Morgunblaðið - 05.02.1977, Page 32

Morgunblaðið - 05.02.1977, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRUAR 1977 Spáin er fyrir daginn f dag ^ Hrúturinn ||Jp 21.marz—19. apríl í dag færðu tækifæri tii að koma skoðun- um þfnum á framfæri við mikilvæga persónu. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Wiil. Nautiö ^ljj 20. apríl — 20. maf Áður en þú byrjar á einhverju mikil- vægu skaltu kynna þér skoðanir annarra, þú kannt að verða fróðari um ýmislegt. Tviburarnir 21. maf — 20. júnf Reyndu að vera rökvfs f hugsun, ef þú fæst við viðskipti eða meiri háttar fjármál f dag. Horfðu fram á við, en einblfndu ekki um of á hið liðna. ofKJ Krabbinn 21. júní — 2 22. júlf Eitthvað virðist blása á móti f bili, en brátt mun rætast úr málunum. Gættu heilsu þinnar og farðu snemma f háttinn. TŒil Ljónið Siijt 23. júlf — 22. ágúsl Kólegur og þægilegur dagur. Þór gefst nægur tími til að sinna hugðarefnum þfnum. Þú skalt ekki hræðast breytingar þær geta verið til góðs. ■s Mærin ágúst — 22. spet. Það er hætt við að þú verðir nokkuð latur f dag. Reyndu samt að Ijúka ákv. verki, sem mikið liggur á. Vogin W/ITT4 23- sept’ — 22‘ okt' Allt bendir til að þú kynnist nýju fólki f dag. En hafðu f huga að oft er flagð undir fögru skinni. Sinntu náminu betur en þú hefur gert. Drekinn 23. okt —21. nóv. Vertu ekki að v&sast f of mörgu, þá kemurðu kannski einhverju f verk. Vinir þfnir munu veita þór ómetanlega aðstoð. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Dagurinn nýtist þór vel þar sem þú veist hvaða marki þú ert að ná. Ilaltu ótrauður áfram og þú munt fá umhun fyrir erfiði þitt. W<É<4 Steingeitin 'rmV 22. des. — 19. jan. Smávægilegar breytingar kunna að verða á högum þfnum. Allt hendir til að þær verði þér og þínum til góðs. Þú kynnist nýju og skemmtilegu fólki f kvöld. Sfffli Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Tilvalinn dagur til að leggja á ráðin um framtfðina. Hæfileikar þfnir fá að njóta sfn, haltu ótrauður áfram, að hika er sama og tap& < Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Dagurinn verður ánægjulegri ef þú dvel- ur heima við og sinnir áhugamálum þinna nánustu. Skipuleggðu ferðalag, sem framundan er með maka þfnum. TINNI Mér kemur þai l/'kq spánskt fyrir sjánir. Se/jté mér, liSsForinqi, er nokkur /eiá tii þess,oð vi& yetum komizt strox í dacj pidur á strönd? _/■ —----------------------------------- Nú ó stundmni/ ? Tja'i Mér þykir þ/S huFa bruna í brók. Meqiiekki vera að því aó rabba. Jaja, ég get s trax fencjtó ykkur tvo fy/ydar- menn. X-9 Jk... STUNDUM STIÖA LVFTINGARNAR HON-(^ . I HVAÐ þyKlST þip VERA, BLÆ.KURN AR VKKAR/ AE> TAKA þETTA AÐSKOTADyR y — HATl'ÐLEGA ? I EF HANN ER VINUR SKIPPERS, AUÐVITAP/I SHERLOCK HOLMES Eö HEFDl FALLiÐ i OVINAHENDUR, NEMA FyRIR 6NARBÆÐI AÐSTOÐ- ARMANNS MfNS. HANN FLEyóÐI M^R ’A 8AK BURDARKL^RI OG TÓKST AÐ KOMA MÉR KLAKKLAU&T TIL BÚDANNA- LJÓSKA VILTU FÁ SURSTU N FYRiRj 50KR E E>A F yRIR FERDINAND SMÁFÓLK OUR CLA55 15 ON A FIELP TKIP... LUHAT Ag£ YOU P0IN6 HEPE ? VlSlTlNö'/MV 6f?AMPA, A5 U5UAL...I WA5 JUST... (UHAT'S 60INS ON HERE ?! Sveppa! — Lalli! Hvað ertu að gera hcr? Bekkurinn minn er í námsferð ... Hvað ert Þtf að gera hér? Heimsækja hann afa minn, eins og venjulega ... jíg var HVAÐ ER AÐ GERAST IIÉR?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.