Morgunblaðið - 05.02.1977, Síða 27

Morgunblaðið - 05.02.1977, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1977 27 fjórum árum og komu um 40 þús- und manns til að fá aðhlynningu þar árið 1975. Elsa Jacobsen frá Færeyjum hefur veitt sjúkraskýl- inu forstöðu en hún fór í leyfi á miðju síðasta ári. Læknir frá næstu kristniboðsstöð, Gidole, kemur öðru hverju til Konsó og framkvæmir skúrðaðgerðir. Þá sagði Gísli Arnkelsson að margir legðu leið sína til kristni- boðsstöðvarinnar, meðal annarra fólk frá vesturhéruðum Konsó. Það fólk hefur hvað eftir annað óskað þess að því verði sendir prédikarar til að fræða það um Jesúm Krist. Þessum beiðnum hafa þeir litið getað sinnt, en Skúli Svavarsson kristniboði hef- ur ferðast um þessi svæði svo og byggðir nokkurra þjóðflokka enn vestar og' fundið þar margt manna sem er ókunnugt um kristnina, en eru djöfladýrkendur. Hefur hug- ur kristniboðanna oft beinst að þessu fólki en útbreiðslustarfið takmarkast að miklu leyti af framlagi frá íslandi. Kostnaður við starfið síðasta ár nam um 12 milljónum króna. Að lokum sagði Gísli að sá skiln- ingur og sú fornfýsi sem kristni- boðið hefði notið hér þau 20 ár sem starfað hefur verið í Konsó hefði verið ómetanlegur fyrir það. Ungtfólk er líka í hópi kristni- boðsvina MEÐAL þeirra sem vilja standa að kristniboðsstarfi heima og heiman er líka ungt fólk og til er félag sem heitir Árgeisli — kristniboðsfélag ungs fólks. Þetta félag sem var stofnað fyrir 15 árum hefur fundi fyrir félagsmenn slna um það bil einu sinni á mánuði og nýlega leit blm. við á einum sllkum fundi. Hann var hald- inn á heimili eins félagsmanns- ins. Á þessum fundi voru hjónin Margrét Hróbjartsdóttir og Benedikt Jasonarson, sem lengi voru kristniboðar í Eþlópfu. Voru þau meðal hinna fyrstu Islendinga sem fóru til Eþfópíu. Þau greindu frá ýmsu sem kemur undir starf kristni- boðans, svo sem að gerast sátta- semjari og fleira, en þó er það nokkuð að breytast núna. Einn af stjórnarmönnum i Argeisla er Guðmundur Guðmundsson. Hann er menntaskólanemi og hann var spurður um starfsemi félagsins, — Við j-eynum að hafa fundi um það bil mánaðarlega og er á dagskrá ýmislegt efni um kristniboð, hvað Biblían kennr um kristniboð og kynning og frásagnir af starfinu í Konsó í Eþíópiu og víðar. Það er safnað peningum til þessa starfs, á hverjum fundi tökum við samskot og nokkur undan farin ár hefur félagið staðið að jóla- kortasölu. Á síðasta ári nam Guðmundur Guðmundsson jólakortasalan rúmlega eitt- hundrað þúsund krónum, sem renna beint til kristnisboðs- starfsins i Eþiópíu. Þá var Guðmundur spurður nánar um félagið gjöld félags- manna og hverjir gætu verið félagar: — Þetta félag er öllum opið sem eru á aldrinum 15—35 ára — þetta heitir Argeisli — kristniboðsfélag fyrir ungt fólk og núna eru félagsmenn um 100. Það sækja svona 20—30 manns fundina og þeir eru hafðir jafnt sumar sem vetur. Að lokum, hvers vegna er Guðmundur meðlimur i kristnisboðsfélagi? — Af þvi að Guð hefur leitt mig eins og reyndar aðra sem i félaginu eru, til þess að vera verkfæri í höndum sínum og hann hefur leitt mig inn í þetta félag þar sem ég vil beita kröft- um minum til að leggja mitt af mörkum riki hans til eflingar. Hér er Gunnar í hópi innfæddra, þegar hann var á ferð í Eþíópíu fyrir fáum árum. sem engin kristniboðsfélög voru starfandi og við lögðum ekki kapp á að slík félög væru stofnuð, það varð að koma af sjálfu sér hjá því fólki sem það vildi. En okkur fannst betra að koma á þá staði þar sem voru prestar sem fluttu boðskap I samræmi við Biblíuna, en til þeirra sem afneituðu henni, þar var allt annað andrúmsloft og viðtökur misjafnar. — Þeim hefur tvímælalaust fjölgað sem vilja leggja eitthvað á sig fyrir trú sina og vilja bera vitni, um hana. Trúin er ekki neitt einkamál manna. En það er öðruvisi nú en áður með sam- komuhöld, að það er erfiðara að fá fólk til að koma að kvöldlagi og ég held að það sé að miklu leyti vegna sjónvarpsins. Sérstaklega er þetta áberandi úti á landi í fámennum bæjum, en i stærri bæjum er oft meira við að vera og fleira fólk sem vill kynnast þvi sem við höfum fram að færa. Þetta varð mjög áberandi breyt- ing þegar sjónvarpið kom til sög- unnar. Annað sem hefur breytzt mjög mikið er afstaða margra yngri prestanna. Hún er önnur en hjá sumum hinna eldri, hinna svo- kölluðu frjálslyndu guðfræðinga eða aldamótaguðfræðinga. Hinir yngri eru jákvæðari gagnvart starfi okkar. Enda starfar S.Í.K. á evangelisk-lútherskum grund- velli og er ekki neinn sértrúar- söfnuður eins og margir hafa haldið. Það stendur saman af smá- hópum trúaðra áhugamanna inn- an þjóðkirkjunnar. Í hópi kristni- boðsins er margt ungt fólk og þeir kristniboðar sem hafa farið út hafa oft komið úr KFUM og KFUK, verið i þeim félögum sem unglingar og fengið þar sína köll- un til kristniboðsstarfs. Að lokum var Gunnar Sigur- jónsson spurður um ferð sem hann fór fyrir nokkrum árum til Eþiópíu, til að kynnast starfinu ytra: — Það er allt annað að kynnast þessu starfi af eigin raun en af frásögnum, en það voru nokkrir vinir og kunningjar sem gerðu mér kleift að fara þessa ferð í tilefni af afmæli mínu. Það var mjög eftirminnilegt að sjá allt með eigin augum. íslendingar hafa verið langt á eftir öðrum þjóðum í kristniboðsstarfi sinu, t.d. samanborið við Norðuýlöndin, við vorum seinni til og hjá okkur er allt minna í sniðum, sem nátt- úrlega er ekki nema eðlileg af- leiðing af því hvað trúarlif hér- lendis hefur verið dauft. Málefni kristniboðs hefur lengst af átt hér erfitt uppdráttar, en það var á árinu 1874 að sira Gunnar Gunn- arsson á Halldórsstöðum vildi láta stofna hér kristniboðsfélag i til- efni af 1000 ára afmæli íslands- byggðar. Þessi hugmynd hefur því verið til meðal þjóðarinnar þó hún kæmist ekki í framkvæmd og fengi ekki verulega hljómgrunn fyrr en siðar. 1111» t * t•* * « !«••Il»l 111 HAPPDRÆTTl D.A.S. Vinningar í10.Mki 1976 - 1977 fbúð eftir vali kr. 2.500.000 20025 Bifreift eftir vali kr. 1.500.000 23837 Bifreift eftir vali kr. 1.000.000 4081 BifreiA eftir vali kr. 1.000.000 29837 BifreiA eftir vali kr. 500.000 11847 BifreiA eftir vali kr. 500.000 27708 BifreiA eftir vali kr. 500.000 42093 ItifreiA eftir vali kr. 500.000 45419 BifreiA eftir vali kr. 500.000 72524 IJtanlandsferA kr. 250 þús. 4106 UtanlandsferA kr. 150 þús. 22573 34133 Húsbúnaftur eftir vali kr. 50 þús. 2302 33119 58404 74376 25690 39519 66577 31202 49534 73684 Húsbúnaftur eftir vali kr. 25 þús. 4156 19115 33917 45776 UtanlandsferA kr. 6137 28109 9141 40461 12022 44760 100 þús. 55597 59340 62838 4345 9550 11894 16627 19490 19613 24098 29578 35189 36648 37035 44718 46329 48175 66412 67323 12696 67972 45964 63495 Húsbtínaftur eftir vali kr. 10 þús. 80 9802 20929 30105 37834 48184 57450 65481 148 9932 21735 30158 37845 48193 57587 65889 306 9993 21752 30221 38124 48207 57796 66158 562 10278 21764 30404 38226 48287 57818 66787 852 10286 22688 30594 38616 48407 57899 66851 1008 10371 23406 306Ö7 38774 48511 58055 67190 1298 10750 23800 30655 38876 48541 58080 67227 1359 10933 23823 30674 39002 48723 58084 67362 1474 11244 23889 31414 39159 48874 58139 67426 1632 11329 24021 31558 39260 48893 58637 67448 1761 11594 24091 32110 39366 48932 58814 67570 2153 11799 24094 32309 39911 48969 59069 67588 2267 11900 24105 32449 39936 48991 59102 67595 2329 12168 24126 32747 40041 49043 59195 67720 2398 12276 24387 32867 40084 49218 59259 67775 2483 12403 24459 32892 41962 49388 59304 67823 2576 12542 24632 32971 42020 49633 59375 68168 2648 12645 24856 33263 42050 49650 59571 68198 2713 13172 25024 33417 42108 49726 60069 68277 2867 13382 25452 33485 42159 50032 60330 66400 2908 13414 25897 33558 42195 50068 60478 68436 3057 13628 25959 33565 42235 50186 60479 68564 3246 14635 26045 33610 42378 50265 60557 69065 3490 14820 26051 33630 42593 50861 60606 69094 3536 14867 26082 33734 42683 51486 60917 69115 3712 14894 26160 34318 42741 51684 61019 69358 4197 14930 26276 34390 42828 51761 61191 69563 4250 15247 26404 34692 42993 51813 61417 69721 4484 15421 26482 34836 43304 51860 61459 69859 4989 15533 26549 34980 43459 51878 61695 69983 5005 15601 26607 34996 43809 51901 62126 70095 5039 15801 26839 35262 43986 51914 62356 70197 5748 16730 26914 35435 44146 52185 62619 70354 6052 16912 27297 35667 44333 53003 62630 70479 6065 17174 27310 35779 44739 53037 62632 70802 6226 17442 27329 35864 45005 53091 62737 71121 6481 17448 27384 35882 45097 53150 62751 71219 7272 17608 27526 35891 45148 53310 62901 71242 7320 17686 27632 36031 45790 53520 63057 71365 7446 17725 27636 36160 45850 53660 63284 71511 7448 17816 27674 36255 45908 53722 63493 71678 7626 18005 27961 36339 46068 53825 63737 71828 7923 18032 28078 36347 46237 53857 63901 71853 8163 18551 28098 36436 46429 54552 63937 71923 8246 18661 28153 36451 46555 54720 63966 72922 8459 18739 28225 36643 46565 55565 63981 72993 8462 18967 28442 36645 46725 55592 64020 73504 8630 19101 28461 37244 46737 55742 64192 73758 8686 19132 28600 37421 46875 55769 64361 73794 8962 19631 29379 37425 46986 55953 64504 73832 9001 19873 29394 37460 47017 56127 64568 74362 9006 20282 29427 37476 47073 56153 64639 74612 9192 20349 29459 37635 47165 56464 64722 74905 9225 20631 29923 37653 47466 56548 64978 9502 20803 29940 37662 48120 56646 65264 9615 20828 30041 37691 48158 56787 65299 — Minning Steindór Framhald af bls.39 æðri kraftur, máttugri hans eigin vilja, gæti hjálpað sér í mörgum tilvikum. Allt AA-fólk verður að taka mikilvæga ákvörðun. Það er að lifa lifinu án áfengis. Þessa ákvörðun tók hinn látni vinur okkar í nóvember 1973 og stóð við þá ákvörðun sína. Hann hélt þvi fram með réttu, að án áfengis vepði lífið ekki dauft. Þvert á móti verður það fyllra af lífs- hamingju og störfin verða ánægjulegri með þvi að hjálpa öðrum, sem eiga í sömu vandr- æðum og sjá árangur starfa sinna. Við AA-félagar erum þakklátir þessum vini okkar fyrir ótal margt sem hann gerði fyrir okkur og félag okkar. T.d. lánaði hann okkur herbergi fyrir símsvara okkar til að byrja með og marga fundi héldum við á heimili þeirra hjóna að Strandgötu 51. Þá var Steindór ósérhlífinn við búnað AA-hússins, sem við erum nú búin að taka í notkun að Geisla- götu 39. Þá varðveitti Steindór ýmis gögn okkar, t.d fundar- gerðarbækur og peninga, en hann sá um allar greiðslur fyrir sam- tökin um langt skeið, þvi það vissu allir, sem þennan sérstaka mann þekktu, að þar fór ábyggi- legur maður. AA-bænin hljóðar svo: Guð gefi mér æðruleysi til þess að sætta mig við það, sem ég fær ekki breytt, kjark til þess að breyta þvi, sem ég get breytt og Vit til að greina þar á milli. Að siðustu vottum við eigin- konu, börnum og barnabörnum dýpstu hluttekningu og vonum að Guðbjörg yfirgefi ekki hópinn okkar kæra. AA-félagar á Akureyri. lonmiiiim . . • x • ‘

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.