Morgunblaðið - 05.02.1977, Qupperneq 24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRUAR 1977
24
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hásetar óskars
á netabát sem rær frá Grindavik.
Upplýsingar í síma 92-8364.
Matreiðslumenn
Óskum að ráða góðan matreiðslumann.
Þarf að hafa starfsreynslu og meðmæli.
Upplýsingar hjá hótelstjóra.
HóteI Borgarnes
Vélaverzlun
óskar að ráða vanan afgreiðslumann
Framtíðarstarf fyrir góðan mann
Góð laun.
Eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf, sendist Morgun-
blaðinu fyrir 8. febr. merkt „Reglusemi
4777"
laus staða
hjá ríkisstofnun.
Staða fulltrúa I, launafl. B 1 1, er laus til
umsóknar. Góð tungumálakunnátta
nauðsynleg (eitt norðurlandamál, enska,
franska) auk þjálfunar í vélritun.
Umsóknir með upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir 12/2 1977 merkt:
framtíðarstarf— 167 7.
*
Ahugavert starf
Óskum eftir snyrtilegri afgreiðslustúlku í
þekkta sérverzlun í miðborginni. Aldur
20 — 30 ára. Áskilin:
1. Fáguð framkoma
2. Góð vélritunarkunnátta
3. Tungumálakunnátta: enska og eitt
norðurlandamál.
Heilsdagsvinna.
Tilboð skilist fyrir mánudagskvöld 7.
febrúar — merkt: ,,G—4777".
Hjúkrunarskóli
Islands
óskar að ráða lækni til kennslu í lyflæknis-
fræði og handlæknisfræði frá 1. marz
til 30. apríl.
Skólastjóri.
Skrifstofustúlka
Óskast til starfa á lögfræðiskrifstofu.
Þyrfti að geta byrjað fljótlega. Góð
íslenzku- og vélritunarkunnátta nauðsyn-
leg. Umsóknir sendist Mbl. merktar:
„Skrifstofustarf 1 680".
Stýrimann
og tvo vana háseta vantar á góða neta-
báta. Upplýsingar í símum 99 — 3663 og
3601 og hjá skipstjóra í síma
99 — 3775.
Meitillinn h.f. Þorlákshöfn
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Hjartans þakklæti til allra sem auðsýndu
mér vinsemd og kærleika á 80 ára afmæli
mínu 31 . janúar s.l.
Guð blessi ykkur.
Sesse/ja Konráðsdóttir.
tilboö útboö
Tilboð óskast í nokkrar
fólksbifreiðar, jeppabifreiðar og sendi-
ferðabifreið, er verða sýndar að Grensás-
vegi 9 þriðjudaginn 8. febrúar kl. 1 2 — 3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl.
5.
Sa/a varnarhðseigna.
Trésmíðaverkstæði —
trésmiðir
Viðhöfum ákveðið að bjóða nýja þjónustu
er varðar eftirtalin atriði:
1 . Kantlímingar fyrir 110 kr. pr. lengdar-
metri. (Þér skaffið kantlímingarefnið, það
þarf að vera 5 mm breiðara en það sem
þér ætlið að líma á og 1 0 cm lengra). Þér
eigið að geta sparað yður 50 — 70%
vinnu auk þess að flýta verkinu um
1 0 — 20% í heild.
2. Spónlagning fyrir 360 kr. pr. 1 ferm.
3. Spónskurð, leigjum við afnot af vélum
til þeirra er treysta sér til að gera þetta
sjálfir. Einnig getum við tekið að okkur
spónskurð eftir samkomulagi.
4. Niðurskurð á spónaplötum o.fl.
5. Einnig væri hægt að veita aðra þjón-
ustu eftir samkomulagi.
Trésmiðja Austurbæjar
Höfðabakka 9. Sími 83 755.
Viðtalstími Alberts
Guðmundssonar í Breið-
holti
Albert Guðmundsson þingmaður og
borgarstjórnarfulltrúi Sjálfstæðisflokks-
ins verður með viðtalstima n.k. laugar-
dag 5. febr. að Seljabraut 54 (húsi
Kjöts og Fisks) milli kl. 14.00 og
16.00. Viðtalstími þessi er haldinn á
vegum Þórs F.U.S. í Breiðholti og er
aðallega ætlaður ungu fólki í Breið-
holtshverfum.
ÞórF.U.S. — Heimdallur
Akranes
Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna verður haldinn i
Sjálfstæðishúsinu Heíðarbraut 20, kl. 8.30 s.d.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 1977
3. Önnur mál.
Stjórnin
Árshátíð
sjálfstæðísfélaganna á Akureyri verður laugardaginn 5..
febrúar n.k. kl. 1 9.
Hátiðarræðuna flytur Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri.
Eirikur Stefánsson og Jóhann Konráðsson syngja við undirleik
Áskels Jónssonar. Jörundur Guðmundsson flytur gamanmál.
Aðgöngumiði er jafnframt happdrættismiði Góðir vinningar.
Sala aðgöngumiða og borðapantanir i sjálfstæðishúsinu
laugardaginn 5. febrúar kl. 14—16. Skemmtinefndin.
Huginn F.U.S.
Garðabæ og
Bessastaðahreppi
Félagsfundur verður haldinn að Lyngási 12 þriðjudagskvöldið
12. febr. kl. 20.30.
Fundarefni
Ávana- og fíkniefnamál.
Gestur fundarins verður Sigfús J. Johnsen félagsmálafull-
trúi og mun hann flytja framsögu og svara fyrirspurnum
Stjórnin.
Sauðárkrókur
Bæjarmálaráð Sjálfstæðisflokksins Fundur i Sæborg n.k. mið-
vikudag 9. febr. kl. 8.30.
Stjórnin
v-7
Hraðnámskeið í
ítölsku
FYRIR BYRJENDUR hefst fimmtudaginn
10.feb. klukkan 21. Kennslustundir
verða 24, 1 16 kennslustund í einu,
fimmtudaga og þriðjudaga. Kennari: Rig-
mor Hansson. Kennslugjald kr.
4.000,00. Innritun mánudag og þriðju-
dag kl. 5 — 7 í Miðbæjarskóla. Sími:
14106. Upplýsingar einnig í síma
14862.
Námsflokkar Reykjavíkur
Til sölu
Sendiferðabifreið árgerð 1976 Ford
Econoline 250 lengri gerðin með rúðum
6 cyl. Sjálfskiptur, aflstýri Ekinn 25
þúsund km. Uppl. í síma 30694.
Stangaveiðimenn
Haukadalsá í Dalasýslu
neðan Haukadalsvatns er til leigu veiði-
tímabilið 1 977.
Tilboðum sé skilað fyrir 20 febrúar n.k. til
Kristmundar Guðbrandssonar, Skógskoti,
Dalasýslu.