Morgunblaðið - 11.03.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.03.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1977 „Ál í hvert mál" Stóriðja kemur upp á yfirborS umræSna á Al- þingi við ólFklegustu tæki- færi. AlþýSubandalagið, sem búið hafði við inn- byrðis jarðhræringar og skoðanalega gliðnun misserum saman, með til- heyrandi gagnkvæmum „leirslettum", fann í þvl máli farveg. hvar róttækl- ingar gátu gengið i takt og textinn við göngulagið var einn og hinn sami. En I þessu „sameiningar- máli" flokksins rak hann sig á vegg fortiðarinnar. Það hefur sum sé enn ekki fennt yfir fótspor hans i stóriðjumálum. Her skal IFtillega drepið á örfá atriði F þvFefni. # — 1) Það var i stjómartFð Alþýðubanda- lagsins sem „Viðræðu- nefnd um orkufrekan iðh- að" var skipuð — af rað- herra þess, en sú nefnd hefur annazt allar viðræð- ur og milligöngur inn- lendra og „auðhringa" F þeim efnum. 0 — 2) Það var á þess- um árum sem Sigöldu- virkjun og jámblendiverk- smiðja F HvaHirði vöru njörvuð saman, fram- kvæmdalega og fjárhags- lega. og bandariska fyrir- tækið Union Carbide valið úr öðrum viðmælendum sem framkvæmdaaðili á Grundartanga. Sú ein breyting hefur á orðið, að nú er norskt fyrirtæki komið inn F myndina F stað þess bandarFska. 0 — 3) í stjórnartFð Al- þýðubandalagsins móttók ráðherra þess „stóriðju- áætlun" frá Svissneska álfélaginu, sem verið hef- ur „leyniplagg" á þess vegum siðan, þö þvi sé nú hampað sem „sönnunar- gagni" fyrir meintum stóriBjuaformum. Það var ekki fyrr en I raðherratlð Gunnars Thoroddsen sem álfélaginu var formlega tilkynnt að enginn grund- völlur væri fyrir samstarfi við það um orkurannsókn- ir á Austurlandi eða iðju ver þer, meðan meng- unarvarnir væru ekki tæknilega fullkomnari en raun er á nú. f samningum við ál- félagið um Straumsvikur- verksmiðjuna eru ótvíræð og skýr ékvæði um meng- unarvarnir. En fyrst nú hefur néðst samkomulag um uppsetningu fullkom- inna hreinsitækja, fyrir frumkvæði núverandi stjómvalda, sem kosta hvorki meira né minna en 4700 milljótiir króna. ÖII vinstri-stjórnar árin. alla stjómartlð Alþýðubanda- lagsins. var látið sitja við orðin tóm I þessu efni. Gagnstæðir pólar — en sömu menn í þessu efni sést, eins og fleirum, að svokallað Alþýðubandalag er eins og gagnstæðir pólar, eftir þvi hvort það situr F rfkis- stjórn eða úti i kuldanum. í stjómartFð þess sat varnariið é Miðnesheiði (reynsla af tveimur vmstri stjómum) og aðild að Nato var hin sama og fyrr og sFðar. Þeir sömdu og um veiðiheimildir til handa 139 brezkum tog- urum árið 1973, til hvorki meira né minna en tveggja ára. enda var þd Lúovík Jósepsson sjávar- útvegsráðherra. Það stóð og að gengislækkun, bindingu kaupgjalds (af- námi visitölu kaupgjalds), tilkomu verðjofnunar- gjalds á rafoku. hækkun söluskatts og ýmsu fleiri af því tagi. Og verðbólgu- vöxtur hefur aldrei verið örari en í tFð Alþýðu- bandalagsráðherra F við- skiptamálum, 53% á árs- grundvelli. Það kemur þvi spánskt fyrir þegar þessir tviskinnungsmenn syngja „allra heilagra messu" I islenzkum stjómmálum. Þar hljóma falskir tónar sem skera I eyru — og heiðariegt fólk hlýtur að hafa megnustu skömm á. mátt bara alls ekki missa af útsölumarkaðnum að Laugavegi 66, 2. nSBO! Hreint út sagt, ótrúlega lágt verö fyrir nýlegar vörur. ú Herraföt, & stakir herrajakkar & herraskyrtur, & herrabuxur, ú herrapeysur, ^Y gallajakkar, f -fr gallabuxur, & dömuföt, & stakir dömujakkar, I ft dömukápur, •A' dömupils, 'V dömublússur, •:V dömupeysur, ir dömumussur, ¦V kjólar, yV samfestingar, vV myndabolir, tV rúllukragabolir, •V mittisjakkar, ú kuldajakkar, •fr dömuskór. m - *:. ! h&' 0 afsláttur Við erum alltaf að taka fram eitthvað af nýjum vörum í hverri viku Ætlarðu að láta þetta fram hjá þér fara? Pilsverðkr. 2.500. Vesti verð kr. 990- Blússur verðkr. 1.590 - Skyrtur verð kr. 1.700.- Látið ekkí happ úr hendi sleppa TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS 'IflKhVllMH Útsölumarkaðurinn LAUGAVEG 66 SÍMI FRÁ SKIPTIBORÐI 28155 Nýkomið fallegt úrval af hannyrðavörum. Islensku strengirnir komnir og Gunnhildur kóngamóðir. Opið laugardaga 10—12. HOT, Ingólfsstræti 1, móti Gamla Bíó Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VIOARÞILJUR PROFILKROSSVIÐUR PANELPLÖTUR PLASTHÚOAÐAR SPÓNAPLÖTUR HAROPLAST SPÓNAPLÖTUR ÞURRKAÐUR HARÐVIÐUR PÁLL ÞORGEIRSSON & CO Ármúla 27 — Símar 86-100 og 34-000 B.S.F. Bygg-Ung Kópavogi Aðalfundur félags verður haldinn í félagsheimili Kópavogs laugardaginn 26. marz kl. 2 e.h. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagðir fram reikningar 1., 2. og 3. byggingar- áfanga. 3. Rætt um byggingarframkvæmdir á árinu 1977 4. Önnur mál -. ., Stjórnin HAGSTÆÐ MATARKAUP Kindahakk 550 pr kg Nautahakk 750 pr kg Unghænur 500 pr kg Allt dilkakjöt og svið á gamla verðinu SÉRTILB0Ð: Kjbtkjúklingar 5—6 stk í kassa Verð pr kg 1145 820 Opið til 10 föstudaga lokað laugardaga SKFIRINNnsllStMI 86566 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.