Morgunblaðið - 08.02.1977, Síða 33

Morgunblaðið - 08.02.1977, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1977 33 smáauglýsingar —- smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Körfuborð með spóniagðn piötu, teborð á hjólum og bóistraðir körfu- stólar gamla gerðin Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. Skattframtöl 1977 Haraldtir Jónasson hdl. Hafnarstræti 16, 2. hæð. Sími 14065 Hetmasimi 27390. Skattframtöl 1977 Haraldur Jónsson hdl. Haf narstræti 16, 2 hæð. Sími 14065. Heimasimi 27390. Arinhleðsla Skrautsteinahleðsla. Uppl. i sima 84736. Saumakona mjög fær og sjálfstæð. einnig vön afgreiðslustörfum, talar vel ensku og dörtsku. óskar eftir hálfsdagsvinnu frá kl. 1 —6 hekrt sem næst mið- bænum. Sími 19097. í húsnæöi ; r i boöi < I m. ...A—f’úÆ-A—ájiLJ 2ja herb. ibúð til leigu í Fossvogi. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir kl. 5 á föstudag merkt: 1. hæð — 2568. Ytri-Njarðvík Til sölu 2ja og 3ja herb. ibúðir við Hjallaveg. Verða seldar tilbúnar undir tréverk. Hagstætt verð og greiðslu- skilmálar m.a. beðið eftir húsnæðisstjórnarfáni. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík simi 1420. Til leigu frá 25. marz 3ja herb. íbúð i Neðra-Breiðholti. Tilboð sendist á augld. Mbl. merkt: „íbúð — 4820 . Njarðvik Til sölu nýtt einbýlishús ásamt bílskúr að mestu full- gert. Ennfremur 2ja og 3ja herb. ibúðir i smíðum. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90. Keflavik, sími 92-3222. Friðrik Sigfússon, fasteigna- viðsk. Gísli Sigurkarlsson, lögm. Fokhelt einbýlishús (135 ferm.) á góðum stað i Hveragerði til sölu. Tilboð sendist Mbl. merkt: E---- 2567. Seljum gamlar myntir Sendum sötubækling. Möntstuen. Studiéstræde 47. DK-1455, Köbenhavn K. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28. simi 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Skattframtöl 1977 Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur. Bárugata 9, Reykjavik. s. 14043 og 85930. I d* í t.___íA-AÆ-jlA_*_] □ EDDA 5977287 = 3. IOOF 8 = 158298% = F. 1 □ HAMAR 5977287 — 1 IOOF Rb 1 = 126828% — Bingó. XAfarfuglar Aðalfundir Farfugladeildar Reykjavikur og B.Í.F. verða miðvikudag- inn 9. febr. kl. 20.00 að Laufásvegi 41. Venjuleg aðalfundarstörf. Farfuglar Filadelfia Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Ólafur Ólafsson frá Bandarikjunum. Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku i Tjarnarbúð þriðjudaginn 8. febr. kl. 20.30. Fundarefni: Sigrún Helgadóttir náttúrufr. flytur erindi með lit- skuggamyndum um Þjóð garðinn í Jökulsár- gljúfrum. Aðgangur ókeypis, en kaffi selt að erindi loknu. Ferðafélag íslands. SIMAR. 11798 OG 19633. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Önfirðingar— sunnanlands Árshátíð Önfirðingafélagsins verður hald- in föstudaginn 18. febr að Hótel Loftleið- um. Sjá nánar í dagblöðum síðar. Stjórnin. Hafnfirðingar Norðurbæ og Vesturbæ Almennur safnaðarfundur verður haldinn í Víðístaðasókn miðvikudaginn 9. feb. kl. 20.30. Viðistaðaskóla. Dagskrá fundarins: Rætt sóknarnefndarkjör. 2. Önnurmál. Sóknarnefndin. kennsla Lærið vélritun Ný námskeið að hefjast. Kennsla | ■ eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311. Vélritunarskólinn, Sudurlandsbraut 20. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð annað og siðasta á M. B. Ölver S. H. 240 þinglesmm e»gn Skálafells h.f. en talin eign Hallgríms Jóhannessonar fer fram að kröfu ýmissa lögmanna á eigninni sjálfri i Skipasmíðastöð Njarðvikur h.f. i Njarðvík fimmtudag- inn 10. febr. 1977 kl. 14. BÆJARFÓGETINN í NJARÐVÍK. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 81., 82. og 83. tbl. Lögbirtingablaðsins 1976 á fasteigninni Austurgata 3 i Mið- neshreppi þinglesin eign Ólafs Ögmundssonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Stefáns Sigurðssonar hdl. fimmtu- daginn 10. febr. 1977 kl. lOf.h. SÝSLUMAÐURINN í GULLBRINGUSÝSLU. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 2., 4. og 7. tbl. Lögbirtingablaðsins 1975 á fasteígninni Tunguvegi 4 i Njarð- vík þinglesin eign Friðriks Valdimarssonar fer fram að kröfu ýmissa lögmanna miðvikudaginn 9. febr. 1977 kl. 1 5. BÆJARFÓGETINN í NJARÐVÍK. U I.I.YSINGA- f SIMINN F.K: u m 22480 — Dekur við útlendinga Framhald af bls. 27 sem þjálfari. Óska ég hér meö landsliðinu góðs gengis I stórleikj- um vetrarins. fþróttafréttaritarar. íslenzkir íþróttafréttaritarar skapa almeningsálit. Af þeim verður að krefjast sanngirni f skrifum. Þeim tekst misjafnlega upp í skrifum sinum. í Danmörku er ætlast til þess að íþróttafrétta- ritarar við stærri blöð hafi verið í blaðamannaskóla og lært t.d. iþróttasálarfræði til þess að vera sanngjarnir í dómum sínum. Þeir sérhæfa sig í skrifum um ákveðn- ar iþróttir. Hér eru sleggjudómar um allt og ekkert allsráðandi. þó með undantekningum. Má þar nefna Ómar Ragnarson, Steinar J. Lúðviksson og Hall Simonarson sem sýnt hafa mikla hæfni i starfi um árabil. Eins vil ég þakka Jóni Ásgeirs- syni fyrir fjölhæfni í störfum hjá Ríkisútvarpinu, en hann lætur nú senn af störfum. Lokaorð: Einn frægasti handboltamaður heimsins. Horvant frá Júgóslaviu, hvatti Islendinga tíl þess að nýta fyrst og fremst íslenzka þjálfara i störfum. Þetta er rétt framtíðar- stefna. Þetta er mikilvægt málefni, sem varðar iþróttakennara. þjálf- ara og alla iþróttahreyfinguna. Reykjavík 4.2.1977 — Dularmögnun — Chirac Framhald af bls. 13. sinnar fái fleiri en 40 af 109 sætum í hinni nýju borgar- stjórn Parisar. ÓSVEIGJANLEGUR Giscard d'Estaing forseti hef- ur skorað á Chirac að draga framboðið til baka. Reymond Barre forsætisráðherra hefur rætt við Guichard dómsmála- ráðherra, sem hefur gagnrýnt Chirac en er gaullisti, í þvi skyni að kanna hvort Chirac væri fús að draga sig i hlé ef framboð d’Ornanos yrði einnig dregið til baka. En allt hefur komið fyrir ekki. Chirac hefur þvertekið fyrir það að draga framboðið tíl baka. Framboð Chiracs hefur valdið alvarlegum ágreiningi i stjórninni og fréttir eru um að Giscard forseti hafi skipað Barre forsætisráðherra að binda endá á þennan ágreining. Sjálfur hefur Chirac virzt ákveðinn i að auka þá misklíð, sem er risin í röðum stjórnar- sinna. Þannig hefur hann haldið þvi fram, að hann en ekki Barre sé raunverulegur höfundur þeirrar viðreisnar- stefnu stjómarinnar, sem nú virðist vera að bera árangur. Sennilega sér Giscard eftir þvi nú að hafa endurreist borgarstjóraembættið i París. Ef Chirac sigrar, eins og allt bendir til að hann geri. verður litið á það sem stuðning við þá hörðu stefnu, sem hann vill að fylgt verði gegn vmstrisinnum, og Chirac verður forsetanum alvarlegri ógnun en áður. Framhald af bls. 13. sem til var stofnað til að ná sambandi við ákveðna persónu. kom alls óvænt fram allt önnur persóna Það er eftirtektarvert. að persónu- leiki hinna framliðnu kemur skýrt fram. þegar þeir ná sambandi við okkur hérna megin Það virðist einnig svo. að þeir hafi nánar gætur á og verndi ástvini sína. sem enn eru héma megin. reyni að leiðbeina þeim. bæði á við- skiptasviðinu og i persónulegum vandamálum Takist þeim ekki að ná sambandi við ástvini sína milliliða laust, ieita þeir uppi næman huga. sem flutt getur boðin.- Það er skoðun Harolds Shermans. að allir búi yfir hugarorku og yfirskilvit- legum skynjunartiæfileikum. þótt þessi þáttur sé misrikur í fari manna. En hann heldur þvi fram. að hver sá. sem með þolinmæði og viljaþreki leggi sig fram. geti þroskað þessi dularmögn hugans og eflt þau og auðnist þannig að kanna þessar áður ókunnu viddir Og einmitt slikum mönnum getur þdssi bók orðið ómetanleg hjálparhella Það er þvl alveg óhætt að mæla með þess- ari fróðlegu og skemmtilegu bók við hvern þann. sem leitar aukins sálar þroska Ingólfur Árnason hefur leyst þýðinguna af hendi með sóma Skuggsjá sé þökk fyrir þessa bók — Símagjöld Framhald af bls. 14 slíkar aðstæður í samfélagi. þar scni raunverulegur kostnaður skiptir engu máli. og má raunar geta þess. að í einu hinna ara- bísku oiíuríkja eru síniagjöld hin sömu hvort sem hringt er innan- lands urn stuttan veg eða langan. skemur eða lengur: þar kostar neínilega ekki neitt að hringja! En rneðan kostnaður skiptir ein- hverju niáli hjá okkur Islending- um verðum við að sætta okkur við að það er dýrara að hringja á milli íjarlægra staða en innanbæjar i þéttbýli. Tillögur um nýja upp- bvggingu gjaldskrár fvrir símaþjónustu 1. Sérstakt inntaksgjaid greiðist fyrir hverja byggingu. seni íær siniainntak Gjald þetta er ein- göngu fyrír notcndadreifikcrfið og ber að líta svo á að mntaks- gjaldið sé greilt vegna byggingar- innar sem siíkrar en ekki vegna þeirra simnotenda senr i húsinu kunna að vera og óska et'tir teng- ingu við sfmakerfið. Þannig getur enginn ..tekið gjald þetta með sér" og sagst vera búinn að greiða það áður þött viðkomandi flytji í nýtt hús þar sem ekki hefur verið greitt inntaksgjaid fyrir. Sam- íélagið væntir þess að notenda- dreifikerfi sé lagt jöfnuni hönd- um og ný hverfi rísa og leggja verður dreifikerfið i heild strax en ekki eftir því sem ibúar flytja inn. t.d. i 50 íbúða tjöibýlishúsi. Hér er raunar um að ra>ða nákva>miega söniu reglur og gilda um heimæðagjöld fyrir hitaveitu og heimtaugagjald fyrir ralmagn. enda urn alveg hiiðstæða hluti að ræða. 2. Stofngjald greíðist l'yrir tal- færi og tengingu við símstöð. Búnaður sá í símstöð. sem aðeins er notaður af einum notanda og enguni öðrum(nema af þeini. sem er að tala við hann) er svo hverf- andi litill að ekki tekur því að taia urn þá upphæð. Langstærsti kostnaðariiðurinn er talfærið en auk þess er um húslagnir og tengingarvinnu að ra>ða. Núver- andi stofngjald (kr. 27.000) er nijög nál%>gt því að vera eðlilegt gjald fyrir þessa liði. 3. Fast afnotagjald a>tti að vera eitthvert. þótt ekki va>rt tii ann- ars en að korna í veg fyrir að margir va*ru nieð sima án þess að nota hann nokkuð. Finnig er eðli- legt að ýmiskonar faslakostnaður Pösls og síma sé greiddur ineð siiku tastagjaldi. Sjálfsagt mætti la>kka núverandi fastagjald (kr. 15.600 á ári) eitthvað. F.ngin notkun símans a'tti að vera innifalin i fastagjaldinu. enda erfítt að finna rök fyrir slíku. 4. Nolkun greiðist i samra'tni við Ijiilda gjaldcininga. sem skil- gremdar voru hér að ofan I dag eru langlínusímtöl öeðlil. a dýr rniðað við staðarsímtöl en'unnt er að fá nánast hvaða hluttal! sem er þar á ntilli með því að breyta timalengd í hverri gjaldetniiigu. Fækka þarf gjaldl’lokkununi þannig að aðeins þrjár eða tjörar mislangar gjaldeiningar verði notaðar i stað átta nú. Leng; þarf tíma hverrar gjaldeiningar veru- lega. en við það verða lat’gltnu- simtoi ödýrari nnðað . ió verð hvers staðarsimtals. lLekka þarf verð fyrn erja gjaldeimngu til þess að Póstur og sími fái hliðstæðar tekjur af rekstri símakerfisins og nú. Meginmáli skiptir að unnt er að ná hvaða hlutfalli sem er milli kostnaðar eins staðarsínna;> og meðallangs langlínusími með breytingum á tímalengö h\ rrar gjaldeiningar við langlín intöl og verði hverrar gjaldetr tngar. Slíkar aðgerðír krefjast ngra umtalsverðra tækmlegra breyt- inga á simakerfinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.