Morgunblaðið - 05.02.1977, Page 33

Morgunblaðið - 05.02.1977, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRUAR 1977 félk í fréttum + Fyrir 49 árum fór svíinn Olof Larsson, sem núíer 77 ára, til USA, en skildi eftir í Svíþjóö konu sína og tvær dætur sem þá voru eins og tíu ára. Fjölskyldan haföi löngu gefið upp alla von um'að sjá hann á lífi, því þau höföu ekkert heyrt frá honum í fjörutíu ár. Á þessum árum hefur Olof Larsson komið víða við. Hann hefur starfað sem bílstjóri kúreki, hermaður og margt fleira. Og nú var hann loksins búinn að spara saman dálitla fjárupphæð og þá fannst honum tími til kominn að grennslast fyrir um fjölskylduna heima í Svíþjóð og finna sér fastan samastað. Og hér er hann búinn að fá konuna til sín eftir þennan langa aðskilnað. + Franska þokkadlsin Birgitte Bardot ætlar ekki að leika I fleiri kvikmyndum. Hún ætlar f framtfðinni að helga krafta sfna baráttu fyrir dýravernd og hefur f þeim til- gangi stofnað sérstakan sjðð. En hún ætiar ekki að láta sér það nægja. Hún hefir fengið tvo þekkta tfskuteiknara til að teikna og hanna fyrir sig sér- stakan Bardot-stfl f fatnaði. Og segist hún vona að hann seljist vel þó verðið sé himinhátt. Þessi fatnaður verður seldur undir merkinu „La Madrague“ en það er einnig heitið á húsi Birgitte Bardot f Saint Tropez. Hún segist vonast til að geta veitt tfskuhúsunum harða samkeppni en ágóðinn á að renna í sjóðinn til dýravernd- unar. + Japanskir. tfskuhöfundar halda nú fyrir alvöru innreið sfna f Parfs. Tvö stærstu tfsku- fyrirtækin f Tokyo hafa opnað tfskuverslanir f Parfs og taka þátt f samkeppninni um rfk- ustu viðskiptavinina. Það eru þau Hanae Mori, Iftil japönsk kona með mikil áhrif f tfsku- heiminum, f New York, og herra að nafni Ichiro Kimijima en hann er næstum allsráðandi um tfskuna f Tokyo sem hafa opnað þessi tvö tfskuhús f Parfs. Og á meðan japanskir tfskufrömuðir leggja undir sig Parfs hafa Frakkar áhyggjur af framtfð módelkjólanna þvf fjöldaframleiðslan eykst stöð- ugt. Á þessum myndum sjáum við japanska framleiðslu, kjól úr alsilki frá Kimijima og nokkurs konar buxnadragt einnig frá Kimijima. Gistihúsaðstaða tii leigu í Keflavík Til leigu er húsnæði undir gistiaðstöðu og matsölu í Keflavík. Tilvalið tækifæri fyrir mann, sem vill afla sér sjálfstæðan rekstur og um leið skapa einu gistiaðstöðuna í Keflavík. Upplýsingar veittar í símum (92) 2012 og 2044. Fyrirlestrar í Norræna húsinu: ERIK KJERSGAARD heldur fyrirlestur, „For- tællingen om de amerikanske sörövere, A.O. Exquemelin og hans saga frá Vestindien", í samkomusal Norræna hússins laugardaginn 5. febrúar n.k. kl. 1 6:00. Prófessor KAI LAITINEN frá Helsinki heldur fyrirlestur um finnska skáldið Bo Carpelan mánudaginn 7. febrúar kl. 20:30. |j Allir velkomnir. Norræna húsið. NORRÍNÁHUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Við afgreiðum litmyndir yðar á 3 dögum Þeir sem vilja það bezta snúa sér einungis ti/ okkar • Við bjóðum beztu filmur í heimi, beztan pappír og beztu efni, því-------------- Við reynum að verða við óskum yðar án gylliboða og /átum yður dæma um árangurinn • Munið að góð Ijósmynd er gu/ls ígildi — hún geymir Ijúfar minningar úr lífi yðar. HAFIÐ ÞÉR TEKIÐ MYI\ID í DAG? HANS PETERSENHF Bankastræti — S. 20313 Glæsibæ- S- 82590 UMBOÐSMENN UM LAND ALL T EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU ATGLYSINGA- SÍMINN KR: 22480

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.