Morgunblaðið - 05.02.1977, Qupperneq 40
TICINO RAFLAGNAEFNI
SPRINT DYRASÍMAR
TST INNANHÚSSSÍMAR
RZB LAMPAR
POLVA ROR
LJÓSFARI H.F.
Grensásveqi 5
simar 30600 - 30601
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 1977
Ríkisstjórnin
hafnaði samnings-
drögum við EBE
RÍKISSTJÓRN Islands hefur
hafnað þeim samningsdrögum,
sem gerð voru í Briissel rétt fyrir
jól af viðræðunefnd Islands og
viðræðunefnd Efnahagsbanda-
lagsins, sem m.a. fjallaði um sam-
vinnu á sviði fiskverndar. Jafn-
framt hefur landhelgisnefnd
hafnað samningsdrögunum.
Þéssar upplýsingar fékk
Morgunblaðið i gær hjá Matthiasi
Bjarnasyni sjávarútvegsráðherra.
Þegar Matthías var spurður um
efni draganna, sagðist hann ekki
sjá ástæðu til þess að skýra frá
þeim, þar sem ljóst væri að þau
kæmu aldrei til framkvæmda eða
Biðstaða
í ávísana-
málinu
—ÞAÐ ER hiðstaða í málinu
þangað til ríkissaksóknari gefur
svar um áframhald rannsóknar-
innar, sagði Ilrafn Bragason, um-
boðsdómari í ávisanamálinu I
gær.
Hrafn sagði að hann ynni mjög
lítið að málinu um þessar mundir,
helduT sinnti borgardómarastörf-
um. Hins vegar ynni samstarfs-
maður hans, Guðmundur
Guðmundsson, við ýmsa þætti
ávisanamálsins.
Kolmunni
líkar vel
sem hunda-
matur
IIERTUR kolmunni, sem á síð-
asta ári var sendur I tilrauna-
skvni til Svíþjóðar sem dýra-
fóður og þá aðallega hunda-
matur, reyndist þar mjög vel
og ef tekst að herða kolmunn-
ann I miklu magni má búast
við að íslendingar geti flutt út
a.m.k. nokkur hundruð tonn af
hertum kolmunna á ári, en
ágætis verð fæst fyrir þessa
afurð.
Það var íslenzka útflutnings-
miðstöðin, sem flútti herta kol-
munnann til Svíþjóðar í fyrra-
haust, og að sögn Óttars Ing-
vasonar, framkvæmdastjóra
fyrirtækisins, voru aðeins send
600 kíló f tilraunaskyni. Sagði
Óttar, að þessi tilraun hefði
líkað mjög vel og sænska fyrir-
tækið, sem þeir hefðu skipt
við, væri tilbúið að kaupa
nokkur hundruð tonn, ef fram-
Framhald á bls. 22
yrðu nokkuð annað en dautt
plagg.
Engar ákvarðanir hafa verið
teknar um framhald viðræðna við
Efnahagsbandalagið, hvenær þær
fari fram og hvar.
Lýsi
hækkar
í verði
SÍÐUSTU daga hefur fiskilýsi
hækkað nokkuð í verði á
heimsmarkaði og er Morgun-
blaðinu kunnugt um að einn
íslenzkur söluaðili seldi 300
lestir af loðnulýsi í fyrradag á
435 dollara tonnið, sem er 5
dollurum hærra en hæst hafði
fengist áður það sem af er
þessu ári og í fyrra. Lengi
fram eftir siðasta ári fengust
um 420 dotlarar fyrir lýsis-
tonnið. Ástæðan fyrir þessari
hækkun á lýsinu, mun vera að
birgðir af soyabaunamjöli- og
olíu eru tiltölulega litlar i
heiminum og uppskeruhorfur
ekki alls staðar góðar.
Framhald á bls 22
Loðnuskipin hafa að undanförnu komið með mikinn loðnuafla að landi og á skömmum tima hafa þau
fært þjóðarbúinu drjúgar tekjur, eða um 30000 millj. króna eins og fram kemur hér á sfðunni. Myndin
var tekin fyrir nokkrum dögum austur á höfn í Hornafirði af loðnubátum, sem biðu löndunar.
Ljósm. Jens Mikaelsson
Samningar milli íslendinga og Færeyinga:
Færeyingar fá 25.000
tonn af loðnu,
SAMNINGAR milli Færeyja og
Islendinga um gagnkvæm fisk-
veiðiréttindi voru undirritaðir I
Ráðherrabústaðnum við Tjarnar-
götu f gærdag, en þá um morgun-
inn höfðu viðræðufundir hafizt í
utanríkisráðuneytinu. Samkomu-
lag varð um að Færeyingar
Frá undirritun saminganna milli íslendinga og Færeyinga í gær. Frá vinstri: Matthfas Bjarnason
sjávarútvegsráðherra, Einar Ágústsson utanrfkisráðherra, Atli Dam lögmaður og Pétur Reinert sjávarút-
vegsráðherra. Fyrir aftan þá standa frá vinstri: Henrik Sv. Björnsson ráðunevtisstjóri, Guðmundur
Eirfksson þjóðréttarfræðingur, Pétur Thorsteinsson sendiherra og Einar Kallsberg skrifstofustjóri f
færeyska sjávarútvegsráðuneytinu. — Ljósm: Friðþjófur.
— ——
Utflutningsverðmæti loðnu-
afurða um 3000 millj. króna
— Var 1000 m. kr. á sama tíma í fyrra
IIEILDARtlTFLUTNINGS-
VERÐMÆTI þeirra 150 þúsund
SamninKsdröjí
v ió Sovétríkin:
Samvinna á
sviði fiskveiðimála
að
um
GERÐ hafa verið drög
samningi við Sovétríkín
vfsindalega og tæknilega sam-
vinnu í fiskveiðimálum. Þessi
samningsdrög voru gerð á við-
ræðufundum embættismanna,
sem haldnir voru i Reykjavík í
upphafi þessarar viku. Liggja
drögin nú fyrir ríkisstjórn Islands
til athugunar. Verða þessi drög og
lögð fyrir utanríkismálanefnd,
sem gefa mun umsókn sina um
þau — að því er Matthías Bjarna-
son sjávarútvegsráðherra tjáði
Morgunblaðinu í gær.
Samningsdrög þessi fjalla ekki
um fiskveiðar, en um vísindalega
og tæknilega samvinnu — um að
vísindamenn skiptist á upplýsing-
um um hafrannsóknir, fisk-
vinnslu, fiskveiðar, gerð fiski-
skipa o.s.frv.
tonna af loðnu, sem höfðu veiðst f
gær, mun vera rétt um 3000
milljónir króna, en hins vegar var
útflutningsverðmæti þeirra 85
þúsund lesta af loðnu, sem höfðu
veiðst þann 4. febrúar f fyrra, rétt
aðeios vfir 1000 milljónir króna,
eða um 2000 milljón krónum
minna.
Það að loðnuafurðirnar eru
þrisvar sinnum verðmætari það
sem af er þessari verðtíð á sér
einkum þrjár ástæður. í fyrsta
lagi var veiðin í gær tæplega
helmingi meiri en á sama tima í
fyrra, i öðru lagi hefur afurða-
verð hækkað mikið frá síðustu
vertíð, og í þriðja lagi er loðnan
sem veiðst hefur í vetur nokkru
feitari en loðnan sem veiddist á
síðustu vertíð.
Samkvæmt þeim upplýsingum,
sem Morgunblaðið aflaði sér i
gær, má reikna með að 23 þúsund
lestir af mjöli fáist úr þeim 150
þús. lestum af loðnu sem hafa
veiðst og ein 12 þúsund tonn af
lýsi.
íslendingar .
sama af kolmunna
fengju heimild til að veiða á 25
þúsund tonnum af loðnu á vetrar-
vertíð 1977 við lsland og
Islendingar engu heimild til
veiða á kolmunna innan fiskveiði-
marka Færeyja, allt að 25 þúsund
tonn á tfmabilinu frá marz til
júní 1977. Sjávarútvegsráðherra,
Matthfas Bjarnason, lýsti þvf yfir
f samtali við Morgunblaðið í gær
að hann væri ánægður með þenn-
an samning og sómuleiðis gerði
Pétur Reinert, sjávarútvegsráð-
herra Færeyja.
Fjöldi færeyskra skipa, sem
loðnuveiðarnar stunda má vera 15
skip, en þau skulu þó aldrei vera
fleiri en 8 innan íslenzku fisk-
veiðimarkanna samtímis. Fjöldi
Islenzkra fiskiskipa við kol-
munnaveióar má vera 15 að jafn-
aði, en 17 ef notuð er tveggja
skipa varpa. Þá varð samkomulag
um, að íslenzk og færeysk stjórn-
völd teldu æskilegt að fiskifærð-
ingar beggja þjóðanna tækju upp
samvinnu við rannsóknir á göngu
kolmunnans á svæðinu milli
íslands og Færeyja.
Þeir, sem undirrituðu sam-
komulagið í gær, voru af Islands
hálfu þeir Einar Ágústson utan-
ríkisráðherra og Matthlas Bjarna-
son sjávarútvegsráðherra, en af
hálfu Færeyinga þeir Atli Dam
lögmaður og Petur Reinert
sjávarútvegsráðherra. Samkomu-
lagið er háð samþykki Alþingis og
Lögþings Færeyja.
Matthías Bjarnason sjávarút-
vegsráðherra sagði um samkomu-
lagið að lokinni undirritun þess I
gær: „Ég er mjög ánægður með
þennan samning við Færeyinga
Framhald á bls. 22
Loðnuganga útí
af Langanesi
Allt stór hrygningarloðna
RANNSOKNASKIPIÐ Árni Frið-
riksson fann nýja loðnugöngu f
gærkvöldi um 60 mflur réttvís-
andi austur af Langanesi. Virtist
þar vera mikil loðna á ferðinni og
að sögn Jakobs Jakobssonar leið-
angursstjóra á Árna Friðrikssyni
er loðnan sem þarna er á ferð stór
og falleg hrygningarloðna, þetta
væri mjög gleðilegt, því þetta
þýddi að frystingartfminn myndi
lengjast og ennfremur kæmi
þetta sér vel fyrir flotann, þar
sem hann myndi þá að Ifkindum
dreifast nokkuð á næstunni.
Framhald á bls. 22