Morgunblaðið - 12.01.1977, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JANUAR 1977 27
Sími50249
Varið ykkur á
vasaþjófunum
(Harrý in your pocket)
James Couburn
Sýnd kl. 9.
Bingó
&
Bingó
að Hótel.Borg í kvöld kl. 8.30.
Góðir vinningar. H6tel Borg
ðÆJAKBiP
.......Sími 50184
AMARCORD
Meistaraverk Fellini.
Margir gagnrýnendur telja þessa
mynd eina af bestu kvikmyndúm
sem sýndar voru á síðasta ári.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 9.
HAFNFIRÐINGAR
Þeir, sem ekki kynnu að hafa fengið blaðið
Borgarann, sem kom út 6. janúar eða óska eftir
aukaeintökum, geta fengið þau í afgreiðslunni,
Austurgötu 10, eða geri viðvart í síma 50764
og verða blöðin þá send.
Skipulagssýningin
að Kjarvalsstöðum
Á sýningunni í kvöld miðvikudaginn 12. jan.
mun Trausti Valsson arkitékt hjá Þrónunarst.
Reykjavlkurb. kynna aðalskipulag Ulfarsfells
svæðisins. (Kynningin er endurtekin.)
Kynningarfundur hefst kl. 20.30 stundvlslega.
Þróunarstofnun
Reykjavíkurborgar.
ÓÐAL
V/AUSTURVÖLL
Snyrtinámskeió
Snyrtistofan Maja hefur ákveðiö
að efna til kvöldnámsk'eiða í
snyrtingu. (M. a. val snyrtivöru,
hirðingu húðarinnar, dag- og
kvöldsnyrting).
Þingeyingar
Reykjavík
■yrii
p Laugaveg 24
Sími 17762
Leiðbeinandi:
Ingibjörg Dalborg
Snyrtifræðingur
At (iLYSIM.A-
SÍMINN ER:
22480
NYSMIÐI
Til sölu er 50 lesta fiskiskip sem er í smíðum.
Báturinn gæti verið afhentur á næstu vetrar-
vertíð.
.» f
r.1 f
SKIPASMÍÐASTÖOIN
SKIPAVÍK HF.
STYKKISHÓLMI. SÍMI 93 8289
Árshátíð Þingeyingafélagsins verður haldin að
Hótel Sögu (Súlnasal) föstudaginn 14. janúar
og hefst með borðhaldi kl. 1 9.
Dagskrá:
Ræða: Óli Halldórsson, Gunnarsstöðum.
Einsöngur: Kristinn Hallsson, óperusöngvari.
Gamanmál: Bessi Bjarnason og Þuriður Sigurðar-
dóttir.
Miðasala og borðapantanir í anddyri Hótel
Sögu fimmtudaginn 13. janúar kl. 4 — 7 og
föstudaginn 14. janúar frá kl. 5.
Stjórnin.
Morgunblaðið
óskareftir
biaðburðarfóiki
Vesturbær Austurbær Skúiagata
Faxaskjól Hverfisgata Úthverfi
Kaplaskjólsvegur frá 63—125 Blesugróf
Háahlíð
Uppiýsingar í síma 35408
fWtrgitwMabib
RISABINGO
---Glæsilegt úrval vinninga, m.a.:—
Þrjár sólarlandaferðir með ferðaskrifstofunni Úrval.
4 umferðir af skartgripum.
10 umferðir af heimsþekktum heimilistækjum frá Pfaff
og Sambandinu, svo sem hraðgrill, kaffikönnur, hræri-
vélar, áleggs- og brauðskurðarhnífar.
Risa-bingó Ármanns 1977 verður haldið í Sigtúni
fimmtudaginn 13. janúar.
Húsið opnað kl. 7.30 og bingóið hefst kl. 8.30.
Engin umferö undir 15 þús. kr.
| aö verðmæti. Spjöld kr. 300.
Aðgöngumiðar kr. 200.—
Heildarverðmæti vinninga allt
að hálfri milljón.
Stjórnandi Ragnar Bjarnason.
#
’S Knattspyrnudeild Armanns.
Aðalfundur Fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
verður haldinn miðvikudaginn 12. janúar í Súlnasal Hótel Sögu og hefst kl. 20:30.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar fyrir s.l. starfsár.
2. Kjör formanns og sex annarra fulltrúa. í stjórn ráðsins.
3. Kjör fulltrúa í flokksráð Sjálfstæðisflokksins.
4. Önnur mál.
MATTHÍAS BJARNASON. SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA
FLYTUR RÆÐU UM FISKVEIÐI
LÖGSÖGUNA OG SAMSTARF ÞJÓÐA UM FISKVERND.
Fulltrúaráðsmeðlimir eru
vinsamlegast beðnir um að sýna
Fulltrúaráðsskírteini 1976
við innganginn.
Stjórnin.