Morgunblaðið - 08.02.1977, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRUAR 1977
7
Alþýðubanda-
lagsmenn deila
um Kröflu-
virkjun
Þa8 hefur vakiS nokkra
athygli a8 undanförnu. a8
Ragnar Arnalds, formaSur
AlþýSubandalagsins. hef-
ur variS framkvæmdir vi8
Kröfluvirkjun af einurS og
rökfestu á opinberum
vettvangi. HvaSa skoSan-
ir, sem menn kunna a8
hafa á þessum virkjunar-
f ramkvæmdum, verSur
þessu ekki mótmælt. Á
sunnudag komst þessi
málflutningur formanns
AlþýSubandalagsins á
nýtt stig f grein er hann
ritaSi f ÞjóSviljann. þar
sem hann ræSst harka-
lega á gagnrýnendur
Kröfluvirkjunar innan Al-
þýSubandalagsins og
heldur áfram vörn fyrir
þær ákvarSanir, sem tekn-
ar hafa veriS f sambandi
viS þessar virkjunarfram-
kvæmdir á sfSustu misser-
um.
Grein Ragnars Arnalds
er svo hvöss og harkaleg f
garS þeirra flokksbræSra
hans. sem gagnrýnt hafa
þessar virkjunarfram-
kvæmdir, a8 bersýnilegt
er, a8 mjög harSar deilur
standa nú yfir innan Al-
þýSubandalagsins um
stefnu flokksins f Kröflu-
málum og þá ákvörSun
flokksformannsins a8
taka á sfnar herSar. ásamt
öSrum. ábyrgS á þeim
ákvörSunum, sem teknar
hafa veriS. Er engan veg-
inn utséS um þa8 enn
hvaSa áhrif e8a afleiSing-
ar þessar deilur hafa.
t upphafi greinarinnar
segir Ragnar Arnalds m.a.
um ábyrgS AlþýSubanda-
íagsins á Kröflufram-
kvæmdum:
„Ég skil a8 vísu vel, a8
marga fýsi a8 koma höggi
á Gunnar Thoroddsen.
vegna stefnu hans I stór-
iSjumálum. En vi8 verSum
eftir sem áSur a8 greina
rétt frá röngu. ÞaS er til
ills eins fyrir okkur
AlþýSub. menn a8 ætla a8
hlaupa frá ákvörSunum.
sem vi8 berum fulla
ábyrgS á eins og aSrir, og
ekki gæfulegt, þótt vi8 sé-
um f stjórnarandstöSu, a8
reyna a8 hverfa inn f
blekkingarkófiS, sem Al-
þýSuflokkurinn hefur þyrl-
a8 upp utan um þetta
mál. jafnvel þótt Kröflu-
virkjun sé heldur óvinsæl
f svipinn."
Afgreiðsla
Alþingis
Ragnar Arnalds rifjar
upp afgreiBslu Alþingis á
lögum um Kröfluvirkjun
og segir m.a.:
„Lögin um jarSgufu-
virkjun vi8 Kröflu e8a
Námafjall voru samþykkt
á Alþingi 4. aprfl 1974.
Algjör samstaSa var um
máliS á Alþingi. Flestir
sem til máls tóku ræddu
um nauSsyn þess, a8
hraSa virkjunarfram-
kvæmdum, eins og nokk-
ur kostur væri.
Rannsóknum á Kröflu-
svæSinu var ekki lokiS.
þegar lögin voru sam-
þykkt, og var upplýst f
umræSunum, að bora
þyrfti tvær rannsóknar
holur. áður en ákvarðanir
um vélakaup yrðu teknar.
Aftur og aftur kemur það
fram f skýrslum sérfræð-
inga, að það sem kanna
þurfi með rannsóknarhol-
um sé það, hvort hitinn sé
nægur. Sú skoðun, að
einnig þurfi að bora
vinnsluholur og láta þær
Ragnar Amalds
blása f eitt eða fleiri ár
áður en vélar séu keyptar,
kom hvergi fram á þess-
um tfma. svo að ég viti til.
Nú tala menn hins vegar
unnvörpum, eins og þetta
hafi alltaf þótt sjálfsagt
mál.
í umr. á Alþingi gaf einn
þingmaSur f skyn (Ingólf-
ur Jónsson), a8 eSlilegast
væri, a8 rannsóknum væri
lokið. þegar Alþingi veitti
heimild til virkjunar.
Þessu svaraði formaSur
iSnaðarnefndar Efri deild-
ar, Steingrfmur Her-
mannsson: „Það var hins
vegar vilji stjórnvalda a8
gera þetta á þennan máta,
til þess að þama þyrfti
engin töf á að verða og
panta vélar þegar á næsta
hausti. jafnvel áSur en
þing kemur saman að
nýju". (Alþingistfðindi 20.
hefti 1973—1974 bls.
2972).
Þessari fyrirætlun mót-
mælti enginn. hvorki Al-
þýðuflokksmenn né aðrir,
enda var þetta bersýni-
lega vilji allra þeirra. sem
létu sig málið varða. En
menn verða gjarnan vitrir
eftir á.
Auðlindir og
áhætta
Þá segir Ragnar Arnalds
ennfremur f grein sinni:
„íslendingar geta byggt
vatnsaflsstöBvar vf8a ut-
an eldfjallasvæðisins og
ættu þvf ekki f bili að taka
frekari áhættu á vatna-
svæði Þjórsár, þar sem
margar hættur leynast.
Hins vegar verða jarð-
gufustöðvar ekki byggðar
nema f grennd v. megin-
eldstöðvar. Það eru sagð-
ar hreinar Ifnur. Stórar
jarðvarmavirkjanir eru
taldar verða jafnvel ar8-
vænlegri en hagkvæm-
ustu vatnsaflsstöðvar, og
háhitasvæðin eru tvf-
mælalaust ein mesta
auðlind þjóðarinnar. Þessi
auSlind verður ekki nýtt,
nema við tökum nokkra
áhættu.
Allir, sem með það
höfðu að gera. voru sam-
mála um að taka þessa
áhættu við Kröflu. í þeim
efnum getur enginn flokk-
ur skotið sér undan
ábyrgð, ekki heldur
Alþýðuflokkurinn. Satt a8
segja hófst ekki gagnrýni
Alþýðuflokksins á Kröflu-
virkjun fyrr en haustið
1975. þegar stöðvarhúsið
var risið.
Þa8 hefur stöSugt kom-
i8 betur og betur f Ijós, aS
gosið, sem hófst f desem-
ber 1975. hefur breytt
fyrri jarðf ræðilegum að-
stæSum á svæðinu og
skapað þeu miklu vanda-
mál, sem nú er við að
glfma."
Ekki hægt að
hlaupa frá
öllu saman
Loks segir Ragnar
Arnalds:
„Gosið kom of seint til
að auðvelt væri að snúa
vi8 og hlaupa frá öllu
saman. Við stóðum þá
þegar með þúsunda
milljóna króna fjárfest-
ingu, og fram að þessu
höfum við ekki misst von-
ina um, að unnt verði
bráðlega að láta hana
skila arði Orkuskorturinn
á Norðurlandi hefur ýtt
fast á eftir, og sú stað-
reynd, sem legið hefur
fyrir fram til þessa. að
byggðalinan kæmi ekki að
verulegu gagni fyrr en
haustið 1978 "
adidas ^
körfuboltaskórnir fást í
öllum sportvöruverzlunum
Lærið vélritun
Ný námskeið að hefjast.
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin
heimavinna.
Upplýsingar og innritun i síma 4131 1.
Vélritunarskólinn,
Suðurlandsbraut 20.
Skjalaskápar^
Gömlu gerðirnar — Nýju gerðirnar
★ 6 LITIR
if SKJALAPOKAR
★ SKJALAMÖPPUR
★ SKIL-VEGGIR
ir TOPPLÖTUR: EIK — LAMINAT
it NORSK GÆÐAVARA
E. TH. MATHIESEN H.F.
DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SIMI 51888
AÐEINS FYRIR
SÖLUMENN
Viltu njóta starfsins betur?
Ljúka sölunni á auðveldari hátt?
Svara mótbárum af meira ör
ygg'?
DALE CARNEGIE SÖLU NÁM-
SKEIÐIÐ hefur
sannað gildi sitt fyrir sölumenn
yfir 25 ár. Þar eru kenndar
þekktar, hagnýtar og hvetjandi
aðferðir, sem hjálpa þér að
skerpa sölutækni þína og auka
söluna.
Námskeiðið getur
hjálpað þér að:
■jf Gera söluna auðveldari.
Njóta starfsins betur.
if Byggja upp eldmóð.
if Ná sölutakmarki þínu.
if Svara mótbárum með árangri
if Öðlast meira öryggi.
if Skipuleggja sjálfan þig og söluna.
if Vekja áhuga viðskiptavinarins.
œ 82411
í ( Emkaleyfi á Islandi
DALE CJKA'FC/tST JÓRNUNARSKÓUNN
XÁMSKEIÐW Konráð Adolph sson.
BOILOT - BYGGINGAKRANAR og PINGON HJÓLGRÖFUR - VINNUVÉLAR NÚTÍMAS
Byggingarfélagið Ármannsfell h.f. Funahöfða 19, s. 83895—83307.