Morgunblaðið - 08.02.1977, Síða 24

Morgunblaðið - 08.02.1977, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRUAR 1977 I STUTTU MALI ISLAND - V-ÞYZKALAND 18-14 1 STUTTU MALI: 50. 13:10 Spengier Laugardalshöll 5. febrúar. 52. Viðar (v) 14:10 Landsleikur f handknattleik. 53. 14:11 Freisler tsland — V-Þýzkaland 18— 14 (9—4) 54. ÓlafurE. 15:11 GANGUR LEIKSINS: 55. 15:12 Klúhspies (v) Mín. tsland V-Þýzkaland 55. Geir 16:12 4. Þorbjörn 1:0 56. 16:13 Meffle 5. 1:1 Weiss 57. Þorbjörn 17:13 5. Þorbjörn 2:1 60. 17:14 Freisler 6. 2:2 Weiss 60. Björgvin 18:14 7. Geir 3:2 9. Björgvin 4:2 MÖRK tSLANDS : Þorbjörn Guðmunds- 16. Axel 5:2 son 4, Geir Hailsteinsson 4, Björgvin 18. 5:3 Spengler Björgvinsson 3, ólafur H. Jónsson 3, Axel 20. ÓlafurJ. 6:3 Axelsson 1, Þórarinn Ragnarsson 1, Viðar 21. Þorbjörn 7:3 Sfmonarson 1, Ólafur Einarsson 1. 22. 7:4 Kliihspies MÖRK V-ÞÝZKALANDS: Kurt Klúhspies 28. Björgvin 8:4 4, Horst Spengler 3, Manfred Freisler 3, 30. Geir 9:4 Willi Weiss 2, Uwe Laaser 1, Arnulf Hálfleikur Meffle 1. 33. ÓlafurJ. 10:4 BROTTVlSANIR AF VELLI: Þórarinn 35. 10:5 Laaser Ragnarsson f 2 mfn. og Arnulf Meffle í 2 36. 10:6 Kliihspies mfn. 37. 10:7 Kluhspies MISHEPPNUÐ VtTAKÖST: Kudolf 41. Þórarinn 11:7 Rauer varði vftakast Jóns Karlssonar á 52. 41. 11:8 Freisler mfn. Jochen Frank átti vftakast f stöng á 44. Geir 12:8 47. mfn. og Ólafur Benediktsson varði 48. ÓlafurJ. 13:8 vftakast sama manns á sömu mfnútu. 49. 13:9 Spengler — stjl. ISLAND - V-ÞYZKALAND 10- LAUGARDALSHÖLL6. FEBRtJAR. Mfn. ísland V-Þýzkaland. 8. 0:1 Mettle (no 2) 9. Axel 1:1 11. 1:2 Mettle 13. Jón K. 2:2 17. Jón K. (v) 3:2 19. Þorbjörn 4:2 22. Ágúst 5:2 23. 5:3 Mettle 25. 5:4 Fresler 28. 5:5 Fresler 30. Geir Hálfleikur 6:5 33. 6:6 Fresler 36. Björgvin 7:6 45. 7:7 Weiz (no 10) 48. Viðar(v) 8:7 50. 8:8 Fresler 55. Ólafur E. 9:8 56. Geir 10:8 MÖRK tSLANDS: Geir Hallsteinsson 2, Jón H. Karlsson 2, Axel Axelsson 1, Björgvin Björgvinsson 1, Agúst Svavars- son 1, Ölafur Einarsson 1, Þorbjörn Guðmundsson 1 og Viðar Sfmonarson 1 (lv) mark. MÖRK V-ÞJÓÐVERJA: Manfred Fresler 4 (lv) Arnulf Mettle 3 og Willi Weiz 1 mark. BROTTVtSANIR AF VELLI: Willi Weiz og Olafur H. Jónsson í 2 mfnútur hvor í s.h. MISNOTUÐ VÍTAKÖST: Arnulf Mettle skaut f þverslá f vftakasti á 7. mfnútu og Rudolf Rauer varði vftaköst Jóns H. Karlssonar á 46. mfnútu og V'iðars Sfmonarsonar á 51. mfnútu. DÓMARAR: Danirnir Jack Rodil og Palle Tomasen dæmdu leikinn mjög vel. — SS. NÝTINGIN LAUGAR- DAGUR Ólafur Einarsson Axel Axelsson V iðar Simonarson Björgvin Björgvinsson Óiafur H. Jónsson Þórarinn Ragnarsson Jón Karlsson Geir Hallsteinsson Þorbjörn Guðmundsson Þá tapaði íslenzka liðið tvfvegis holtan- um þegar dæmd var leiktöf á liðið. Bjarni (.uðmundsson kom aldrei inná f leiknum Ólafur Benediktsson stóð í markinu all- an límann. Hann varði 11 skot. 3 langskot. 7 línuskot og eitt vítakast. SUNNU- DAGUR Ulalur Einarsson Axel Axelsson Viðar Sfmonarsson Björgvin Björgvinsson Ólafur H. Jónsson Ágúst Svavarsson Jón H. Karlsson Geir Hallsteinsson Bjarni Guðmundsson Þorbjörn Guðmundsson ■© e — 2 110 0 4 12 10 3 110 2 4 110 2 2 0 10 0 1110 0 4 2 0 0 0 5 2 0 0 2 0 0 10 0 4 10 0 0 Gunnar Einarsson var f marki allan fyrri hálfleikinn og varði 4 skot, en ólafur Benediktsson var f marki f seinni hálfleik og varði hann einnig fjögur skot. ElnkunnagiOfln Fyrri leikurinn Ólafur Benediktsson 4, Gunnar Einarsson 1, Ólafur Einarsson 1, Ólafur H. Jónsson 4, Þórarinn Ragnarsson 3, Björgvin Björgvins- son 4, Axel Axelsson 2, Jón H. Karlsson 2, Þorbjöm Guðmunds- son 4, Viðar Simonarson 3, Geir Hallsteinsson 4. Seinni leikurinn Ólafur Benediktsson 3, Ólafur Einarsson 2, Axel Axelsson 2, Viðar Slmonarson 3, Bjarni Guðmundsson 1, Björgvin Björgvins- son 4, Ólafur H. Jónsson 5, Agúst Svavarsson 3, Jón H. Karlsson 3 Geir Hallsteinsson 4, Þorbjörn Guðmundsson 3 og Gunnar Einarsson 3. Björgvin Bjögvinsson reyndi nokkrum sinnum að „kringla“ sig inn úr horninu, og sýndi við þ heppnina með sér og tðkst ekki að skora. En fallega var að verki staðið hjá honum eigi að sl BEZTI VARNARLEIKUR ÍSLE - ÞEGAR SEINNILEIKURINN GEGN ÞJÓÐVERJUM VANNST 10-8 ÞAÐ hefur oft verið kátt í Höllinni en lfklega hafa fagnaðarlætin aldrei fyrr verið jafn innileg og þegar íslenzku landsliðsmennirnir veifuðu til áhorfenda f kveðjuskyni eftir seinni landsleikinn við Þjóðverja. Þetta var síðasti landsleikurinn hér heima fyrir B- keppni heimsmeistarakeppninnar í Austurríki og það mátti heyra á áhorfendum, að þeir binda miklar vonir við þetta íslenzka lið í keppninni. Og vissulega geta menn verið bjartsýnir eftir sigrana yfir Pólverjum, Tékkum og nú sfðast yfir Vestur-Þjóðverjum tvívegis. Seinni landsleikurinn gegn Ðjóðverjum er fyrir marga hluti merkilegur. Markatalan 10:8 er óvnjulega lág og voru ástæðurnar fyrir hinni lágu markatöku fyrst og fremst tvær, í fyrsta lagi stórgóður varnarleikur ís- lenzka landsliðsins, tvímælalaust sá bezti sem íslenzkt landslið hefur sýnt og í öðru lagi stórkostlega mark- varzla þýzka markvarðarins Rudolfs Rauer. Aðra eins markvörzlu hefur undirritaður ekki séð í landsleik hér í Laugardalshöll. Hann hirti hvert skotið eftir annað, jafnvel í bláhornunum og alls varði hann 17 skot í leiknum, þar af tvö vítaköst. Upphafsmínúturnar bentu til þess að vart væri að búast við mikilli skor- un í leiknum. Hver sóknarlotan eftir aðra endaði án árangurs, fyrst átti Geir skot framhjá, skot Þorbjörns var varið, Bjarni Guðmundsson missti boltann í lúkurnar á Þjóðverjum og Axel Axelsson átti skot í stöng. Þann- ig gekk þetta fyrir sig við bæði mörk- in þar til Arnulf Mettle (nr. 2) braut isinn á 8. mínútu og skoraði fyrsta mark Þjóðverja. Axel svaraði fljót- lega fyrir tsland þegar hann skaut lausu skotí mikilla undrunar hafnaði boltinn í netinu. Þetta voru einu mistök Rauers markvarðar í leiknum. Mörkin komu síðan með löngum hléum, Mettle kom Þjóðverjunum yf- ir, en fjögur íslenzk mörk í röð breyttu stöðunni f 5:2 tslandi í vil. Skoraði Ágúst Svavarsson fimmta markið úr hraðaupphlaupi við mik- inn fögnuð áhorfenda. En undir lok fyrri hálfleiks kom mjög slæmur kafli hjá íslenzka liðinu og í»jóðverjar náðu að skora þrfvegis í röð og jafna metin 5:5. Nákvæmlega eins og í fyrri leiknum átti Geir Hallsteinsson síð- asta orðið þegar hann skaut þrumu- skoti að markinu, boltinn small í þverslána, niður á gólfið og út. Palle Thomasen dómari stóð við markið í mjög góðri aðstöðu og úr- skurðaði hann umsvifalaust að bolt- inn hefði farið inn fyrir markalínuna og benti á miðjuna. Staðan f hálfleik var þvf 6:5 íslandi í vil. Mönnum fannst líða langur timi milli markanna i fyrri hálfleiknum, þegar gerð voru 11 mörk, en í seinni hálfleiknum var þetta ennþá verra, enda þá ekki skoruð nema 7 mörk! Líklega er svona lág markaskorun í hálfleik í landsleik einsdæmi. Þrisvar tókst Þjóðverjunum að jafna metin f seinni hálfleiknum, síðast 8:8 þegar 10 mfnútur voru til leiksloka. En á þessum lokamínútum tókst þeim ekki aó koma knettinum framhjá fslenzku vörninni og Ölafi markverði þrátt fyr- ir örvæntingarfullar tilraunir, en á sama tíma tókst þeim Ólafi Einars- syni og Geir Hallsteinssyni að skora tvö glæsimörk og tryggja íslenzka landsliðinu sigur, verðskuldaðan sig- ur. Islenzka landsliðið, sem við teflum núna fram, er vafalftið það sterkasta, sem við höfum nokkru sinni átt. Kjarninn f liðinu eru leikmenn, sem hafa gífurlega reynslu, Geir, Viðar, Ólafur H. Jónsson og Björgvin hafa

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.