Morgunblaðið - 12.01.1977, Síða 24

Morgunblaðið - 12.01.1977, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JANUAR 1977 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl thugaðu alla möguleika vel áður en þú framkvæmir. þetta á sérstaklega við allt f sambandi við fjölskylduna og heimilið. Nautið 20. aprfl — 20. maf l*ér kann að verða vantreyst í dag. Taktu Iffinu með ró og forðastu deilur. Kvöldið verður ánægjulegt f hópi góðra vina. k Tvfburarnir 21. maf — 20. júnf Fjármálin þurfa að komast f samt lag. Vertu nærgætinn f umgengni við annað fólk og reyndu að forðast deilur. Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Þetta verður e.t.v. nokkuð erfiður dagur og þú þarft á þolinmæði að halda. Kvöld- ið ætti þó að verða rólegt jafnvel nokkuð spennandí. M Ljónið 23. júlf —22. ágúst Þessi dagur er ekki heppilegur til ferða- laga, og ökumenn ættu að sýna sérstaka aðgæzlu. Samhand við nákominn ætt- ingja gæti orðið nokkuð stirt. Mærin 23. ágúst — 22. spet. Fjármálin valda þér enn nokkrum áhygggjum. Aðstoð sem þú áttir von á kann að bregðast. Kvöldið verður spenn- andi. Vogin W/l$A 23. sept. • 22. okt. Fjölskylda þfn kann að valda þér óþarfa áhyggjum með afskiptasemi sinni. Haltu rósemi þinni og dagurinn verður ágætur, þú nærð miklum árangri f starfi þfnu. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Nú fer að hylla undir árangur af miklu verki, sem þú hefur verið að vinna að. Hugsaðu betur um heilsuna en þú hefur K<*rt. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú kemst að góðu samkomulagi við fjöle- dumeðlim um mál sem er mikilvægt fyrir báða aðila. Treystu eigsn dóm- greind f sambandi við verkefni sem þú vinnur að. Steingeitin ZWk\ 22. des. — 19. jan. Kynntu þér alla málavexti áður en þú fellir dóm. Bættu skap þitt og vertu ekki uppstökkur. Kvöldið verður ánægjulegt. ef þú kærir þíg um. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú mætir litlum samstarfsvilja f dag. Allt sem þú segir virðist vera misskilið eða rangtúlkað viljandi. Farðu varlega f öllum ákvarðanatökum. * Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú kannt art þurfa að bre.vta íætlunum þínum. Farðu varlega f umferðinni og frestaðu ferðalagi. Kvöldið verður skemmtilegt. TINNI Úlfaldi !!! Ulfaldi? Þú qetur sjálfur veridúlfaldi. Þai eru engir úlfa/d- ar á Spáni! Þá erum rii því m/áurefbá Spáni, Þe/dur / rrr/ðri Sahara f 1F / Sahara!... Og dýriá... Ck vesa/inqs dýr/ö..hefur.. V þá dáid... daia ú/.,.. mm X-9 7 <4. i*n: MeSan stormuónn „ geyszr berast barda^a,- men nirnir n# \ f jaUsbn>ninni/,» , © Bulls £124 LJÓSKA HVERNIS geturpu kenntT hundi að jo'ðla? ' --- 1. SHERLOCK HOLMES / RAUOU MYLl.UA/m: HOLME-S 06* IMATSOA/ H/TTA TOULOUSe LAUTREC A£> MAL'. , EGt tíSKA Þéft TIL HAMING3U/ HR. HOLMES - PÚ 'riEFUR HEFNT VESALINGS JULIETTE OÖ STÖÐVAÐ pENNAN BRJAL&Ð/NG ... PROfeSSOR MORIARTy " „... EF TIL VILL, HERRA MlNN . SA VONDI ER L/EVIS ... OG PROFESSoR MORIARTy VA* einn Afhans pyasu útsendur- ,uni» „HVERNtG LIÐUR HONUM, "\ Æ.KWIR „hXnN Ee'MlKIE>t3R£AINDUR... EN HANN MUN HAFA þA0 AF!" FERDINAND SMÁFÓLK W'OU 5H0ULD BE HOME READIN6 WUR S00K '~lf V IVHAT ARE VOU MARCIE, MY C0NSCIENCE ? V IF I UJERE WUR C0N5CIENCE, 5IR, l'D UUHIP H'OU INTO 5HAPE! IF H'OU lUERE MV C0N5CIENCE MARClE l’P HAVE V0U TRAN5FERREP! tjrgw Þú ættir ekki að vera að leika þér á skautum, herra... Þú ættir að vera heima að lesa bókina... — Hvað ertu, Mæja, samvizkan mín eða hvað? Ef ég væri samvizkan þfn, herra, þá myndi ég pína þig til að leggja þig fram; Ef þú værir samvizkan mfn, Mæja, þá myndi ég krefjast þess að fá þér skipt fyrir aðra;

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.