Morgunblaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1977 43 Stapavfkin SI 4, áður Reykjaborg, á lensi inn til Vestmannaeyja fyrir nokkrum dögum f 11 vindstigum af Bretland: Viðskiptahall- inn slær öll met Lundúnum — 14. febrúar — Reuter VIÐSKIPTAHALLI Breta við út- lönd nam ' 545 milljónum sterlingspunda f janúarmánuði, og hefur hann aldrei verið meiri. Þessi niðurstaða kemur á óvart þar sem staðan hafði heldur batn- að að undanförnu, og embættis- menn hafa jafnvel látið að þvf liggja , að útreikningarnir séu rangir. Fregnin olli miklum óróleika i fjármálaheiminum i dag, en að undanförnu hafa blikur verið á lofti vegna aukinnar andstöðu verkalýðsleiðtoga vegna tilmæla stjórnarinnar um að ekki verði farið fram á launalækkanir á þessu ári. í desember var viðskiptahalli Breta við útlönd 215 milljónir punda. - Crosland Framhald af bls. 1. han f aprfl sl. er hann varð forsætisráðherra. Crosland hafði þá um árabil einkum unnið að innanrfkismálum. Mikð vinnuálag hefur verið á Crosland undanfarið og mörg stórverkefni framundan. Hann var sagt, að kona hans, Susan Barnes Watson, sem er af bandarískum ættum, væri við sjúkrabeð hans. — 60 togarar FramhalJ af bls. 1. ræðunum. Þá hafa Sovétmenn Látifl ekki happ úr hendi sleppa i TIZKUVERZLUN UNGA FOLKSINS KARNABÆR Utsölumarkaðurinn austri, en báturinn var með fullfermi af loðnu. Ljósmynd Mbi. sigurgeir i Eyjum. Loðnuvertíðin: Sigurður RE kom- inn í toppsætið SAMKVÆMT SKÝRSLUM Fiskifélags tslands höfðu 73 skip fengið einhvern afla s.l. laugardagskvöld. Vikuaflinn var samtals 50.932 lestir og heildarafl- inn frá byrjun vertíðar samtals 199.881 lest. Á sama tíma í fyrra var heildaraflinn samtals 137.362 lestir og þá höfðu 73 skip fengið afla. Aflahæstu skipin f vikulokin voru: 1. Sigurður RE 4, 8530 lestir, skipstjórar Haraldur Agústs- son og Kristbjörn Árnason. 2. Guðmundur RE 29, 7858 lestir, skipstjórar Hrólfur Gunnars- son og Páll Guðmundsson. 3. Börkur NK 122, 7644 lestir, skipstjórar Sigurjón Valdi- marsson og Magni Kristjáns- son. Loðnu hefur verið landað á 19 stöðum á landinu og mestu á eftirtöldum stöðum: 1. Seyðisfirði 31.312 lestir. 2. Siglufirði 24.729 lestir. 3. Neskaupstað 24.135 lestir. Meðfylgjandi skýrsla er yfir báta er fengið hafa afla svo og skýrslayfir löndunarhafnir. Sigurður RE 8530 Guðmundur RE 7858 BörkurNK 7644 Grindvíkingur GK 7041 Súlan EA 6902 Pétur Jónsson RE 6871 Gisli Árni RE 6383 Eldborg GK 5713 Örn KE 5631 Hilmir SU 5616 Skarðsvík SH 5357 Fifill GK 5183 AlbertGK 4911 Hákon ÞH 4735 Loftur Baldvinsson EA 4689 HrafnGK 4629 Árni Sigurður AK 4620 Rauðsey AK 4563 Ásberg RE 4362 Huginn VE 4359 Jón Finnsson GK 4030 Helga II RE 3929 MYIMDAMOTA Aðalstræti 6 simi 25810 Öskar Halldórsson RE 3603 Sæbjörg VE 3595 Þórður Jónasson EA 3528 Helga Guðmundsdóttir BA 3431 Kap II VE 3265 Gullberg VE 3085 Bjarni Ölafsson AK 2881 Magnús NK 2640 Hrafn Sveinbjarnarson GK 2631 Húnaröst AR 2478 Guðmundur Jónsson GK 2287 Freyja RE 2272 Helga RE 2210 Arsæll KE 2023 Keflvíkingur KE 1970 Gunnar Jónsson VE 1909 Svanur RE 1863 Stapavík SI 1823 Hilmir KE 1723 Vörður ÞH 1623 Flosi IS 1623 Dagfari ÞH 1612 Skírnir AK 1408 Sæberg SU 1404 fsleifur VE 1385 Ársæll Sigurðsson GK 1279 Vikurberg GK 1265 Skógey SF 1261 Arnarnes HF 1204 FaxiGK 1196 Náttfari ÞH 1074 Bylgja VE 1067 Kári Sölmundarson RE 1007 Sigurbjörg OF 920 Vonin KE 906 Andvari VE 812 Ólafur Magnúsdon EA 757 Sölvi Bjarnason BA 732 Árni Magnússon AR 536 Geir goði GK 528 Sóley AR 492 Bjarnarey VE 487 Snæfugl SU 451 ReykjanesGK 392 Þorkatla II GK 363 Bergur VE 358 Álsey VE 295 Arnar AR * 250 BáraGK 209 Suðurey VE 191 Klængur ÁR 17 Loðnu hefur verið landað á eftir- töldum stöðum: Seyðisfjörður 31312 Siglufjörður 24729 Neskaupstaður 24135 Raufarhöfn 22100 Vopnafjörður 10593 Vestmannaeyjar 15828 Eskifjörður 14402 Reyðarfjörður 11684 Hornafjörður 8398 Fáskrúðsfjörður 6567 Akure/Krossan. 5763 Djúpivogur 5366 Stöðvarfjörður 5161 Breiðdalsvík 2243 Bolungarvík 1045 Grindavík 1009 Þorlákshöfn Hafnarfjörður Keflavik 755 390 199 er forseti ráðherraráðs EBE, hefur unnið mikið i Rhódesiu- málinu, unniö að undirbúningi tveggja toppfunda sem verða i London í maí og júni og hefur verið að undirbúa för með Call- aghan til Bandaríkjanna i næsta mánuði. í tilkynningu ut- anríkisráðuneytisins sagði að David Owen, aðstoðarutanrikis- ráðherra, tæki við stjórn utan- ríkisráuuneytisins. í tilkynningu ráðuneytisins í kvöld sagði hann að liðan ráð- herrans hefði stöðugt farið versnandi og að hann væri hættulega veikur. Ennfremur engu svarað kvörtunum EBE um að fiskiskip þeirra stundi nú ólög- legar veiðar innan fiskveiðilög- sögu bandalagsins, þar sem þeir hafi ekki sótt um tilskilin leyfi. Samningaviðræðurnar sem nú eru að hefjast fjalla eingöngu um veiðar eftir 31. marz nk. og hefur Sovétmönnum verið sagt að þeir verði að sækja um leyfi fyrir veið- um fyrir þann tima, en því hefur verið lýst yfir af hálfu EBE að aðeins 17 togarar fái að vera að veiðum samtimis. í síðustu viku munu um 60 sovézk fiskiskip hafa verið að veiðum innan 200 míln- anna við Bretland. Þaðerhægt...! að gera stórkostlega góð kaup á útsölumarkaónum aó Laugaveg 66 2. hæó Stakar terelyne & ullarbuxur Peysur — Blússur — Bolir Pils— Kjólar— Dragtir Stakir kvenjakkar Stakir herrajakkar Kápur úr Kanvas Herraskyrtur — Stuttjakkar Skór i úrvali Þrongar gallabuxur o.m.ffl. fUft m . 40—70% afsláttur Hafir þú gert góð kaup á útsölunni munt þú gera enn betri kaup núna LAUGAVEG 66 SÍMI FRÁ SKIPTIBORÐI 28155

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.