Morgunblaðið - 08.02.1977, Qupperneq 4
4
MORCUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRUAR 1977
LOFTLEIOIR
Is-lBÍLALEIGA
<g
BÍLALEIGAN
51EYSIR
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
24460
28810
22 022-
RAUDARÁRSTÍG 31
______________/
Hópferðabílar
8—21 farþega.
Kjartan Ingimarsson
Simi 86155. 32716
og B.S. í.
íslenzkabifreiöaleigan
Brautarholti 24.
Sími 27220
V.W. Microbus
Cortinur
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bilaleigan Miðborg
Car Rental ■» n a n o
Sendum \-v4-y/
Gistið
íhjarta
borgarinnar
hagstæða vetrarverð.
íþróttafólki bjóðum við
sérstakt afsláttarverð.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
2H«rðnn(>Ubib
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDAGUR
8. febrúar
MORGUNNINN_______________
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15, 9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Herdfs Þorvaldsdóttir
lýkur lestri sögunnar „Berðu
mig til blómanna" eftir
Waldemar Bonsels I þýðingu
Ingvars Brynjólfssonar (20).
Tilkynningar kl. 9.30 Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða. Hin gömlu kynni kl.
10.25: Valborg Bentsdóttir
sér um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Adrian Ruiz leikur Pfanó-
sónötu f f-moll op. 8 eftir
Norbert Burgmiiller /
Musica Viva trfóið f Pitts-
burg leikur Trfó f g-moll fyr-
ir flautu, selló og pfanó op.
63 eftir Weber / Arthur
Grumiaux og Concertge-
bouw-hljómsveitin f Amster-
dam leika Rómönsu nr. 2 f
F-dúr fyrir fiðlu og hljóm-
sveit op. 50 eftir Beethoven;
Bernard Haitink stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Getið um þann, sem
genginn er
Jenna Jensdóttir les og end-
ursegir þætti úr ævi Páls
Árnasonar málfræðings eftir
dóttur hans, Benedicte Arne-
sen-KalI.
15.00 Miðdegistónleikar
La Suisse Romande hljóm-
sveitin leikur „Pastoral"-
svftu eftir Emmanuel
Chabrier; Ernest Ansermet
stjórnar. James Buswell og
Sinfónfuhljómsveit Lundúna
leika Akademfskan fiðlukon-
sert f d-moll eftir Vaughan
Williams; André Previn
stjórnar. Sinfónfuhljómsveit-
in f Utah leikur „Hitabeltis-
nótt“, sinfónfu nr. 1 eftir
Louis Moreau Gottschalk;
Maurice Abravanel stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Litli barnatfminn
Guðrún Guðlaugsdóttir
stjórnar tfmanum.
17.50 Á hvftum reitum og
svörtum
Jón Þ. Þór flytur skákþátt.
18.20 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
ÞRIÐJUDAGUR
8. febrúar
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Ugla sat á kvisti
Fyrri hluti skemmtiþáttar,
sem helgaður er gaman-
vfsnasöngvurum og hermi-
krákum sem verið hafa fólki
til skemmtunar á iiðnum
árum.
Meðal gesta f þættinum eru
Árni Tryggvason, Jón B.
Gunnlaugsson, Karl Einars-
son og Ómar Ragnarsson
Umsjónarmaður Jónas R.
Jónsson.
Áður á dagskrá 18. maí 1974.
21.15 Sögur frá MUnchen
Þýskur myndaflokkur.
Verslun og viðskipti
Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
22.05 Utan úr heimi
Þáttur um erlend málefni
ofarlega á baugí.
Umsjónarmaður Jón Hákon
Magnússon.
22.35 Dagskrárlok
19.35 Hver er réttur þinn?
Þáttur um réttarstöðu ein-
staklinga og samtaka þeirra f
umsjá lögfræðinganna Eirfks
Tómassonar og Jóns Steinars
Gunnlaugssonar.
20.50 Fráýmsum hliðum
Hjálmar Árnason og Guð-
mundur Árni Stefánsson sjá
um þáttinn.
21.30 Tónleikar
a. Sex húmoreskur fyrir
fiðlu og hljómsveit op. 87 og
89 eftir Jean Sibelius. Aaron
Rosand og Sinfóníuhljóm-
sveitin f Baden Baden leika;
Tibor Szöke stjórnar.
b. Lýrfsk fantasía op. 58 eftir
Lars-Erik Larsson. Fflhar-
moníusveitin í Stokkhólmi
leikur; Ulf Björlin stj.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passfusálma (2)
22.25 Kvöldsagan: „Síðustu ár
Thorvaldsens"
Endurminningar einkaþjóns
hans Carls Frederiks
Wilckens.
Björn Th. Björnsson les þýð-
ingu sfna (4).
22.45 Harmonikulög
Glaumdalshljómsveitin leik-
ur; Henry llagenrud stjórn-
ar.
23.00 Á hljóðbergi
„Morð f dómkirkjunni“ —
„Murder in the Cathedral"
eftir T.S. Eliot. Robert Donat
og leikarar The Old Vic Com-
pany flytja.
Leikstjóri: Robert Helpman.
— Fyrri hluti.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Klukkan 22.25:
„ Thorvaldsen var
yndislegur kall, ”
— segir Björn Th. Björnsson
Á meðfylgjandi mynd sjást
þeir félagar Jón Steinar
Gunnlaugsson og Eiríkur
Tómasson, sem sjá um
Aö því er Eiríkur sagði í
samtali við Morgunblaðið
ætla þeir í þættinum í
kvöld að fjalla um óskipt
bú. Það er að segja eftirlif-
andi maka, sem situr i
óskipu búi með eða4 án
börnum sínum. Hvaða rétt
makinn hefur í sambandi
við ráðstöfunarrétt og
hvaða rétt börnin hafa.
Vilji hann koma í veg fyrir
að heimilið sundrist, sækir
hann einfaldlega um leyfi
fógeta til að sitja í óskiptu
búi, sem er auðvelt, liggi
samþykki barna hans fyrir
— en reyndin er önnur ná-
ist þeirra samþykki ekki og
fá hlustendur að heyra allt
um það í kvöld. „Ég held að
mikill áhugi á þessu sé
meðal eldra fólks“ sagði
Eiríkur. „En að sjálfsögðu
er öllum holt að vita hvað
biður þeirra og hvers þeir
þáttinn „Hver er réttur
þinn“ á dagskrá útvarpsins
klukkan 19:35 íkvöld.
mega vænta missi þeir
maka sinn og komist í þá
aðstöðu að sitja í óskiptu
búi. Við ræðum einnig í
þættinum í kvöld um rétt
manna gagnvart opinber-
um þjónustufyrirtækjum,
svo sem rafmagnsveitum,
pósti og síma og fleira.“
ER*" hdI HEVRR
KLUKKAN 22.25 gefst út-
varpshlustendum færi á að
heyra fjórða lestur kvöld-
sögunnar um síðustu ár Thor-
valdsens. Sagan heitir „Síð-
ustu ár Thorvaldsens" og eru
endurminningar einkaþjóns
hans Wilkins. Þegar Thor-
valdsen gaf öll sín verk til
danska ríkisins árið 1838, var
honum í heiðursskyni feng-
inn bústaður í Charlotten-
borg, svo og var honum feng-
inn einkaþjónn, sem var
Wilkins og dvaldist sá hjá
Thorvaldsen allt til dauða-
dags, sem var 1844. Það er
Björn Th. Björnsson, sem les
söguna í útvarp, en hann
þýddi kverið um síðustu jól.
,,Það er svolitið undarlegt að
þetta kver skuli ekki hafa verið
þýtt fyrr," sagði Björn í samtali
við Morgunblaðið í gær. „Eftir
dauða Thorvaldsen ákvað
þjónn hans Wilkins að gefa út
endurminningar um síðustu ár
hans, en þar eð hann var vart
skrifandi sjálfur fékk hann aðra
til að bókfesta þær eftir eigin
frásögn. Auðvitað hafa verið
skráðar heimildir um ævi Thor-
valdsens af mörgum mönnum.
En þessi saga er að því leyti
sérstök að þarna talar Wilkins
einvörðungu um manninn sjálf-
an en ekki listamanninn Thor-
valdsen enda fannst honum
hann alls ekki hæfur til slíks
verks sem þess. Meira að
segja, ég hef fengið allt aðra
hugmynd um Thorvaldsen eftir
lestur og þýðingu þessa kvers,
eftir þjóninn Wilkins. Áður var
Thorvaldsen alveg eins og
marmarastytta á stalli, en
þarna birtist hann sem Ijós-
lifandi persóna í sing einkalífi.
Og það eru einmitt öll smá-
atriðin, sem Wilkins lýsir úr
daglegu lífi Thorvaldsens, svo
sem hvernig matarvenjur hans
og hættir voru, sem gera
manninn svo ótrúlega lifandi.
Það er vist óhætt að segja að
Thorvaldsen var yndislegur kall
og stórskemmtilegur karakter.
Þessi bók um daglegt líf og
hátterni Thorvaldsens var gefin
út árið 1874 eða þremur ára-
tugum eftir dauða hans. Mér
finnst hún hafa fært Thor-
valdsen nær mér og það sama
hafa ótrúlega margir tjáð mér,
sem hlustað hafa á lestur
hennar í útvarpinu undan-
farið," sagði Björn Th. Björns-
son. „Til dæmis stoppaði ekki
siminn hjá mér i allan gærdag.
Fólk var að hringja alls staðar
að af landinu og segja sitt nýja
álit á manninum Thorvaldsen.
Thorvaldsen var maður ótrú-
legra tiltækja. Þegar drottn-
ingin Carólína Amilía kom í
heimsókn til Thorvaldsens i
Charlottenborg, tók hann á
móti henni klæddur náttserk,
einum rauðum sokk og öðrum
hvítum og í niðurníddum inni-
skóm, þannig „spásseraði"
hann með hennar hátign. Eftir
að drottningin var farin, kom
einkaþjónninn Wilkins til Thor-
valdsens alveg piðurbrotin
maður og spurði: „Hvernig gát-
uð þér fengið af yður að gera
þetta." „Hún sagði ekki neitt
við því," svaraði Thorvaldsen.
Hann var mjög barnslegur í
Klukkan 19.35:
Hver er rétturþinn