Morgunblaðið - 08.02.1977, Page 48

Morgunblaðið - 08.02.1977, Page 48
AUGLÝSINGASÍMJNN ER: ^>22480 JB*r0ttnI)laíiiÖ TICINO RAFLAGNAEFNI SPRINT DYRASÍMAR TST INNANHÚSSSÍMAR RZB LAMPAR POLVA ROR LJÓSFARI H.F. Grensásvegi 5 simar 30600 - 30601 ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRUAR 1977 Skaftárhlaup hófst í gær SKAFTARIILAUP hófst í gær og bentu Jfkur til þess, samkvæmt reynslu af fyrri hlaupum, að það kæmist í hámark í dag. Sfðdegis f gær var orðinn allmikili vöxtur f ánni f Skaftárdal og féli vatnið þá vestur f Eldvatn og var töluverður litur f ánni, sem benti til hlaups. Tungufljót var f gær farið að lóna uppi og var það orðið jafnhátt veginum undir svokölluðum llömruhömrum. Fyrstu merki hiaupsins komu fram á mælum f Skaftárdal í fyrrakvöld, en veru- ieg aukning hlaupsins var um há- degisbil í gær. f gær var vatnshæð þar komin f 315 sm, en var f.vrir hlaupið um 30 sm. Böðvar Kristjánsson í Svartár- dal, sem er gæzlumaður vatna- mælinganna, sagði í gær að hlaup- ið væri þcgar orðið talsvert, on í hlaupum hefur þó 'vatnsha;ðin farið talsvert hær- a en hún var í gær. Böðvar kvað mikinn vöxt vera í hlaupinu og er fólkið i Svartárdal þegar orðið innilokað. Böðvar kvað með naumindum hafa verið unnt að koma börnum i skóla í gærmorgun, en þau eru í heimavist á Kirkjubæjarklaustri og eru ekki væntanleg heim aftur fyrr en á föstudag. Síðdegis í gær var vatn ekki farið að aukast í Skaftá við Klaustur, en menn voru þó að búast við því hvað úr hverju að þar færi hlaupið að koma fram. Þá sagði Sigurjón Rist, vatnamæl- ingamaður, sem var á förum aust- ur í gærkveldi, að talsverð hætta væri á því, þegar is væri á Kúða- fljóti, að hlaupið færi yfir Meðal- Framhald á bls. 31 Talsvert af smásíld inni á fjörðum SAMKVÆMT upplýsingum frá fréttaritara Morgunblaðs- ins f Siglufirði munu skip hafa lóðað á allmiklar torfur af sfld á Eyjafirði. Morgunblaðið spurði f gær Jakob Jakobsson um þetta og sagðist hann ekki hafa haft af þessu spurnir, en ef rétt væri kvaðst hann búast við þvf að um væri að ræða ársgamla smásfld, en hennar hefði talsvert orðið vart að undanförnu og ekki fyrir all- löngu varð að stöðva rækju- veiði f Öxarfirði vegna smá- sfldar, sem þar var. Jakob sagði ennfremur að nýlega hefði þurft að loka Framhald á bls. 31 —IJósm.: Kr. Benediktsson. Bílaþjónustan á Akranesi brennur í gærkveldi. Slökkviliðsmenn að starfi berjast við vatnsleysi. Akranes: Tugmilljónatjón er Bílaþjónustan brann Tugmilljónatjón varð á Akranesi f gærkvöldi, er eldur kom upp f húsnæði fyrirtækisins Bflaþjón- Adgerðir til að jafna skattaframkvæmd MATTIIlAS A. Mathiesen fjár- málaráðherra hefur ritað rfkis- skattstjóra bréf, en forsenda bréfsins er gagnrýni, sem komið hefur fram um það að skattfram- kvæmd væri verulega misjöfn f hinum ýmsu skattumdæmum. Vill fjármálaráðherra f bréfinu að stofnað verði til funda með ríkisskattstjóra og fjármálaráðu- neytinu, þar sem rætt verði á breiðum grundvelli um aðgerðir er stuðli að virkari framkvæmd skattalaga. Bréf fjármálaráðherra er svo- hljóðandi: „Eins og yður, herra rfkisskatt- stjóri, er kunnugt hefur undan- farna mánuði komið fram i Al- þingi og i fjölmiðlum gagnrýni í þá átt að skattaframkvæmd sé verulega misjöfn í hinum ýmsu skattumdæmum. Ráðuneytið telur nauðsynlegt að mat verði lagt á réttmæti þess- arar gagníýni og við henni brugð- ist með sannfærandi hætti teljist hún á rökum reist. Til undirbúnings viðræðum Framhald á bls. 31 ustan að Suðurgötu 91. I húsinu er smurstöð, bifreiðaverkstæði og varahlutaverzlun og varð húsið á skammri stundu alelda. Inni f húsinu var Scánia-hópferðabfll, sem gjöreyðilagðist í eldinum. Eldsupptök eru ókunn, en menn munu hafa verið að vinna á verk- stæðinu, er eldurinn kom upp — að þvf er Akraneslögreglan tjáði Mbl. f gærkveldi Eldsins varð vart rétt fyrir klukkan 21 í gærkveldi. Slökkvi- liðið kom þegar á vettvang og átti fyrst í stað í talsverðum erfiðleik- um með að ná f vatn, en nokkur spölur er í náestu brunahana. Um kiukkan 23 í gær hafði að mestu tekizt að ráða niðurlögum eldsins, en þá lagði mikinn reyk frá brunarústunum. Húsið er steinhús og er það í eigu Kristjáns Ingólfssonar bifvélavirkjameistara. Hefur hann m.a. rekið einu smurstöðina á Akranesi. Húsið stóð uppi, en er mjög mikið skemmt. Hópferða- bíllinn, sem tók 40 manns í sæti, Framhald á bls. 31 Matthías Á. Mathiesen á Alþingi í gær: Skattafrv. þýðir 1000 millj. kr. skattalækkun Sjálfsagt að taka breytingartillögur við frv. til greina tryggi þær betur meginmarkmið þess □ □ Sjá fyrri hluta ræðu fjármálaráð- herra á bls 18—19. □ □ MATTIIÍAS A. Mathiesen, fjár- málaráðherra, skýrði frá því á Alþingi f gær, er hann flutti framsöguræðu fyrir hinu nýja skattafrumvarpi er hann lagði fyrir Alþingi skömmu fyrir jól, ð heildarskattlagning mundi la-kka um 1000 milljónir króna, f hið nýja skattafrumvarp yrði . ð lögum. Fjármálaráðherra sagði f ræðu sinni, að sú breyting sem ráðgerð væri á skattlagningu tekna, sem gift kona aflar með vinnu utan heimilis, væri hag- stæð fyrir hjón, þegar tekjur konu væru undir 1150 þúsund krónum á ári en hins vegar óhagstæð þegar tekjur eigin- konu næmu hærri upphæð. Skýrði ráðherrann frá því að á sl. ári hefðu um 10—15% giftra kvenna haft hærri árstekjur en 1150 þúsund. Þá skýrði Matthfas A. Mathiesen frá þvf, að ekkert væri því til fyrirstöðu að taka breytingartillögur til greina, ef þær tryggðu betur meginmarkmið frumvarpsins. Frumvarpið gerir ráð fyrir þvf, að frádráttarliðir verði felldir niður en ýmiss konar afsláttarliðir teknir upp f þeirra stað. Sagði fjármálaráð- herrá f ræðu sinni, að með þessu væri stigið nokkuð rót- tækt skref f átt til einföldunar skattkerfis og nú reyndi á það, hvort menn vildu f raun þá einföldun sem alltaf væri talað um að taka þyrfti upp á skatt- kerfinu. Þvf væri ekki að leyna að þessi breyting gæti komið einstökum gjaldendum illa á tilteknum árum f samanburði við gildandi lög en f heild ættu þessar breytingar að auðvelda upptöku staðgreiðslukerfis, ef ákvörðun yrði tekin um slfkt. Fjármálaráðherra sagði að með ákvæðum frumvarpsins um skattlagningu einstaklinga f atvinnurekstri væri leitazt við að koma til móts við þá gagn- rýni sem komið hefði fram á skattlagningu þeirra er vinna við eigin rekstur. Frumvarpið gerir ráð fyrir þvf að þeir sem vinna við eigin atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi telji sér til tekna endurgjald fyrir starfið eins og það hefði verið innt af hendi fyrir óskyldan aðila. Jafnframt er skattstjóra heimilað að ákvarða þessum aðilum slfkar tekur ef fram- talið endurgjald fyrir eigin vinnu er lægra en eðlileg laun til launþega hefðu verið fyrir Framhald á bls. 31 Kemur áta í veg fyrir loðnufryst- inguánæstu vikum? Að Ifkindum hefst loðnu- frysting ekki fyrr en eftir um það bil tvær vikur, en til þess að hægt sé að frysta loðnu, þarf hrognainnihald h^ygn- unnar að vera a.m.k. 12—14%, en þegar loðnan er komin að hrygningu fer hrognainnihald- ið upp f að vera yfir 20%. Um helgina var hrogninnihald loðnunnar, sem var á Hval- bakssvæðinu, tæp 10%, en tal- ið er að hrognaþyngdin aukist um 2% á viku allt fram til þess að loðnan hrygnir. íslenzk fyrirtæki munu, Framhald á bls. 31 Guðbjartsmálið: Unnid úr bankagögnum MORGUNBLAÐIÐ spurði Erlu Jónsdóttur sakadómsfulltrúa í gær um gang rannsóknarinnar á meintu fjármálamisferli Guðbjarts Pálssonar. Sagði Erla, að rannsókninni miðaði ágætlega og væri nú unnið að úrvinnslu gagna, sem borizt hafa frá bönk- um. Hún kvað sína rannsókn ekki taka til viðskipta Guðbjarts og Vátryggingafélagsins, þar sem mál þess fyrirtækis væru í sér- stakri rannsókn hjá sakadómi Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.