Alþýðublaðið - 08.10.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 08.10.1958, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 8. okt. 1958 Alþýðuhlað*# 9 Beitu frjálsíþróflaafrek Evrépu 1958 Vllhjálmur og Valbjörn eru meðal hinnatki beztu. NÝLEGA birtist í sænska íþróttablaðinu afrekaskrá Evr- ópu í frjálsíþróttum eftir ítalska „statistik“-prófessorinn Roberto Quercetani. Af 29 Evrópuþjóðum eiga aðeins 19 þjóðir mann meðal 10 beztu og eru íslendingar í 16. sæti. Valbjörn Þorláksson er 7. í st.angarstökki með 4,42 m. og Vilhjálmur í sama sæti í þrí- stökki með 16,00 m. Rússar eru langefstir, en þó eru yfirburð- ir þeirra ekki eins miklir og verið hefur í undanfarin ár, Pólverjar, Þjóðverjar og Bret- J. Tjen, Rússlandi 16,00 —- V. Einarsson, ísland 16,00 — K. Rahkamo, Finnl., 15,96 — J. Mihailov, Rússl., 15,90 — E. Battista, Frakkl., 15,87 -— L. Gnrgusjinov, Búlg., 15,87 — Bcztu menn í öðrum greinum: 100 m. hlaup: Fútterer, Hary og Germar, Þýzkalandi, al'lir á 10,2 sek. 200 m. hlaiip: Germar, Þýzkalandi, 20.6 sek. Mandlik, Tékk. 20,8 sek. Radford, England, 20,8 sek. 400 ín. hlaup: J. Wrighton, Engl., 46,3 sek. E. Sampson, England, 46,5 sek. J. Salisbury, Engl., 46,5 sek. 800 m. hlaup: Z. Makomaski, Póil. 1:46,7 mín. P. Scmidt, Þýzkal., 1:46,8 mín. K. Kazmierski, Pól. 1:46,9 mín. 1500 m. lilaup: 'S. Jungwirth, Tékk., 3:39,0 A. Hamarsland, Noregi, 3:39,8 I. Rözsavölgyi, Ungv., 3:40,0 1 ensk míla: R. Delany, írland, 3:57,5 B. Hewson, England, 3:58,8 Z. Oryxval, Pólland 3:59,7 Valbjörn Þorláksson 3000 m. hlaup: J Chromik, Póllandi, 7:58,0 S. Hermann, Þýzkalandi 7:59,0 Z. Krzyszkowiak, PóR., 8:00,7 400 m. grind: H. Janz, Þýzkaland, 50,9 sek. J, Litujev, Rússland, 51,0 sek. P. O. Trollsás, Svíþj., 51,0 sek. Hástökk: J. Stepanov, Rússland, 2,12 m. R. Dahl, Svíþjóð, 2,12 m. R. Sjavlakadze, Rússl., 2,10 m. Langstökk: H. Visser, Holland, 7,83 m. H. Grabowski, Pólland, 7,81 m. I. T. Ovanesian, Rússl., 7,81 m. Kúluvarp: A. Rowe, England, 17,96 m. J. Skobla, Tékk., 17,86 m. V. Lipsins, Rússl., 17,72 m. Kringlukast: E. Piatkowski, Pólland, 56,78 J. S'zécsényi, Ungv., 56,60 A. Baltusnikas, Rússl., 56,58 Slcggjukast: M. Krivonosow, Rússl. 66,80 m. V. Rudenkov, Rússl. 66,34 m. A. Samotsvetov, Rússl. 66,13 Spjótkast: E. Danielsen, Noregi, 82,49 m. J. Sidlo, Pólland, 81,97 m. K. Fredriksen, Svíþj., 81,63 m. Tugþraut: V. Kuznjetsov, Rússl., 8014 st. J. Kutienko, Rússl., 7989 stig. W. Meier, Þýzkaland, 7369 stig. kl gefnu tiíefni vill Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra taka það fram að læknir félagsins í ÆLngastöðimii að Sjafnargötu 14, tekur aðeins á móti sjúklingum þar til úrskuroar um mfeðferð í Æfi-ngastöðinni. Framvegis mun ég ekki taka á móti sjúklmgum í einkatíma. Haukur Kristjánsson læknir. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið í dag, ao verð hverrar seldar vinnustundar, verkamanna og aðstoðar- manna, hiá eftirtöldum aðilum megi hæst vera sem hér segir: Bifreiðaverkstæði, vélsmiðjur og blikksiniðjur. Dagvinna. Eftirvinna. Næturvinria: Aðstoðarmenn Kr. 36,75 51,50 66,20 Verkamenn -— 36,00 50,40 64,80 Skipasmíðastöðvar. Dagvinna. Eftirvinna. Næturvinná. Aðstoðarmenn Kr. 33,75 47,25 60,75 Verkamenn — 33.05 46,25 59,50 Reykjavík, 7. okt. 1958. Verðlagsstjórinn. ar hafa sótt mikið á. Pólverjar eru meðal 10 beztu í 16 grein- um, Rússar í 14 og Þjóðverjar í 12. í tveim greinum eru Norð- urlandabúar með bezta afrek- ið, þ. e. Eigil Danielsen í spjót- kasti og Richard Dahl í há- stökki. 1. Sovétríkin 272.080 2. Þýzkaland 197.250 3. Pólland 182.000 4. England 113.330 5. Ungverjaland . . . . 48.125 6. Tékkóslóvakía 47.125 7. S’víþjóð 47.000 8. Finnland 46.500 9. Noregur 30.000 10. Ítalía 29.500 11. Frakkland 18.000 12. Grikkland 17.000 13. Júgóslavía 12.625 14. Holland 11.125 15. Svigs. ■ • 9.330 16. íslánd ■ . . . . . . . . . 7.500 17. Búlgaría 6.500 18. írlarid . . . 4.000 19. Spánn 1.000 Stangarstökk: G. Roubanis, G'rikkl. 4,60 m. E.'. Laridbtröm, Fnnl. 4.57 — V. Bulatov. Rússland, 4,56 — M.. Preussger. Þýzkal. 4,56 — Z. ■ Wásnv, Pólland, .. 4,53 — V: Tjcrtjobaj.' Rú’ssL. 4,50 — V. Þorláksson, ísland, 4.42 — A. Krzesinski,. PóRarid, 4,42 — V. Rosenfeld, Rússl., 4,41 —' A. P.etróý; Rsúslaridi, 4,41 — R. Lesek, Júgóslavíu, 4,41 — Þjristökk: O. Rjahovskij, Rússl.;' 16,59 m. J. Scmidt, Póllánd, 16,43 — V. Kreer, Rússland, 16,30 — K. Tsigankov, Rússl., 16,19 — L. Sjtjerbakov, Rússl. 16,12 — 5000 m. lilaup: G. Pirie, England, 13:51,6 K. Zimny, Pólland 13:52,2 M. Jurek, Tékk., _ 13:52,2 10 km. hlaup: Z. Krzyszkowiak, Póll., 28:56,0 J. Zhukov, Rússland, 28:58,0 N. Pudov, Rússland, 29:02,2 3000 m. hindrun: J. Chromik, Pólland, 8:32,0 Z. Krzyszkowiak, Póll., 8:33,6 S. Rzhisjtjin, Rússl., 8:35,6 110 m. grind: M. Lauer, Þýzkaland, 13,7 sek. A. Mihailov, Rússl., 13,8 sek. S. Loi-ger, Júgósl., 13,8 sek. Vilhjálmur Einarsson Haukur Morfhens Lóa litla á Brú Stefnumót Lipurtá Kock-Calypso í réttunum hljómplötudeild. UTBOÐ Tilboð óskast í að reisa 24 íbúða fjölbýlishús við Hvassaleiti, fyrir byggingarsamvinnufélag iðnverka- fólks. Uppdrættir ásamt lýsingu verða afhentir í teiknistof unn; Tómasarhaga 31. daglsga, gegn 500 króna skila- tryggingu.. k Byggingarsamvinnufélag Iðnverkafólks.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.