Morgunblaðið - 05.02.1977, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 05.02.1977, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. FEBRUAR 1977 FYRRILEIKIR 29.11 1966 Rcykjavík 30.11. 1966 Reykjavík 1.3. 1968 Augsburg 3.3. 1968 Bremcn 16.11. Reykjavík 17.11. 1968 Reykjavík 10.12. 1970 Tiblishi 29.7. 1972 Schondhofen 30.7. 1972 Augsburg 1.3. 1974 Ehrfurl 26.10. 1974 Zurieh ísland—Vestur-Þýzkaland ísland—Vestur-Þýzkaland Island—Vestur-Þýzkaland Ísland—Vestur-Þýzkaland Ísland—Vestur-Þýzkaland Island—Vestur-Þýzkaland Ísland—Vestur-Þýzkaland Island—Vestur-Þýzkaland tsland—Vestur-Þýzkaland Ísland—Vestur-Þýzkaland Island—Vestur-Þýzkaland 20:23 19:26 16:23 16:22 21:22 19:24 13:20 10:20 16:18 16:22 18:15 V-þýzka liðið Nr. Nafn Félag Landsleikir 1 Manfred Hofmann TV Grosswallstadt 55 12 Rudolf Rauer Vellinghofen 25 16 Rainer Niemeyer Dankersen 6 2 Ilarry Keller Rheinhausen 5 3 Dieter Waltke Dankersen 8 34 Gerd Leibiger Hofweier 2 5 Peter Kleibrink Rheinhausen 18 6 Jochen Frank Milbertshofen 4 7 Harald Ohly Huttenberg 7 8 Ilorst Spegel Huttenberg 70 9 Richard Boczowski Bremen—Grambke 14 10 Hans—Jtirgen Grund Dnkersen 2 11 Manfred Freisler Eintracht Wiesbaden 4 13 Arno Ehret Hofweier 37 15 Kurt Kluhspies Grosswallstadt 52 ÍSLEMZKA im EFTIR landsliðsæfingu í gær ákvað landsliðsnefndin og Janusz Cerwinski landsliðsþjálfari skipan fslenzka landsliðsins f leikunum við Vestur-þjóðverja í dag, en að sögn Birgis Björns- sonar formanns landsliðsnefndar er ákveðið að gera einhverjar breytingar á liðinu f leiknum á sunnudagskvöldið. MARKVERÐIR: Ólafur Bencdiktsson, Val (67) GunnarEinarsson, Haukum (28) AÐRIR LEIKMENN: Jón II. Karlsson, Val (45) Geir Hallsteinsson, Fli (96) Viðar Sfmonarson, FII (96) Ólafur II. Jónsson, Dankersen (95) Axel Axelsson, Dankersen (54) Björgin Björgvinsson, Vfkingi (89) Þórarinn Ragnarsson, FII (16) Þorbjörn Guðmundsson, Val (13) Ólafur Einarsson, Vfkingi (35) Bjarni Guðmundsson, Val (11) Þeir úr landsliðshópnum sem hvfla f dag eru þvf: Kristján Sigmundsson, Viggó Sigurðsson, Ágúst Svavarsson, Þorbergur Aðalsteinsson og Sveinn Sveinsson. LEIKIÐ í 1. DEILD KVEIMNA OG 2. DEILD KARLA UM HELGIIMA ÞÓTT landsleikirnir við Vestur- Þjóðverja verði hápunktur hand- knattleiksins hérlendis um helgina, verður þó ýmislegt annað um að vera á þvl sviði. Þannig fara fram fjórir leikir I 1. deild kvenna og þrír leikir í 2. deild karla. Verða það eftirtaldir leikir: LAUGARDAGUF* Akureyri kl. 16.00: 1. deild kvenna: Þór— Valur Akureyri kl 17.00: 2 deild karla KA — Þór Laugardalshöll kl. 18.00: 2. deild karla: Ármann — Fylkir SUNNUDAGUR Laugardalshöll kl. 14.00: 1. deild kvenna. Vfkingur — FH Laugardalshöll kl. 15.00: 1. deild kvenna Fram — UBK Laugardalshöll kl. 16.00: 1. deild kvenna: KR — Ármann Garðabær kl. 16.50: 2. deild karla: Stjarnan — ÍBK Auk nefndra leikja verða svo margir leikir f yngri flokkunum og einnig verður leikið í 3. deild karla og 2. deild kvenna. Afmælismót JSÍ Á MORGUN, sunnudaginn 6. febru- ar, fer fram siðari hluti afmælismóts Júdósambands íslands. Verður þá keppt I opnum flokki karla, þ.e. án þyngdartakmarkana. Á sunnudaginn var fór fram keppni i þyngdarflokk- um. Búist er við að allir beztu júdó- menn landsins keppi i opna flokkn um á morgun. Þetta er f fjórða sinn sem afmælismótið er haldið. og hef- ur Svavar Carlsen sigrað f opna flokknum á þessu móti frá upphafi. — i fyrra eftir harða viðureign við Gisla Þorsteinsson. Á sunnudaginn verður einnig keppt i þyngdarflokkum kvenna. og er búist við að keppt verði i tveimur eða þremur þyngdarflokkum en það fer eftir þvi hversu þátttakan verður mikil. Einnig verða úrslitaglfmur I flokk- um unglinga 15—17 ára, en for- keppni i þeim flokkum fer fram i dag, I æfingasal JFR. Mótið á morgun verður I íþrótta- húsi Kennaraháskólans og hefst kl. 14.00.________________ BLAK UM ÞESSA helgí hefst önnur umferð í 1 deild karla i íslandsmótinu í blaki og verða þá leiknir 3 leikir i 1. deild, einn i annarri deild og einn i kvennaflokki i dag klukkan 15.30 leika Vikingar við UMSE í Hagaskóla, en á undan leika Þróttur og ÍS I 1. deild kvenna og slðasti leikur þessa dags verður s'vo i milli b-liða Vikings og Þróttar Á sunnudaginn leika svo UMFL og UMSE á Laugarvatni Hefst leikur þeirra klukkan 1 3 00, en strax að þeim leik loknum leika Stigandi og ÍS Þórarinn Ragnarsson kominn f skotfæri I landsleik tslendinga og Tékka á dögunum. I dag og á morgun verrtur Þórarinn og félagar f landslirtinu í sviðsljósinu og vonandi hafa okkar menn árangur sem erfirti. SIGURMÖGULEIKAR ÞOTT ÞJOÐVERJAR EIGI NÚ EITT BEZTA LIÐ f HEIMI - óhætt að lofa góðum handknattleik, sagði Birgir Björnsson HÁPUNKTUR fþróttaviðburða hér- lendis þessa helgi verða tvimæla- laust tveir landsleikir í handknattleik við Vestur-Þjóðverja sem fram fara i Laugardalshöllinni i dag og á morg- un. Verður þetta jafnframt sfðasta stórpróf landsliðs okkar fyrir loka- prófið mikla sem fram fer i Austur- riki nú sfðar i mánuðinum. þegar úr þvi verður skorið, hvort íslendingar eru enn I hópi beztu handknattleiks- þjóða heims og fær þátttökurétt i A-heimsmeistarakeppninni sem fram fer f Danmörku að ári. þar sem keppt verður um eftirsóknarverðasta titil sem unnt er að vinna til f Iþrótt þessa ri. Mótherjar íslendinga I landsleikjun- um nú um helgina eru ekki af verri endanum Vestur-Þjóðverjar hafa verið i gífurlegri sókn I íþrótt þessari sérstak- lega siðan júgóslavneski þjálfarinn Vlado Stenzel tók við þjálfun landsliðs- ins. Hann hefur stokkað spilin algjör- lega upp — tekið yngri menn inn I liðið og þá fyrst og fremst þá sem möguleika hafa átt til þess að taka þátt I mjög timafrekum undirbúningi lands- líðsins Enginn vafi er á þvi að Vestur- Þjóðverjar ætla sér mikinn hlut I a- keppnínni I Danmörku, og telja margir að þar muni þeir eiga góða möguleika á að hreppa heimsmeistaratitilinn Júgóslavar urðu reyndar ekki heims- meistarar undir handleiðslu Stenzels, en þeir urðu Ólympíumeistarar og unnu flest stórmót sem þeir tóku þátt I. Á Ólympíuleikunum I Montreal s.l sumar urðu Vestur-Þjóðverjar I fjórða sæti, töpuðu úrslitaleiknum um brons- verðlaunin fyrir Pólverjum, en þjálfari pólska liðsins var þá enginn annar en núverandi þjálfari íslenzka landsliðsins Janusz Cerwinski Tækni Júgóslava — harka Þjóðverja Sagter að vestur-þýzka landsliðið hafi nú til að bera þá tækni og leikögun sem löngum hefur einkennt júgóslav- neska landsliðiðog hörku þá sem Þjóð- verjarnir eru þekktir fyrir i Iþrótt þess ari Þegar þetta tvennt fer saman ætti blandan að vera góð, og Þjóðverjarnir verða örugglega ekki auðunnir I leikjunum um helgina íslendingar hafa heldur ekki riðið feitum hesti frá leikjum sinum við Vestur-Þjóðverja til þessa i þeim 1 1 leikjum sem íslend- íngar hafa leikið við þá höfum við aðeins unnið sigur I einum leik — þeim siðasta Spáir góðum leik — Ég þori ekki né vil spá okkur sigri I þessum leikjum, en hinu leyfi ég mér hiklaust að spá, að islenzka lands- liðið sýnir góðan handknattleik. sagði Birgir Björnsson, formaður landsliðs- nefndar, I viðtali við Morgunblaðið I gærkvöldi. — Stemmningin á æfing- unni hjá okkur var sérstaklega skemmtileg, en þar var Janusz að æfa upp ýmisleg svör við hugsanlegum brögðum Þjóðverja I leiknum Hann hefur lag á þvi að gera það sem manni virðist flókið að mjög einföldu máli, og kann geysilega mikið fyrir sér I iþrótt- inni, sagði Birgir Þekktir dómarar Dómarar I leikjunum úm helgina eru gamalkunnir hér, sérstaklega þó annar þeirra, Jack Rodil, en hann hefur dæmt fjölmarga landsleiki hérlendis Með honum dæmir Palle Thomasen leikinn. Talið er mjög sennilegt að Rodil veljist til þess að dæma úrslita- leikinn I B-heimsmeistarakeppninni I Austurríki I vetur, en hann hefur áður fengið stórverkefni, eins og t d úrslita- leik á Ólympluleikunum Búast má við þvi að dómgæzla Rodil Um þessa helgi verða leiknir 3 leikir i 1. deild karla i islandsmótinu i körfuknattleik og ber þar hæst leik Ármanns og UMFN, en sá leikur fer fram í Njarðvfk i dag og hefst klukk- an 14.00. Þetta er tvimælalaust einn af úrslitaleikjum mótsins og vfst er að Ármenningar gera allt sem þeir geta til að hefna tapsins gegn Njarð- vikingum i fyrri umferðinni og ná um leið efsta sætinu i deildinni. Það verður að segjast að möguleikar þeirra eru nokkrir þvf að ef þeim Jóni Sigurðssyni og Simoni Ólafs- syni tekst vel upp verður það ábyggi- lega erfitt fyrir Njarðvikingana að stöðva þá, en eins og kunnugt er kærði Breiðablik leik sinn gegn Ár- manni um daginn og á fimmtudaginn kvað dómstóll KKÍ upp þann úrskurð að Simon Ólafsson væri löglegur með liði slnu og kemur það Ármenn- ingum vel því að hann er einn af sterkustu mönnum þeirra. Það er einnig vissulega vist að Njarðvfkingarnir munu ekkert gefa eftir og vist er að hin mikla breidd i liði þeirra mun hafa sitt að segja i baráttu þessara toppliða og ætti og Thomasen verði nokkuð öðru visi en hjá þýzku dómurunum sem dæmdu hér leiki íslendinga við Pólverja og Tékka, en þeir þóttu leyfa nokkuð mik- ið Þess má geta. að þeir dómarar spáðu þvi hiklaust að islendingar myndu sigra I leikjum slnum við Vestur-þjóðverja ef liðið sýndi svipaða frammistöðu I þeim og á móti Pól- verjum og og Tékkum. Áhorfendur þurfa að veita stuðning Búist er við mjög mikilli aðsókn að leikjunum um helgina, og er vonandi að áhorfendur veiti islenzka landsliðinu góðan stuðning i leikjunum, og HSÍ fjárhagslegan stuðning með þvi aðfjöl- menna á leikina. Landsliðsmenn eiga það fyllilega skilið að stutt sé við bakið á þeim — þeii leggja mjög hart að sér við hið veigamikla verkefni og allir handknattleiksáhugamenn þurfa að veita þeim stuðning til þess að ná markmiði sínu Það verður m a gert með húsfylli i Laugardalshöllina á báða leikina og öflugri hvatningu I leikjun- um leikurinn að verða bæði mjög skemmtilegur og spennandi og áreiðanlega verður enginn svikinn að þviað sjá hann. Klukkan 15.00 hefst svo leikur Vals og ÍS og verður hann I iþrótta- húsi Kennaraháskólans. Stúdentar verða að teljast sigurstranglegri aðil- inn i þessum leik. Þó að leikir þeirra undanfarið hafi verið slakir verður þó að telja þá sterkari en Valsliðið, sem hefur verið slakt I allan vetur, en þrétt fyrir að leikir beggja liðanna hafi verið slakir undanfarið má búast við þokkalegum og væntanlega spennandi leik. Þriðji 1. deildar leikur helgarinnar er svo á milli Fram og Breiðabliks og verður hann I iþróttahúsi Hagaskól- ans á sunnudag klukkan 19.00. Þar má búast við hörkubaráttu þvi að tapi Breiðablik þessum leik má telja vist að liðið sé endanlega fallið og Framarar þá um leið öruggir um sitt sæti. Það má þvi reikna með að þessi leikur verði bæði spennandi og skemmtilegur. HG BARATTULEIKUR I KÖRFUKNATTLEIKNUM

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.