Morgunblaðið - 08.02.1977, Side 41
MÖRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRUAR 1977
41
+ Þessi mynd er ein af fjöldamörgum sem teknar voru af Elfsabetu
II og manni hennar f tilefni af 25 ára drottningartíð Elfsabetar.
Hertogoginn handieikur hér veiðistengur sfnar í Balmoralhöll í
Skotlandi.
Dansað í
Indlandi
+ Forsætisráðherra
Indlands, Indira
Gandhi, dansar hér þjðð-
dansa við hóp fólks frá
Manarashtra-héraðinu
sem var í heimsókn í
Nýju Delhi til að taka
þátt f hátíðahöldum f til-
efni lýðveldisdags
þeirra 27. janúar sfðast-
liðinn.
fólk f
fréttum
Trésmiðja Kaupfélags
Rangæinga í nýtt húsnæði
Hellu, 7. febrúar.
SÍÐASTLIÐINN laugardag var
tekið f notkun nýtt húsnæði fyrir
húsgagnaiðju og trésmiðju Kaup-
félags Rangæinga á Hvolsvelli, og
er það 1.665 fermetrar að stærð.
Kaupfélagið hefur rekið tré-
smiðju um 25 ára skeið. Alla tfð
hefur trésmiðjan verið rekin sem
þjónustufyrirtæki, er hefur byggt
allar byggingar fyrir kaupfélagið
á þessum tfma.
Árið 1972 hófst framleiðsla á
húsgögnum, sem hefur þróazt og
vaxið ört síðan. Húsgagnafram-
leióslan er hluti af samvinnu
þriggja kaupfélaga á Suðurlandi
um framleiðslu á húsgögnum og
innréttingum. Húsgögnin eru
framleidd í tengslum við norska
Danskar
rúllu-
kragapeysur
fyrirtækið Ekornes, sem sér um
hönnun þeirra.
Trésmiðja Kaupfélags Rangæ-
inga starfar nú i þremur deildum,
húsgagnaiðjan, forstöðumaður
Gunnar Guðjónsson, þjónustu-
deild, forstöðumaður Brynjólfur
Jónsson og byggingadeild for-
stöðumaður Ingvi Ágústsson.
Kaupfélagsstjóri Kaupfélags
Rangæinga er Ólafur Ólafsson. —
Jón.
AUGI.VSINííASÍMINN ER:
22480
JRorgrmblobiti
Vegna hagstæðra beinna innkaupa og
tollalækkunar, bjóðum við fyrsta flokks
100% bómullar rúllukragapeysur á
kr. 995—1395,
í stærðum 12—14, S—M—L.
Litir: Gult, rautt og dökkblátt
+ Þessar íegurðardísir eiga heima i Sviss. Þær eru ekki af holdi og blóðTheTdur
steini. Jafnfallinn snjórinn hefur myndað þessi glæsilegu höfuðföt þeirra.
+ Þessar dönsku söngkonur eru ekki háar í loftinu og samanlagður aldur þeirra er aðeins 21 ár. En
þrátt fyrir það hafa þær getið sér þó nokkra frægð bæði í útvarpi og sjónvarpi og þær vinna
bókstaflega allar söngvakeppnir sem þær taka þátt í. Þetta eru tvíburasysturnar Anita og Berit og litla
systir þeirra Majbritt og þær eiga heima í Sönderborg í Danmörku. Anita og Berit syngja í skólakór og
eru auk þess í söngtímum hjá söngkennara sem spáir þeim glæsilegri framtíð sem söngkonum. Litla
systir er nýbyrjuð að syngja með.
Gler og postulln
(Peysuhornið)
Hafnarstræti 16, sími 24388
•'jpod c
- hotTJr
'an daís
INTERNATIONAL
MULTIFOODS
Robin Hood
terturnar eru gomsætar
Sparið tíma, fé og fyrirhöfti.