Morgunblaðið - 11.03.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.03.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1977 7 „Á1 í hvert mál” Stóriðja kemur upp á yfirborð umrœSna á Al- þingi viS óllklegustu tœki- fœri. AlþýSubandalagið. sem búiS hafSi viS inn- byrSis jarShræringar og skoSanalega gliSnun misserum saman, meS til- heyrandi gagnkvæmum „leirslettum", fann I þvl máli farveg, hvar róttækl- ingar gátu gengiS I takt og textinn viS göngulagiS var einn og hinn sami. En I þessu „sameiningar- máli" flokksins rak hann sig á vegg fortlSarinnar. ÞaS hefur sum sé enn ekki fennt yfir fótspor hans I stóriSjumálum. Hór skal lltillega drepiS á örfá atriSi I þvl efni. 0 — 1) ÞaS var I stjómartlS AlþýSubanda- lagsins sem „ViSræSu- nefnd um orkufrekan iSn- aS" var skipuS — af ráS- herra þess, en sú nefnd hefur annazt allar viSræS- ur og milligöngur inn- lendra og „auShringa" I þeim efnurn. 0 — 2) ÞaS var á þess- um árum sem Sigöldu- virkjun og jámblendiverk- smiSja I HvalfirSi vóru njörvuS saman, fram- kvæmdalega og fjárhags- lega. og bandarlska fyrir- tækiS Union Carbide valiS úr öSrum viSmælendum sem f ramkvæmdaaSili á Grundartanga. Sú ein breyting hefur á orSiS, aS nú er norskt fyrirtæki komiS inn I myndina i staS þess bandarlska. 0 — 3) í stjórnartlS Al- þýSubandalagsins móttók ráSherra þess „stóriSju- áætlun" frá Svissneska álfélaginu. sem veriS hef- ur „leyniplagg" á þess vegum slSan, þó þvl sé nú hampaS sem „sönnunar- gagni" fyrir meintum stóriSjuáformum. ÞaS var ekki fyrr en I ráSherratlS Gunnars Thoroddsen sem álfélaginu var formlega tilkynnt aS enginn grund- völlur væri fyrir samstarfi viS þaS um orkurannsókn- ir á Austurlandi eSa iSju- ver þar, meSan meng- unarvarnir væru ekki tæknilega fullkomnari en raun er á nú. í samningum viS ál- félagiS um Straumsvlkur- verksmiSjuna eru ótvlræS og skýr ákvæSi um meng- unarvarnir En fyrst nú hefur náSst samkomulag um uppsetningu fullkom- inna hreinsitækja, fyrir frumkvæSi núverandi stjómvalda, sem kosta hvorki meira né minna en 4700 milljónir króna. Öll vinstri-stjórnar árin, alla stjómartlS AlþýSubanda- lagsins. var látiS sitja viS orSin tóm I þessu efni. Gagnstæðir pólar — en sömu menn í þessu efni sést. eins og fleirum, aS svokallaS AlþýSubandalag er eins og gagnstæSir pólar, eftir þvl hvort þaS situr I rlkis- stjóm eSa úti I kuldanum. í stjómartlS þess sat vamarliS á MiSnesheiSi (reynsla af tveimur vinstri stjómum) og aSild aS Nato var hin sama og fyrr og slSar. Þeir sömdu og um veiSiheimildir til handa 139 brezkum tog- urum áriS 1973. til hvorki meira né minna en tveggja ára, enda var þá LúSvlk Jósepsson sjávar- útvegsráSherra. ÞaS stóS og aS gengislækkun, bindingu kaupgjalds (af- námi visitölu kaupgjalds). tilkomu verSjöfnunar gjalds á rafoku, hækkun söluskatts og ýmsu fleiri af þvl tagi. Og verSbólgu- vöxtur hefur aldrei veriS örari en I tlS AlþýSu- bandalagsráSherra I viS- skiptamálum, 53% á árs- grundvelli. ÞaS kemur þvl spánskt fyrir þegar þessir tvlskinnungsmenn syngja „allra heilagra messu" I Islenzkum stjómmálum. Þar hljóma falskir tónar sem skera I eyru — og heiSarlegt fólk hlýtur aS hafa megnustu skömm á. TIZKUVERZLUN UNGA FOLKSINS KARNABÆR Utsölumarkaðurinn Þu matt bara * ekki missa af útsölumarkaðnum að Laugavegi 66, 2. hæð! Hreint út sagt, ótrúlega lágt verö fyrir nýlegar vörur. * Herraföt, ; | , * lÉM herrajakkar ^ * dömuföt ' dörnukápur. _ _^ ^ ☆ dömupils, 40----------70% afsláttur ☆ dömublússur, ☆ dömupeysur, ☆ dömumussur, ☆ kjólar, ☆ samfestingar, ☆ myndabolir, ☆ rúllukragabolir, ☆ mittisjakkar, ☆ kuldajakkar, ☆ dömuskór, . .... ^ . ... Látið ekki happ ur hendi sleppa 40—70% afsláttur Við erum alltaf að taka fram eitthvað af nýjum vörum í hverri viku Ætlarðu að láta þetta fram hjá þér fara? Pils verð kr. 2.500.- Vesti verð kr. 990.- Blussur verð kr. 1.590.- Skyrtur verð kr. 1.700.- LAUGAVEG 66 SÍMI FRÁ SKIPTIBORÐI 281 55 Nýkomið fallegt úrval af hannyrðavörum. Islensku strengirnir komnir og Gunnhildur kóngamóðir. Opið laugardaga 10—12. Hof, Ingólfsstræti 1, móti Gamla Bíó Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VIÐARÞILJUR PROFILKROSSVIÐUR PANELPLÖTUR PLASTHÚÖAÐAR SPÓNAPLÖTUR HARÐPLAST SPÓNAPLÖTUR ÞURRKAÐUR HARÐVIÐUR PÁLL ÞORGEIRSSON & CO Armúla 27 — Simar 86-100 og 34-000 B.S.F. Bygg-Ung Kópavogi Aðalfundur félags verður haldinn í félagsheimili Kópavogs laugardaginn 26. marz kl. 2 e.h. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagðir fram reikningar 1., 2. og 3. byggingar- 3. Rætt um byggingarframkvæmdir á árinu 1977 4. Önnur mál „ Stjórnin HAGSTÆÐ MATARKAUP Kindahakk 550 pr kg Nautahakk 750 pr kg Unghænur 500 pr kg Allt dilkakjöt og svid á gamla verdinu SÉRTILB0Ð: Kjötkjúkiingar 5—6 stk í kassa Verð pr kg 1145 820 Opið tii 10 föstudaga iokað iaugardaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.