Morgunblaðið - 12.01.1977, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1977
ÞAÐ er fágæt sjón, a.m.k. i
blöðunum að sjá fimm ætt-
liði á einni og sömu ljós-
mynd, en hér er eitt dæmi
þess. Þeir, sem á myndinni
eru hér að ofan, eru: Sig-
urður bóndi og hreppstjóri
Þorvaldsson á Sleitustöð-
um í Skagafirði, nær 93ja
ára (f. 23.1. 1884), Sigrún
dóttir hans, húsfreyja á
Sleitustöðum, 67 ára. — Að
baki þeim er Þorvaldur
sonur Sigrúnar, bifvéla-
virki á Sleitustöðum, 44
ára, og Eyrun dóttir hans,
tvítug. Litli drengurinn
heitir Ingi Þór, sonur
Eyrúnar, 2ja og hálfs árs.
Árið 1915 voru þau Sig-
urður og Guðrún kona
hans nýflutt að Sleitustöð-
um. Þá var þar einn bær,
ekki nýreistur og ræktað
land lítið. Nú eru þar mörg
íbúðarhús, því börn og
barnabörn þeirra hjóna
eiga heimili sín þar.
Ræktað land er óvenju
stórt og Sleitustaðir eru nú
fjölbýli sömu fjölskyld-
unnar.
BYGGINGASJOÐUR
Breiðholtskirkju. Dregið
hefur verið í happdrætti
byggingasjóðs Breiðholts-
kirkju, en vinningurinn er
Volvo 343 — gerð. Kom
bíliinn á miða nr. 39600.
Handhafi miðans er
beðinn að gefa sig fram við
Grétar Hannesson, Skriðu-
stekk 3, sími 74381.
KVENFÉLAG Háteigs-
sðknar heldur árlega sam-
komu sína fyrir aldrað fólk
í sókninni á sunnudaginn
kemur klukkan 3 síðd. f
Dómus Medica. Þar verður
fjölbreytt skemmtidag-
skrá.
KVENNADEILD Flug-
björgunarsveitarinnar
heldur fund í kvöld kl. 8.30
og verður m.a. spilað
bingó.
KVENNADEILD
Styrktarfél. lamaðra og
fatlaðra heldur fund að
Háa.eitisbraut 13 annað
kvöld kl. 8.30.
DREGIÐ hefur verið í
símahappdrætti Styrktar-
fél. lamaðra og fatlaðra og
komu þessi númer upp: 91-
50439, 92-6900, 93-7221, 96-
22945, 96-62364.
fimm ættliðir...
í dag er miðvikudagur 12
janúar sem er 12 dagur árs-
ins 1977 Árdegisflóð er I
Reykjavik kl 10 59 og síð-
degisflóð kl 23.37. Sólarupp-
rás er i Reykjavík kl 1101 og
sólarlag kl 16 12 Á Akureyri
er sólarupprás kl. 11.08 °9
sólarlag kl 1 5 34 Tunglið er i
suðri í Reykjavik kl 06 54 og
hádegi er i Reykjavik kl
1 3 36 (íslandsalmanakið)
Þá munuð þér ákalla mig
og fara og biðja til mfn, og
ég mun bænheyra yður.
Og þér munuð leita mín
og finna mig. Jer. 29,1 2.
PEINJrVJAVIÍMIR
I BANDARIKJUNUM:
Shawn Wesly, 17 Yorshire
Drive, Oak Brook, Illinois
60521, U.S.A.
í HOLLANDI: Coby
Aafjes, Bozenhoven 113,
Mydrecht (2588) (Utr.)
The Netherlands.
I SVISS: Marie-Louise
Máchler, „Chromen" CH-
8855 Wangen/SZ
Switzerland.
1 BORGARNESI Marteinn
Hólm, 11 ára, Brákarbraut
1, Borgarnesi.
I GRIKKLANDI. Mr.
Costis Stasinos, sem óskar
eftir pennavinum á
aldrinum 17—25 ára, —
skrifar á ensku. Utan-
áskriftin er Rodolivos
Serron Greece.
I AUSTUR-BERLlN:
Klaus Bechstein, 112
Berlín, Pistoriusstr. 103,
G.D.R. — Skrifar á ensku.
Menn ársins eru kosnir á mismunandi forsendum.
.. að gráta
namingju.
TM Reg. U.S. Pat. Off —All rights reserved
1976 by Los Angeles Times //
ARNAD
HEICLA
Hannes Hjartarson fyrr-
vérandi bóndi, Herjólfs-
stöðum, Álftaveri, V-
Skaft., er 95 ára í dag.
DAGBÓKINNI er Ijúft að segja
frá hvers konar hátfðis- og tylli-
dögum f Iffi fólks, eins og hún
hefur gert frá upphafi, þ.e.a.s.
afmælisdögum, giftingum,
giftingarafmælum, trúlofunum,
starfsafmælum o.s.frv.
FRÁ HÖFNINNI
1 GÆRMORGUN komu til
Reykjavíkurhafnar að
utan Irafoss og Skaftafell.
Þá var von á Hvassafelli
einnig að utan í gærkvöldi.
1 gær fór Breiðafjarðar-
báturinn Baldur vestur
þangað og búizt var við að
togarinn Vigri færi á
veiðar I gærkvöldi. Þá var
Esja væntanleg úr strand-
ferð í gær. I dag er svo von
á „Ánum“ tveimur, sem
hafa verið að berja hingað
heim í vonzkuveðri, nær
alla leiðina, en það er
Langá og Hvftá.
DAGANA frá og með 7. til 13. janúar er kvöld — -,
nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem
hér segir: í BORGARAPÓTEKI. Auk þess verður opið í
REYKJAVlKUR APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin alla
virka daga f þessari vaktviku.
— Slysavarðstofan f BORGARSPÍTALANUM er opin
allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandí við lækni á göngudeild
Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá ki. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja-
vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs-
íngar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f
Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög-
um kl. 17—18.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTtMAR
Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.
— sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheim-
ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft-
ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Lgugard. og sunnud.
kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvang-
ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils-
staðír: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
r%fir|k| LANDSBÓKASAFN
jUrhl ISLANDS
SAFNHÓSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns-
salur (vegna heimlána) er.opinn virka daga kl. 13—15.
nema laugardaga kl. 9—12. —
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR, AÐALSAFN,
útlánadeild Þingholtsstræti 29 a, sfmi 12308. Mánudaga
til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16.
Lesstofa, opnunartfmar 1. sept. — 31. maf, mánudaga
— föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga
kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkjt.,
sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar-
daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi
36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugarr'tga ki.
13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 1 >, sfmi
27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN
HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu-
daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða,
fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÓFN. Afgreiðsla
f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum
heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna-
deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR, Bæki-
stöð í Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl-
anna eru sem hér segir: BÓKABlLAR. Bækistöð f
Bústaðasafni. ÁRBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39,
þriðjudag kl. 1.30—3.00. Venl. Hraunbæ 102, þriðjud.
kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. ki. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Venl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Venl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Venl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl.
1.30— 3.00. Venl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Venl. vlð Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, mfðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. k5.
1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30— 6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl.
1.30.—2.30 — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn-
araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS:
Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG-
ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. ki.
7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl.
3.00—5.00. — SUND: Kleþpsvegur 152, við Holtaveg,
föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Venl. við Dunhaga 20
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Venlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30.
LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga
kl. 13—19.
ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum
óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og
födtud. kl. 16—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað.
NATTtRUGRIPASAFNIÐ er opi« sunnud., þrlðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
Sagt er frá þvf að 9 ára
dreng hafi verið misþyrmt á
bæ einum norður f landi.
Getið er f fréttinni nokk-
urra atriða er fram höfðu
komið við >firheyrslur:
Drengurinn hafði tvisvar verið hýddur með vendi. Var
sökin sú f annað skiptið að húsbónda hans þótti hann
ekki nógu fljótur að spretta af reiðingshesti. Einu sinni
fékk hann ekki mat daglangt vegna þess að honum tókst
ekki að finna hest, en náttmyrkur var komið er hann fór
að leita hestsins. Auk hýðinganna var hann oft barinn
fyrir ýmsar sakir. Drengurinn fannst úti í haga. Var
hann þá mjög ílla útleikinn. Var farið með hann f
sjúkrahús. Svo miklir „dreppollar“ voru á fótum hans
að taka varð af honum tær og ristarbein. Hjónin á
þessum bæ voru dæmd f undirrétti f 5 ára fangelsi við
vatn og braut fyrir meðferðina á drengnum.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg-
arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
GENGISSKRANING
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 190.00 190.40*
I Stprlinnspund 327.10 328.10*
1 Kanadadullar 108.10 188.60*
100 Danskar krénur 3227.80 3236.30*
100 Norskar krónur 3609.50 3619.00*
100 Sænskar krónur 4533.60 4545.60*
10« Finnak mörk 5002.60 5015.80*
100 Franskir frankar 3812.30 3822.40*
100 Rels. frankar 519.40 520.80*
100 Svissn. frankar 7652.80 7672.90*
100 Gylllni 7623.30 7643.40*
100 V.-Þýak mörk 7971.00 7992.00*
100 Lfrur 21.69 21.74*
100 Austurr. Sch. 1123.30 1126.20*
100 Esrudos 595.45 597.05*
íoo Ppsetar 277.15 277.85
100 Yen 64.93 65.10*
* v. Breyting frá sfðustu skráningu.