Morgunblaðið - 08.02.1977, Síða 8

Morgunblaðið - 08.02.1977, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞKIÐJUUAOUR 8. FEBRUAR 1977 Austurstræti 7 Simar: 20424 — 14120 He.ma 42822 — 30008/ Sölustj : Sverrir Kristjánsson Viðsk.fr : Kristján Þorsteinsson Til sölu — EINBÝLIS- HÚS — FOSSVOGUR Til sölu ca 1 53 fm. Einbýlishús ásamt ca 50 fm. bílskúr á góð- um stað í Fossvogi. Húsið getur verið laust fljótt. RAÐHÚS— SELTJARNARNESI Til sölu Raðhús við BARÐA- STRÖND SELTJARNAR- NESI á jarðhæð er innbyggður bílskúr. forst. þvottaherb. — á 1 hæð eru 4 svefnherbergi og vandað bað, uppi eru stofur, eld- hús og búr. ca 50 fm. óinnrétt- aður kjallari. — Góð eign. EINBÝLISHÚS — RÁNARGATA Til sölu járnvanð timburhús, 2.hæðir og ris á steyptum kjall- ara í kjallara er einstaklingsíbúð ofl. á hæð eru 3 herb. íbúð á efrihæð og í risi 5 herb. íbúð. Verð á öllu 1 3.2 millj. útb. ca. 8.0 millj. 4ra herb. ibúðir við Álfheima — Stóragerði — Dunhaga— Meistaravelli — Æsufell — Hrafnhóla 3ja herb. íbúðir við BIRKIMEL ásamt herb. i rísi. Lyftuhús við Hátún við Laugarnesveg Barónstíg Grettisgötu og Nönnu- götu Hjallabraut 3ja herb. með sérinng. Bollagata —120 ii?\. Efri- hæð Góð íbúð við ÁLFASKEIÐ 1 14 fm. SÉRHÆÐ. Höfum kaupendur að vönduðum einbýlishús- um i Reykjavik og Garða- bæ. Einnig kaupanda að góðum raðhúsum i Foss- vogi. HÖGUN FASTEIGNAMIDLUN Fossvogur 2ja herb. ibúð ca 65 fm. Vandaðar innréttingar. Sér útgangur á sér lóð. Harðviðarklæðningar. Teppalögð. Stórt eldhús með borðkrók. Eyjabakki 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Stofa og tvö svefnherb. Eldhús með borðkrók og baðherb. Þvottahús og geymsl i kjallara. Verð 7.5 millj. Útb. 5,5 millj. Vesturbær 4ra herb. ibúð á 3. hæð ca 110 fm. Nýjar innrétt- ingar i eldhúsi. Stórt svefnherb. með skápum. Þvottaherb. i íbúðinni. 35 fm. verkstæðispláss fylgir. Hagstætt verð. Norðurbær 4ra herb. ibúð á 1. hæð í 3ja hæða blokk. ca 110 fm. Stór stofa og 3 svefnherb. þvottaherb., og búr i ibúðinni. Vandaðar innréttingar. Fullfrágengin sameign. Útb. 6—6.5 millj. Blöndubakki 4ra herb. ibúð á 2. hæð ca 116 fm. Stofa og 3 rúmgóð svefnherb. Þvottaherb. og búr i ibúðinni. Góðar innrétt- ingar. Sérlega vönduð ibúð. Verð 9,5 millj. Útb. 6.5 millj. Þorlákshöfn 5 herb. efri sérhæð i ný- legu tvíbýlishúsi ca 140 fm auk bilskúrs. Þvotta- herb. og geymsla á hæð- inni. Skipti möguleg á góðri 3ja—4ra herb. ibúð á Reykjavíkursvæðinu. TEMPLARASUNDI 3(2.hæö) SlMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson solustjori heimasimi 44800 Árni Steíánsson vióskfr. I SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu og sýms m a 3ja herb. íbúðir í Vesturborginni Sólvallagata 3ja hæð 72 fm ný og glæsil , sérhitaveita. Hjarðarhagi 4 hæð 90 fm, góð endurnýjuð Mikið útsýni Sólvallagata 2 hæð 90 fm Nýtt eldhús, ný teppi Séríbúð við Njörvasund 3ja herb efri hæð nýtgppalögð. Nýtt tvöfallt verk- smiðjugler. Sér hitaveita. Á neðri hæð er sérinng , lítið íbúðarherb og sérþvottahús. Stærð rúmir 90 fm Bil- skúrsréttur fylgir. 4ra herb. íbúðir við Meistaravelli 3 hæð 1 10 fm úrvalsibúð 3 rúmgóð svefnh Viðihvamm 90 fm sér neðrihæð Bilskúrsréttur Suðurgötu Hafnarf. 2 hæð 1 10 fm mjög góð Sér- þvottahús, búr, bilskúrsréttur. Eignaskipti möguleg 2ja herb. góðar íbúðir við Hraunbæ og Vesturberg fullgerðar með útsýni. Enn fremur við Hamraborg og Miðvang nýjar með miklu útsýni og 2ja herb. ódýrar ibúðir við Laugateig og Hátún. Ódýr einbýlishús Við Hraunkamb i Hafnarf. og Blesugróf í R.vík. NÝ S0LUSKRA HEIMSEND ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370 l.Þ.V SOLUM JOHANN Þ0RÐARS0N HDL. ÞURFID ÞER HIBYLI ýt Kópavogur 2ja herb. íb. m/bílsk. ■jt Krummahólar 2ja herb. íb. í smíðum á 8. hæð. Útb. 3,3 m. •jr Blikahólar 2ja herb. ib. 86 fm. ir Hvassaleiti 4—5 herb. ib. á 3. hæð suður svalir, bílskúr. ■jr Raðhús i smiðum í Breiðholti, Garðabæ með bíl- skúrum. ir Miðbraut Seltj. 5 herb. íb. á 2. hæð. Sérinng. bilsk. ir Vesturberg Nýtt einbýlish. með bilskúr ir Hef fjársterka kaup- endur að öllum stærðum ibúða. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Gísli Ólafsson 20 1 78 1 Til sölu. Vogahverfi 4ra herbergja ibúð á hæð i sænsku timburhúsi. Stærð um 1 20 ferm. íbúðinni fylgir 1 her- bergi í kjallara o.fl. þar. Yfir íbúðinni er stór geymsluris. Fall- egur trjágarður umhverfis húsið. Sér inngangur. Sér hiti. Bilskúrs- réttur. Útborgun 8 milljónir, sem má skipta. Holtsgata 2ja herbergja ibúð á jarðhæð í nýlegu húsi við Holtsgötu. Er í ágætu standi. Snýr öll i suður og inn i garðinn fyrir sunnan húsið. Útborgun 4 milljónir. Fífusel — skipti 2ja—3ja herbergja íbúð óskast í skiptum fyrir 4ra herbergja enda- ibúð á hæð, með rúmgóðu íbúðarherbergi í kjallara og hlut- deild i snyrtingu þar. Sér þvotta- hús á hæðinni. fbúðin afhendist fokheld, með miðstöð og sam- eign inni múrhúðuð. Teikning til sýnis. íbúðir í smíðum Spóahólar Við Spóahóla i Breiðholti III eru til sölu 3ja og 4ra herbergja íbúðir á 2. hæð i 7 íbúða stiga- húsi. íbúðirnar afhendast tilbún- ar undir tréverk, húsið fullgert að utan, sameign inni fullgerð að mestu og bílastæði grafin upp og fyllt að nýju. Hægt «r að fá fullgerðan bilskúr með ibúðun- um. 3ja herbergja. íbúðin afhendist í desember 1977, en 4ra herb. íbúðin afhendist 1/7 1977. Beðið eftir Húsnæðis- málastjórnarláni 2,3 milljónir. Teikning til sýnis á skrifstofunni Þetta eru góðar íbúðir. Verð á 3ja herbergja íbúð er kr. 6.750.000.00. Verð á 4ra herb. íbúð er kr. 7.400.000.00. Útborgun dreifist á ca 1 2 mán- uði. Aðeins 1 íbúð til af hvorri stærð. Dalsel 3ja herbergja stór íbúð á 3. hæð í sambýlishúsi við Dalsel. Er til- búin að mestu. Falleg íbúð. Teikning á skrifstofunni. Útborg- un 6 milljónir, skiptanleg. Spóahólar 3ja herbergja ibúð á 2. hæð. Afhendist tilbúin undir tréverk 1. júlí n.k. Suðursvalir. Aðeins 7 íbúðir i húsinu. Skemmtileg íbúð. Útborgun 4.550 þús., skiptanleg. Einbýlishús Við Akurholt í Mosfellssveit er til sölu einbýlishús á einni hæð, sem er 2 samliggjandi stofur, 4 svefnherb, eldhús, búr, þvotta- hús, bað og sjónvarpsskáli. Stærð 142,6 ferm. og bilskúr 40 ferm. Afhendist strax, fok- helt. Beðið eftir Húsnæðismáls- stjórnarláni 2,3 milljónir. Árnl Stefánsson. hrl. Suðurgötu 4. Simi 14314 AUGLÝSrNGASÍMINN ER: 22480 IWiiirBunliInísU) Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Einbýlishús á góðum stað i Gamlabænum. 2 saml. stofur 5 svefnh. Fellsmúli 4 herb. endaíbúð. 3 svefnh. Þvottahús sem getur verið í íbúðinni. Bíl- skúr. Óðinsgata 1 hæð Húsnæði sem hentað gæti fyrlr skrifstofu. Laugarnes 3 herb. íbúð kjallari ca 85 fm. Góðir gluggar. Útb. ca 4.5 m. Vesturbær 3 herb. íbúð á 2. hæð Nýstandsett. Bilskúr. Litil 2 herb. íbúð Hafnarfirði. Laus í iúní. Elnar Sigurðsson. hri. Ingólfsstræti4, Tunguheiði falleg 3ja herb. íbúð um 90 fm. á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Sérhiti. Útborgun 6.5 millj. Miðbraut Seltjarnarnesi 2ja — 3ja herb. íbúð um 75 fm. íbúðm er á jarðhæð (íbúð í topp- standi) Útb. um 5 millj. Hraunbær 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Útb. 5.5 millj. Lækjargata Hafnarfirði 3ja herb. íbúð á 1. hæð um 75 fm. ásamt hálfum kjallara. Útb. 3.5 millj. Álfaskeið 3ja herb. íbúð um 97 fm. Bil- skúrsréttur. Útb. 6.2 millj. Breiðvangur 3ja — 4ra herb. íbúð um 105 fm. ásamt bílskúr. íbúðin er tilb. undir tréverk og til afhendingar nú þegar. Álfaskeið 2ja herb. íbúð um 60 fm. Sér þvottaherb. Bílskúrsréttur. Útb. 3.5 — 4 millj. Krummahólar 2ja herb. ibúð að mestu frágeng- m. Útb 4 6 millj. Hraunbær Vönduð 4ra herb. íbúð um 105 fm. á 3. hæð. Útb. 6.5 — 7 millj Álfaskeið 4ra herb. endaíbúð i fjölbýlis- húsí. Ný teppi. Útb. 5.5 — 6 millj. Ljósheimar 4ra herb. ibúð um 110 fm. Útb. um 6.5 millj Rauðagerði 3ja — 4ra herb. ibúð á jarðhæð. Útb. um 6 millj. Hjarðarhagi 4ra herb. íbúð um 117 fm. Útb. um 8 millj. Suðurvangur 4ra herb. íbúð um 1 1 7 fm. Útb, 7.5 — 8 millj. Fálkagata Sérstæð og skemmtileg 7 — 8 herb. íbúð hæð og ris í nýlegu fjölbýlis- húsi. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Mjög vandaðar innréttingar. Útb. 10 millj. Seltjarnarnes Óvenju vL.'\dað raðhús alls um 230 fm. Innbyggður bílskúr. Ræktuð lóð. Seljendur athugið Vegna mikilla eftir- spurna höfum við jafnan kaupendur af flestum stærðum og gerðum íbúða, raðhúsa og einbýlishúsa. Haraldur Magnússon viðsk.fr. Sigurður Benediktss. solum. Kvöldsími 4261 8 28444 Bræðratunga Kópav. Raðhús á tveim hæðum, sem er 2 stofur, skéli, 4 svefnherb. Bíl- skúrsréttur. Kársnesbraut Kópav. Parhús á tveim hæðum, sem er stofa, skáli, herb, eldhús og bað á 1. hæð 3—4 svefnherb. á efri hæð. Bílskúr. Selvogsgrunnur 4ra herb. ca 100 fm. íbúð á 1. hæð. Laus nú þegar. Eyjabakki 4ra herb. ca 94 fm. íbúð á 2. hæð. Brávallagata 4ra herb. 1 10 fm íbúð á 2. hæð. íbúðin er stofa, skáli, 3 svefnherb, eldhús og bað. Ásbraut, Kópavogi 4ra herb. 1 10 fm endaibúð á 3. hæð. Bílskúr. Hjallabraut, Hafnarf. 3ja herb. 80 fm íbúð á 1. hæð. Mávahlið 2ja herb. risíbúð, sem er stofa, skáli, svefnherb, eldhús og bað. Akranes—Háholt Höfum til sölu 1 25 fm. sérhæð i tvibýlishúsi við Háholt. íbúðin er 2 stofur, 2 svefnherb, eldhús og bað. Bílskúr. Iðnaðarhúsnæði óskast Höfum fjársterkan kaupanda að ca. 300 fm. iðnaðarhúsnæði i Múlahverfi eða Skeifunni. Okkur vantar allar stærðir íbúða á söluskrá. HÚSEIGNIR VELTUSUNDf 1 ® ClflD simi 28444 ol ðnir Kristinn Þórhallsson, sölum. Skarphéðinn Þórisson, hdl. FASTEIGNAVER «/F Vegna aukinnar eftir- spurnar vantar okkur ibúðir og hús á söluskrá Byggingarlóð 400 fm eignarlóð á góðum stað við miðborgina. Bergþórugata Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsí. íbúðin er öll nýendur- byggð. Bergþórugata Litil einstaklingsibúð með sér- snyrtingu. Safamýri Kjallaraibúð um 95 fm. Stór stofa, skáli, stórt svefnherb., eld- hús, baðherb. og geymsla. Rauóarárstigur Góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð um 70 fm. Öll nýstandsett. Álfheimar Lítil íbúð, 1 herb. og eldhús um 40 fm. Snyrtiherb. með sturtu- baði. Hafnarfjörður Norðurbær Mjög góð 3ja herb. endaíbúð á 3. hæð. All fullfrágengið úti og inni. Álfaskeið 2ja herb. íbúð um 72 fm á 2. hæð. Sérlega vandaðar innrétt- ingar. Bílskúrsréttur. Sökkull, kominn. Hverfisgata 2ja herb. ibúð á neðri hæð i tvibýlishúsi. Nýbýlavegur, Kóp. Einstaklingsibúð um 45 fm á 1. hæð. Stofa, svefnherb, sturtu- bað og stór geymsla. Skipti á 3ja herb. ibúð æskileg.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.