Morgunblaðið - 17.12.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.12.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1976 5 FLA um uppsögn flugmannsins: Brýtur 1 bága við vinmilöggjöfma og brot á kjarasamningum J.C. í Borgamesi berst fyrir bættum ektvömum VEGNA ummæla f Morgunblað- inu I gær frá talsmanni Vængja, vill Félag Islenzkra atvinnuflug- manna, FlA, taka fram eftirfar- andi: „Forsvarsmaður Vængja, lands- kunnur fyrir athafnasemi á ýms- um sviðum, hefur nú brugðið á það ráð að reka Viðar Hjálmtýs- son flugmann úr starfi, en hann var formaður Samninganefndar FlA i samningum við Vængi, sem undirritaðir voru 29. maí siðast- liðinn. Viðar var einnig með bréfi dagsettu 22. april 1976 skipaður trúnaðarmaður FlA hjá Vængj- um. FlA litur uppsögn Viðars mjög alvarlegum augum og telur hana brjóta í bága við vinnulög- gjöfina, þar sem hann er trúnaðarmaður ávinnustað. Eins og lögmanninum, forsvars- Síðasta bókmennta- kynningin fyrir jól SJÖTTA og síðasta bókmennta- kynning Kjarvalsstaða og Rithöf- undasambands Islands fyrir jól verður i fundarsal Kjarvalsstaða n.k. sunnudag 18. nóvember kl. 4 síðdegis. A bókmenntakynning- unni lesa eftirtaldir höfundar úr verkum sinum: Gestur Guðfinns- son, Guðmundur Gislason Haga- lín, Gunnar M. Magnússon og Ragnar Þorsteinsson. Þokkalegar sölur hjá Eyjabátum TVEIR bátar seldu ufsa í Vestur- Þýzkalandi í gær og fengu báðir allþokkalegt verð fyrir aflann. Glófaxi VE seldi 37.1 lest fyrir 66.400 mörk eða 5.2 milljónir króna. Meðalverð pr. kíló er kr. 141. Þá seldi Álfsey VE i Bremer- haven 58,8 lestir fyrir 102.500 mörk eða 8.1 millj. kr. og var meðalverð pr. kíló kr. 137. . ísleifur 4. VE á að selja í Þýzka- landi í dag og er það að likindum siðasta sala Islenzks skips i Þýzka- landi fyrir jól. Bréfapóst- stofurnar opnar til 22 BRÉFAPÓSTSTOFURNAR I Reykjavik verða opnar til mót- töku á jólapósti til kl. 22 i kvöld föstudag. Datt í skurd og lærbrotnaði ÞAÐ SLYS varð á Nönnustig I Hafnarfirði um hádegisbilið i gær, að gömul kona féll niður i skurð og lærbrotnaði. Hitaveitu- framkvæmdir eru i gangi í göt- unni og er gatan öll sundurgrafin, en flekar yfir skurðina fyrir fólk að ganga á. Var konan að ganga á einum slíkum fleka en rann til I bleytunni og féll ofan i skurðinn með fyrrgreindum afleiðingum. manni Vængja, ætti að vera kunn- ugt eru trúnaðarmenn á vinnu- stað skipaðir af stéttarfélögum sínum, en ekki kosnir af starfs- mönnum viðkomandi fyrirtækja. Ennfremur er uppsögnin brot á gildandi kjarasamningi þar sem yngri flugmanni I starfi var ekki sagt upp. Eftir því sem fram kom í athugasemd Vængja er látið I það skina að sá flugmaður, sem skemmstan hefur starfsaldur sé aðeans lausráðinn ihlaupamaður. I samningum FlA og Vængja er ekki gert ráð fyrir slíku, enda hefur umræddur flugmaður lokið sinum reynslutima og verið á föst- um launum undanfarna mánuði. Þegar flutmaður hefur lokið reynslutíma og heldur áfram störfum skoðast það sem sjálf- krafa fastráðning og leggur á herðar vinnuveitanda og starfs- manni ábyrgð og skyldur sam- kvæmt því. Varðandi þá miður smekklegu aðdróttun forsvarsmanns Vængja að Viðar sé grunaður um misferli varðandi umgengni við skjalasafn lögmannsins teljum við að þeim sé hollast að stunda ekki grjótkast sem I glerhúsi búa. Félag Isl. atvinnuflugmanna." FÉLAGSSKAPURINN Junior Chambers 1 Borgarnesi hefur ákveðið að beita sér fyrir bættum eldvörnum I heimabyggð sinni. I jþví augnamiði hyggjast félags- menn heimsækja allar Ibúðir I bænum og fyrirtæki og verður eigendum eða forráðamönnum þeirra boðið að kaupa slökkvitæki og reykskynjara á hagstæðu verði og kjörum. Hefur hreppsnefnd Borgarness ákveðið að greiða jafnframt niður verð á tækjunum til þeirrá sem þau kaupa. Fer salan fram helgina 18.—19. des- ember. Þá hyggst J.C. efna til borgara- fundur i dag kl. 8.30. Þar verða útskýrð atriði er varða uppbygg- ingu og meðferð tækjanna, en einnig verður sýning á tækjum til brunavarna ásamt myndum frá ýmsum eldsvoðum. Leiðbeinandi verður Asvaldur Eiriksson, slökkviliðsmaður á Keflavikur- flugvelli. Loks verður gefið út blað með greinum og upplýsing- um varðandi eldvarnir, notkun slökkvitækja og ýmis fleiri atriði. tgek1 feinj! s etf1 # # # # >/ v* UBL hátalarar, sem eru viðurkenndir um allan heim fyrir frábær gæði. 1 0 ára ábyrgð. Ir» r» n m-* /I f ^ endingargóður maqnari fyrir kröfuharða narman/KaraOn unnendur tónlistar. 1 0 ára ábyrgð. fs , plötuspilari með Ortofon hljóðdós >s Qf) PIONEER (pick-up). 3ja ára ábyrgð Þetta er sett, sem tryggir úrva/s hljómgædi og endingu. StadgreidsJuverd kr. 223.900.- 0PIÐ TIL KL.EOÍ KVÖLD i m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.