Morgunblaðið - 15.02.1977, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRUAR 1977
"N
AÐEINS FAAR ISLENZKAR
HÆNUR TIL I LANDINU
— revnt að varðveita stofninn hjá Rannsóknastofu
— "- - - - / ss ss //////./ / II/ //// '///////// Y,
Éfe
landbúnaðarins
í DAG er þriðjudagur 15
febrúar. sem er 46 dagur árs-
ins 1977 I Reykjavik er ár-
degisflóð kl 04 19 og sið-
degisflóð kl 1 6 49 Sólarupp-
rás er i Reykjavik kl 09 23 og
sólarlag kl. 18.02 Á Akureyri
er sólarupprás kl 09.16 og
sólarlag kl 1 7 39. Sólin er í
hádegisstað i Reykjavik kl
13 42 og tunglið í suðri kl
1121 (íslandsalmanakið)
Sá, sem færir þakkargjörð
að fórn, heiðrar mig, og
þann, sem breitir grand-
varlega, vil ég láta sjá
hjálpræði Guðs. (Sálm
50.23.)
1 GÆR 14. febrúar, áttu 60
ára hjúskaparafmæli
hjónin Pálfna Þorfinns-
dóttir og Magnús Péturs-
son. Þau hafa allan sinn
búskap búiö hér í Reykja-
vík, að Urðarstig 10.
SJÖTlU OG FIMM ára er í
dag frú Gertrud Friðriks-
son, kona séra Friðriks A.
Friðrikssonar fyrrum
prófasts á Húsavfk.
Gertrud hefur styrkt mjög
mann sinn f starfi og var
m.a. organisti Húsavíkur-
kirkju um fjölda ára og
unnið mikið og lengi að
menningarmálum Hús-
vikinga.
G-r^UAJD
Púdda — púdda — púdd.
Lárétt: 1. hlaða 5.
eldsneyti 6. ólíkir 9. veiðin
11. 2 eins 12. ónotaðs 13.
ofn 14. egnt 16. snemma
17. ferðist
Lóðrétt: 1. klárar 2. keyr 3.
ungi hesturinn 4. eins 7.
kraftur 8. svarar 10. ónotuð
13. titt 15.ólikir 16. hvílt
LAUSN A SÍÐUSTU
Lárétt: 1. klár 5. er 7. mýs
9. v.k. 10. aranna 12. KA.
13 ess 14 ef 15. alinn 17.
naum
Lóðrétt: 2. lesa 3. ár 4.
smakkar 6. skass 8. ýra 9.
uns 11. nefna 14. ein 16.
NU
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Áslaug
Guðmundsdóttir og Jón
Bjarnason. Heimili þeirra
er að Silfurbraut 32, Höfn i
Hornafirði. (Ljósm.st.
Gunnars Ingimars)
PEIMIM AV/IIMIR
Þessir óska eftir
Pennavinum:
t Hafnarfirði: Fanney
Björg Karlsdóttir, Smyrla-
hrauni 64 (pennavinaaldur
12—13 ára). Á Akureyri:
Ásgerður Jónsdóttir, Dals-
gerði 1 G (Pennavinaaldur
16—17 ára). Hallfriður
Sigurðardóttir Dalsgerði
1B (pennavinaaldur
16—17 ára). Á Hellis-
sandi: Erla Sigurðardóttir
Munaðarhóli 6 (Penna-
vinaaldur 12—14 ára) og
Ester Sverrisdóttir
Munaðarhóli 12 (penna-
vinaaldur 12—14 ára).
| FFtÉTTIR 1
HVÍTABANDSKONUR halda
afmælisfund með þorramat og
skemmtiatriðum að Hallveigar-
stöðum i kvöld kl. 8
— 0 —
KVENNADEILD
Skagf irðingafélagsins heldur
fund í kvöld kl. 8.30 að Síðu-
múla 35 Verður þar rætt um
nýja félagsheimilið og aðkall-
andi verkefni
— 0 —
AL—ANON heldur fund I
kvöld kl 8 i Grensáskirkju.
KVENNADEILD Slysavarna
félagsins f Reykjavfk heldur
skemmtifund annað kvöld,
miðvikudag, klukkan 8 i Slysa-
varnafélagshúsinu við Granda-
garð. Óskar Þór Karlsson full-
trúi Slysavarnafélagsins flytur
erindi, Ingveldur Hjaltested
syngur einsöng og fluttur verð-
ur skemmtiþáttur.
— 0 —
KVENFÉLAG BæjarleiSa
heldur fund að Siðumúla 1 1 I
kvöld kl 8.30
— 0 —
KVENFÉLAG OG BRÆÐRA
FÉLAG Bústaðasóknar heldur
félagsvist í Safnaðarheimili
Bústaðakirkju n.k. fimmtudag
1 7. febrúar n.k., kl 8.30 síðd
Vænzt er, að safnaðarfólk og
gestir fjölmenni á þessi spila-
kvöld.
I /o qO
... að hitta aldrei,
þegar þið eruð (
snjókasti.
TM U *. P«t Otl.-AII rtghU f—rv*
£ 1t76 by Lot Ang»l*« Tlm*»
FRÁ HÖFNINNI
TOGARARNIR
Engey og Snorri
Sturluson komu
báðir af veiðum í
gærmorgun, til
Reykjavíkurhafnar
og lönduðu báðir afla
sínum.
HEIMILISDÝR
AÐ Brekkugerði 12, Rvík,
er í óskilum stálpuð svört
læða. Slminn þar er 83939.
— Og svört hvft læða
fannst á víðavangi upp við
Kaldársel, nú um helgina
og er nú geymd að Suður-
götu 64, Hafnarfirði, sími
52654.
HÁAI.EITISHVERFI: Alftamýrarskéli mlðvlkud. kl.
1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30—6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl.
DAGANA frá og meðlO.febrúar til 17. febrúar er kvöld-,
nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Re.vkjavfk sem
hér segir: í INGÓLFS APÓTEKI. Auk þess verdur opið í
LAUGARNESAPÓTEKI til kl. 22. á kvöldin alla virka
daga f þessari vaktviku.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi-
dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGU-
DEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og
á laugardögum kl. 14—16, sfmi 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. Á virkum dögi.m klukkan 8—17 er
hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS
REYKJAVlKLR 11510, en því aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Eftir klukkan 17 virka daga til klukkan 8
að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8
árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230.
Nánari uppl. um lyfjabúðir og læknaþjðnustu eru gefn-
ar f SÍMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafélags Islands er f HEILSU-
VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum
klukkan 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt
fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á m&nudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmissklrteini.
C ini/DAUnC HEIMSÓKNARTÍMAR
úJUIXnMnUú Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandíð: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar-
heimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flðkadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir urntali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali
Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sðlvangur: Mánud. —
iaugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega
kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
CnEIM LANDSBÓKASAFN fSLANDS
uUril SAFNHUSINU við Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema
laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er
opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJA VÍKUR: AÐALSAFN
— Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud.
til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27, sfmi 27029 sfmi 27029. Opnunartfmar 1.
sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl.
9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN —
Bústaðakirkju, slmi 36270. Mánud. —föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sðlheimum 27
sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl.
13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi
27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM —
Sðlheimum 27, sfmi 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12.
— Bðka- og talbðkaþjðnusta vlð fatlaða og sjðndapra.
FAHANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum, sími 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN
LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABf LAR — Bækistöð I
Bústaðasafni. S*mí 36270. Viðkomustaðir bðkabflanna
eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa-
bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102.
þriðjud. kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00.
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hðla-
garður, Hðlahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
KJöt og fiskur við Seijahraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. vlð
Völvufell mánud. kl. 3.30—«.00. miðvikud. kl.
1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
1.30— 2.30. — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskðli
Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 —
LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl.
4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut,
Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur /
Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps-
vegur 152, vlð Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —T(JN:
Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR:
Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-
heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður —
Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við
Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl.
1.30— 2.30.
LISTASAFN fSLANDS vlð Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. —
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla vlrka daga kl.
13—19.
ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftlr sérstökum
ðskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og
föstud. kl. 16—19.
NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 sfðd. fram tll 15. septembec n.k. SÆDVRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd.
BILANAVAKT borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja slg þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
Birtur er listi yfir starfs-
menn Alþingis, en þá
höfðu forsetar ráðið f
sameiningu og voru þeir
þessir: Skrifstofa og próf-
arkalestur: Pétur Lárus-
son, Torfi Hjartarson,
Theðdðra Thoroddsen.
Skjalavarzla og afgreiðsla: Kristján Krist jánsson.
Lestrarsalsgæzla: ólafla Einarsdóttir og Pjetrfna Jðns-
dóttir, sinn hálfan daginn hvor. Innanþingsskrifarar:
Teknir strax: Gústaf A. Jónasson, Finnur Sigmundsson,
Svanhildur Ólafsdðttir, Pétur Benediktsson. Teknir
sfðar, jafnððum og þörf er á: Einar Sæmundsen, Jðhann
Hjörleifsson, Helgi Tryggvason, Vilhelm Jakobsson,
Árni óla, Sigurður Gfslason, Sigurður Haukdal, Þor-
grfmur Sigurðsson, Einarður Hallvarðsson, Sigurður
Grfmsson. Dyræ og pallvarzla, Árni S. Bjarnason, Þor-
lákur Davfðsson, Pfill Lárusson, Halldðr Þðrðarson.
Þingsveinar: Stefán Árnason, Þorsteinn Sveinsson,
Ragnar Sigurðsson, Ragnar Valgeir Sigurðsson,
Theodðr Fridgeirsson.
--------------------!----------%
GENGISSKRANING
NR.30—14. febrúar 1977.
Einíng Kaup Saia
1 Bandarfkjadollar 190.80 191.30
1 Sterlingspund 325.45 326.85*
1 Kanadadollar 186.35 186.85
100 Danskar krðnur 3232.10 3240.60*
100 Norskar krðnur 3620.60 3630.10*
100 Sænskar krónur 4502.80 4514.70*
100 Finnsk mörk 4986.90 5000.00
100 Franskir frankar 3838.40 3848,50*
100 Belg. frankar 519.20 520.50*
100 Svissn. frankar 7621.60 7641.60*
100 Gyllini 7632.50 7643.40*
100 V.-Þýzk mörk 7970.40 7991.30*
100 Lfrur 21.63 2169
100 Austurr. Sch. 1119.70 1122.70*
100 Escudos 588.40 590.00*
100 Pesetar 276.60 277.40
100 Yen 6763 6787*
'"Brc.vllns frá sföuslH skránlngu.