Morgunblaðið - 06.01.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.01.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 1977 l)A(iA\A frá «k meó 31. d«semb«*r lil 6. janúar er kvöid-. nælur- o« helKarþjónusta apólokanna í Heykja- vík seni hór se>*ir: í Laugarnesapóteki. Auk þess veróur opió í Infíólfs Apóteki til kl. 22 á kvöldin frá «f» meó 3. janúar. — Slysavaróstofan í BORGARSPlTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — I.æknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidög- um. en hægt er aó ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17. sfmi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt aó ná samhandi við lækni f síma Læknafélags Reykja- vfkur 11510. en þvf aóeins aó ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f Heilduverndarstöóinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. SJUKRAHUS HEIMSÓKNARTÍMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Aila daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barn&spftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staóir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LANDSBÓKASAFN OUrlM tSLANDS SAFNHtJSINU vió Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema iaugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholtsstræti 29 a, s-fmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Lesstofa, opnunartfmar 1. sept. — 31. maf, mánudaga — föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búóstaðakirkjr., sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugarr’iga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN. Hofsvallagötu 1 , sfmi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sími 83780, Mánudaga tFl föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraóa, fatlaóa og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiósla f Þingholtsstræti 2da. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sími 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR, Bæki- stöó í Bústaóasafni, símí 36270. Viðkomustaðir bökabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABtLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39. þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, míðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleítisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. 1.30 —2.30 — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlíð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. ki. 7.00—9,00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Du..haga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. IJSTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERISKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDVRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. I Mbl. fyrir 50 árnm BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. NV kvæðabók Jóhannesar úr Kötlum var til umfjöll- unar ritdómara, J.B. Ljóða- bókin er Bf, bf og blaka. J.B. segir m.a.: „Fyrir handan" er með beztu kvæðunum í bókinni, ekkert ofsagt, en nógar eyður í að skapa fyrir athugulan lesanda. Og þar nær höf. inn f hugblæ sinn hendingum úr gömlu þjóðkvæði og fellir inn í sitt kvæði: „Gaktu hægt um gleðinnar dyr og gáður að þér“, fyr en brennur úr f brjósti þér bjartur Iffsins hyr! Astarævintýrin ylja kalda daga. Heitt var okkar hjartablóð en — hvflfk voðasaga! GENGISSKRANING Nr. 2—5. janúar 1977. EininK Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 189,50 189,90 1 Storlingspund 324,20 325,20* 1 Kanadadollar 188.85 189,35* 100 Danskar krónur 3266,50 3275,10* 100 Norskar krónur 3669.00 3678,70* 100 Sænskar krónur 4592,20 4604,30* 100 Finnsk mörk 5042,60 5055,90* 100 Franskir frankar 3844,90 3855,10 100 Belg. frankar 528,75 530,15* 100 Svissn. frankar 7745,00 7765,40* 100 Gyllini 7744,70 7765.10* 100 V.-Þýzk mörk 8073,20 8094,50* lOOIJrur 21,63 21,69 100 Austurr. Sch. 1136,60 1139,10* 100 Escudos 602,10 603,70* 100 Pesetar 277,60 278.40* 100 Yen 64.85 65,02* * Breyting frá sfðustu skráningu. í DAG er fimmtudagur 6 janúar. ÞRETTÁNDINN. 6 dagur ársms 1 977 Árdegis- flóð er í Reykjavík kl 06 59 og síðdegisflóð kl 19 16 Sólar- upprás í Reykjavík er kl 1112 og sólarlag kl 1 5 55 Á Akur- eyri er sólarupprás kl 11.23 og sólarlag kl 15 14 Tunglið er í suðri i Reykjavík kl 01 59 (íslandsalmanakið) Kostið þess vegna því fremur kapps um. bræður, að gjöra köllun yðar og útvalning vissa, því ef þér gjörið þetta munuð þér ekki nokkru sinni hrasa (2 Pét 1, 10 —11.) |KROSSGÁTA Lárétt: 1. masa 5. kraftur 6. kyrrð 9. sundið 11. samhij. 12. ifks 13. samst. 14. dveljast 16. sem 17. brjóta. Lóðrétt: 1. drengnum 2. guð 3. veiðin 4. samhij. 7. æst 8. svarar 10. komast 13. skvaidur 15. átt 16. sérhlj. Lausn á sfðustu Lárétt: 1. nufa 5. tá 7. eta 9. gá 10. garmar 12. NP 13. ata 14. os 15. nafar 17. trúr. Lóðrétt: 2. utar 3. fá 4. hegning 6. párar 8. tap 9. gat 11. masar 14. oft 16. rú. íié-o ... að varðveita vel kærleikstréð. TM R*g. U.S. Pat otf.—All rlghts rossrvod • 1976 by Los Ang«l«s Tlmss I FRÉTTIR 1 SAFNAÐARFÉLAG Asprestakalls heldur fund á sunnudaginn kemur að lokinni messu, sem hefst kl. 2 síðd. Spiluð verður félagsvist og kaffidrykkja. Fundurinn verður að Norðurbrún 1, norðurdyr. KVENFÉLAG Hallgrfms- kirkju. Fundur sem átti að vera í kvöld, fimmtudag, fellur niður. ÁRATUGUM saman hefur þetta hús blasað við augum borgarbúa er þeir hafa horft f átt til Öskjuhlíðar. Þetta er Golfskálinn gamli, sem frumherjar golfiþróttarinnar hér á landi reistu liklega árin 1937 — 38. Á fyrsta vinnudegi hins nýja árs hvarf skálinn. Þá um morguninn voru útveggir hans jafnaðir við jörðu. en á síðustu dögum gamla ársins hafði þakið verið rifið. Jarðýta hefur nú jafnað yfir grunn gamla skálans en golfvöllurinn er nær alveg horfinn undir hús og skrúðgarða. r FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN komu hingað til Reykjavfkurhafnar af veiðum togararnir Ögri og Þormðður goði. í gær voru að búast til brottferðar á miðin togararnir Ingólfur Arnar- son og Hrönn og búizt við að þeir færu út með kvöldinu. í gærkvöldi fór Múlafoss áleiðis til útlanda. ARNAO MEEIL.LA GEFIN hafa verið saman í hjónaband Ruth Rútsdóttir og Birgir Guðbjörnsson. Heimili þeirra er að Vitastíg 6, Hafnarfirði. (Ljósmyndastofan iris) GEFIN hafa verið saman i hjónaband Elfsabet Siemsen og Guðmundur Ámundason. Heimili þeirra er að Gnoðarvogi 48, Rvfk. (StúdíóGuðmundar) GEFIN hafa verið saman i hjónaband I Dómkirkjunni Sigrún Jónasdóttir og Nils Brunhede. Heimili þeirra er f Danmörku. (Stúdló Guðmundar) GUÐBJÖRN HANSSON, fyrrum yfirvarðstjóri í lögregluliði Reykjavíkur, varð 85 ára hinn 16. desember sl. Hann hóf störf í lögreglunni 6. janúar árið 1920 og starf- aði þar í 42 ár. Guðbjörn er nú vistmaður að Hrafnistu. GUÐMUNDUR KJÆRNESTED K0SINN ást er...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.