Morgunblaðið - 08.02.1977, Síða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRUAR 1977
Slmi 11475
Sólskinsdrengimir
Víðfræg bandarisk gamanmynd
fri MGM, samin af
Neil Simon
og afburðavel leikin af
Walter Matthau og
Gorge Burns
sem hla'ut „Oscar "-verðlaun
fyrir leik sinn i myndinni
fslenskur texti
Sýnd kl. 5. 7, og 9
ihafnorbíó
LITLI RISINN
WJSnN HOfm4N
iirru bmjHan
Hin spennandi og vinsaéla Pana-
vision litmynd, með Dustin Hoff-
man, Faye Dunaway.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Endursýnd kl. 8.30 og 11.15.
# SAMFELLD SÝNING
J KL. 1.30 TIL 8.20
HART GEGN HÖRÐU
OG
RUDDARNIR
wuuui nnsT Himn
vooBTtraðM nuiunruu
Bannað innan 1 6 ára.
SAMFELLD SÝNING
KL. 1.30 TIL 8.20.
ERTFUUER
TÓNABÍÓ
Simi31182
Enginn er fullkominn
(Some like it hot.)
„Some like it hot" er ein besta
gamanmynd sem Tónabíó hefur
haft til sýninga. Myndin hefur
verið endursýnd víða erlendis við
mikla aðsókn.
Leikstjóri
Billy Wilder
Aðalhlutverk:
Marlin Monroe
Jack Lemon
Tony Curtis
Bönnuð börnum innan 1 2 ára
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Okkar bestu ár
(The Way We Were)
íslenzkur texti
Víðfræg ný amerísk stórmynd í
litum og Cinema Scope með hin-
um frábæru leikurum Barbara
Streisand og Robert Redford.
Leikstjóri Sidney Pollack.
Sýnd kl. 6, 8 og 1 C. 1 C
leikfRiac 2i2 íé1
REYKIAVlKLIR ”
SKJALDHAMRAR
í kvöld kl. 20.30,
laugardag kl 20.30.
STÓRLAXAR
miðvikudag kl. 20.30
fáar sýningar eftir.
MAKBEÐ
fimmtudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30.
SAUMASTOFAN
föstudag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 1 6620.
Þessa mynd þarf naumast að
auglýsa- svo fræg er hún og
atburðirnir, sem hún lýsir vöktu
heimsathygli á sinum tíma þegar
ísraelsmenn björguðu gislunum
á Entebbe flugvelli i Uganda.
Myndin er í litum með
isl. texta.
Aðalhlutverk:
Charles Bronson
Peter Finch
Yaphet Kottó
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.30
Hækkað verð
[HÁSKÓLABjÖj
Árásin á Entebbe-
flugvöllinn
Herranótt
Sú gamla kemur
i heimsókn
Þriðjudag kl. 20.30.
Fimmtudag kl. 20.30.
Sunnudag kl. 20.30 i Félags-
heimili Seltjarnaness.
Miðasala i Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar, Bóksölu stúd-
enta og i Félagsheimilinu.
sýningardaga frá kl. 4 simi
22676.
Miðaverð 500 kr.
Verksmióiu _
útsaía
Alafoss
Opid þridjudaga 14-19
fimmtudaga II —18
á útsöíunm:
Flækjulopi
Hespulopi
Flækjuband
Endaband
Prjónaband
Vefnaðarbútar
Bílateppabútar
Teppabútar
Teppamottur
Aálafoss hf
MOSFELLSSVEIT
fMtaqgitjnliIfifeffr
ÍSLENZKUR TEXTI
Æsispennandi kvikmynd, byggð
á samnefndri sögu, sem kom út i
ísl. þýðingu fyrir s.l. jól:
Leikið við dauðann
, i. ii,
Óvenju spennandi og snilldar vel
gerð og leikin bandarisk kvik-
mynd. Myndin er i litum og
Panavision.
Aðalhlutverk:
Burt Reynolds,
John Voight
Bönnuð innan 1 6 ára.
Endursýnd kl. 5. 7 og 9
AUGLYSÍNGASIMINN ER:
22480
3H«r0nnblabtb
NÝJA BÍÓ
Keflavík
íslenzkur texti
„Oscars-verðlaunamyndin:
LOGANDI VÍTI
(The Tówering Inferno)
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð.
Síðasta sinn.
GENE HACKMAN
FRENCH
CONNECTION
II
*
íslenskur texti.
Æsispertnandi og mjög vel gerð
ný bandarísk kvikmynd. sem
alls staðar hefur verið Sýnd við
metaðsókn. Mynd þessi hefur
fengið frábæra dóma og af
mörgum gagnrýnendgm talin’’
betri en Ffench Connection I.
Aðalhlutverk: Gene Hackmann.
Fernando Rey.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15
9.30.
Hækkað verð.
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
Hæg eru heimatökin
A UNIVERSAl PICTURE £9 * TECHNlCftOR'
Ný hörkuspennandi bandarisk
sakamálamynd um umfangsmik-
ið gullrán um miðjan dag
Aðalhlutverk:
Henry Fonda, Leonard Nimoy
o.fl.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 1 1
Bönnuð börnum innan 1 2 ára.
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
STORBINGO FRAM
1977 verður haldiö
f Sigtúni
fimmtudaginn 10. feb.
Húsið opnað kl. 7.30 og
bingóið hefst kl. 8.30.
GLÆSILEGT URVAL VINNINGA M.A.
fjórar sólarlandaferðir með ferðaskrifstofunni Úr-
val. 4 umferðir að Módel skartgripum að verðmæti
50 þús kr. hver umferð. Heimsþekkt heimilistæki
frá Heklu, Pfaff og Sambandinu sem eru hraðgrill
— kaffikönnur, hrærivélar, áleggs og brauðskurð-
arhnífar.
Spjöld 300 kr. Aðgöngumiðar á kr. 200.
''jjHfcw* M,\ Spilaðar verða 18 umferðir.
Halli og Laddi skemmta. Handknattleiksdeild Fram.
ENGIN UMFERÐ UNDIR 20 ÞUS. KR. AÐ VERÐMÆTI.
HEILDARVERÐMÆTI VINNINGA 600 ÞUS.