Alþýðublaðið - 08.10.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.10.1958, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 8. okt. 1953 Aiþýaublaaie BE00U 281. dagur ársins, Demctríus. Slysavaröstoía KeyTijavitcar S Seilsuverndarstöðinni er opin *Uan sólarhringinn. Læknavörð BT LR (fyrir vitjanir) er á sama ttað frá kl 18—8 Sími 15030. Næturvarzla þessa viku er í ■*. esturbæjarapóteki, sími 22290. Lyfjabúðin Iðunn, Reykja- v ’kur apótek — Lauga- 'vegs apótek og Ingólfs *pótek fyigja öll lokunartíma jölubúða. Garðs apótek og Holts *pótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til ,kl, 7 daglega nema á laugardög- mm til kl. 4. Holts apótek og IGarðs apótek eru opin á sunnu iíögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið *31a virka daga kl. 9—21. Laug- jtrdaga kl. B—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Garðar Ól- iifsson, sími 50536, heima 10145. Kópavogs apótek, Alfhoisvegi #, er opið daglega kl. 9—20, æema laugardaga kl. 9—16 og '%algidaga kl. 13-16. Sími A3100. FlygferSir ILoftleiðir. Hekla er væntanleg frá New York kl. 8. Fer kl. 9,30 til Stav- angurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar, Skipafréttir Skipadeild SlS, .Hvassafell er í Rostock. Arn- arfell er í Sölvesborg, Jökulfell er í Keflavík. Dísarfell er á Ak- ureyri. Litlafell er á leið til Ak- ureyrar. Helgafell fór 6. þ. m. frá Lenignrad áleiðis til Aust- fjarða. Hamrafell er i Batum, JEimskip. Dettifoss hefur væntanlega farið frá Kaupmannahöfn 6/10 til Leith og Reykjavikur. Fjall- foss hefur væntanlega faríð frá Rotterdam i gær til Antwerpen og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New York 3/10 til Reykja- víkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmannahafnar. Lag- arfoss hefur væntanlega farið ■6/10 frá Rotterdam til Riga, Hamborgar, Hull og Reykjavík- Miðvikudagui’ 8. október ur. Reykjafoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 27/9 til New York. Tungufoss fer frá Raykjavík 11. þ. m. til ísafjarðar, Húsavíkur, Akureyr- ar og Siglufjarðar. Hamnö kom til Reykjavíkur 30/9 frá Lenin- grad. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á suð- urleið. Esja fer frá Akureyri x dag á suðurleið. Herðubreið er í Rvk. Skjaldbreið er væntanleg til Rvk í dag frá Borgarnesi. — Þyrill er á leið frá Rvk til Ham- borgar. Skaftfellingur fór frá Rvk í gær til Vestmannaeyja. Ýmislegt Listamannaklúbburinn í bað- stofu Naustsins er opinn í kvöld. AfmælL 65 ára er í dag Sigríður Jóns- dcttir, Klapparstíg 8 í Keflavík. Söfn Landsbókasafnið er opið alb virka daga frákl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15, og á sunnudögum kl. 13—16. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 13.30—15.30. Tæknibókasafn I.M.S.Í. í Iðn- skólanum er opið frá kl. 13—18 alla virka daga nema laugar- daga. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 14—18 nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A. Útlánsdieildin er opin alla virka daga kl. 14—22 nema laugar- daga kl. 13—16. Lesstofan er op in alla virka daga kl. 10—12 og 13—22 nema laugardaga kl. 10 íkmppfteykjavík Dagskráin í dag: 5,12.5014 Við vinnuna: Tónieikar af plötum. 19.30 Tónleikar: Óperulög. 20.30 Tónleikar. 20.50 Erindi: Hlutverk kirkju safnaðarins (Esra Pétursson læknir). 21.15 Tónleikar. 2135. Kímnisaga vikunnar; „Dánumennskan" eftir Mark Twain (Ævar Kvaran). 22.10 Kvöldsagan: Presturinn á Vökuvöllum XVIII (Þorsteinn :£ Hannesson les). -! 22.30 Djassþáttur (Guðbjörg' Jónsdóttir). Dagskráin á morgun: 3.2.50—14 Á frívaktinni. — Sjó- Y mannaþáttur (Guðrún Er- lendsdóttir). ,19.30 Tónleikar: Havai-lög. 20.30 Erindi: Platinhæðin í Róm (séra Hákon Loftsson). 20.55 Tónleikar: Atriði úr óper- , unni Káta ekkjan eftir Lehar. (Þýzkir listamenn fiytja.) Sl.15 Upplestur: Davíð Stefáns- son skáld frá Fagraskógi flyt- ur frumort Ijóð (af nýjum plötum). •21.30 Tónleikar. 21.40 íþróttir (Sig. Sigurðsson). .25-10 Kvöldsagan: Presturinn á Vökuvöllum XIX (Þorsteinn Hannesson les). 22.30 Létt lög (plötur).. Frá skrifstofu borgarlæknis. Farsóttir í Reykjavík vikuna 7.—13. sept, 1958, samkvæmt skýrslum 10 (13) starfandi lækna. Hálsbólga 22 (29). Kvef- sótt 42 (49). Gigtsótt 1 (0). Iðra- kvef 17 (6). Mislingar 2 (1). Kveflungnabólga 3 (5). Hlaupa bóla 2 (1). Ristill 1 (0). bendir v.ðskiptamönnum sínum á þá miklu verð- hækkun sem orðið hefur á innbúi og öðrum eign- um vegna hins nýja 55% yfirfærslugjalds. biður viðskiptavini sína að samræma tryggingar sínar hinu breytta verðlagi með því að hækka tryggingarnar nú þegar. er eins nálægt og síminn yðar. Hringið til vor og vér munum senda yður nýtt skírteini sem trvggi': yður gegn því tjóni sem raunverulega hlytist ef eig ur yðar eyðileggðust í dag. bendir öllum þeim, sem ekki hafa eigur sínar trvggS ar, á það, að allir hafa efni á að greiða árlegt ið- gjald, en enginn hefur efni á því að glata eignum sínum ótryggðum. hefur allar tegundir trygginga á boðstólum, svo sem brunatryggingar, heimilistryggingar, þjófnað- artryggingar o. fl. með beztu fáanlegum iðgjöldum. tryggt er vel tryggt Sjóvátrygqi^Biag íslands Biðjið oss um að senda yður bæklinginn „Hvers virði er innbú mitt”. Ingólfsstræti 5, Rvík. Sími11700. Gengi Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr.=738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund kr. 45,70 1 Bandaríkj.dollar— 16,32 1 Kanadadollar — 16,96 100 danskar kr. — 236,30 100 norskar kr. — 228,50 100 sænskar kr. — 315,50 100 finnsk mörk — 5,10 1000 franskir frankar — 38,86 100 belg. frankar — 32,90 100 svissn. frankar — 376,00 100 tékkn. kr. — 226,67 100 v-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur — 26,02 100 Gyllini — 431,10 Ferðamannagjaldeyrir: 1 Sterlingspund kr. 91,86 1 Bandaríkj.dollar—- 32,80 1 Kanadadollar —■ 34,09 100 danskar kr. — 474,96 100 norskar kr. — 459,29 100 sænskar kr. — 634,16 100 finnsk mörk — 10,25 1000 franskir frankar— 78,11 100 belg. frankar — 66,13 100 svissn. frankar — 755,76 100 tékkn. krónur — 455,61 100 v.-þýzk mörk — 786,51 1000 Lírur — 52,30 100 Gyllinf — 866,51 Auglýsid f Alþýðublaðino eru Jólatúlípanar — Jólahíacenntur Blóma og Grænmetismarkaðurinn Laugavegi 63. — Sími 16990 NÝLEGA kom á skrifstofu Slysavarnafélagsins í Reykja- vík Árni Vilhjálmsson erind- reki F.skifélagsins og afhenti rúml. fimm þúsund krónur til Björgunarskútusjóðs Austur. lands frá Sjómannadeginum á Seyðisfirði, en áður höfðu bor- izt kr. 5000 frá sama aðila, sem var fyrsta framlagið í þessu skyni. Árni er stjórnarfulltrú: Austfirðinga í stjórn SVFÍ og á einnig sæti í nýstofnuðu bjórg- unarskúturáði Austurlands. Einnig hafa SVFÍ nýlega bor izt tíu þúsund króna framlag frá Samábyrgð íslands á fisk;- Róm, þriðjudag. LÍÐAN Píusar páfa XII. er allmiklu betri í dag. Hann hef- ur fulla meðvitund og nærist e'ðlilega, segir í tilkynningu, sem undirrituð er af líflækn- um páfa. Páfinn dvelur á sveitasetri sínu Castel Gandolfo og rrmn vera- var um kyrrt fyrst um sinn. Um allan heim er beðið fyrir páfa og hafa honum borizt samúðarskeyti hvaðanæva úr heiminum. skipum til styrktar Slysavarn® félagi íslands. FILIPPUS 0 G EPLA* FJALLIÐ Filppus dansaði af gleði, þeg ar hann sá Jónas aka heim í hlaðið í eig n bifreið. „Jónas hlýtur að hafa leyst öll vanda- mál okkar, fyrst hann kemur ak andi í nýjum bíl“, hugsaði hann og hljóp í hendingskasti út á h'að til þess að taka á móti vini sínum. ,,Jæja„ Jónas,“ sagði hann og bjóst við einhverjum gleðitíðindum. En Jónas svar- aði hin rólegasti: ,Það var nú einmitt það, sem ég ætlaðl að spyrja þig að.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.