Morgunblaðið - 05.02.1977, Síða 4

Morgunblaðið - 05.02.1977, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRUAR 1977 LOFTLEIDIR r 2 1190 2 11 88 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 Hugheilar þakkir til allra vina og vandamanna er glöddu okkur hjónin á 85 og 90 ára afmælun- um. Stefanía og Þórarinn (frá Safamýri) Ásum 5, Hveragerði. LADA beztu bílakaupin 1.060 þús. Bifreiðar & LandbúnaAarvplar hf. !Í!!|%ÍjV I* • *»>*)•»* • S(»i X***1 Gistið íhjarla borgorinnor hagstæða vetrarverð. íþróttafólki bjóðum við sérstakt afsláttarverð. ái MYNDAMOTA Aóalstræti 6 sími 25810 Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 5. febrúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 1 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og (for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdfs Þorvaldsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Berðu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsels (18). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdótt kynnir. Barnatlmi kl. 11.10: Bókahornið. Stjórnendur: Hilda Torfadóttir og Haukur Ágústsson. Rætt verður við Stefán Júlfusson rithöfund, sem les sfðan úr bókum sín- um „Byggðinni í hrauninu" og „Táningum". Helgi Glsla- son les úr „Kára litla 1 sveit“ og Hilda Torfadótt úr „Ástu litlu lipurtá“. Kór Öldutúns- skóla 1 Hafnarfirði syngur: Söngstjóri: Egill Friðleifs- son. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðarfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ_______ 13.30 Á prjónunum Bessf Jóhannsdóttir stjórnar þættinum. 15.00 1 tónsmiðjunni Átli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (13). 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir LÁUGARDAGUR 5. febrúar 1977 17.00 IIoll er hreyfing Fyrsta myndin af sex í norskum myndaflokki, þar sem sýndar eru léttar lík- amsæfingar einkum ætlaðar fólki, sem komið er af létt- asta skeiði. Ilópur roskins fólks gerir þessar æfingar. Myndir þessar verða á dag- skrá næstu laugardaga kl. 17.00. Þýðandi og þulur Sigrún Stefánsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 17.15 íþróttir Landsleikur f handknatt- leik. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Emil 1 Kattholti Sænskur myndaflokkur byggður á sögum eftir Ástrid Líndgren. Brjálaða beljan Þýðandi Jóhanna Jöhanns- dóttir. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. 19.00 íþróttir Hlé 20.00 Fréttir og veður íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. talar. 16.35 Létt tónlist 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga „Kötturinn Kolfinnur" eftir 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Fleksnes Norskur gamanmyndaflokk- ur, gerður í samvinnu við sænska sjónvarpið. Köttur f bóli bjarnar Þýðandi Jón Thor Haralds- son. (Nordvision — norska sjónvarpið) 21.55 Ur einu í annað Umsjónarmenn Berglird Asgeirsdóttir og Björn Vign- ir Sigurpálsson. Hljómsveit- arstjóri Magnús Ingimars- son. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.55 Flughetjan (Appointment in London) Bresk bfómynd frá árinu 1953. Aðalhlutverk Dirk Bogarde og Dinah Sheridan. Myndin gerist f Bretlandi árið 1943. Tim Mason cr vf- irmaður sveitar orustuflug- manna. Hann hefur farið fleiri árásarferðir til Þýska- lands en nokkur annar f her- sveitinni, og nú á að heiðra hann fyrir vasklega fram- göngu. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 23.30 Dagskrárlok Barböru Sleigh (Áður útv. 1957—58). Þýðandi Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helga Valtýsdótt- ir. Persónur og leikendur í fyrsta þætti: Kolfinnur / Helgi Skúlason, Rósa Marfa/ Kristfn Ánna Þórarinsdóttir, frú Elín/ Guðrún Stephensen, Sigríður Péturs/ Helga Valtýsdóttir, þulur/ Jóhann Pálsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Ekki beinlfnis Sigríður Þorvaldsdóttir leik- kona ræðir við Jakob Haf- stein lögfræðing, Steinþór Gestsson alþingismann og Þorgeir Gestsson lækni um heima og geima. 20.15 Flautukonsert f C-dúr (K299) eftir Mozart Auréle Nicolet og Charlotte Cassedanne leika með Sin- fónfuhljómsveit útvarpsins f Frankfurt; Eliahu Inbal stjórnar. (Hljóðritun frá út- varpinu f Frankfurt). 20.45 Skáldsaga fáránleikans. Þorsteinn Antonsson rithöf- undur flytur fyrsta erindi sitt. 21.25 Hljómskálamúsfk frá útvarpinu f Köln Guðmundur Gilsson kynnir. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Klukkan 16.30: Landsleikur íslendinga og Pólverja Dagskrá sjónvarpsins hefst f dag hálftfma fyrr en venjulega eða klukkan 16.30. Endursýndur verður landsleikur tslendinga og Pólverja í handknattleik þann 25. janúar sfðastliðinn. Á myndinni sést Geir Hall- steinsson taka eitt af sfnum heljarstökkum í baráttunni við Pólverja. Klukkan 17.00: Holl er hreyfing - leikfimi fyrir fólk komið af léttasta skeiði KLUKKAN 17.00 hefur í sjón- varpinu göngu sfna norskur myndaflokkur, sem ber nafnið Holl er hreyfing. Er hann einkum ætlaður eldra fólki, eða fólki komnu af léttasta skeiði. I þættin- um verða sýndar líkamsæfingar, sérstaklega ætlaður þessum aldursflokki og er það hópur fólks, sem gerir þær undir stjórn leikfimikennara. Þættir þessir sem verða sex í röð og sýndir verða næstu laugar- daga á sama tfma hafa notið mik- illa vinsælda f Noregi og þar hef- ur fólk á elliheimilum til dæmis verið hvatt til að fylgjast með þeim og gera æfingarnar saraan í hópum og þótt erfiðlega gangi í byrjun að fylgjast með, er um að gera að missa ekki móðinn og taka öllu með ró og finna sinn eigin hraða. Undir æfingunum er spilað á pfanó og það eina sem til þarf til að vera þátttakandi er stóll og smá gólfrými.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.