Morgunblaðið - 11.03.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.03.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1977 xjsacvgi FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við Miðbæinn 4ra herb. snotur ibúð á 1. hæð. Sér hiti. Við Skipasund 3ja til 4ra herb. ný standsett íbúð á neðri hæð í tvibýlishúsi. Ný teppi á stofum. Sér hiti. Útb. 3.8 millj. Við samning þarf að greiða 800 þús. I mai 1 millj. og 2 millj. greiðast eftir nánara samkomulagi fyrir árslok 1977. Við Langholtsveg 3ja herb. rúmgóð kjallaraibúð i steinhúsi. Eitt herb. er forstofu- herb., aðstaða til að hafa sér snyrtingu fynr forstofu herb. Skiptanleg útb. Hveragerði parhús 4ra herb. nýtt og vandað hús. Skipti á 2ja eða 3ja herb. ibúð í Reykjavík æskileg. Helgi Ólafsson. löggiltur fasteignasali kvöldsimi21155 ÞURFIÐ ÞER HIBYLI it Krummahólar 2ja herb ibúð. á 3. hæð m/bíl- skýli góðir greiðsluskilmálar. ir Kópavogur 2ja herb. íbúð m/bílsk. útb. 4.0 — 4,5 millj. ^r Nýbýlavegur 3ja herb. ibú. m/bílsk. falleg ibú. ir Laugarás 4ra herb. íb. á jarðh. við Vestur- brún útb 4,5 — 5,0 millj. it Vesturborgin 3ja og 4ra herb. ibúð tilb. undir tréverk og máln. beðið eftír láni húsnæðismálastj. kr. 2.7 millj. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Gísli Ólafsson201 78 Jón Ólafsson lögm. ArtiI.YSINIiASIMINN KK 'ff XC22 224B0 QÍMAR ?11Rn-?1T7fl söíustj.larusþ.valdimars. OIIVIMn tllSW CIOIU LÖGM.JÓH.ÞÓRuARSONHDL. Til sölu Nýleg eign tvær íbúðir steinhús við Alfhólsveg með 5 herb. íbúð 1 20 fm. á hæð og 2ja herb. íbúð 70 fm. á jarðhæð. Bílskúr Lrtið hús með byggingarétti við Blésugróf með 4ra herb. ibúð um 85 fm. Nokkuð endurnýjað. Góð kjör. 3ja herb. glæsilegar fbúðir við: Sæviðarsund 1 hæð 80 fm sér hitaveita, útsýni. Hjarðarhaga 4 hæð 90 fm Góð sameign. Mikið útsýni. Efstahjalla 1. hæð 86 fm. ný, mikil sameign, útsýni. Suðurvang 3. hæð 95 fm. Ný fullgerð, Sér þvottahús. 4ra herb. íbúðir við: Álfheima 3. hæð 1 05 fm. í enda. Endurnýjuð. Meistaravelli 3 hæð 1 1 3 fm. úrvals íbúð. Útsýni. Suðurgata Hf 2. hæð 110 fm Úrvals íbúð. Bílskúrs- réttur. Þurfum að útvega vegna sölu að undanförnu þurfum viðað útvega m.a. 4ra til 5 herb. ibúð við Háaleitisbraut nágr. 3ja til 4ra herb. íbúð í Árbæjarhverfi Sérhæð á Nesinu 5 til 6 herb Lítið hús helst í Skerjafirði Nýsöluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150-21370 Kópavogur Hlégerði eldri gerð af húsi, hæð og ris um — 3ja Húsið 1 50 fm. Móguleiki fyrir 2 herb. ibúðum. Bilskúr. þarfnast lagfæringar. Bræðratunga 6 herb. ásamt 2ja herb. ibúð i kjallera. Bilskúrsréttur. Góðir greiðsluskilmálar. Skipti mögu- leg. Digranesvegur 5 herb. parhús ásamt 2ja herb. ibúð i kjallara. Bilskúrsréttur. Fallegur garður. Ásbraut 4ra herb ibúð á 3. hæð. Bílskúr. Sanngjarnt verð ef samið er strax. Digranesvegur 5 herb. efri sérhæð i þribýli Bilskúrsréttur. Suðrsvalir. Fallegt útsýni. Reykjavík Eyjabakki 3ja herb. falleg ibúð á 1. hæð um 80 fm. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Efstihjalli 2ja herb. vönduð ibúð i blokk. Fallegar innréttingar. Sigurður Helgason hrl. Þinghólsbr. 53 Kópavogi: Sími 42390 Heimasími. 26692 15610 25556 VIÐTJÖRNINA Stórglæsileg 175 fm. sér hæð á besta stað nálægt Hljómskála- garðinum. ibúðin skiptist i hol, stóra stofu (45 fm), 3 svefn- herbergi. gott eldhús með stóru þvottaherbergi inn af, og baðherbergi. Bílskúr. Upplýsing- ar á skrifstofunni. LAUGÁSVEGUR 120 FM Sérstaklega skemmtileg 4ra herbergja sérhæð i grónu og vinalegu umhverfi.ibúðin skiptist i 2 stofur, 2 svefnherbergi, baðherbergi, gestasnyrtingu og rúmgott eldhús. Verð15 millj., útb. 10 millj. KRÍUHÓLAR 130 FM Rúmgóð 4ra — 5 herbergja endaibúð á 5. hæð með miklu útsýni. íbúðin skiptist í 3 svefn- herbergi, samliggjandi stofur, baðherbergi, gestasnyrtingu og eldhús. Verð 10 millj., útb. 7 millj. KARFAVOGUR 60 FM Vinaleg 3ja herbergja kjallara- íbúð i tvibýlishúsi. Góðar inn- réttingar. Verð 5 millj., útb. 3.5 millj. GAUKSHÓLAR 80 FM 3ja herbergja ibúð á 6. hæð. Þvottaherbergi á hæðinni. íbúðin er ekki fullfrágengin. Verð 7.5 millj., útb. 5.5 millj. HRAFNHÓLAR 100FM 4ra herbergja íbúð á 7. hæð. Rúmgott eldhús, möguleikí á bilskúr. Verð 9 millj., útb. 6 millj. SAFAMÝRI 98 FM 4ra herbergja jarðhæð með skemmtilegum innréttingum. Nýtt hitakerfi, sér inngangur, sér hiti. Verð 9 millj., útb. 6 millj. SUÐURVANGUR118 FM 4ra til 5 herbergja endaibúð á 2. hæð. Þvottaherbergi og búr inn af eldhúsi, göðar innréttingar, suðursvalir, gott útsýni. Verð 1 1 millj., útb. 7.5 millj. LAUFÁS FASTEIGNASALA S: 15610& 25556 IÆKJARGÖTU6B BENEDIKT ÓLAFSSON LÓGFR KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA 18710 GUNNAR ÞORSTEINSSON l.jAsm. Mbl. RAX Nokkrir nemendur Vélskólans I vélasal ásamt kennara sfnum Halldóri Þorbjörnssyni. Nemendurnir heita talið frá vinstri Jón Guðni Arason, Ilafliði Björnsson, Valgeir Ásgeirsson, Árni Árnason, Þór Sævaldsson, Halldór kennari og Ómar Ingvarsson. Skrúfudagurinn er á laugardaginn HINN árlegi kynningar- og nem- endamótsdagur Vélskóla fslands Símar: 1 67 67 Tiisöiu. 1 67 68 Háaleitisbraut 5 herb. íbúð á 1. hæð. 4 svefnh. Sér hiti. Þvottahús sér og saml. Bilskúrsréttur. Hringbraut efrihæð og ris 3 saml. stofur, 2 svefnh. Stór baðstofa, Sér þvottahús. Sérinn- gangur. Svalir. Ljosheimar 4 herb. ibúð á 2. hæð. 3 svefnh. Geymslur. Falleg íbúð. Mávahlíð 4 herb. risíbúð ca 100 fm. Skáp- ar í svefnh. Teppi. Útb. 4 millj. Blikahólar 3 herb. ibúð á 1. hæð. Sér- smiðuð eldhúsinnrétting. Þvotta- hús saml. og lögn i baði. Skipti á 4 herb. ibúð kemur til greina. Hringbraut 3 herb. ibúð á 1. hæð. Nýstand- sett. Bílskúr. Svalir. Hverfisgata litil 2 herb. kjallaraibúð. Sturtu- bað. Sér hiti. Sérinngangur. ElnarSigurðsson.hrl. Ingólfsstræti 4, Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Byggðaholt Glæsilegt Fullfrágengið raðhús 130 ferm. að grunnfleti með stórum bílskúr. í húsinu eru m.a. 4 svefnherb. Allar innréttingar sérlega vandaðar. Lóð frágengin. Hugsanlegt að taka 3ja herb. ibúð i skiptum. Við Móaflöt Endaraðhús, 145 ferm. að grunnfleti með tvöföldum bil- skúr. Við Nýbýlaveg Einbýlishús, hæð og ris (forskall- að). Á hæðinni eru stofur og eldhús. I risi eru 3 svefnherb. og bað. í Hafnarfirði Við Álfaskeið 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Bil- skúrsréttur. Við Hjallabraut 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Þvotta- hús innaf eldhúsi. Við Breiðvang 5 herb. sérlega vönduð ný ibúð á 3. hæð. Þvottahús innaf eld- húsi. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson, Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl. — skrúfudagurinn — er nú hald- inn f sextánda sinn laugardaginn 12. marskl. 13.30—17.00. Þennan dag gefst væntanlegum nemendum og foreldrum þeirra — svo og forráðamönnum hinna yngri nemenda og öðrum sem áhuga hafa — kostur á því að kynnast nokkrum þáttum skóla- starfsins. Nemendur verða við störf í öllum verklegum deildum skólans: í vélasölum, raftækjasal, smíðastofum, rafeindatæknistofu, stýritæknistofu, kælitæknistofu og efnarannsóknastofu. Nemend- ur munu veita upplýsingar um tækin og skýra gang þeirra. I Vélskóla islands eru nú um 400 nemendur, þar af 350 nem- endur í skólanum i Reykjavík. Mikil aukning aðsóknar nemenda að skólanum hefur orðið undan- f arin ár, sem sést best á því að um 30 nemendum varð að synja um inngöngu í skólann síðastliðið haust vegna húsnæðisskorts. Sú staðreynd blasir nú við vélstjóra- stéttinni að yfir 60% þeirra manna sem stunda vélstjórnar- og vélgæzlustörf eru réttindalausir, því vilja nemendur við Vélskóla íslands gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að bæta úr þessu ástandi meðal annars með aukinni kynningu á námi og starfi inrian Vélskólans, segir í frétt frá skólanum. Kaffiveitingar verða á vegum Kvenfélagsins Keðjunnar í veit- ingasal Sjómannaskólans frá kl. 14.00. Að skrúfudeginum standa þess- ir aðilar: Vélskóli íslands, Skóla- félagið, Kvenfélagið Keðjan og Vélstjórafélag íslands. Gisting fyrir aldraða vegna sumarleyfa Eftirfarandi ályktanir voru sam- þykktar á aðalfundi Bandalags kvenna I Reykjavík, sem haldinn var20. og21.febr. 1977: 1. Aðalfundur Bandalagskvenna í Reykjavfk skorar á ríki og borg að hlutast til um að koma upp full- kominni langlegudeild fyrir aldrað fólk í sambandi við Lands- spítalann þar sem það geti notið almennrar hjúkrunar og endur- hæfingar. 2. Aðalfundurinn beinir þeirri ósk til ríkis og borgar, að upp verði komið gistiaðstöðu fyrir aldraða t.d. 3 til 4 vikur á ári. Þetta er hugsað sem hjálp fyrir þá sem annast aldraða í hiema- húsum, svo að þeir geti komist í sumarfrí. 3. Aðalfundurinn skorar á for- ráðamenn sjónvarps og mennta- málaráðuneytið, að komið verði á sjónvarpsskerminn texta með úr- drætti úr fréttum sjónvarps, svo hinir hreynarskertu geti notið fréttaflutnings. í Ellimálanefnd Bandalags kvenna í Reykjavík eru: Ásta Jónsdódttir formaður, Jóna Kristín Magnúsdóttir, Sigrid Karlsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.