Morgunblaðið - 08.02.1977, Side 43

Morgunblaðið - 08.02.1977, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8, FEBRÚAR 1977 43 Sími 5Q249 Marathon Man Nýja myndin fræga. Dustin Hoffman Laurence Olivier Sýnd kl. 9. imHP —*l“!B!*!',== Sími 50184 Mannránin Nýjasta mynd Alfred Hitchcock gerð eftir sögu Cannings „The Rainbird Pattern". Bókin kom út i íslenzkri þýðingu á s.l. ári. Bönnuð innan 1 2 ára. Sýnd kl. 9. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU EiE]E]EiE]G]EiE]B]G]E]S]Ej&iB]EiB]E]E|ElQl 01 01 01 01 01 1 Bingó í kvöld kl. 9. 01 01 Aðalvinningur kr. 25 þús. 01 01 01 S]E]E]E]E]E]E]E]E]E2E]E]E]E]E]E]E]E]E]g]E] / ■' \ hinluiiNiHKkipti leið til lúnNriiKkipia BLINAÐARBANKI ÍSLANDS Morgunbladid óskareftir bladburdarfólki Úthverfi Austurbær Veturbær Blesugróf Hverfisgata Lynghagi Flúðasel 63—125. Upplýsingar í síma 35408 liorijinttM&foíift SE9RIR Rl .SIAl 'R/\NT ÁRMPIA5 S S37I5 HEIDUPDU AÐ RDl KAIT ÞESSUfl 3AKKA? ÞER Af hverju ekki að kanna málið. Ef ég væri þú mundi ég hringja eða koma sem fyrst.. T.d. höfum við á boð- stólum stutta og hálfsíða jakka, í dökkum og Ijósum litum frá kr. 33.000,00 ,Bless á meðan' Við þurfum ekki að auglýsa í lit til þess að fegra litsjónvörpin frá Blaupunkt í augum yðar. Það stendur svart á hvítu að tæknileg fullkomnun Blaupunkt sjónvarpanna er óumdeilanleg. Með þvi að nota hina fullkomnustu tölvu- og lasergeislatækni hefur Blaupunkt tekist að fækka einingum í litsjónvarpstækjum sínum um 30% — Þær einingar, sem fækkað var um við fullkomnari framleiðslu og ekki eru lengur fyrir hendi — geta ekki bilað. Augljóst. Tæknimenn Blaupunkt voru einig fyrstir með ISA-ljóskerfið þ.e. sjálfvirkt leitunarkerfi ef bilun á sér stað. Það gefur til kynna í hvaða einingu bilunin er. Oþarft er því að flytja tölvur á heimilið til þess að leita að bilun í sjónvarpinu. Tækið segir sjálft til um hvar bilunin er og viðgerð er augnabliks verk. 1 Blaupunkt litsjónvörpunum er einnig öryggi fyrir óvenjulegum spennubreyting- um. Á 1/50 úr sekúndu rofnar straumurinn til tækisins ef slíkt á sér stað. Það kemur í veg fyrir skemmdir sem af spennubreytingu stafa og oft hafa orðið hér. Auðvitað er „Inline“ myndlampi og „kalt kerfi" og viðgerðarkostnaður í lág- marki. Staðgreiðsluafsláttur eða sérstaklega hagstæðir greiðsluskilmálar. / \mnai Sfygeiman Lf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.