Morgunblaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1977 11 2ja herb. um 80 ferm. við Drápuhlíð jarð- hæð, sér inngangur, tvöfalt verk- smiðjugler, verð 6.5 til 6.8 milljón. útb. 4.5 milljónir. Hafnarfjörður 2ja herb. mjög góð íbúð á 1. hæð, miðhæð í steinhúsi við Hverfisgötu um 60 ferm. Bíl- skúr fylgir, þríbýlishús, íbúð- in er með harðviðarinnrétting- um, allt teppalagt. Laus strax, verð 7 milljónir, útb. 4.5 milljón- ir. Góð lán áhvílandi. 2ja herbergja mjög góð kjallaraíbúð við Gull- teig um 70 ferm. Sér hiti og inngangur. Verð 6—6.5. Útb. 4—4.5 millj. 2ja herbergja góð risíbúð með svölum og sér inngangi við Melabraut á Sel- tjarnarnesi. Verð 5.5 m. Útb. 3—3.3 millj. 2ja herbergja mjög góð íbúð á 1. hæð við Hrafnhóla, með harðviðarinnrétt- ingum, flisalagðir baðveggir, parkett á stofu og eldhúsi. Laus strax. Verð 5.2, útb. 4—4.2 millj. 2ja herbergja íbúðir við Hraunbæ og víðar. Fellsmúli 3ja—4ra herb. mjög vönduð ibúð á 4. hæð, um 100 ferm. Bílskúrsréttur. Harðviðarinnrétt- ingar, flísalagt bað, teppalögð. Vill selja beint aða skipta á 4—5 herb. íbúð í Háaleitishverfi, Fells- múla eða grennd. Kópavogur 3ja herb. mjög góð íbúð á 1. hæð í tvibýlishúsi, álklætt timb- urhús, um 96 ferm. Sér hiti og inngangur. Útborgun 4.2—4.5 millj. Dvergabakki 3ja herb. ibúð á 1. hæð + 1 herbergi í kjallara. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Harðviðarinn- réttingar. Teppalagt. Útb. 5.6 — 5.8 millj. Ath.: Höfum mikið úrval af 2ja, 3ja, 4ra og 5 her- bergja íbúðum i Reykja vík, Kópavogi og Hafnar- firði. 4ra herbergja íbúðir við Hraunbæ, Goðheima, Jörfabakka, Gnoðarvog, Háteigs- veg, Víðihvamm i Kópavogi með bilskúr. í smiðum 4ra, 5 og 6 herbergja ibúðir við Flúðasel og Krummahóla i Breið- holti, sem seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, sameign að mestu frágengin. Teikningar og upplýsingar á skrifstofu vorri. 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í Hvassaleiti. Bílskúr. Útb. 6.5 millj Hraunbær 3ja herb. mjög vönduð ibúð á 2. hæð um 90 ferm. Svalir i suður. Ibúðin er með harðviðarinnrétt- ingum og teppalagðir stigar. Flisalagt bað upp i loft. Litað baðsett. Verí 8—8.2 millj., útb. 6 mjllj. Hafnarfjörður 4ra herb. mjög góð ibúð 120 ferm. á 1. hæð við Laufvang i Norðurbænum. íbúðin er með mjög góðum innréttingum, bað flísalagt, ibúðin teppalögð. Útb. 7 — 7.3 millj SAMNIHBAB inSTEIENII AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Sfmi 24850 og 21970. Heimasimi 38157 Ágúst Hróbjartsson sölum. Rósmundur Guðmundsson sölum. Sigrún Guðmundsd. lögg. fast. AUGLYSINGASIMINN ER: é+rSs 22480 IRorgunbLftbib Hafnarfjörður Til sölu m.a. 3ja herb. íbúðir í norðurbænum við Arnarhraun, við Krókahraun. 2ja herb. íbúð nýstandsett 2ja herb. ibúð i timburhúsi við Brekkugötu Mjög glæsilegt raðhús við Breiðvang i norður- bænum. 4ra herb. íbúð við Suðurvang. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnar- firði, sími 50318. 17900Í^ Fasteignasalan Túngötu 5 JJQQQ LANGHOLTSVEGUR 2ja herb. íbúð 78 ferm. jarðhæð í tvíbýlishúsi. Verð: 6.0 millj. útb. 4.0 millj. SÓLHEIMAR 3ja herb. íbúð 96 ferm. á 10 hæð í háhýsi. Tvennar svalir í suður og vestur. 2 geymslur. Einstakt útsýni. Verð: 9.0 millj. útb: 6.5 millj. ESKIHLÍÐ 4ra herb. íbúð 110 ferm. á 4. hæð i blokk. 2 stofur, 2 svefn- herb. 1 herb. í kjallara. Geymslu- ris yfir íbúðinni fylgir. Verð: 8.9 millj. útb: 6.0 millj. SÓLHEIMAR 4ra herb. íbúð 100 ferm. á 4. hæð í háhýsi. Gott hol, stofa og 3 svefnherb. Skifti möguleg. Laus strax. ÁLFASKEIÐ 5 herb. 1 35 ferm. endaíbúð á 1. hæð í blokk. 2 stofur, 3 svefn- herb. og þvottaherbergi i ibúð- inni. Bílskúr fylgir, Verð: 11.5 mllj. útb: 7.5 millj. ESKIHLÍÐ 5—6 herb. 146 ferm. lítið niðurgrafin jarðhæð í blokk. 2 stofur, 4 svefnherb. og kæliklefi í forstofu. Skifti möguleg á minni eign. Verð: 11.8 millj. útb. 8.0 millj. HAFNARFJÖRÐUR 5—6 herb. 145 ferm. ibúð á 2 hæðum i tvibýlishúsi. Niðri eru 2 stofur 1 herb. gestaklósett eldhús og þvottaherb. Uppi eru 3 svefnherb. og bað. Stór garð- ur. Skifti möguleg. Verð: 12.0 millj. útb: 8.0 millj. KÓPAVOGUR 7 herb. einbýlishús á 2 hæðum miðsvæðis i Kópavogi. Stór lóð. Bilskúrsréttindi. Verð: 14. millj. útb: 9.0 millj. Mikil eftirspurn eftir 3ja og 4ra herb. íbúðum. Mikil eftirspurn er nú hjá okkur eftir 2ja herbergja ibúðum svo og 5—6 herbergja íbúðum til kaups eða i skiptum. Persónuleg þjónusta leggjum áherslu á góða og persónulega þjónustu - 17900 Gunnar Jökull sölustj. Jón E Ragnarsson hrl., Kvöld og helgarsími 74020. HU&ANAUSTí skipa-fasteigna og verðbrLfasala VESTURGÖTU IA - REYKJAVIK 28333 Felsmúli 2 herb. 65 fm. á 4. hæð, suður svalir, góð sameign. Afhendist ný máluð eftir vali kaupanda. Verð 7 millj. útb. 5 millj. Krummahólar 2 herb. 56 fm. endaibúð á 4. hæð. Góðar innréttingar, frysti- klefi, bílskýli. Verð 6.2 millj. Melabraut, Seltj. 3 herb. 50 fm. á jarðhæð. Verð 4.7 millj., útb. 3 millj. Álfaskeið 3 herb. 106 fm. kjallaraíbúð i mjög góðu standi. Verð 7.5 millj., útb. 5.5 millj. Vesturbær Ný 3ja herb. íbúð með glæsileg- um innréttingum. Verð 9 millj., skipti á 4 — 5 herb. í Vesturbæ koma til greina. Sólvallagata 3—4 herb. á 2. hæð. Öll ný standsett. Stór lóð. Verð 8 millj., útb. 5.5 Æsufell 4 herb. á 6. hæð, suður svalir, miklar innréttingar. Frystiklefi i kjallara. Sem ný íbúð. Verð 10.5 millj., Hrafnhólar 4 herb. 100 fm. á 7. hæð að mestu frágengin. Verð 9.5 millj., útb 7 millj. Álfheimar 4 herb. 117 fm. á 3. hæð, suður svalir, ný teppi. Verð 10.5 millj., útb. 7.5 millj. Barðavogur 4 herb. 95 fm. jarðhæð í tvíbýlishúsi. Falleg íbúð á góðum stað. útb. 7 millj. Kaplaskjólsvegur 4 herb. 100 fm. á 4. hæð, sérlega falleg ibúð, suður svalir. Verð 10.5 millj., útb. 7 millj. kleppsvegur 4 herb. 100 fm. á 3. hæð, (efstu) 2 svalir. Verð IOV2 millj., útb.7V2 millj., Skipti á raðhúsi eða sérhæð koma til greina. Safamýri 4 herb. 1 17 fm. á 4. hæð. Bílskúr . Verð 12 millj., útb 8 millj. Hjallabraut, Hafn. 4 herb. á 1. hæð með þvotta- herb. á hæðinni, svalir, góðar innréttingar, Verð 8.5 millj., skipti á 4 — 6 herb. í Vesturbænum. Háholt, Akranesi. 120 fm. efri hæð og ris, 4 svefnh., ný teppi. Verð 8 millj., útb 5.5 millj. Skipti á ibúð í Reykjavik koma til greina. Garðabraut. Akranesi. 3 herb. 98 fm. góð blokkaribúð á 2. hæð. Verð 6.5 millj., útb. 4.5 millj Hveragerði Einbýlishús á einni hæð með 30 fm. bilskúr, gott ástand. Verð 9.2 millj. útb 6 millj. Hveragerði Höfum kaupendur að fokheldu einbýli og einbýlishúsi 130—150 fm. frágengið með bilskúr. Hveragerði, Lyngheiði 130 fm. einbýlishús ekki fullfrá- gengið, bilskúrsréttur fyrir 2föld- um bilskúr, vel staðsett á eignar- lóð. í húsinu eru 5 svefnher- bergi. Verð 8.5 millj., útb. 5.5 millj. Heimasími sölumanns 24945. LAUGARNESHVERFI Til sölu er vandað eldra steinhús á góðum stað, við SIGTÚN. Kjallari, hæð og ris. Stór bílskúr í kjallara er 3ja herb. íbúð með sérinngangi. Aðalíbúð á hæð 100 fm. í risi eru 3 herb. með meiru. Falleg ræktuð lóð. Eignaskipti möguleg. Kjöreign sf- DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 27133 27650 Skipasund 90 fm 3ja til 4ra herb. hæð i þríbýlis- húsi. Ný teppi. Tvöfalt verk- smiðjugler. Góð ræktuð lóð. Verð 8.5 millj. Útb. 6 millj. Þjórsárgata 85 fm 3ja herb. íbúð á hæð i þribýlis- húsi. Þessi ibúð er i mjög góðu standi. Sér hiti. Tvöfalt verk- smiðjugler. Harðviðarhurðir. Nýleg hreinlætistæki. Stór og falleg lóð. Verð 7 millj. Útb. 5.5 millj. Holtsgata 107 fm Skemmtileg 4ra herb. ibúð i nýlegu húsi. Vönduð ullarteppi. Vandaðar innréttingar. Verð 9.8 millj. Útb. 6.8 millj. Dvergabakki 120fm 4ra herb. endaibúð á 4. hæð. Vandaðar innréttingar. Auka- herb. í kjallara. Verð 10 til 10.5 millj. Útb. 7 millj. Langabrekka 100fm 3ja til 4ra herb. sér hæð ásamt bilskúr. Ræktuð lóð, verð10.5 millj. Útb. 7.3 millj. Arnartangi Mos raðhús (viðlagasjóðshús 94 fm 3 svefnherb, stór stofa, gott eld- hús, sturtu bað og frystiklefi. Mikið skápa og geymslurými. Keilufell 1 33 fm einbýlishús (viðlagasjóðshús) Eignin er hæð og ris og bílskúr fylgir. Verð 15 millj. Útb. kr. 1 0.5 millj. Reynigrund 126fm raðhús (viðlagasjóðshús) á tveimur hæðum. Verð 13 millj. Útb. 8 millj. Álmholt Mosfsv. 143 fm Sér hæð ásamt tvöföldum bilskúr i tvibýlishúsi. Selst t.b. undir tréverk og málningu. Verð 9.5 millj. Okkur vantar eignir af öllum stærðum á sölu- skrá. Opið í dag 1 —3. (asteignsali lataarstraeti Yl S. 27133 - 27BSI Knutur Signarsson vidskiptafr. Pall Gudjónsson vidskiptafr AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 Jkorgun&Iaíiiíi Við Asparfell falleg 2ja herb. íbúð. Þvotta- hús á hæðinni. Laus fljótlega. Við Hraunbæ úrvals 3ja herb. endaibúð Við Hagamel 4ra herb. sérhæð um 115 fm. Sér hiti. Sér inngangur. Bilskúr fylgir. Nýtizkulegt raðhús við Víkurbakka 4 svefnher- bergi. Bað, húsbóndaher- bergi. gestasnyrting, stofur, eldhús, þvottahús o.fl. Inn- byggður bilskúr. 1. flokks eign. Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi, ásamt bílskúr i Seljahverfi eða Mosfellssveit. Mætti vera í byggingu. Skipti á glæsi- legri sérhæð, ásamt bilskúr i Heimahverfi möguleg. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. ÍT usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við Austurbrún 3ja herb. ibúð á 3. hæð i háhýsi. Gluggi á eldhúsi og baðherbergi. Suðvestursvalir. Sólrikibúð. í Vesturbænum 3ja herb. rúmgóð og vönduð á 1 hæð i steinhúsi. Svalir. Sér biti. Við Úthlíð 2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð Við Lundarbrekku 4ra herb. falleg og vönduð ibúð á 1 hæð með tvennum svölum og sér þvottahúsi á hæðinni. Á jarðhæð fylgir íbúðarherbergi. Skiptanleg útborgun. Við Vesturberg 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Sér lóð. í smíðum raðhús i Breiðholti. 8 herbergi, eignarhlutdeild i bilageymslu. Teikningar til sýnis á skrifstof- unni. Iðnaðarlóðir Til sölu á góðum stað i Mosfells- sveit. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsími 211 55. Glæsileg keðjuhús í smíðum til sölu Síðustu húsin Þessi hús eru við Hliðarbyggð Garðabæ. Flatarmál hús- anna er eftirfarandi. Hæð 127 og 143 fm, auk kjallara sem er 62T/i fm. og inniheldur bílskúr og geymslur o.fl. Örfá hús eru eftir af hvorri stærð og seljast þau fokheld að innan en fullfrágengin að utan. Eitt loftnet er fyrir öll húsin og bílastæði verða lögð olíumöl heim að bílskúrsdyrum. Húsin seljast án vísitölu Verð er mjög hagstætt og má greiðast [ mörgum greiðslum. Kaupendur geta fengið að vinna aukavinnu við hina keyptu eign, við mótafráslátt, timburhreinsun o.fl. (ákvæðisvinna). Ath. að aðalgata er fullfrágengin nú þegar og botnlangar sem húsin standa við að mestu. Komið og skoðið teikningar og fáið allar uppl. á skrifstofunni að Kambsvegi 32, Reykjavik íbúöaval h.f. Símar 34472 og 38414

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.