Morgunblaðið - 08.02.1977, Síða 28

Morgunblaðið - 08.02.1977, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRUAR 1977 Oft gengur mikið á í leikjum ensku knattspyrnunnar, enda baráttan um stigin hörð. Þessi mynd er tekin í leik Stoke og Tottenham fyrr í vetur og sýnir Steve Perrymann, leikmann úr Tottenham fá fyrir ferðina hjá Stoke-leikmönnunum. Dömarinn J. Homewood virðist hálf hissa á látunum. Erfiði vallarskilyrði settu mörk sín á flesta leikina LIVERPOOL heldur enn stöðu sinni á toppnum I ensku 1. deild- ar keppninni I knattspyrnu og er nú með 35 stig eftir 26 leiki. Ipswich er I öðru sæti með 32 stig, en hefur leikið fjórum leikjum færra en Liverpool. Varð enn einu sinni að fresta leik hjá Ipswich á Iaugardaginn, en liðið átti að sækja Queens Park Rangers heim. Yfirleitt þóttu leikirnir á laugardaginn fremur slæmir, enda vallarskilyrði í flestum til- fellum eins örðug og framast má verða. En menn virðast vera orðn- ir þreyttir á endalausum frestunum sem orðið hafa í Eng- iandi í vetur, og voru þvf leikir settir á væri þess nokkur kostur. Liverpool fékk Birmingham City í heimsókn á laugardaginn og vann 4—1 sigur. Virðist Liver- pool-liðið að komast f mikinn ham að nýju, og veróur sennilega erfitt fyrir næstu lið að ná því, þótt þau eigi leiki inni. Litlar breytingar urðu annars á töflunni að laugardaginn, bæði i 1. og 2. deild. Þó tókst Wolves að skjóta Notthingham Forest aftur fyrir sig i 2. deildar keppninni, en ljóst má vera að þar verður geysilega hörð keppni um sætih þrjú í 1. deild að ári. Leeds — Coventry Leikur þessi var lengst af mjög jafn og var allt útlit á því að hann myndi einnig enda með jafntefli 1—1. Alan Green hafði skorað fyrir Convetry á 19. mfnútu en strax á næstu mínútu tókst svo Joe Jordan að svara fyrir Leeds. Þegar örfáar sekúndur voru til leiksloka varð varnarmanni Leeds, Gordon McQueen, á herfi- leg varnarmistök — sendi knött- inn bókstaflega fyrir fætur Don- ald Murphy sem var í mjög góðu færi og skoraði sigurmark Coventry. Áhorfendur voru 26.058. Middlesbrough — Tottenham: David Mills skoraði tvö mörk fyrir Middlesbrough á 36. mínútu leiksins og reyndist það nóg til sigurs yfir Lundúnaliðinu. Middlesbrough átti reyndar mun meira í þessum leik, og oft var vörn Totenhamliðsins f hinum mestu vandræðum, þótt allt bjargaðist á síðustu stundu. Áhorfendur voru 21.000. Leicester — West Ham: West Ham sótti nær stanzlaust í leik þessum, én það var ekki nóg, þar sem það var Leicester sem skoraði mörkin. Hið fyrra gerði Frank Worthington á 20. mínútu og snemma í seinni hálfleiknum bætti Keith Weller öðru marki við. Worthingon átti þarna mjög góðan leik — var bezti maður vallarins, og átti öðrum fremur þátt að þvf að Leicester vann sig- ur. Áhorfendur voru 19.613. Bristol City —Newcastle Micky Burns skoraði sitt 12. mark á þessu keppnistímabili á 67 mínútu þessa leiks og færði Newcastle forystuna. Chris Garland, sem nýlega kom til Bristol City frá Leicester, jafnaði svo fyrir Bristol City þegar 4 mínútur voru til leiksloka. Áhorfendur voru 23.698. Arsenal — Sunderland Það var samdóma álit þeirra er fylgdust með leik þessum að hann hefði ekkert átt skylt við enska 1. deildar knattspyrnu. Bæði liðin voru langt frá sínu bezta, og úr- slitin 0—0 mjög svo við hæfi. Arsenal átti fleiri góó tækifæri í leiknum og komst t.d. Frank Stapleton þrfvegis í dauðafæri, en misnotaði þau öll. Bezti maður leiks þessa var Harry Siddall, markvörður Sunderland. Áhorfendur að leiknum voru 30.925. Markhæstir MARHÆSTI leikmaður I ensku 1. deildar kepninni I knattspyrnu er nú Andy Gray, Aston Villa, sem skorað hefur 24 mörk. Derek Hales, Derby hefur skorað 22, Malcolm McDonald, Arsenal hef- jr skorað 20 mörk. Kenny Burns, Birmingham. hhefur skorað 20 mörk, Kenny Burns. Birmingham, hefur skorað 16 og Paul Mariner, Ipswich, og Stuart Pearson, Manchester United, hafa skorað 1 5 mörk. Aston Villa — Everton: Andy Gray var maður leiksins í viðureign Villa og Everton og skoraði hann 28. mark sitt á þessu keppnistfmabili á 29. mínútu leiksins, þótt hann gengi ekki heill til skógar, og hvað eftir annað ógnaði Gray vörn Everton verulega í leiknum unz hann varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla í seinni hálfleiknum. Undir lok leiksins, eða á 76. minútu bætti Briah Little öðru marki við fyrir Villa. Áhorfendur voru 41.305. Manchester Utd. — Derby Leikur þessi þótti mjög slakur, en United hafði góð tök á leiknum allt frá upphafi til enda. Lou Macari náði forystu fyrir Manchester United á 8. mfnútu og stóð þannig i hálfleik. Á 51. mínútu jók United forystu sína með marki Jimmy Greenhoff og 8 mfnútum síðar skoraði Steve Powell, varnarmaður hjá Derby, sjálfsmark, þannig að staðan varð orðin 3—0. Undir lok leiksins tókst Derby örlftið að rétta hlut sinn er Dony MacKen skoraði. Áhorfendur voru 54.044. Stoke — Manchester City Dennis Tueart skoraði mark dagsins á laugardaginn er hann einlék upp allan völl, og skaut síðan þrumuskoti að marki Stoke af alllöngu færi. Peter Shilton hálfvarði skotið, en Tueart fylgdi vel á eftir og skoraði af öryggi. Stóð þannig 1—0 unz örfáar mfnútur voru til leiksloka, og hafði Stoke sótt öllu meira. Tueart lék þá aftur upp völlinn og átti hörkuskot. Enn varði Shilton en missti knöttinn frá sér og að þessu sinni var það Joe Royle sem náði til hans og skoraði. Áhorfendur voru 27.139. Liverpool — Birmingham Leikur þessi byrjaði ekki vel fyrir Liverpool, þar sem mfnúta var ekki liðin af leiknum er Kenny Burns hafði skorað fyrir Birmingham. Fékk Burns knött- inn f góðu færi og átti auðvelt með að skora þar sem Ray Clemence, markvörður Liverpool, var ekki á sfnum stað f markinu. Liverpool-leikmenn létu ekki1 þetta áfall á sig fá, og náðu fljótt góðum tökum á leiknum. Phil Neal jafnaði á 37. mfnútu úr vfta- spyrnu, eftir að John Toshack hafði verið brugðið er hann var kominn í gott færi. Síðan skoraði Toshack sjálfur með skalla á 42. mínútu, þannig að Liverpool hafði 2—1 forystu f hálfleik. í| seinni hálfleiknum hafði Dave Latchford, markvörður Birmingham í nógu að snúast, þar sem nær stanzlaus pressa var að marki hans. Hann gat ekki komið í veg fyrir mörk sem Toshack skoraði á 73. mínútu, eftir góða sendingu frá Keegan, né heldur þegar Heighway skoraði seint í leiknum, einnig eftir góða send- ingu frá Keegan. 1. DEILD L IIEIMA ÍITI STIG Liverpool 26 11 2 0 33—7 4 3 6 12—18 35 Ipswich Town 22 8 4 0 25—7 3 6 1 16—13 32 Manchester City 23 7 4 1 21—9 5 2 6 14—7 32 Aston Villa 23 9 1 1 34—12 4 2 6 12—16 29 Middlesbrough 24 9 2 2 14—6 2 5 4 8—15 29 Arsenal 24 7 4 1 23—10 3 4 5 18—25 28 Manchester United 23 6 3 3 24—15 4 3 4 17—18 26 Newcastle United 21 7 3 0 19—7 2 4 5 16—20 25 Leicester City 25 5 5 2 20—16 2 6 5 10—21 25 Leeds United 23 3 5 4 15—16 5 3 3 14—11 25 Norwich City 24 7 3 3 17—14 2 3 6 9—16 24 Coventry City 22 5 4 3 20—15 3 3 4 8—12 23 West Bromwich Albion 23 5 4 2 22—10 2 4 6 8—17 22 Birmingham City 25 5 4 3 21—15 3 2 8 17—24 22 Stoke City 22 6 1 2 10—7 0 6 7 3—18 19 Derby County 21 5 4 1 20—9 0 4 7 7—21 18 Queens Park Rangers 20 6 1 2 15—10 1 3 7 11—20 18 Everton 23 4 4 3 18—16 2 2 8 14—29 18 Tottenham Hospur 23 5 5 3 15—13 1 0 9 14—32 17 Bristoi City 21 3 4 4 14—11 2 2 6 7—14 16 West Ham United 23 3 3 6 11—15 1 2 8 9—22 13 Sunderland 25 1 3 7 4—11 1 4 9 9—25 11 2. DEILD L HEIMA (JTI STIG Chelsea 25 9 3 0 29—15 5 4 4 14—17 35 Bolton Wanders 24 9 1 1 22—10 5 3 5 20—21 32 Wolverhampton Wanderes 23 7 1 3 26—12 4 7 1 27—16 30 Nottingham Forest 24 7 3 1 34—15 4 4 5 16—13 29 Biackpooi 24 6 3 3 18—11 4 6 2 18—13 29 Millwall 23 6 3 4 23—15 5 1 4 16—16 26 Charlton Athletic 24 8 2 2 32—19 1 6 5 14—21 26 Oldham Athletic 22 8 3 1 24—11 2 3 5 8—18 26 Luton Town 24 7 2 2 20—11 4 1 8 19—20 25 Notts County 22 4 2 4 10—11 6 2 4 26—23 24 Southampton 24 4 6 3 21—20 3 2 6 21—22 22 Sheffield United 22 4 5 3 16—15 3 3 4 10—15 22 Blackburn Rovers 23 6 2 3 17—11 3 2 7 8—23 22 Bristol Rovers 26 6 4 3 21—18 2 2 9 14—30 22 Hull City 23 5 4 1 18—8 0 7 6 8—20 21 Cardiff City 24 5 4 4 19—18 2 3 6 15—20 21 Fulham 26 5 5 4 23—18 1 4 7 11—24 21 Plymouth Argyle 24 3 6 4 17—15 2 4 5 12—21 20 Burnely 24 3 7 3 16—16 1 3 7 10—21 18 Carlisle United 25 4 5 5 17—23 2 1 8 8—25 18 Orient 19 2 2 4 8—9 2 5 4 11—16 15 Hereford United 21 2 3 4 14—20 1 3 8 15—30 12 ! KnattspyrniiMit ENGLAND I. DEILD: Arsenal — Sunderland 0—0 Aston Villa — Everton 2—0 Bristol City—Newcastle • 1—1 I^eeds—Coventry 1—2 Leicester — West Ham 2 —0 Liverpool — Brimingham 4—1 Manchester Utd.—Derby 3—1 Middlesbrough—Tottenham 2—0 Morwich — W.B.A. 1—0 Q.P.R. — Ipswich frestað Stoke — Manchester City 0—2 ENGLAND 2. DEILD: Blackburn—Cardiff 2—1 Carlisle — Chelsea 0—1 Fulham — Charlton 1—1 Hereford — Sheffield Utd. frestað Luton — Burnley 2—0 Millwall — Boltaon 3—0 Notts County — Plymouth 2—0 Oldham — Bristol Rovers 4—0 Oríent—Blachpool frestað Southamton — Hull 2—2 Wolves—Nottingham 2—1 \ ENGLAND 3. DEILD: Brighton — Preston 2—0 Bury — York 4—2 Chesterfield — Portsmouth 1—2 Crystal.Palace — Tranmera 1—0 Gillingham — Walsall 1-0 Lincoln — Northampton 5—4 Mansfield — Rotherham 3—1 Oxford — Chester 2—0 Petersborough— Grimsby 3—1 Reading — Shrewsbury 0—0 Sheffield Wed — Port Vale 1 —2 Wrexham — Swindon 2—2 ENGLAND4. DEILD: Brentford — Huddersfield 1—3 Cam brigde — Exeter 1 —1 Colchester — Rochdale 1—0 Darlington — Bradford 0—0 Halifax—Workington 6—1 Hartlepool—Crewe 3—0 Scunthorpe — Watford 0—0 Southport — Aldershot 0—1 Torquay — Doncaster 0—1 SKOTLAND tJRVALSDEILD: Ayr Utd. — Rangers 0—2 Celtic — Himbernian 4—2 Dundee Utd. — Motherwell frestað Hearts — Kilmarnock 4—0 Partick—Aberdeen 2—1 SKOTLAND 1. DEILD: Airdrieonians — Montrose 1—2 Arbroath — Queen of the South 1—1 Clydebank — East Fife 3—1 Hamilton — Falkirk 2—2 Morton — St. Johnstone 2—0 Raith Rovers — Dumbarton 3—1 St. Mirren — Dundee 3—1 SKOTLAND 2. DEILD: Berwick — Queens Park 3—2 Brechin—Alloa 1—3 Dunfermile — Albion Rovers 3—1 East Stirling — Meadowbank 3—2 Stenhousemuir — Forfar 0—1 Stirling Albion—Clyde 3—0 Stranraer — Cowdenbeath 3—1 ITALÍA 1. DEILD: Bologna — Roma 2—0 Fiorentina — Napoli 2—1 Foggia — Verona 4—1 Genoa — Torino 1 —1 Juventus — Sampdoria 3—0 Lazio — Catanzaro 0—0 Milan—Cesena 0—0 Perugia — Inter 0—1 HOLLAND 1. DEILD: Eindhoven—Sparta 0—0 Ajax — FCdenHaag 2—1 Breda — PSV Eindhoven 1 —2 VVV Venlo — Haarlem 0—0 FC Twente — AZ 67 0—2 Utrecht—Graafschap 3—2 Telstar — Nijmegen 1—1 Go Ahead — Roda 1 —2 Feyenoord—Amsterdam 0—0 BELGlA 1. DEILD: Beerschot — Molenbeek 2—2 Standard Liege — CS Brtígge 3—1 Courtrai — Malinois 0—0 Charleroi — Antwerpen 2—0 Lierse — Ostende 0—1 Kokeren—Beveren 1—0 FC Brtígge — Liegeois 4—0 Beringen — Waregem 1—1 Anderlecht — Winterslag 4—2 PORTUGAL 1. DEILD: Braga — Benfica 0—1 Sporting—Guimaraes 3—2 Varzim — Setubal 2—1 Academico — Boavista 3—1 Estoril—Belenenses 1—1 cAtletico — Portimonense 1—2 Porto — Leicoes 4—0 Montijo — Beira Mar 3—0 SPANN 1. DEILD: Atletico Madrid — Real Sociedad 5—1 Celta — Espanol 1 —0 Valencia — Elche 1—0 Real Zaragoza — Real Betis 2—1 Burgos — Las Palmas 4—1 Sevilla—Racing 1—0 Hercules — Real Madrid 0—1 Barcelona — Malaga 2—1 Athletico Bilbao — Salamanca 2—0

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.