Alþýðublaðið - 08.10.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.10.1958, Blaðsíða 1
227. tbl. XXXIX. árg. Miðvikudagur 8. okt. 1958 Orð Þjóðviljans: Andstæðingar kommúnista bera iram . lisfa við kosningarnar. ÚM NÆSTU' helsri kýs stærsta verkalýðsfélag landsins, V<vkamannafélagið Dagsbrún, fulltrúa sína á Alþýðusambands þing að viðhafðri allSherjaratkvæðagreiðslu. Er það í fýrsta sinn í sögu félagsins p.ð fram fer allsherjaratkvæðagreiðsla við kjör fulltrúá á þing ASÍ í Ðagsbrún. Kosnir verða 34 fulltrúar í fé- laginu, að þessú sinni og jafn- margir til vara. Framboðsfrestur v ð fulltrúa kjörið rann út ki. í gær. Höfðu þá börizt tveir listar, einn frá komúnistum ög annar frá Krist inusi Amdal, Magnúsi Hákon- arsyni o. fl. en þann lista sk.pa eingöngu andstæðingar komm- únista. Fer sá listi hér á eitir: AÐALFULLTRUAR: 1. Kristínus Arndal, Norð- urst. 3. 19. 2. Magnús Hákonars., Garðs- 20. enda 12. 3. Tryggvi Gunnlaugsson, 21 Hverf. 79. 4. Jóhann Sigurðsson, Camp 22. Knox A-3. 5. Jón Hjálmarsson, Ingólfs- 23 stræti 21 A. 6. Daníel Daníelsson, Þing- 24. hólsbraut 31. 7. Sigfús Guðnason, Eskihlíð 25. 10 A. 8. Guðm. Nikulásson, Háa- 26 leitisveg 26. 9. Sig. Guðmundsson, Freyju-.. 27. götu 10 A. I 10. Geir Þorvaldsson. Sogav. 28 200. , * I 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. Guðm. Jónsson, Bræðra- borgarstíg 22 B. Sig. Magnússon, Flókag. 37. Þórður Gíslason, Meðal- holti 10. Sig. Þórðarson, Fossag. 14. Baldvin Baldvinss., Klepps vegi 38. Gunnar Erlendsson, Imka- stíg 20. Jóii Sigurðsson, Kárshes- braut 13. Halldór Runólfsson, Nóa- túni 18. Guðm. Kristinsson, Sörl. 17 Gunnar Steinþórss., Langa gerði 106. Björn Sigurhanss., Holti, Seltj arnarnesi. Hreiðar Gnðlaugsson, Æg- issíðu 107. Jón Á. Kristófersson Rauða læk 23. Sigurbjartur Guðmunds- son, Háteigsvegi. Skála 5. Einar Einarsson, Skúla- götu 62. Steinberg Þórarinsson, Gnoðarvogi 70. Páll I. Guðmundsson, Stór- holti 21. Birgir Þorvaldsson, Tó- masarhaga 29. 29. Aðalsteinn Októson, Ljós- vallagötu 28. 30. Sumarliði Kristjánsson, Laugal. 17. 31. Karl Sigþórsson, Miðtúni 86. 32. Gunnar ; SigurðssOh, Bú- staðavegi 105. 33. Torfi Ingólfsson, Melgerði 3. 34. Ölafur Þorkelsson, Langa- gerði 112. VARAFULLTRÚAR: 1. Sig. Hreinsson, Blönduhlíð 23. 2. Eysteinn Guðmundsson, Shellvegi 10. 3. Þorgrímur Guðmundsson, Sörlaskjóli 17. • 4. Haukur Hjartarson, Soga- vegi 42. 5. Helgi Eyleifsson, Snorra- braut 35. Framhald á 5. sí8a. Ekiðámann Und i rskriffalista rn ir aðeins H amborgarsvanirnir una ser vel rwi • •• a liormnm i UM KL. 9,50 í morgun var'ð maður fyrir bifreið á horni Tryggvagötu og Naustar. Slysið varð með þeim hætti, að Guð- mundur Kristinsson frá Brennu — var á leið yfir Tryggvagöt- una er bíl bar þar að og skipti það engum togum að hann lenti á Guðmundi og dró hann með sér talsverðan spöl. Sjónarvott ar kölluðu í sjúkrabíl og lög- reglu, sem kom að vörmu spori og var Guðmundur fluttur á Slysavarðstofna og síðar heim, Bílstjórinn sem ók bílnum sagðist hafa blindast vegna sól- ar og ekki séð liinn gangandi K’ommánistar neituðu að fara yfir undirskriftalistana. í FYRSTA sinn í sögu Ðagsbrúnar fer nú fram alls- herjaratkvæðagreiðsla í félaginu við kjör fulltrúa á Al- þýðusambandsþing. Lætur Þjóðviljinn í það skína, að stjórn Dagsbrúnar láti slíka atkvæðagreiðslu fara fram af einskærri góðmennsku en hins vegar hafi henni ekki borið nein skylda til þess þrátt fyrir 760 undirskriftir, er lagðar voru fram. Segir Þjóðviljinn orðrétt um þetía* „Þeir undirskriftalistar, sem stjórn félagsins voru sendir hafa nú verið athugaðir lítilega”. Hér tala kommúnistar strax af sér. Þeir viðurlcenna sem sagt, að þetta hafi verið athugað „lítiiega” en samt þykjast þeir geta kveðið upp þann úrskurð, að ekki hafi borizt nægilega margar undiriskriftir! ■ 760 UNDIRSKRIFTIR MEIRA EN NÓG. Sannleikurinn er sá, að safnað var og skilað 760 und irskriftum en ekkj þurfti nema 600 í hæsta lagi þar eð fullgildir félagsmenn eru í mesta lagi 3000 talsins og ekki þarf nema 1/5 fullgildra félagsmanna til þess, að skylt sé, að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu. Þetta viía kommúnistar, að er rétt og þess vegna þorðu þeir ekki annað en að láta allsherjaratkvæðagreiðslu fara fram — í fysta sinn í sögu félagsins. NEITUÐU AÐ FARA YFIR UNDIRSKRIFTALIST ANA I gær þegar andstæðingar kommúnista skiluðu fram boðslistanum fyrir fulltrúakjörið, óskuðu þeir eftir að fara sameiginlega yfir undirskriftalistana, en kommún- istarnir á skrifstofu „Dagsbrúnar” aftóku það með öllu. Sögðust þeir ekki vilja gera það, þar eð þeir kærðu sig ekki um að gefa andstæðingum sínum neinar upplýsing- ar um meðlimi „Dagsbrúnar”. Hörmulegt slys í Hveragerði*. FELLI LJÓSMYNDARI Alþýðu- blaðsins átti í gærdag leið fra-msjá Tjörninni. I horninu 1 við Iðnó voru nokkrir ungir I menn að gefa svönunum og öndunum brauð. Það fer ekki milli mála að svanirnir frá Hamborg eru matarþurfi, Drengurinn, sem hét Harald ur, var sonur Elsu Unnarsdótt-1 ur (Benediktssonar). Yar hann að leik við skurð nn ásamt öðr- j um dreng nokkuð eldri. Það var um 7 leytið, að Haraldur féll i í skurðinn. Varð eldri drengur-: inn mjög hræddur og hijóp heim til sín. Var brugðið við skjótt en er komið var i vett- ; vang sást ekkert. Var skuróur- ' nn slæddur og eftir um há'f- tíma hafði líkið náðst upp. Voru gerðar lífgunartilraunir en án árangurs. eins og sjá má af myndinni. Skurður sá, er Haraldur hrui- Annars virðast þeir una sér xrn féll í heíur verið þarna op- vel og samkomulagið við end urnar oftast sæmilegt. inn síðan grafið var þar í fyrra. Eru höft í skurðinum og hafa myndast þarna uppistöður. Er vatnið þarna um 40 stiga hei-tt og mikil leðja í skurðinum. — Vatnið nær upp í mitti á full- orðnum manni. Tveir hafa áður dottið í s^urð in. í fyrra féll Herbert Jónsson í hann og marðist nokkuð. Og áður hefur drengur íallið í skurðinn en þá var hoftum bjargað upp úr. Er það almennt álit hét, að fyrir löngu hefði átt aðverabú ið að byrgja skurðinn svo, að slys sem þessi gætu ekki hent. Hefði hreppsnefndin getað not að eitthvað af þehn 398 þús. kr. sem eru á f járhagsáætliui- inni til þess. R. G. Skurðurinn var opinn Inn í miðju þorpinu I regn til Alþýðublaðsins Hveragerði í gær. ÞAÐ HÖRMULEGA slys vildi til hér í gærkveldi um kl. 7, að 5 ára gamall drengur féll í opinn skurð og beið bana. Er skurður þessi inni í miðiu þorpi rétt hiá íþróttaveliinum og hefur staðið opinn alllengi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.