Alþýðublaðið - 08.10.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.10.1958, Blaðsíða 8
«lþý8nbla8i» Miðvikudagur 8. okt. 1953 &llra, serc ætla ®8 ka«]>s eSa seljs B S L liggja tíl okkaí' Blliialðn Klap'C-atBtfg 37. Síml 180-32 hkl Jakobsson •s ökntnBSE al'skonar vatns- og hítalagnir. Wltalagnir §.f. Símar: 33712 og 120SS. Bíia og fasteignasalan Vítastíjr g A. Sími 16205. ipu m yrjónatuskur og v&S- u>-álsíuskur hsesta verði. a*te«boItstræíi 2L SKÍNFAXI h.l. K’BpparstCg 30 Sfmi 1-6484. Tckum raflagrtir og bTeytfegar á lögnurc. Mótorviðgerðir og við geðir é öllum heimllis— ■ .pS* §» Ms* fejá Happdrættí DÁS, Vesturveri, sími 17757 — YeiSarfæíaverzI. Verðanda, #ínai 13786 — Sjómannafé l«gi Keykjavíkur, sími 11915 — Jönasi Bergmann, Háteigs ▼egi 52, sími 14784 — Bóka ▼eesl Fróð&. Leifsgðtn 4, tóml 12037 — Ólafi Jóhanns Býni, Raitðagerði 15, sími Nesbúð, Nesvegi 29 *— GuSm. Andréssyni gul'J *ml8, Laugavegi 50, zími irWS — ! Kafnarfirði í Póirt # 18-2-18 Þorvaldur Arl Arason, höl. LÖGMANN3SKR1FSTOFA Skólavörðustig 38 c/o Pdll /óh. Þorleifsson h.f - Pósth. 621 Síater 154i6 og 1HI7 - Simnefni: AU P.ILTAR. ífþw ficieÚHM'jsrtó ■ -K- ■ ,-'c---------------------------------------------------------------------------------V * Kvennaþátiur. Krisiján Eiríksson feae*farátíar- ®g béraSs dómslögmeoa. Málflutnmgur, innheímts, samnmgageTðif, íasteígna og sMpasela. Laugaveg 27. Sfmi 1-14-53. Samúðarkort Slysavamafélag íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa vamadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannycrðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórannar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1 Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavaraafé Iagið. — bað bregst ekki. — Framhald a£ 6. síðu. „Glöggt er gests augað“ er sagt og það má nú segja um blaðamennina, sem hér voru fyrir skömmu. Sérstaklega átti það við urg þá brezku', sem voru á stöðugu varðbergi. En sökum góðrar framkomu íslendinga yfirleitt í þeirra garð, hefur ísland fengið margt vinsamlegt orðið í greinum þeim, er þeir hafa skrifað um Iand og þjóð eftir að þeir komu heim, og í því tilfelli eiga ís- lenzkar húsmæður ekki svo lítinn þátt í að svo fór sem fór þegar þeir settust niður að skrifa um eitthvað annað én landhelgismálið. íslenzk gestrisni hefur hing- að til brætt flest hjörtu, og svo mun enn á meðan hún er í heiðri höfð, að hún mun ekki svo lítill hluti af „sóma íslands, sverði og skildi.“ Símaniim€r á lækningastofu minni verj ir framvegis 23885 Guðmundur Björnsson augnlæknir. Gólfteppa- Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur úr ull og coeus o. fl. Gerum einnig við. Gólfíeppagerðin Skúlagötu 51 Sími 17-369. KEFLVÍKINGAE! SUÐURNESJAMENN! f-RBláfikdéiíd Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Fæst í olltun Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.80 Framhald af 7. siöu. hver í sínu lagi, stuðlað að vel- ferðarmálum heimsins í heild. Við skiljum það einnig, að smá þjóðirnar hafa sínar skyldur, og geta ekki komið sér undan ábyrgð á vettvangi alheims- mála, enda er það svo, að fram- ferði þeirra getur leitt til hinna stærstu viðburða, bæði til góðs eða til ills. Hpæg Austurlönd. 'Hvað snertir hin einstöku rnálefni á dagskrá þessa þings, vil ég leyfa mér að víkja að nokkrum þeirra. Sérstákt aukaþing var kall- að ‘saman í síðasta mánuði vegna hins hættulega útlits 1 nálægari Austurlöndnm. Góðu heilli, íánaðist því þingi að fá samþyb-kfa samhljóða ályktun, er rná að rniklu leyti þakka sklUingi og skvnsamlegri f'ramkornu allra Arabaríkj- anna. Við bíðum nú skýrslu fcrstjóra Sameinuðu þjóðanna, sem þetta aukaþing fól að reyna að gera ráðstafanir til skjótrar lausnar á vandamáí- inu. í hinum nálægari Austur- löndum hafa undanfarið skap-: ast mörg og' margvísleg vanda- mál, og flest þeirra eru ennþá cleyst. Sum þeirra eru mjög pólitísk. Önnur eru fjárhags- leg eða mannúðleg, og það er víst að þangað til að málefni nálægra Austurlanda eru tekin til meðferðar sem ein heild, og á víðtækum grnndvelli, þá munu nýir og nýir erfiðleikar verða á vegi okkar, og ógnar- ský svífa áfram yfir höfðum okkar. Alsírmálið. Hvað snertir Alsírmálið, þá mun sendinefnd íslands halda fram sjálfsákvörðunarrétti, og höfum v;ð alltaf staðið á þeim grundvelli hér um meðferð málsins hjá Sameinuðu þjóð- unum. Þessvegna vorum við á- kveðnir stuðningsmenn sjálf- stæðiskrafna Túnis og Maroc- co, en hvorttveggja var mikið deilumál um tíma meðan þau mál voru til meðferðar hér á þinginu. Ef mikill meirihluti fólksins í Alsír þráir og krefst sjálfstæðis, þá er víst, að ekk- ert vopnavald getur til lengd- ar haldið þeim kröfum niðri. Fyrsta nauðsynlega sporið er það að koma á vopnahléi ■ og taka upp samninga að nýju. 1 þessu máli eins og svo mörg- um öðrum, þar em viðsjár og barátta hafa átt sér stað, þá Ræða GÍG — 5 er það viturlegt að láta nokk- urn tíma líða hjá áður en þess er unnt að vænta, að samn- ingaviðræður beri árangur. Það er einnig gott að minnast þess, að það er ekki endilega nauðsynlegt, að fullkomið sjálf stæði komi allt í einu, og jafn- vel þó fólkið óski þess, þá verð- ur að athuga að það tekur tíma að byggja upp nýtt ríki og all- ar þess grundvallarstofnánir, og köma örugglega á öllum nauðsynlegum breytingum. Kýpurmálið. Ennþá einu sinni höfum við hið mikla vandamál um Kýp- ur, sem reynzt hefur óleysan- legt. Einnig í þessu máli hef- ur sendinefnd íslands alltaf haldið fram sjálfsákvörðunar- réttinum, en við erum einnig þeirrar skoðunar, að það ætti að ætla nokkurn tíma til at- hugunar áður en síðustu spor- ir, eru stigin. Yið verðum einn- ig að hafa það í huga, að enda þótt að það séu um 400 þúsund manns af grískri ætt á Kýpur, þá er þar einnig hinn mikli minni hluti fólksins af tyrk- nesku bergi brotinn, sem sam- tals er allt að því 100 þúsund. Sameinmg Þýzkalands. Leyfið rnér, herra forseti, að minnast á mál, sem er mikið áhyggjuefni fyrir ríkisstjórn mína eins og allar aðrar ríkis- stjórnir Vestur-Evrópu, og það er sameining Þýzkalands. Á meðan Þýzkaland er klofið, þá verður það alltaf hættúíegt á- stand fyrir öryggi Evrópu og fyrir alheim-sfriðinn í heild. Við álítum, að hér eigi einnig að beita reglunni um sjálfsá- kvörðnnarrétt, og að þýzku þjóðinni beri að öðlast tæki- færi til að tysa hug sínum við írjálsar kosningar í báðum hlutuin landsins. Þýzkaland verður að fá réít til sjálfsá- kyörðunar, og til að ákveða í frjálsum kosningum framtíð og örlög þessarar þroskuðu og gáfuðu þjóðar. Ég segi þetta án andúðar gegn nokkrum aðila, en aðeins í viiund og sannfær- ingu þess, að þýzka þjóðin er ein þjóð, sem er sterklega sam- einuð í bræðralagi og blóð- tengslum. Það væri ánægju- legt að bjóða hina þýzku þjóð velkomna í samtök hinna Sam- einuðu þjóða. Barátían gegn fátækt og hörmungum. Eins og ég gat um áðan, þá getum við aldrei vænzt þess að byggja upp friðsamlegan og öruggan heim nema við höld- um áfram og mögnum baráttu okkar gegn fátækt, hungri og sjúkdómum á stórum svæðum hnattarins. Sérhvert spor í þá átt er okkur þyí fagnaðarefni, og við erum sannfærðír um það, að stofnun hins Sérstaka sjóðs Sameinuðu þjóoanna markar áfanga í þá átt; og að sjóðurinn getur haft mjög heillavænleg áhrif í ýmsum löndum heimsins. Tæknihjálp- in hefur breitt út blessun sína og náð miklum árangri í mörg- um löndum, og: bað ber að auka hana og styrkja. Á dagskrá okkar er nú í fyrsta sinn hvernig mönnum beri að notfæra sér himingeim- inn, enda er nú innrás mann- anna inn á það svið að verða að veruleika. Vegna hinna síð- ustu afreka vísindanna, þá er það nú orðið geysilega þýðing- armikið að tryggja alþjóðlega samvinnu um friðsamlega notkun himingeimsins, og það ber að vinna að ráðstöfunum í því skyni sem fyrst til þess að tryggja það, að notkun geimsins sé aðeins leyfileg til hagsbóta fyrir mannkvnið. Franthald af 6. síðu. lýðræðissinna í Guineu og hefur byggt upp þann flokk.. En það er stjórnmálaforing, inn, en ekki flokksforinginn, sem þjóðin fylgir. Þamiig er það jafnan í Afríku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.