Morgunblaðið - 11.03.1977, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.03.1977, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MARZ 197? Leðurlíkisjakkar kr. 5.500 Nylonúlpur kr. 6.100 Gallabuxur kr. 2.270 Terylenebuxur frá kl. 2.370 Peysur, skyrtur, nærföto.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22 Orð Krossins Fagnaðarerindið verður boðað frá Traus World Radio Monte Carlo, á hverjum laugardags- morgni kl. 10 — 10.15. Sent verður á stutt- bylgju 31 m (9.5 MHz) Orð Krossins, pósthólf 4187, Reykjavík. VIÐTALSTÍMI | Alþingísmanna og ^ borgarfulltrúa ^ Sjálfstæðisflokksíns ^ í Reykjavík ^ Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjé stæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Bolholti 7 á laugardögum frá klukkan 1 4:00 til 1 6:00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra «ér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 12. marz verða til viðtals Ragnhild- ur Helgadóttir, alþingismaður og Ólafur B. Thors, borgarfulltrúi. Vegna mikillar eftirspurnar, hefst nýtt nám- skeið mánudagskvöld — 14. marz. Nám- skeiðið getur ekki leyst öll þín vandamál en við getum hjálpað þér að: ic OÐLAST MEIRAORYGGI Meirí trú á sjálfan þig og hæfileika þína. ir SIGRASTÁ RÆÐUSKJALFTA Að vera eðlilegur fyrir framan hóp af fólki og segja það, sem þú ætlar að segja með árangri. * SIGRAST Á ÁHYGGJUM OG KVÍÐA Hugsa raunhæft. Leysa persónuleg og við- skiptavandamál. * STÆKKASJÓNDEILDARHRINGINN Eignast vini, ný áhugamál og fleiri ánægju- stundir í lífinu. Fjárfesting í menntun skilar þér arði ævi- langt. Innritun og upplýsingar í síma: :\ 82411 UAl 1 CAKXKGIk N {\1*K1.11>1.\ STJORNUNARSKOLINN Konráð Adolphsson. Islenzku unglingarnir töpuðu FIMM (slenzkir unglingar tóku þáti { NorSurlandameistaramótinu I badminton sem fram fór I Kaup- mannahöfn um sfSustu helgi. Ekki sóttu þeir gull f greipar andstæð inga sinna, fremur en vœnta mátti, en frammistaSan var eigi aS sfSur pokkaleg, ekki sfzt þegar tekiS er tillit til þess aS Danir og Svfar eiga ð aS skipa einum sterk- ustu badmintonunglingunum f heiminum. Unglingarnir sem fóru héSan voru þeir Jóhann Kjartansson, SigurSur Kolbeinsson, Broddi Kristjánsson. Kristfn B. Kristjáns- dóttir og FriSrik Arngrfmsson. Jóhann Kjartansson mætti Dan- anum Lennart Hansen i fyrstu um ferS og gerSu menn sér nokkrar vonir um Fslenzkan sigur f þeim leik. A8 sögn GarSars Alfonsson- ar. sem var fararstjóri Islenzku unglinganna, var Daninn þó mun sterkari en búizt hafSi veriS viS. Var hann t.d. skráSur númer tvö á BADMINTONMEISTARAMOTIÐ íslandsmeistaramótið f bad- minton fer fram f Laugardals- höllinni laugardaginn 9. aprfl n.k. og hefst það kl. 10.00 fyrir hádegi. Urslitaleikir mótsins fara svo fram daginn eftir, 10. aprfl, og hefst keppni þá kl. 14.00. Keppt verður í meistara- og A-flokki karla og kvenna í ein- liðaleik, tviliðaleik og tvenndarleik, auk þess sem keppt verður í „old boys" flokki I tvíliðaleik. Samkvæmt samþykktum síð- asta bandmintonþings ber badmintonfélögum og deildum að senda þátttökutilkynningar fyrir keppendur sína, ásamt þátttökugjaldi. Þátttökutilkynningar þurfa að berast til skrifstofu Badmin- tonsambands íslands, íþrótta- miðstöðinni í Laugardal, Box 864, fyrir 25. marz og er gjald fyrir hvern einstakling kr. 1200.00 fyrir einliðaleik og kr. 800,00 fyrir tvíliðaleik og tvenndarleik. Þá má geta þess að Badmin- tonssambandið er nú að fara af stað með happdrætti. Eru góðir vinningar í því, eins og t.d. utanlandsför, margir badmin- tonsspaðar o.fl. OVÆNTUR SIGUR TOTTEN HAMYFIRUVERPOOLI-O Manchester United hefur tryggt sér rétt til þess að leika í 8-liða úrslitum ensku bikar- keppninnar að þessu sinni. Á þriðjudagskvöldið sigraði United 2:1 í leik sínum við bikarmeistara Southampton, sem fram fór á Old Trafford í Manchester, en liðið höfðu gert jafntefli í leik sínum í Southampton. Mun Manchester United mæta Aston Villa i næstu umferð. Þá fóru fram nokkrir leikir í deildunum í Englandi og urðu úrslit þeirra sem hér segir: 1. deild: Arsenal—W.B.A. 1:2 QPR—Leeds 0:0 Derby—Coventry 1:1 Manchester City —Sunderland 1:0 Norwich—Middlesbrough 1:0 Newcastle—Ipswich 1:1 Tottenham—Liverpool 1:0 2. deild: Bristol Rovers—Blackburn 0:0 Luton—Oldham 1:0 Notthingham—Notts County 1:2 Orient—Millwall 1:1 Sheffield Utd.—Cardiff 3:0 3. deild: Chester—Bury 1:0 Nothampton—Mansfield 0:1 Rotherham—Licoln 1:0 4. deild: Halifax—Colchester 1:2 Southport—Brentford 1:2 Barnsley—Watford 1:1 Workington—Bournemouth 1:1 Þau úrslit sem vekja mesta athygli i 1. deildar keþpninni er sigur Tottenham Hotspurs yfir forystuliðinu í deildinni, Liver- pool. Leikur þessi var nokkuð jafn, en Liverpool átti þó öllu meira í fyrri hálfleiknum. í byrjun seinni hálfleiks skoraði Ralph Coates mark fyrir Tottenham, og virtist mjög lifna yfir Lúndúnaliðinu við það. Átti það i fullu tré við Liverpool í seinni hálfleiknum og fékk þá tvívegis góð mark- tækifæri sem ekki nýttust. Hitt forystuliðið í deildinni, Ipswich Town, lék við New- castle á útivelli. Irving Nattrass skoraði fyrir Newcastle á 44. mínútu, en John Ward jafnaði fyrir Ipswich þegar venjulegur leiktími var liðinn. Manchester City hreppti hins vegar tvö stig í leik sínum við Sunderland og var það Dennis Tueart sem skoraði markið úr vítaspyrnu. Efstu liðin í 1. deildinni eru nú Liverpool með 40 stig og Manchester City og Ipswich Town með 39 stig. Hefur Manchester City leikið einum leik færra en Liverpool og Ips- wich tveimur leikjum færra. styrkleikalista danska badmintonssambandsins F nóv. sl. Fyrri lota leiks þessa var mjög jöfn, þó svo Jóhann vœri undir lengst af. Hann náSi sér svo vel ð strík, og komst f 13:11, en þá varS reynsluleysiS honum aS falli. Átti hann ónákvæmar sendingar og Daninn sigraSi 15:13. Í annarri lotu hafSi Lennart œvinlega for- ystu, en Jóhann sýndi þó i lok þeirrar lotu sinn bezta leik. FriSrik Arngrímsson keppti viS Thomas Mosfeldt. I fyrri lotunni tók Mosfeldt strax frumkvœSiS f sfnar hendur og komst f 13—7, en FriSrik, var ekki á þvf aS láta hann sleppa svo létt og fór aS taka viS sér svo um munaSi. Tókst honum aS jafna 14 — 14, en missti af vinningi. Seinni lotan var nánast spegilmynd hinnar fyrri, og Daninn sigraSi einnig f henni eftir upphœkkun 17— 16. SigurSur Kolbeinsson keppti viS Danann Jens Peble Vierhoff og reyndist hann ofjarl íslendingsins. UrSu úrslitin 15 — 8, og 15 — 4. Lék SigurSur þó vel á köflum. Broddi étti heldur ekki möguleika gegn andstœSingi sfnum, Bengt Svenningsen, og tapaSi 10:15 og 1:15. HiS sama má segja um Kristfnu. Hún átti enga möguleika gegn sterkum andstæðingi sfnum, Bettinu Kristensen, og tapaSi 2:11 og 0:11 j tvfliSaleiknum komust Jóhann og- SigurSur f oddalotu ð móti Mosfeldt og Hansen. Leikurinn var spennandi ð köflum, en ekkí aS sama skapi vel leikinn. SigruSu Danimir 15:10, 11:15 og 15:8. FriSrik Arngrfmsson og Broddi Kristjánsson töpuSu svo f tvfliSa- leiknum fyrir Jesper Toftlund og Niels Christenssen 0:15 og 2:15 og Jóhann og Kristfn töpuSu tvenndarleiknum Úrslit ð NorSurlandamótinu urSu helzt þau, aS NoSrurlanda- meistari f einliSaleik pilta varS Göran Carlsson frá SvlþjóS. SigraSi hann Uff Johansson f úr- slitaleik 15—10, 9—15, og 15—12. Meistarar I tviliSaleik urSur þeir Jesper Toftlund og Niels Christensen sem sigruSu landa sfna Nils Hansen og J:n Hammergaard frá Danmörku F úr- slitaleik 15 — 12. 10 — 15 og 15 — 7. Sigurvegar F einliSaleik stúlkna varS Else Thoresen frá Noregi sem sigraSi Agnethe Jul f rá Danmörku I úrslitaleik 11 — 7 og 11 — 8. Sigurvegar F tvFMSa- leik stúlkna urSu Bettina Kristen- sen og Inge Lise Nilsson frá Dan- mörku en pœr sigruSu Agnethe Jul og Karen Kiil, löndur sFnar Sigurvegarar F tvenndarleik urSu svo Jesper Toftlund og Karen Kiil frá Danmörku sem unnu Jan Hammergaard Hansen og Kisten Meier frð Danmörku f úrslitaleik 15 — 9, 2— 15 og 15 — 9. MeSfylgjandi mynd er af fslenzku unglingunum sem kepptu ð NorSurfandameistaramótinu. TaliSfrð vinstri: GarSar Alfonsson, fararstjóri, Sigurður Kolbeinsson, Jóhann Kjartansson. Kristfn Magnúsdóttir, Broddi Kristjðnsson og FriSrik ArngrFmsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.