Morgunblaðið - 12.01.1977, Síða 9

Morgunblaðið - 12.01.1977, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JANUAR 1977 9 28611 Hraunbær 4ra herb. 100 fm. íbúð á 3. hæð. íbúðin skiptist i 3 svefn- herb. og stofu. Suðvestursvalir. Verð 10. millj. Útb. 6,5—7 millj. Vallargerði 3ja herb. 85 fm. íbúð i þribýlis- húsi með bilskúrsrétti. Verð 9 millj. Útb. 6,5 millj. Hafnarfjörður Einbýlishús é einni hæð með bilskúr i Norðubænum. Húsið er i mjög fallegu umhverfi að mestu frégengið. Uppl. á skrifstofunni. Mosfellssveit Einbýlishús ca. 140 fm. auk 40 fm. bilskúrs. Allt á einni hæð. Ýmislegt ógert. Skipti á 4ra—5 herb. hæð með bilskúr kemur til greina annars tilboð. Hraunbær 2ja herb. 65 fm. ibúð á 1. hæð. Verð 6,5 Útb. 4,5 — 5 millj. Gnoðarvogur 3ja herb. 100 fm. íbúð á jarð- hæð. Allt sér. Verð 8 millj. Útb. 6 millj. Jörfabakki 3ja herb. 90 fm. ibúð á 1. hæð. Mjög skemmtileg ibúð. Verð 7,8 millj. Útb. 5.5 millj. Langahlíð 3ja herb. 80 fm. ibúð á 1. hæð. ásamt einu herb. i risi. Verð 8 millj. Útb. 5,5 millj. Nökkvavogur 3ja herb. 100 fm. ibúð á 2. hæð í tvibýlishúsi. Stór bilskúr fylgir. Verð 9,5 millj. Útb. 6,5 millj. Safamýri 3ja herb. 90 fm. ibúð á jarðhæð. Rúmgóð ibúð. Allt sér. Mjög vel um gengin ibúð. Verð 8,5 millj. Útb. 6 millj. Sörlaskjól 3ja herb. 90 fm. ibúð i kjallara. íbúð þessi er samþykkt. Sér inn- gangur og Oanfoss hitakerfi. Verð 7 millj. Útb. 4,5 millj. Álfhólsvegur 5 herb. sérhæð i 6 ára gömlu húsi. Glæsileg eign. Góður bilskúr með rafmagni og hita. Verð 15 — 16 millj. Útb. 1 0 — 1 1 milli. Barmahlíð 5 herb. 1 20 fm. ibúð i risi sem skiptist i 4 svefnherb. og stofu. Miklir möguleikar til breytinga með litlum tilkostnaði. Verð 1 1 millj. Útb. 7 millj. Hafnarfjörður Garðavegur Einbýlishús sem er kjallari, hæð og ris. Þetta er járnvarið timbur- hús. Miklir möguleikar til breyt- inga. Verð 9 millj. Útb. samkomulag Brekkutangi Fokhelt raðhús sem er kjallari og tvær hæðir með innbygðum bil- skúr. Við bjóðum fjölda ann- arra eigna í nýrri sölu- skrá sem kom út um helgina. Hringið og fáið heimsent eintak eða gangið við á skrifstofu okkar að Bankastræti 6. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir simi 2861 1 Lúðvik Gizurarson hrl. kvöldsimi 17677. Sjá einnig fasteigna- auglýsingar á bls. 11 26600 ARNARHRAUN 3ja herb. ca 90 fm ibúð á 2. hæð i nýlegu steinhúsi. Þvotta- herb. i ibúðinni. Sér hiti. Suður svalir. Góð ibúð. Verð : 7.5 — 8.0 millj. BLÖNDUHLÍÐ 2ja herb. ibúð ca 80 fm i kjailara i fjórbýlishúsi. Sér hiti. Nýlega standsett. góð ibúð. Verð: 6.5 millj. DUNHAGI 4ra herb. ca 124 fm ibúð á 5. hæð (efstu) i blokk. Suður svalir. Góð ibúð. Verð: 11.5 millj. Útb.: 7.5 — 8.0 millj. HÁALEITISBRAUT 3ja herb. ca 75 fm (nettó) ibúð á 4. hæð (efstu) i blokk. Bilskúrs- réttur. (búðin er laus strax. Verð: 8.0—8.5 millj. Útb.: 5.8—6.0 millj. HÁALEITISBRAUT 3ja herb. ca 75 fm kjallaraibúð i blokk. Bilskúrsréttur. Góð ibúð. Verð: 8.0 millj. HJARÐARHAGI 5 herb. ca 1 35 fm ibúð á 1. hæð i þribýlishúsi (parhús). Sér hiti. Þvottaherb. i ibúðinni. Suður svalir. Sér inngangur. Verð: 16.0 millj. Útb.: 1 1.0 millj. HLAÐBREKKA, KÓP. 3ja herb. ca. 96 fm ibúð á jarðhæð i tvibýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Verð: 7.5 millj. Útb.: 5.0—5.5 millj. HRAUNTEIGUR 3ja herb. ca 80 kjallaraibúð i steinhúsi. Góð íbúð. Verð: 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ca 1 10 fm ibúð á 5. hæð i háhýsi. Suður svalir. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ca 108 fm ibúð á 4. hæð (efstu) í blokk. Suður svalir. Verð: 9.5 millj. Útb. 6.5 millj. KÓNGSBAKKI 2ja herb. ca 74 fm ibúð á 1. hæð i blokk. Þvottaherb. i íbúð- inni. Ibúðin losnar 1. marz n.k. Verð 6.5 millj. Útb. ca 4.3 millj. KRÍUHÓLAR 2ja herb. ca 50 fm ibúð á 4. hæð i háhýsi. Mikil og fullgerð sameign. Verð 5.3 millj. Útb. 4.0 millj. LAUGARNESVEGUR 5 herb. ca 119 fm ibúð á 3ju hæð i blokk. íbúðin er laus nú þegar. Verð 1 1.0 millj. MJÓSTRÆTI 3ja herb. ca 60 fm ibúð á efri hæð i tvibýlishúsi. Járnklætt timburhús. Herbergi fylgir i kjallara. Sér hiti. íbúðin er nýstandsett. Verð 6.5 millj. Útb. 4 millj. REYNIHVAMMUR KÓP. 2ja herb. ca 77 fm ibúð á neðri hæð i þribýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Góð ibúð. Verð: 6.5 millj. Útb.: 5.0 millj. SAFAMÝRI 4ra herb. ca 100 fm endaibúð á 3ju hæð i blokk. Tvennar svalir. Bilskúr. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. SÓLHEIMAR 4ra herb. ca 100 fm ibúð á 10. hæð i háhýsi. Verð: 1 1.0 millj. Útb. 10.5 millj. STÓRAGERÐI 4ra herb. ca 112 fm ibúð á 4. hæð (efstu) i blokk. Herb. i kjall- ara fylgir. Bilskúrsréttur. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. TJARNARBÓL 6 herb. ca 1 30 fm ibúð á 2. hæð í blokk. 4 svh. Þvottaherb. i ibúðinni. Gestasnyrting. Suður svalir. Glæsileg íbúð. Verð: 1 5.5 millj. VESTURBRAUT, HAFN. Hæð og ris í tvíbýlishúsi (for- skalað hús). Samtals ca 70 fm. 3ja herb. ibúð. Bilskúr fylgir. ca 30 fm. Verð 6.5 millj.'Útb.: ca 4.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Ragnar Tómasson, lögmaður. SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis 1 2. Laus 3ja herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi nálægt Landspítalanum. Suðursvalir Ekkert áhvílandi. í HLÍÐAHVERFI Snotur 4ra herb. risíbúð. Útb. 3'/z—4 millj. sem má skipta. LAUS 3JA HERB. ÍBÚÐ á 1. hæð i steinhúsi við Hverfis- götu 4RA, 5 OG 6 HERB. SÉRÍBÚÐIR sumar með bílskúr og sumar lausar. NÝ4RA HERB. ÍBÚÐ um 105 ferm. i smíðum á 3. hæð við Seljabraut. Sér þvotta- herb. verður i ibúðinni. NÝLEGAR 2JA, 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR í Breiðholtshverfi. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum om.fl. \vja fasteignasalaii Sami 24300 Laugaveg 1 21 I,ni:i 1 Iiióln anilssuii. Iu l . Maumis lM»raniissun framkv stj ulan skrifslofulíma 18546. Fastcignatorgið GRÖFINN11 FRAKKASTÍGUR 5 HB 100 fm. 4ra—5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Efri hæð. Verð: 7,5 m.: 5 m. GLAÐHEIMAR 3 HB 90 fm, 3ja herb. íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Verð: 8 m. HRAUNTUNGA KEÐJH 200 fm, keðjuhús við Hrauntungu í Kópavogi. Mjög gott útsýni. Stórar svalir. Stór bílskúr. Sérstaklega skemmtileg eign. KRUMMAHÓLAR 6 HB 152 fm, 6 herb. ibúð (penthouse). Stórglæsileg ibúð á tveimur hæðum. íbúðin selst til- búin undir tréverk. Bilskýli fylgir. Tilboð óskast. NORÐURTÚN EINBH Við Norðurtún á Álftanesi eru til sölu sökklar að 200 fm einbýlis- húsi ásamt bilskúr. Einnig kemur til greina að afhenda húsið fok- helt. Verð: 3,5 m. SKÓLABRAUT EINBH 2 50 fm, einbýlishús til sölu á Seltjarnarnesi. Á efstu hæð eru 5 svefnh., á neðri hæð eru 2 stofur og húsb. herb. og eldhús. i kjallaraa er ca 55 fm, ibúð ásamt geymslum og þvottaherb. Stórar svalir. 30 fm, bilskúr. TUNGUHEIÐI 3 HB 90 fm, 3ja herb. ibúð i fjórbýlis- húsi i Kópavogi. Ný og góð íbúð. Verð: 8,5 m. VÖLFUFELL RAÐH 115 fm, 4ra—5 herb. raðhús á einni hæð til sölu. Húsið er ekki fullfrágengið. Bilskúrsréttur fylg- ir. Verð: 1 3 m. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasimi 17874 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl Fasteidna torúW GRÓFINN11 Simi:27444 GLÆSILEGT EINBÝLISHÚS í MOSFELLSSVEIT Höfum til sölu fokhelt 315 fm glæsilegt tvilyft einbýlishús á skemmtilegu skógivöxnu landi i Mosfellssveit. Teikn. og allar nánari upplýs. á skrifstofunni. VIÐ KEILUFELL 130 ferm. vandað sænskt timburhús. 1. hæð: stofa, herb. eldhús o.fl. Uppi: 3 herb. bað o.fl. Bilskýli. Útb. 11,5 millj. GLÆSILEG SÉRHÆÐ í VESTURBÆ Höfum til sölu nýlega 160 fm 6—7 herb. glæsilega sérhæð á einum bezta stað i Vesturbæn- um. Stór bilskúr fylgir. Allar nán- ari upplýsingar á skrifstofunni (ekki i síma). VIÐ ÞVERBREKKU 5 herb. 105 fm góð ibúð á 2. hæð. Útb. 7.0 millj. VIÐ FÁLKAGÖTU 4ra herb. góð^ íbúð á 1. hæð. Suður svalir. Útb. 7,5-8,0 millj. VIÐ ÁLFHÓLSVEG 3ja—4ra herb. ibúð. Stærð um 100 ferm. 30 fm vinnupláss fylgir i bilskúr. Útb. 9,0 millj. GLÆSILEG ÍBÚÐ VIÐ EYJABAKKA — í SKIPTUM — 3ja herb. 90 fm glæsileg ibúð á 2. hæð fæst i skiptum fyrir 2ja herb. ibúð á stór- Reykjavíkursvæði. Milligjöf i peningum æskileg. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. ÍBÚÐIR í SMÍÐUM í VESTURBORGINNI Höfum til sölu fjórar 3ja herb. íbúðir í sama húsi á góðum stað í vesturborginni. íbúðirnar af- hendast undir tréverk og máln. i jan. 1978. Beðið eftir Veð- deildarláni. Fast verð. Teikningar og allar nánari upplýs. á skrif- stofunni. VIÐ ÁLFTAMÝRI 3ja herb ibúð á 3. hæð Útb. 6.0 millj. VIÐ SAFAMÝRI 90 ferm. jarðhæð. Sér inng. Sér hiti. Teppi. Gott skáparými. Útb. 6.0 millj. RISÍBÚÐ VIÐ LEIFSGÖTU 3ja herb. 70 fm. risibúð við Leifsgötu. Útb. 3.0 millj. VIÐ MIÐBORGINA 2ja herb. 70 ferm. vönduð jarð- hæð. Sér inng. Útb. 4,0 millj. VIÐ SLÉTTAHRAUN 2ja herb. vönduð _ jarðhæð. Stærð um 70 ferm. Útb. 4,5 millj. VERZLUNAR- OG SKRIFSTOFUHÚSNÆOI í MIÐBORGINNI Höfum til sölu húseign i mið- borginni, sem hentar vel fyrir verzlanir og skrifstofur. Hér er um að ræða húseign. sem er að heildarflatarmáli um 300 fm. Allar frekari upplýsingar á skrif- stofunni (ekki í síma). VGNARSTRÆTI 12 simi 27711 Sðlustjóri: Swerrir Kristinsson Sigurður Ólason hrl. Iðnaðarhúsnæði í Njarðvík Til sölu er ca 600 fm iðnaðar- og verzlunarhús- næði á bezta stað í Njarðvík. Allar nánari upplýsingar gefnar á lögfræði- skrifstofu Garðars Garðarssonar hrl. Tjarnar- götu 3, Keflavík, sími 92-1 733. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Höfum kaupanda að góðri 2ja herbergja ibúð. íbúðin þarf ekki að losna á næst- unni. Góð útborgun. Höfum kaupanda Að góðri 2ja herbergja ibúð, helst i Vesturborginni. Fleiri staðír koma þó til greina, má vera i eldra húsi. Útb. kr. 4,5— 5 millj. Höfum kaupanda að 2ja — 3ja herbergja góðum kjallara og risibúðum, með útb. frá 3. miltj. til 5,5 millj. Höfum kaupanda að góðri 3ja herbergja ibúð i Reykjavik eða Kópavogi. Útb. 5—6 millj. Höfum kaupanda að góðri nýlegri 4ra herbergja ibúð, helst í Fossvogs, Árbæjar eða Breiðholtshverfi. Fleiri staðir koma þó til greina. Útb. 7—8 millj. Höfum kaupanda að góðri 4ra herbergja ibúð, helst i Kleppsholti eða nágrenni. útb. kr. 7 — 7,5 millj. Höfum kaupanda að góðri 5 herbergja ibúð, helst sem mest sér. Útb. 9 —10 millj. Höfum kaupanda að eldra einbýlishúsi i Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði, bæði timbur og steinhús koma til greina. Útb. 8—9 millj. Höfum kaupanda með mikla kaupgetu að góðu einbýlishúsi i Reykjavik, Kópa- vogi eða Garðabæ. Höfum kaupanda að einbýlishúsi i smiðum. Mjög góð útborgun i boði. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Haraldur Magnússon viðskipta- fræðingur, Sigurður Benediktsson sölumað- ur, kvöldsími 42618. Seljendur athugið Vegna mikillra eftir- spurnar höfum við jafn- an kaupendur að flestum stærðum og gerðum ibúða, raðhúsa og ein- býlishúsa.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.