Morgunblaðið - 08.02.1977, Síða 6

Morgunblaðið - 08.02.1977, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRUAR 1977 r í DAG er þriðjudagur 8 febrú- ar, sem er 39 dagur ársins 1 977 Árdegisflóð er i Reykja- vik kl 09 01 og síðdegisflóð kl 21 25 Sólarupprás i Reykjavík er kl 09 46 og sól- arlag kl 17 39 Á Akureyrí er sólarupprás kl 09 41 og sólar lag kl 17.13. Sólin er í hádegisstað i Reykjavik kl 13 42 og tunglið i suðri kl 04 52 (islándsalmanakið) Þvi hann hefir eigi fyrirlit- ið né virt að vettugi eymd hins volaSa og eigi hulið auglit sitt fyrir honum, heldur heyrt, er hann hrópaði til hans. LÁRÉTT: 1. vísan 5. sunna 6. grugg 9. raufina 11. eins 12. Ifks 13. fyrir utan 14. ónotaðs 16. snemma 17. ffngerða. LÓÐRÉTT: 1. fuglinn 2. tónn 3. söngflokkurinn 4. frumefni 7. rönd 8. blaðrar 10. komast 13. elska 15. sérhlj. 16. forföður. Lausn á síöustu: LÁRÉTT: 1. rata 5. slá 7. tau 9. K.R. 10. aurana 12. FÐ 13. nás 14. ón 15. ansir 17. arar. LÓÐRÉTT: 2. alur 3. tá 4. staflar 6. grasa 8. auð 9. kná 11. annir 14. ósa 16. Ra. | FRÁHÖFNINNI________] í GÆRMORGUN komu til Reykjavikurhafnar að ut- an flutningaskipin Saga, sem fór að bryggju f Gufu- nesi og Skaftá. Stapafellið sem fór í ferð á mánudags- morgun snemma var vænt- anlegt aftur í gærkvöldi. Togarinn Ingólfur Arnar- son kom af veiðum í gær með kringum 150 tonna afla. Árdegis í dag er von á frönsku herskipi. | FFtÉTTIH 1 KRISTIMIBOÐSVIKAN í Hafnarfirði sem hófst á sunnudagskvöldið held- ur áfram í kvöld. kl. 8.30 í KFUM-húsinu, Hverfis- götu 1 5. Þá talar Bene- dikt Arnkelsson guðfræð- ingur, færeysk hjúkrun- arkona, Elsa Jacobsen, sem starað hefur um ára- bil við ísl. kristniboðíð í Nonsó sýnir litskugga- myndir frá starfinu í kristniboðsstöðinni. Ágúst Einarsson segir frá trúarreynslu sinni og ungar stúlkur syngja. KVENFÉLAGIÐ Seltjörn heldur aðalfund sinn annað kvöld í félagsheimilinu á Sel- tjarnarnesi klukkan 8.30 KVENNADEILD styrktarféiags lamaðra og fatlaðra heldur held- ur aðalfund að Háaleitis- braut 13, fimmtudaginn 1 7. febrúar kl. 8.30. PEMIMAVIPJIR I FRAKKLANDI: Mme ’ Charlotta Bertheau, 1, Rue Des Myosotis,__Fleury,' 57420 Verny France. — Skrifar líka á ensku. [AHEIT OC3 I3JAFIP | Strandarkirkja: Afhent MBL.: Björg Mikaelsd. 1.000.-, I.S. 500.-, S.Á.P. 400.-, S.P. 400,- , V.P. 300.-, J.Þ.P. 300.-, R. E.S. 400.-, P.A. 400.-, A.B. 100.-, N.N. 2.000.-, G.Ó. 1.000.-, G.G.G. 500.-, G.R, 1.000.-, Halldór 1.000.-, Anna Bjarnad. 1.000.-, Benni 1.000.-, G.E. 5.000.-, S. K. 1.000.-, J.R.B. 5.000.-, Þ.E. 2.000.-, E.B. 5.000.-, N.N. 100.-, Axel 500.-, S.K. 500.-, J.Þ. 1.000.-, K.H. 300,- , Ónefndur 200.-, G.S. 1.000.-, Svava 100.-, Guð- laug Karlsd. 1.000,- Ónefndur 500.-, Kjartar 500.-, S.M.G. 200.-, Ómerkt 100.-, Áslaug 1.150.-, G.Ó. 26 ÁRA gamall Íslandsvin- 7.000.-, E.Þ. 1.000.-, G. og E. ur, virðist fróður um land 1.000.-, Þ.S.G. 300.-, H.S. og þjóð: Hann heitir: Pete 1.000.-, Guðrún Kristín Dokladal, Krameriova 562, 1.000.-, U.B. 2.000.-, G.E.G. 79001 Jesenik 1, 1.000.-, G.H. 500.-, S.N. Czechoslovakia. 2.000.-, Inga Einarsd. 200.- ást er... ... að leyfa honum einu sinni að velja sér bindi. TM Reg U.S. Pat. Olf —All rlflhta resarved 1976 by Los Angeles Tlmes , /// wmmS yrtL/ 'Tv ^cS4LJMk 'm liwzo/j > Mkti Bévuð gála geturðu verið, Gilla. — Og hveiti brauðsdagarnir varla liðnir hjá okkurM? ÁRIMAO HEILtA GEFIN hafa verið saman í Njarðvikurkirkju Sigrfður Ingibjörg Danfelsdóttir og Þórður Róbert Guðmunds- son. Heimili þeirra er að Laugarásvegi 17a, Rvík. (Ljósmundast. Suðurnesj a) hjónaband i Dómkirkjunni Kristfn Erlingsdóttir og Björn Oddsson. Heimili þeirra er að Brávöllum 13, Egilsstöðum. (Stúdió Guð- mundar). GEFIN haf verið saman í hjónaband Guðrún Ólafs- dóttir og Loftur Ingólfs- son. Heimili þeirra er að Laugarási I Biskupstung- um (Ljósmyndast. IRIS) DAGANA frá og með 4. febrúar til 10. febrúar er kvöid-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík: 1 VESTURBÆJAR APÖTEKI. Auk þess verður opið f HÁALEITIS APÓTEKI til klukkan 22 á kvöldin alla virka daga f þessari vaktviku. — Slysavarðstofan f BORGARSPITALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17. sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f síma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og Iæknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafí með sér ónæmisskfrteini. C llll/D AUIIC HKIMSÓKNARTlMAR Ou UlXnnllUu Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. ) Lándspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN fSLANDS SAFNHtJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYlAA VlKUR: AÐALSAFN — Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstrætí 27, sfmi 27029 sfmi 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heílsuhælum og stofn- unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABlLAR — Bækistöð f Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabílanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Veral. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. IIÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00. míðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvíkud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateígur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. 41. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þríðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. MAGNUS GUÐMUNDSSON þáv. at- vinnumálaráðherra segir frá fyrirætlun fossafélags- ins Titan um að virkja Þjórsá hjá Urriðafossi. Hann hafði farið til Osló til viðræðna fyrir forsvars- menn félagsins. Hann kveðst ekki geta rætt þær við blaðið, því hann hafi eigi lagt þær fyrir konung og verði lagðar fyrir Alþingi er það kemur saman. En hann segir frá þvf, að Titanfélagið ætli f sambandi við virkjunina að leggja járnbraut frá Reykjavfk austur að Þjórsá. Hún muni eiga að kosta alls um 8 milljónir króna. Byrjað verði á lagningu hennar sumarið 1929 og henni lokið á 4 árum. Átti rfkissjóður að leggja fram allt að 2 milljóna kr, hámarksframlag. „Verði úr framkvæmdum stöndum við á tfmamótum sem verða upphaf nýs athafnalffs í þjóð- Iffi voru.“ GENGISSKRÁNING NR. 25—7. febrúar 1977. Kining kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 190.80 191.30 1 Sturlingspiind 327.40 328.40* 1 Kanadadollar 186.60 187.10 ioo Danskar krónur 3203.90 3212.30* 100 Norskar krónur 3583.80 3593.20* 100 Sa'nskar krónur 4464.50 4476.20* 100 Finnsk mörk 4990.80 5003.90- 100 Franskir frankar 3836.30 3846.40 100 Brlg. frankar 513.50 514.80* 100 Svissn. frankar 7563.50 7583.30* 100 Cyllini 7534.10 7553.80* 100 V.-Þírk mork 7872.30 7892.90* 100 I.frur 21.63 21.69 100 Austurr. Sch. 1108.00 1110 90* 100 Esrudos 588.90 590.40* 100 Prsrlar 276.60 277.40* 100 Ycn 66.25 66.42 Brcvtlng Iri slAustu skríningu. V.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.