Morgunblaðið - 12.01.1977, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JANUAR 1977
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Starfsmaður
Óskast til aksturs á vörum, lager og
afgreiðslustarfa. Aðeins duglegur og
reglusamur maður kemur til greina.
Upplýsingar á skrifstofunni. Fyrirspurn-
um ekki svarað í síma.
G. J. Fossberg
Vélaverzlun h. f.
Skúlagötu 63.
Prentarar og
handsetjarar
Viljum ráða prentara, sem e.t.v. vildi læra offsetprentun síðar.
Einnig viljum við ráða handsetjara. Einhver reynsla í pappírs-
umbroti æskileg. Upplýsing^r hjá verkstjóra ekki í síma.
Prentsmiðjan ODDI hf.
Bræðraborgarstíg 7—9.
Opinber stofnun
óskar að ráða starfsmann til skrifstofu-
starfa. Starfið er fólgið í undirbúningi
gagna undir tölvuvinnslu og almennum
skrifstofustörfum. Stúdentspróf úr stærð-
fræðideild æskilegt. Umsókn ásamt
upplýsingum um menntun og fyrri störf,
leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „L —
1 295". fyrir 14. janúar
Garðabær
Útburðarfólk vantar í Arnarnes strax,
Upplýsingar hjá umboðsmanni í
52252.
síma
Skrifstofustarf
Stúlka óskast til skrifstofu, símavörslu,
vélritunar og sendistarfa. Verður að hafa
bíl til starfsins. Tilboð sendist Mbl. merkt:
„Stúlka : 2729".
Atvinna óskast
Ungur maður með stúdentspróf úr stærð-
fræðideild óskar eftir V2 dags vinnu nú
þegar. Upplýsingar í síma 22427.
Til leigu
gott verzlunarhúsnæði
við Háteigsveg, mætti nýta til annara
hluta. Uppl. í síma 14175 á daginn en
32026 á kvöldin.
Fyrirtæki í Garðabæ
vantar starfsmann
til símavörslu og almennra skrifstofu-
starfa. Umsóknir sendist á afgreiðslu
blaðsins merkt — F — 1294.
Skrifstofustjóri
Iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða góðan
mann í starf skrifstofustjóra. Aðalverksvið
er að hafa eftirlit með innheimtu, bók-
haldi og daglegum rekstri, svo og skýrslu-
gerðir. Lysthafendur leggi fram umsóknir
sínar á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt:
S: 2789.
Sölumaður
Fasteignasala í miðborginni óskar eftir að
ráða sölumann. Góðir tekjumöguleikar.
Umsóknum, er m.a. greini aldur, fyrri
störf og menntun umsækjanda, skal skila
á auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir
hádegi á laugardag merkt: D-1 297.
Hárgreiðslusveinn
óskast
hálfan daginn á hárgreiðslustofu í Hafnar-
firði. Tilboð sendist á afgr. Morgunblaðs-
ins merkt: „Hárgreiðslusveinn 1 293" fyrir
15. þ.m.
| radauglýsingar — raöauglýsingar — radauglýsingar
Seljum í dag:
197 7 Opel Manta
1976 Chevrolet Chevy Van sendiferða
1976 Chevrolet Nova Concours
1976 Volvo 244 DeLux
1976 Ford Maverick 2ja dyra.
1975 Oldsmobile Cutlass Supreme.
1974 Vauxhall Viva Delux
1974 Scout II 6 cyl. Beinskiptum með vökvastýri.
1 974 Chevrolet Blazer Cheyenne V8 sjálfskiptur með
vökvastýri.
1 974 Chevrolet Nova 6 cyl. beinskiptur með vökvastýri
1974 Scout II V8 sjálfskiptur með vökvastýri
1973 Pontiak Grand Am
1973 Peugeot 404
1973 Chevrolet Suburbam V8 sjálfskiptur með vökvastýri.
1973 Scout II 6 cyl. beinskiptur með vökvastýri
1972 Chevrolet Impala
1972 Peugeot 504 disel
1972 Volvo 1 64 Tiger sjálfskiptur með vökvastýri
1972 Vauxhall Viva delux
19 71 Bedford sendiferða disel
1974 Jeep Sherokee
1973 Mercury Comet sjálfskiptur 4ra dyra.
Samband
Véladeild
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900
Auglýsing um fasteigna-
gjöld.
Lokið er álagningu fasteignagjalda í
Reykjavík 1977 og hafa gjaldseðlar verið
sendir út.
Gjalddagar fasteignaskatta eru 1 5. janúar
og 15. apríl, en annarra gjalda samkv.
fasteignagjaldaseðli 1 5. janúar.
Gjöldin eru innheimt í Gjaldheimtunni í
Reykjavík, en fasteignagjaldadeild
Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II. hæð, veitir
upplýsingar um álagningu gjaldanna.
Athygli er vakin á því að Framtalsnefnd
Reykjavíkur mun tilkynna elli- og örorku-
lífeyrisþegum, sem fá lækkun eða niður-
fellingu fasteignaskatta skv. heimild í 3.
mgr. 5. gr. laga nr. 8/1972 um tekju-
stofna sveitarfélaga, en jafnframt geta
lífeyrisþegar sent umsóknir til borgarráðs.
Borgarstjórinn í Reykjavík
10. janúar 1977.
Tilkynning
til söluskattsgreinenda
Sendiferðabíll
Til sölu Ford Econoline smíðaður 1974.
Ekinn 80 þús. km.
4*
Sími 21011
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á
því að gjalddagi söluskatts fyrir desember
mánuð er 15. janúar. Ber þá að skila
skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs
ásamt söluskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráduneytið 10. janúar 1977
Bílkrani
óskum eftir að kaupa 20 — 30 tonna
bílkrana. Tilboð sendist Morgunblaðinu
merkt: Bílkrani — 2730 fyrir 22. janúar.
Mánamenn og annað áhugafólk á
suðurnesjum
Hestamannafélagið Máni
verður með fræðslu og skemmtifund,
fimmtudaginn 13. janúar kl. 9 síðdegis.
Fundurinn verður að þessu sinni í Festi,
Grindavík, (litla sal). Gunnar Bjarnason
ráðunautur mætir. Kaffiveitingar. Sæta-
ferðir frá planinu við bæjarskrifstofu
Keflavíkur.
Skrifstofuherbergi
Við Laugaveginn er til leigu skrifstofuher-
bergi. Uppl. í síma 24321.
Til leigu
í vesturbænum, hafnarmegin er til leigu
120 fm. hæð og rishæð af sömu stærð.
Hentugt fyrir margskonar starfsemi.
Leigist saman eða í sitt hvoru lagi. Næg
bílastæði. Tilboð sendist Mbl. merkt:
„Höfnin — 1298", fyrir 14. janúar.
Hitaveita Akureyrar
Almennur fundur um hitaveitumál verður haldinn í Sjálf-
stæðishúsinu, Akureyri, Aðalsal, fimmtudaginn 13 janúar kl.
20.30. Frummælandi verður Stefán Stefánsson bæjarverk-
fræðingur, fundarstjóri Lárus Jónsson alþingismaður.
Akureyringar eru eindregið hvattir til að fjölmenna.
Sjálfstæðisfélögin Akureyti.