Morgunblaðið - 11.03.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.03.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1977 í OAG er föstudagur 1 1 marz. sem er 70 dagur ársins 1977 Árdegisflóð er i Reykjavik kl 10 17 og siðdegisflóð kl 22 49 Sólarupprás I Reykja vik er kl 08 01 og sólarlag kl 19 16 Á Akureyri er sólarupp rás kl 07 47 og sólarlag kl 1 8 59 Sólin er í hádegisstað i Reykjavik kl 13 38 og tunglií i suðri kl 06 26 (islands- almanakið) : Elskan sé flærðarlaus. hafið andstyggð á hinu vonda. en haldiS fast við hiSgóða. (Róm 13,9.) 15 " ii 15 ¥5 LÁRÉTT: 1. mun 5. veisla 7. poka 9. ölíkir 10. hlaða 12. eins 13. álasað 14. eins 15. hlaupa 17. þefa. LÓORÉTT: 2. drepa 3. bardagi 4. annrfki 6. tjón 8. egnt 9. á litinn 11. ana 14. elskar 16. tónn. Lausn á sfðustu LARÉTT: l.skrafa5. afl 6. ró9. álfana 11. KM 12. nál 13. ón 14. nýr 16. la 17. arana. LÓÐRÉTT: 1. strákana 2. Ra 3. aflann 4. FL 7. ólm 8. kalla 10. ná 13. óra 15. ýr. 16. LA. í GÆR varð sjötug Þóra Agústsdóttir, Bárugötu 37 hér í borginni. Hér í Dag- bókinni birtist þessi mynd af afmælisbarninu, en þau mistök urðu, að Þóra var sögð eiga 75 ára afmæli. Um leið og þessi mistök eru leiðrétt biðjum við af- mælisbarnið afsökunar. PEIMlMAVIfMlR A HELLISSANDI: Herdis Sig urðardóttir, Hraunósi 5, óskar efiir pennavinum á aldrinum 13— 15ára I MESSUR LAUGARNESKIRKJA Föstu messa kl 8 30 i kvöld Sóknarprestur AOVENTKIRKJAN Reykjavík. Á morgun laugardag: Biblíu rannsókn kl 9 45 árd Guðs- þlónusta kl 11 árd Sigurður Bjarnason prédikar. SAFNAÐARHEIMILI Aðvent ista Keflavik. Á morgun. laugardag Biblíurannsókn kl 10 árd Guðsþjónusta kl. 11 árd Einar V Arason prédikar | At-tEIT Q«3 GJ/XFIO Strandakirkja afhent Mbl.: R.I. 1.000.-, M.S. 1.000.-, Halldóra 1.000.-, Ragga 1.000.-, S.G. 1.000.-, K.K. 2.100.-, Dðra 500.-, J.B. 5.000.-, N.N. 100.-, Gógó K.E. 500.-, H.G. 1.000.-, Kona í 550.-, S N.N. Erla Stykkis- 1000.-, 2.500.- 1.000. 1.000. hólmi K.G.O. 2.500.-, AI. 1.000.-, A.S. 5.000.-, Branda 100.-, S.H. 2.000.-, Sigga 500.-, Ó.S.K.E.U.A. 1.000- Ebbi 1.000.-, Breiðfirðingur 1.000.-, S.H. 1.000- BLÖO OG TÍtVIARtT ÆSKAN Febrúarblaðið hefur borist blaðinu Efnið er fjöl- breytt fyrir fólk á öllum aldri Meðal efnis i þessu blaði má nefna: Fimm þúsund ár á skíð- um, Fyrsta flug yfir Suðurpól- inn, Minningar úr Eyjafirði, Doktor Tappi, ævintýri, Leik- konan fræga,' Barbra Strei- sand, Hugrökk síúlka. Jötnar hafsins, Með greindarvísitölu 200, Dýr, sem mér þótti vænt um, Emil i Kattholti, Verð- Ert þú þetta hræðilega tóbakströll, Bessi minn? launaferð Æskunnar og Flug- leiða til Chicago á næsta sumri, Siðasti sigur Georges Washingtons, Rauði Bill og pósturinn. Fiskar ganga á land, Brúðan Beta, Sjing litla og Hún Tsjú verja kornakrana. ævintýri frá Kína, Hreyfðu þig meira, íslensk frimerki árið 1976, Með á nótunum, Hvað segja þevr. íþróua-þáttur, Skák og mát, Þáttur um heimilið. Minnsti maður i heimi, Hjálp i viðlögum, Galdrakarlinn góði. Myndasögur og m.fl. Ritstjóri er Grímur Engilberts 4. tbl. Lystrasningjans er ný- komið út. Timaritið er fjölritað og gefið út i Þorlákshöfn Rit- stjórar eru Fáfnir Haraldsson. Vernharður Linnet og Þor- steinn Marelsson Lystræning- inn hefur að geyma Ijóð. sög- ur, leiklistarþátt og leikrit eftir Guðmund Steinsson. sem nefnist Verndarinn |fréi nn | NÝLEGA var dregið i happ- drætti fjórSa bekkjar aofara náms Kennaraháskóla Is- lands og komu eftirtaldir vinningará þessa mífta. Sólarlandaferð nr. 984, Sólarlandaferð 3597, Sólar- landaferð 2021. Minútugrill 1349. Kaffivél 3168 og Brauðrist 757 Handhafar framgreindra miða geta vitjað vinninganna i Kennaraháskóla íslands. KVENFÉLAG Bústaðasóknar heldur mæðrafund i safnaðar- heimilinu á mánudaginn kem- ur 14. marz kl 8 30 síðd Skemmtiatriði. og félagskonur eru beðnar að taka með sér gesti. STARF framkvæmdastjóra Happdrættis Háskóla Íslands er augl laust til umsóknar í nýju Lögbirtingablaði Um- sóknarfrestur er til 4. april næstkomandi Það er stjórn HHÍ í Tjarnargötu 4 sem veitir starfið. HEIMILISDYR FRA HOFNINNI AÐ Reynimel 84 „bankaði" lítill páfagaukur upp á í fyrrakvöld og er hann i vörzlu þar. Síminn er 28145. ást er... <,u"inviiui"ii-i'iiicr/irffif' óvæntur blóm- vöndur frá honum. TM Heg. U.S. Pal. Olí —All righls reserved 1977 by Los Angeles Tlmes / Q> 1 FYRRAKVÖLD fór Reykjafoss frá Reykjavik- urhöfn á ströndina. Þá fór hafrannsóknaskipið Arni Friðriksson í Ieiðangur og olíuskipið Kyndill kom úr ferð og fór aftur. í gær- morgun kom Selfoss af ströndinni. Tveir togarar komu af veiðum og lönd- uðu aflanum: Hrönn með 170 tonn og Ingólfur Arnarson með svipað afla- magn. Þá kom nýtt flutn- ingaskip í flotanum í fyrsta skipti til Reykjavíkur- hafnar stærsta skip flotans 103 m langt og heitir Hval- vfk með heimahöfn íiér í Reykjavik. Þá var Kljáfoss væntanlegur í gærdag. Stapafellið kom einnig úr ferð og mun hafa farið i gærkvöldi aftur. Gamalt norskt flutningaskip kom., DAÍíANA fráog með II. til 17. marzer kvöld-. na-lur- og helgarþjdnusta apdtekanna í Reykjavík sem hér segir: í INtiÓl.rSAPÓTEKl. Auk þess verður opið I I.AUdAR- NESAPÖTFKI til kl. 22 á kvöldin alla virka riaga I þessari vaklviku. I.ÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi- dögum. en hægt er að ná samhandi við lækni á i.ONí.l DEfl.D I.ANDSPlTAI.ANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum kl. 14—16, sími 212:10. (iöngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögi m klukkan 8 —17 er hægl að u;í samhandi við lækni I sfma I..t:k \AI- T:i. \(.s REYKJAVÍKUR 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir klukkan 17 virka daga lil klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudógum til klukkan 8 árd. á mánudögum er I.ÆKNAVAKT f sima 2J2:I0. Nánari uppl. um lyfjahúðirog læknaþjðnustu eru gefn- arlSlMSVARA 18888. NEYÐARVAKTTannlæknafelags íslands er I HEII.SU- VERNDARSTÖDINNI á laugardögum og hflgidögum klukkan 17—18, ÓNÆMISADGERDIR fyrir rullorðna gegn mænusðtt fara Iram I HEILSl VFKNTIA RSTOD REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ðnæmissklrteini. HEIMSÓKNARTtMAR Borgarspltalinn. Máiiu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- (laga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alladagaog kl. 13—17 laugardag og sunnii- dag. Ileilsuverndarsfiiðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvllabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavlkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spltali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kdpavogshælið: Eftir umlali og kl. 15—17 á helgidögum. — I.andakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. I.augard. og sunnud. kl. 15—16. Ileimsoknartlmi á harnadeild er alla daga kl. 15—17. I.andspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspllali Hririgsins kl. 15—16 alla daga. — Sélvangur: M&nud. — SJUKRAHUS S0FIM laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vlfilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. I.ANDSBÓKASAFN ISLANDS SAFNHÍJSINU við lli erfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORCARBðKASAFN REVKJAVlKUR: ADALSAFN — Utlánadeild, Þinghollsslra-li 29a. slmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — l.eslrarsalur. Þing- holtsstræti 27, slmi 27029 simi 27029. Opnunartimar 1. sept. —31. maí, mánud. — fðstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — liúslaðakirkju. sfmi 36270. Manud. — fostud. M. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sðlheimum 27 slmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagolu 1, sfmi 27640. Mánud. — fiistud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bðka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakas.sar lánaðír skipum, heilsuhælum og stofn- unum, slmf 12308. ENGIN HARNADI 11.11 ER OPIN I.ENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABll.AR — Bæklstoð I Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bökabflanna eru sem hér segir. ARIl/F.I VHIIVERI I — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. liraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOI.T: Rreiðholtsskðli manud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Héla- garður, lldlahverfi mánuil kl. 1.30—3.00, fimmlud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjol og fiskur við Seljahraut fiislud. kl. 1.30—3.00. Ver/I. Straumnes fimmluil. kl. 7.00—9.00. Ver/,1. við Volvufell mSnud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30—3.30, fostud kl. 5.30—7.00. II\M IIIISinFRFl Alflamýrarskdli iniðvikuri. kl. 1.30—3.30. Austurver, Híaleltisbraut uiánuil kl. 1.30—2.30. Miðbær. Iláaleitishraiit niánud. M. 4.30—6.00. miðvikiiil. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30—2.30. — HOI.T — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahllð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miAvikud. kl. 7.00—9.00 /Efingaskdli Kennaraháskdlans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Venl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — I.AUGARNESHVERFI: Dalbraut. Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrtsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hálún 10. þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Ver/1. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilid fimmlilil. kl. 7.00—9.00. Skerjaf. iörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við HJarðarhaga 47, mámiil kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30—2.30. BÖKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opið miliu- dagatii föstudagakl. 14—21. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 slðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opid alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum dskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahllð 23 opið þriðjud. og fdslinl. kl. 16—19. NATTtJRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þridjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASt.RlMSSAFN BergstaAastræti 74 er opiA sunnudaga, þriAjudaga og limmludaga k). 1.30—4 sIAd. ÞJÓDMINJASAFNIÐ er opiA alla daga vikunnar kl. 1.30—4 slðd. fram tll 15. september n.k. SÆDVRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jdnssonar er opid sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. SYNINGIN I Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sdr- opliinislaklúhhi Re.vkjavlkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. VAKTÞJONUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sdlarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er viA tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fa aðstoA BILANAVAKT I Mbl. 50 árum Hljdmsveit Reykjavfkur minntist þess, ad f marz- mánuði voru liðin 100 ár frá dauða Beethovens. .. V lilaraíiiia'lisins er minnst f öllum mennta- löndum með hátfðarhöld- um og minningarhljðm- leikum."Sfðan segir i ritddmi. undirritaður af Musiius. á þessa leiA: „ÞaA sem kom fyrir á sunnudaginn var. hefir ekki skeð hdr áður. Hver einasti aðgöngumiði að BeethovenshUdmleikunum var seldur áður en að hljdm- ieikarnir byrjuðu... ÞaA verður ekki li.iiiil.io af Jafn fáliðaAri sveit og þessi er — og að sumu levti lltl æfðri. þar sem hún að vissu leyti hdf starf sitt sem sinfdnf- orkester f haust, ad leikur hennar sé jafn fullklminn og h.iá útlendri þaulæfAri hljðmsveit, en þd má fullyrAa aA bæði trfdin og septettinn voru svo vel leiknir, að vlðast hvar annarstaðar hevrir niaðnr þá ekki betur leikna, enda eru þeir Takács og ÞArarinn snillingar ð sln hljdðferi." ------s, f........... GENGISSKRÁNING NR. 48— lfj.marzI977 Eining Kl. 13.00 Kaup Sata 1 Bandarlkjadollar 101,20 1»1,70 1 Slerlingspund 328.3» 329,30 I Kanadadnllar 180,60 181,10 100 Danskarkrdnur 32-49.10 3257,60 100 Norskar krinur 3626,20 3635,70 100 Sænskar krdnur 4524,05 4535,85" 100 linnsk imirkk 5022,30 5035,50 100 l'ianskir frankar 3833,60 3043,60" 100 Belg. frankar 520.00 521.30 100 Svissu. frankar 7460,60 74*0,10" 100 (.vllini 7650.75 7070,75 100 V.-Þýak m#rk 7973.60 7994,50 100 I.frur 21.63 21,6» 100 Auslurr. Scil 1123.40 1120,30 100 Fseudos 403,20 494.50 100 Pesetar 277,6(1 278,30 10« Yeo 67,74 «7.01 * Bre.vling frí slðustu skrállíllgu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.