Morgunblaðið - 08.02.1977, Síða 29

Morgunblaðið - 08.02.1977, Síða 29
29 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRUAR 1977 Guðmundur kominnyfir 7000 lestir Heildarafli í vikulok 148 þús. lestir VERULEGUR vatnsskortur hefur verið á Akranesi undanfarna daga vegna langvarandi þurrka og frosta og er vatnsból þeirra Akurnesinga fsi lagt þessa dagana. Hafa bæjarbúar og forráðamenn Sementverks- smiðjunnar og fiskvinnsluhúsanna verið beðnir að spara vatn og láta það ekki renna að óþörfu. Ilefur þessari málaleitan verið vel tekið að sögn Magnúsar Oddssonar bæjarstjóra á Akranesi. Vatnsskorturinn hefur komið illa við ýmsa og sérstaklega þá, sem búa í efstu hæðum húsa á Akranesi. Til að mynda hafa verið erfiðleik- ar á hinni nýju lyflækningsdeild sjúkrahússins á Akranesi, en verið er að taka fyrstu sjúklingana þar inn þessa dagana. — Við erum svo sem ánægð með veðurblíðuna undanfarið, en fyndist þó ekkert saka þó við fengjum eins og eina lægð með einhverja vætu, sagði Magnús bæjar- stjóri í gær. Meðfylgjandi mynd Friðþjófs sýnir hvernig umhorfs er I vatnsbóli . þeirra Akurnesinga þessa dagana. Kanna nýja tegund af fiskþurrkskápum Isi lagt vatnsból HEILDARLOÐNUAFLINN var orðinn 148.948 lestir s.l. laugar- dagskvöld, en á sama tfma f fyrra var aflinn 87.136 lestir. Að þvf er segir í skýrslu Fiskifélags ís- lands, þá voru 68 skip búin að fá einhvern afla á laugardagskvöld- ið og á sama tfma f fyrra höfðu einnig 68 skip fengið afla. Afla- hæsta skipið er nú Guðmundur RE 29 með 7045 lestir, skipstjóri á Guðmundi er Hrólfur Gunnars- son. Þá kemur Grindvfkingur GK með 6430 lestir, skipstjóri Björgvin Gunnarsson, og f þriðja sæti er Börkur NK 122 með 5892 Skuggar skemmta landanum í London og Lux. DANSHLJÓMSVEITIN Skuggar er á förum til útlanda á næstunni en hljómsveitin mun leika fyrir dansi á þorra- blóti íslendinga í London og einnig í Luxemburg. Hljómsveitin Skuggar leikur að staðaldri i Þjóðleikhúskjall- aranum, en þeir byrjuðu að spila þar haustið 1974. Hljóm- sveitin er skipuð Guðlaugi H. Jörundssyni píanóleikara, Sveini B. Ingvasyni gítarleik- ara og Lofti H. Loftssyni trommuleikara. Þeir félagar hafa einu sinni áður leikið utan islenzkrar landhelgi, í London 1975, en þetta er í fyrsta skipti sem þeir fara til Luxemborgar. Frá vinstri: Sveinn B. Ingason gítarleikari, Loftur H. Lofts- son trommuleikari og Guðlaug- ur H. Jörundsson pianóleikari. Ljósmynd Mbl. RAX. NORSK stjórnvöld telja fullvfst að yfirmaður starf- semi KGB f Osló hafi verið G.F. Titov, en ekki Alexander Prinsipalov, sem vfsað var úr landi fyrir rúmri viku sfðan, að þvf er Arvid Bryne blaða- maður við Dagbladet f Osló tjáði Morgunblaðinu f gær. — Það er varla nokkrum vafa undirorpið hvert starf hans hefur verið hér f Osló, sagði Arvid Bryne f gær. — Þó svo að stjórnvöld hér telji að hann hafi verið helzti skipu- leggjandi njósnastarfsemi KGB hér verður honum varla vfsað úr landi úr því sem komið er og ástæðan fyrir því að svo verður ekki gert er m.a. sú að óttast er að Sovétmenn kunni að beita þeirri aðferð að senda norska sendiráðsmenn heim frá Moskvu. sagði Bryne. lestir, en skipstjórar á Berki hafa verið Sigurjón Valdimarsson og Magni Kristjánsson. Nú hefur loðnu verið landað á 18 stöðum á landinu. Mestu hefur verið landað á Seyðisfirði eða 24.506 lestum, þá kemur Nes- kaupstaður með 16.262 lestir og Siglufjörður með 17.420 lestir. Hér á eftir fer listi yfir þau skip, sem fengið höfðu einhvern loðnuafla s.l. laugardagskvöld: Guðmundur RE 29 7045 Grindvfkingur GK 606 6430 Börkur NK 122 5892 Sigurður RE 4 5884 Gfsii Arni RE375 5427 Eldborg GK 13 5230 Pétur Jónsson RE 69 5203 Súlan EA 300 5111 Hilmir SU 171 4762 Skarðsvík SH 205 4213 örn KE 13 4121 Fífill GK 54 4037 Hákon ÞH 250 3962 Albert GK 31 3940 Rauðsey AK 14 3556 Árni Sigurður AK 370 3488 Hrafn GK 12 3456 Loftur Baldvinsson EA 24 3366 Ásberg RE 22 3276 Huginn VE 55 3175 HelgaGuðmundsdóttir BA 77 2971 Jón Finnsson GK 506 2921 Helga II RE 373 2913 Þórður Jónasson EA 350 2768 Sæbjörg VE 56 2735 Kap II VE 4 2683 Óskar Halldórsson RE 157 2428 Bjarni Ólafsson AK 70 2387 Magnús NK 72 2111 Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 2022 Frey ja RE 38 2017 Gullberg VE 292 2000 Húnaröst AR 150 1712 Guðmundur Jónsson GK 475 1673 Ársæll KE 77 1610 Helga RE 49 1529 Gunnar Jónsson VE 555 1389 Keflvíkingur KE 100 1331 Svanur RE 45 1248 Dagfari ÞII 70 1165 Vörður ÞH 4 1146 Skirnir AK 16 984 Hilmir KE 7 853 Flosi IS 15 835 Arnarnes IIF 52 800 Náttfari ÞII60 761 Bylgja VE 75 746 Ársæll Sigurðsson GK 320 696 Sæberg SU 9 683 Sigurbjörg OF 1 646 Andvari VE 100 629 Faxi GK 44 608 Stapavfk SI 4 606 Isleifur VE 63 588 Kári Sólmundarson RE 102 577 Vonin KR 2 574 Skógey SF 53 564 Víkuberg GK 1 562 Ólafur Magnússon EA 250 557 Snæfugl SU 20 451 Árni Magnússon AR 9 363 GeirGoði GK 220 362 Sölvi Bjarnason BA 65 342 Bjarnarey VE 501 339 Bergur VE 44 192 Sóley AR 50 173 Reykjanes GK 50 72 Þorkatla II GK 197 50 Að sögn harrs var Titov einn helzti starfsmaður KGB i London fyrir nokkrum árum en hvarf mjög skyndilega af yfirborðinu árið 1971. Viku eftir hvarf Titovs var 105 sovétmönnum vísað frá Bret- landi vegna grunsemda um njósnir þeirra þar i landi. Tveimur árum siðar kom Titov svo aftur upp á yfirborðið í Osló, en að sögn Bryne er nú búist við því að hann verði kallaður til Moskvu frá Osló og taki þar við einni af æðstu stöðunum innan KGB í Moskvu. Jan Ottó Johannsson frétta- manni norska ríkisútvarpsins i Moskvu hefur verið hótað að honum verði vísað frá Sovét- rikjunum og er litið á þá hót- un, sem svar Rússa við því er Norðmenn vísuðu einum STARFSMENN Rannsóknastofn- unar fiskiðnaðarins eru um þess- ar mundir staddir f Bretlandi til að kynna sér nýja gerð af skreið- arþurrkklefum, sem fyrirtækið AFOS f HuII framleiðir og eru að sögn framleiðenda mjög hentugir til að þurrka kolmunna. Hver þurrkklefi afkastar u.þ.b. 1,5 tonnum af skreið á sólarhring þ.e. úr u.þ.b. 20 tonnum af fsuðum kolmunna, og hægt er að raða klefasamstæðunum saman að vild. Kristinn Vilhelmsson starfs- maður Rannsóknastofnunar fisk- iðnaðarins sagði f samtali við Morgunblaðió fyrir helgina, að í tilraunaskyni hefði Rannsókna- stofnunin sent til Hull 500 kíló af ísuðum kolmunna og ættu hann og Helgi Zöega að gera tilraunir starfsmanni Tass- fréttastofunnar frá Noregi nú fyrir skömmu. Hefur Jan Ottó Johannsson nýlega verið ráðinn einn þriggja ritstjóra norska Dagblaðsins. Fyrri hluta þessa árs var búist við að Andrei Gromyko utanríkisráðherra Sovét- ríkjanna kæmi í opinbera heimsókn til Noregs. Eru reyndar tæp 10 ár sfðan fyrst var talað um þessa heimsókn, en John Lyng, sem var for- sætisráðherra í Noregi 1968 átti fyrstur hugmyndina að slíkri heimsókn. Nýjustu tíðindi í samskiptum Norð- manna og Rússa þykja nú benda til að heimsókn sovézka utanríkisráðherrans verði frestað enn einu sinni, þar sem sambúð ríkjanna tveggja hafi Framhald á bls. 47 með þurrkun kolmunnans í skreið í klefunum. — Við vitum ekki nógu mikið um þessa þurrkklefa til þess að geta sagt með vissu hvernig þeir virka, sagði Kristinn. Að sögn Bretanna fara um 5 tonn af kol- munna í hvern skáp og eftir 27 klst. á rakinn í fiskinum að vera kominn niður i 17—18%. Fiskur- inn er settur strax í 30 stiga hita í Legudagur 1 Borgar- spítalanum nær 20 þús. DAGGJÖLD I Borgarspítalanum í Reykjavík eru nú komin upp i 19,500 kr. á sólarhring. Þetta kemur fram í fundargerð stjórnar sjúkrastofnana borgarinnar, þar sem lögð var fram tilkynning dag- gjaldanefndar um halladaggjöld, sem gildi frá 1. jan. Þetta er lang- hæsta gjaldið í borgarspítölunum. Á fæðingarheimilinu er daggjald 10.700 kf., á deildinni i Heilsu- verndarstöðinni 6.600 kr., á Hvítabandinu 6.100 kr. í Grensás- deild 8.500 kr. og í Arnarholti 4.900 kr. Á sama fundi voru lagðir fram nýir taxtar fyrir slysadeild og röntgendeild, og var hækkunin 20%. Fyrirlestrar Ananda Marga Á VEGUM félagsskaparins Ananda Marga verður á næstu dögum efnt til þriggja fyrirlestra þar sem Ae. Dharmapala Brc. tal- ar. Verða fyrirlestrarni i Kristal- sal Hótels Loftleiða i kvöld, Æskulýðsráðshúsinu á Frikirkju- vegi 11 á fimmtudaginn og i Nor- ræna húsinu á föstudaginn. Hefj- ast fyrirlestrar jógans allir klukk- an 20.30. Afos-skápunum og siðan er hita- stigið aukið stöðugt á meðan eða þar til þurrkun er lokið. — í venjulegum þurrkklefum er hitinn mestur til að byrja með en er siðan lækkaður, þar til að þurrkun lýkur. Með þessu móti hefur bezta þurrkunin fengist. Það er þvi spurning hvort þessi hraðþurrkun sé heppileg, þvi ef fiskur er þurrkaður of hratt, vill hann verða mjög slepjulegur og jafnvel soðna ef hitinn er hafður miklu hærri en 30 gráður C. Að sögn Helga var skreiðarnýt- ing kolmunnans sem tilraunir voru gerðar með á sl. sumri ekki nema um 10%, i stað 15% sem venjulegt er. Hann kvað þó margar ástæður liggja til þess að nýtingin varð ekki betri en þetta. Hitt væri ljóst, að ef tækist að þurrka kolmunnann með góðu móti i Afos-ofnunum, myndi það þýða gjörbreytingu í þurrkun kolmunna og vitað væri að hægt væri áð selja mikið af kolmunna- skreið. Virðuleg útför Bjargar í Vigur UTFÖR Bjargar Björnsdóttur, fyrrum húsfreyju í Vigur, var gerð síðastliðinn laugardag, Hófst hún með húskveðju I Vigur. Flutti séra Sigurður Kristjánsson prófastur kveðjuorð. Jarðað var frá Ögurkirkju. Séra Baldur Vilhelmsson, sóknarprest- ur í Vatnsfirði, flutti útfarar- ræðuna, Kirkjukór ísafjarðar söng við undirleik frú Guðrúnar Eyþórsdóttur. Séra Gunnar Björnsson I Bolungarvík lék ein- leik á selló, fyrst Largó eftir Hándel og siðar Ave Maria eftir Schubert. Ögurkirkja var þétt- skipuð fólki úr Ögursveit og n ágr an n abyggðu m. Að lokinni athöfninni buðu að- standendur kirkjufólki til erfis- drykku að heimili Halldórs Haf- liðasonar bónda i Ögri og Mariu Guðrauðsdóttur konu hans. Veður var hagstætt og athöfnin öll hin hátiðlegasta. Frá Osló í toppstöðu innan KGB í Moskvu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.