Morgunblaðið - 08.02.1977, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRUAR 1977
21
-KEPPNI
— ÉG ER mjög ánægöur með þessa
tvo leiki, sagSi Jón H. Karlsson,
RÍKISSTJÓRNARFUNDUR? - NEI, LANDSLEIKUR
MAÐURINN BAKVIÐ GLÆSILEGA SIGRA:
Hef varla unnið með samstilltari hópi
— ÉG er vitanlega mjög ánægður
með fslenzka liðið I leikjum þess-
um sagði Janusz Cerwinski, þjálf-
ari fslenzka landsliðsins, á blaða-
mannafundi eftir leikinn við
Vestur-Þjóðverja f fyrrakvöld.
Janusz hefur lfka ástæðu til þess
að vera ánægður. Nú eru sex
landsleikir að baki á stuttum
tíma og f þeim hefur íslenzka
liðið unnið fjóra sigra. Og mót-
herjarnir: Pólverjar, Tékkar og
Vestur-Þjóðverjar — lið sem eru
f fremstu röð f heiminum f þess-
ari íþróttagrein.
— Það er komin upp mjög góð
barátta í íslenzka liðinu, og hún
hefur auðvitað mikið að segja,
sagði Janusz. — En við eigum líka
mikið verk eftir, áður en haldið
verður til Austurríkis, svo mikið
að það er varla unnt að búast við
því að vinnum það til enda, —
þarna er raunar um verkefni að
ræða sem þarf að taka a.m.k. eitt
ár, jafnvel fleiri. En á næstunni
munum við leggja áherzlu á að
æfa upp leikkerfi, og gefst gott
tækifæri til þess þegar pólska
meistaraliðið SLASK kemur hing-
að.
Cerwinski tók sérstaklega fram,
að hann væri einstaklega ánægð-
ur með samvinnu sína við leik-
mennina, og sagðist tæplega hafa
þjálfað fyrr hóp sem væri eins vel
samstilltur og gaman að vinna
með. — Þessir piltar hafa lagt
geysilega vinnu á sig, sagði Cer-
winski, — en það eru lika margir
aðrir sem lagt hafa hönd á plóg-
inn og ber að þakka. Meðal þeirra
eru áhorfendurnir sem sótt hafa
leiki íslenzka landsliðsins. Það
var satt að segja ákaflega ánægju-
legt fyrir mig að sjá svo margt
ánægt fólk og var í Laugardals-
höllinni í kvöld, sagði Cerwinski.
stjl.
Janusz Cerwinski
— hefur náð ótrúlega góðum árangrI með fsienzka liðið á skömmum tlma.
Af hveiju skoraðir
þú ekki úr vítinu?
— ÞAÐ ER geysilega mikill
styrkur fyrir okkur að finna
hversu fólkið stendur vel með
okkur, sagði Jón H. Karlsson,
fyrirliði fslenzka landsliðsins,
eftir landsleikinn á sunnudag-
inn — og finna þann áhuga sem
rfkir bæði hjá ungum og öldn-
um. Gat Jón þess til gamans, að
eftir leikinn á laugardaginn,
hefði háaldraður maður beðið
eftir sér við Laugardalshöllina
til þess eins að óska honum til
hamingju með frammistöðu
landsliðsins.
Á sunnudaginn hringdi sfm-
inn svo hjá Jóni, og var ungur
piltur f sfmanum, sem kynnti
sig með nafni, og bar fyrir Jón
spurningu sem greinilega
brann honum fyrir brjósti.
— Af hverju skoraðir þú ekki
úr vftinu á iaugardaginn?
— Ég gat nú lftið annað en
hlegið, sagði Jón, — og varð að
svara þvf til, að það væri ekki
ailtaf hægt að skora úr vftaköst-
um.
MARGIR VERÐA TIL
AÐ STYRKJA HSÍ
SIGRAR fslenzka landsliðsins f
handknattleik að undanförnu,
og góðir leikir liðsins, hafa
greinilega vakið þjóðarhrifn-
ingu, og fjölmargir virðast fús-
ir að leggja bönd á plóginn til
hjálpar HSt f því erfiða f járöfl-
unarstarfi sem sambandið á nú
f vegna þjálfunar fslenzka
landsliðsins og þátttökunnar f
B-heimsmeistarakeppninni.
Sigurður Jónsson, formaður
HSÍ, gat þess á blaðamanna-
fundinum á sunnudagskvöldið,
að þá um morguninn hefði skip-
stjórinn á vélbátnum Ársæli
KE 77 haft samband við skrif-
stofu HSÍ og tilkynnt að áhöfn
skipsins, 12 menn, hefði ákveð-
ið að gefa kr. 5000,- hver til
styrktar landsliðinu, eða alls 50
þúsund krónur.
Þá kom það einnig fram að
maður á Tálknafirði, Steindór
Guðmundsson, hafði samband
við Birgi Björnsson, formann
landsliðsnefndar, um kl. 10 á
sunnudagsmorgun, og spurðist
fyrir hvort hann mætti standa
fyrir fjársöfnun til styrktar
landsliðinu á Tálknafirði. Var
það að sjálfsögðu vel þegið. Um
klukkan 17 á sunnudag hafði
Steindór aftur samband við
HSÍ-menn og var þá búinn að
safna 90 þúsund krónum í
kauptúninu, en ibúar á Tálkna-
firði eru um 270 talsins!
í ípróttlr I
BARA MILLISTIG
fyrirliði (slenzka landsliðsins, eftir
leikinn við Vestur-Þjóðverja í sunnu
dagskvöld. — Ég vil hins vegar vara
við alltof mikilli bjartsýni á ðrangur I
Austurrlki, það getur verið okkur
hættuiegt að hafa oftrú á sjálfum
okkur, og það er dálftið annað að
leika I slfkri keppni en I Laugardals-
höllinni, þar sem maður hefur geysi-
legan stuðning frá áhorfendum. —
Hinu er óhætt að slá föstu, að liðið
okkar er I mikilli sókn, og er að ná
mörgu ágætlega, sérstaklega þó
vörninni. Sóknarleikurinn hjá okkur
var ekki alltof góður á sunnudags-
kvöldið og við skoruðum of Iftið af
mörkum. Þar hafði markvörður Þjóð-
verjanna sitt að segja, og ég er
sammála vestur-þýzka landsliðsþjálf-
aranum Stenzef. að hann bjargaði
þeim frá stærra og það jafnvel mun
stærra tapi f leiknum. Við getum
auðvitað ekki litið fram hjá þvl að
það kom einnig til klaufaskapur hjá
okkur að skora ekki fieiri'mörk. þar
sem sum færin sem við fengum voru
hin ákjósanlegustu.
— Við gerum okkur manna bezt
grein fyrir þvi, sagði Jón Karlsson,
að enn eigum við eftir að lagfæra
margt hjá okkur til þess að liðið nái
enn betri árangri, en úrslit f lands-
leikjunum nú að undanförnu auka
manni samt sem áður vonir um að
okkur takist að komast áfram f
keppninni f Austurrfki.
— Við vorum búnir að gera okkur
grein fyrir þvi að leikurinn á sunnu-
dagskvöldið yrði erfiðari en leikurinn
á laugardaginn. sagði Þorbjörn, —
að Þjóðverjamir myndu leggja allt f
sölumar til þess að hefna fyrir tapið
á laugardaginn. Þetta var Ifka miklu
harðari leikur og átakameiri.
Þorbjörn sagði það sitt álit að
Tékkamir hefðu átt á að skipa bezta
landsliðinu af þeim þremur sem
hingað hafa komið að undanfömu
— þeir leika geysilega skemmtileg-
an handknattleik, sagði Þorbjörn. —
og það varerfitt að ráða við þá.
Mikill áhugi
leikmanna
Björgvin Björgvinsson hefur þrf-
vegis áður tekið þátt f undirbúningi
fslenzks landsliðs fyrir stórmót —
fyrir heimsmeistarakeppnina 1970
og 1974 og fyrir Olympfuleikana
1972. — Mér er alveg óhætt að
fullyrða að landslið hefur aldrei áður
lagt jafn geysilega mikla vinnu I að
ná árangri og nú, sagði Björgvin, —
og áhugi leikmanna hefur sjaldan
eða aldrei verið meiri heldur. Senni-
lega á þar koma Janusar Cerwinski
landsliðsþjálfara stærstan hlut að
máli. Það eru Ifka nú f liðinu nokkrír
leikmenn sem taka örugglega þátt I
undirbúningi fyrir stórmót f sfðasta
sinn, og við ætlum okkur helzt að
skilja við handknattleikinn sem
fþrótt númer eitt hér á islandi.
B
Þetta er ekki mynd af rfkisstjórnarfundi, heldur var myndin tekin af áhugasömum ráðherrum á
landsleik islands og V-Þýzkalands f handknattleik s.I. taugardag. Á myndinni má m.a. sjá Vilhjálm
Hjálmarsson menntamálaráðherra, Gunnar Thoroddsen iðnaðarráðherra, Einar Ágústsson utanrfkisráð-
herra, Matthfas Bjarnason sjávarútvegsráðherra og Matthfas Á. Mathiesen fjármálaráðherra. Ráðherr-
arnir hafa sýnt mikinn áhuga á að handknattleiksmönnum verði veittur rfkisstuðningur til þess að þeir
getí einbeitt sér enn betur að hinu veigamikla verkefni sfnu, B-heimsmeistarakeppninni f Austurrfki, og
hefur raunar fyrsta skrefið þegar verið stigið.
Sennilega hafa þjóðvejar verið í sókn þegar þessi mynd var tekin af ráðamönnunum, sem virðast hinir
alvarlegustu á svipinn. Ugglaust hafa þeir hrifist af frammistöðu landsliðsmanna f Laugardalshöllinni
um helgina, eins og vel flestir landsmenn, en gffurleg góð stemmning var á landsleikjunum. Eftir seinni
leikinn, á sunnudagskvöld, dokuðu t.d. áhorfendur við f húsinu, eftir að leiknum lauk og kölluðu lengi f
kór: tSLAND — tSLAND.
Erfiður leikur
Þorbjörn GuSmundsson fékk
slæmt högg á augabrúnina f lands-
leiknum á sunnudaginn. Var ekki
unnt a8 sjá annaS en a8 sá ÞjóSverji
er greiddi honum höggiB gerði það
viljandi. Var Þorbjöm fluttur á Slysa-
varSsstofuna. þar sem skurSurinn
var saumaður saman meS 6 sporum.
Þorbjöm fór sfSan rakleiðis frá
SlysavarSsstofunni I Laugardalshöll-
ina og lék me8 fslenzka liðinu sfð-
ustu mfnútur leiksins.
i framhaldi af þessu var Björgvin
spurSur að þvl hvort hann héldi ekki
að þeir leikmenn sem nú leika með
landsliSinu myndu halda áfram, ef
Islendingar kæmust f A-
heimsmeistarakeppnina og svaraði
Björgvin. a8 hann teldi það vafa-
laust. B-keppnin f Austurrfki væri
aðeins millistig, sem þyrfti að yfir-
stfga Verkefnið væri A-
heimsmeistarakeppnin i Danmörku
a8 árí.
stjl.