Morgunblaðið - 11.03.1977, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1977
v
Ert þú þetta hræóilega tóbakströll, Bessi minn?
| HEIMILISDYR
FRA HOFNINNI
í DAG er föstudagur 1 1 marz,
sem er 70 dagurársins 1977
Árdegisflóð er i Reykjavík kl
10 17 og siðdegisflóð kl
22 49 Sólarupprás i Reykja
vik er kl 08 01 og sólarlag kl
19 16 Á Akureyri er sólarupp
rás kl 07 47 og sólarlag kl
1 8 59 Sólin er í hádegisstað i
Reykjavik kl 13 38 og tunglið
i suðri kl. 06.26. (islands-
almanakið)
I Elskan sé flærðarlaus, j
hafið andstyggð á hinu ]
vonda, en haldið fast við ,
hiðgóða (Róm 13,9 )
LÁRÉTTT: 1. mun 5. veisla
7. poka 9. ólfkir 10. hlaða
12. eins 13. álasað 14. eins
15. hlaupa 17. þefa.
LÓÐRÉTT: 2. drepa 3.
bardagi 4. annríki 6. tjón 8.
egnt 9. á litinn 11. ana 14.
eiskar 16. tónn.
Lausn á síðustu
LÁRf:TT: 1. skrafa 5. afl 6.
ró 9. álfana 11. KM 12. nál
13. ón 14. nýr 16. la 17.
arana.
LOÐRÉTT: 1. strákana 2.
Ra 3. aflann 4. FL 7. ólm 8.
kalla 10. ná 13. óra 15. ýr.
16. LA.
í GÆR vapð sjötug Þóra
Ágústsdóttir, Bárugötu 37
hér i borginni. Hér i Dag-
bókinni birtist þessi mynd
af afmælisbarninu, en þau
mistök urðu, að Þóra var
sögð eiga 75 ára afmæli.
Um leið og þessi mistök
eru leiðrétt biðjum við af-
mælisbarnið afsökunar.
PENNAVINIR
Á HELLISSANDI: Herdls Sig
urðardóttir, Hraunósi 5. óskar
eltir pennavinum á aldrinum
1 3— 1 5 ára
| ÍV1ESSUR ~|
LAUGARNESKIRKJA Föstu
messa kl 8 30 I kvöld
Sóknarprestur
AÐVENTKIRKJAN Reykjavík.
Á morgun laugardag: Bibliu-
rannsókn kl 9 45 árd Guðs-
þjónusta kl 1 1 árd Sigurður
Bjarnason prédikar
SAFNAOARHEIMILI Aðvent
ista Keflavik. Á morgun.
laugardag Biblíurannsókn kl
10 árd Guðsþjónusta kl. 11
árd Einar V Arason prédikar
| AHEIT OC3 GJ/XFIR |
Slrandakirk ja afhent JVIbl.:
R.I. 1 .000.-, M.S. 1.000.-,
Halldóra 1.000.-, Ragga
1.000.- , S.G. 1.000- , K.K.
2.100- , Dóra 500,- , J.B.
5.000- , N.N. 100.-, Gógó
2.500,- , E.R. 500.-, N.N.
1.000- , H.G. 1 000. , Erla
1.000- , Kona í Stykkis-
hólmi 550.-, S. 1000.-,
E.G.O. 2.500,- , AI. 1.000.-,
A.S. S i.000.-, Branda 100.-,
S.H. 2.000.-, Sigga 500.-,
O.S.K. E.U.A. 1.000, - Ebbi
1.000.-, Breidfirðingur
1.000.-, S.H. 1.000 -
BLÖÐ OG TlfVlARIT
ÆSKAN Febrúarblaðið hefur
borist blaðinu. Efnið er fjöl-
breytt fyrir fólk á öllum aldri
Meðal efnis í þessu blaði má
nefna Fimm þúsund ár á skíð-
um, Fyrsta flug yfir Suðurpól-
inn, Minningar úr Eyjafirði,
Doktor Tappi, ævmtýri, Leik
konan fræga, Barbra Strei-
sand, Hugrökk stúlka, Jötnar
hafsins, Með greindarvísitölu
200, Dýr, sem mér þótti vænt
um, Emil i Kattholti, Verð-
launaferð Æskunnar og Flug-
leiða til Chicago á næsta
sumri, Síðasti sigur Georges
Washingtons, Rauði Bill og
pósturmn, Fiskar ganga á land,
Brúðan Beta, Sjing litla og Hún
Tsjú verja kornakrana, ævintýri
frá Kína, Hreyfðu þig meira,
Íslensk frímerki árið 1976,
Með á nótunum, Hvað segja
þeir, íþrótta-þáttur, Skák og
mát, Þáttur um heimilið,
Minnsti maður í heimi, Hjálp í
viðlögum, Galdrakarlinn góði,
Myndasögur og m.fl. Ritstjóri
er Grfmur Engilberts.
4. tbl. Lystræningjans er ný
komið út. Tímaritið er fjölritað
og gefið út í Þorlákshöfn Rit-
stjórar eru Fáfnir Haraldsson,
Vernharður Linnet og Þor-
steinn Marelsson Lystræning-
inn hefur að geyma Ijóð. sög-
ur, leiklistarþátt og leikrit eftir
Guðmund Steinsson, sem
nefnist Verndarinn
| FRÉT-TIR |
NÝLEGA var dregið í happ-
drætti fjórða bekkjar aðfara-
náms Kennaraháskóla ís-
lands og komu eftirtaldrr
vinningará þessa miða
Sólarlandaferð nr. 984,
Sólarlandaferð 3597, Sólar-
landaferð 2021, Mínútugrill
1349, Kaffivél 3168 og
Brauðrist 757.
Handhafar framgreindra
miða geta vitjað vinninganna í
Kennaraháskóla íslands.
KVENFÉLAG Bústaðasóknar
heldur mæðrafund í safnaðar-
heimilinu á mánudaginn kem-
ur 14 marz kl 8.30 síðd
Skemmtiatriði, og félagskonur
eru beðnar að taka með sér
gesti.
STARF framkvæmdastjóra
Happdrættis Háskóla íslands
er augl laust til umsóknar í
nýju Lögbirtingablaði. Um-
sóknarfrestur er til 4. apríl
næstkomandi Það er stjórn
HHÍ í Tjarnargötu 4 sem veitir
starfið
AÐ Reynimel 84 „bankaði"
lítill páfagaukur upp á i
fyrrakvöld og er hann í
vörzlu þar. Síminn er
28145.
I FYRRAKVÖLD fór
Reykjafoss frá Reykjavík-
urhöfn á ströndina. Þá fór
hafrannsóknaskipið Árni
Friðriksson i leiðangur og
olfuskipið Kyndill kom úr
ferð og fór aftur. í gær-
morgun kom Selfoss af
ströndinni. Tveir togarar
komu af veiðum og lönd-
uðu aflanum: Hrönn með
170 tonn og Ingólfur
Arnarson með svipað afla-
magn.
Þá kom nýtt flutn-
ingaskip i flotanum í fyrsta
skipti til Reykjavíkur-
hafnar stærsta skip flotans
103 m langt og heitir Hval-
vík með heimahöfn hér í
Reykjavík. Þá var Kljáfoss
væntanlegur í gærdag.
Stapafellið kom einnig úr
ferð og mun hafa farið i
gærkvöldi aftur. Gamalt
norskt flutningaskip kom.
DAÍiANA frá «k med 11. til 17. marz <*r kvöld-. nætur- «k
helK^rþ jónusta apótekanna I Reykjavík sem hér sej?ir: I
INCiÓLFSAPÓTEKI. Auk þess veróur opirt f I.AUtiAK-
NESAPÓTEKI til kl. 22 á kvöldin alla virka daga f
þessari vaklviku.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardÖKum og helgi-
dögum. en hægt er aó ná sambandi við lækni á CiÖNÍiU-
DEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og
á laugardögum kl. 14—16. sími 21220. (iöngudeild er
lokurt á helgidögum. A virkum dögi m klukkan 8 —17 er
hægt aö ná samhandi vid lækni f sfma LÆKNAFFLACiS
REYKJAVlKUR 11510, en því aöeins aö ekki náist í
heimilislækni. Eftir klukkan 17 virka daga til klukkan 8
að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8
árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21220.
Nánari uppl. um lyfjahúóir og læknaþjónustu eru gefn-
ar í SlMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafélags Islands er I IIEILSU*
VERNDARSTÓÐLNNI á laugardögum og helgidögum
klukkan 17—18.
ÓNÆMISAÐCiERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudögum kl. 16.20—17.20. Fólk hafi með sór
ónæmisskírteini.
C I l'l U D A U l'l C heimsóknabtImar
OJUIVnMtlUO Borgarspítalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.20—19.20, laugardaga — sunnu-
daga kl. 12.20—14.20 og 18.20—19. (irensásdeild: kl.
18.20—19.20 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar-
heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali
Hririgsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. —
S0FN
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaóir: Daglega
kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
LANDSBÓKASAFN tSLANDS
SAFNHtJSINU við Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema
laugardaga kl. 9—15. (Jtlánssalur (vegna heimalána) er
opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12.
BORíiARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN
— (Jtlánadeild, Þingholtsstræti 29a. sími 12308. Mánud.
til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LóKAÐ A
SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing-
holtSstræti 27, sfmi 27029 sími 27029. Opnunartímar 1.
sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl.
9—18, sunnudaga kl. 14—18. BÚSTAÐASAFN —
Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. —föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27
sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl.
13—16. HÖFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími
27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM —
Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12.
— Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a. Bókakas.sar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum, slmi 12308. ENGIN BAKNADEILI) ER OPIN
LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABlLA R — Bækistöð í
Rústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir hókabílanna
eru sem hór segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa-
bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102.
þriðjud. kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiöholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00.
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garóur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljahraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við
Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóll miðvikud. kl.
1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. M.
4.30— 6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl.
1.30— 2.30. — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlíð 17. mánud. kl.
3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli
Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 —
LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl.
4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut,
Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur /
Hrísateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps-
vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TUN:
Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR:
Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-
heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður —
Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við
Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl.
1.30— 2.30.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánu-
daga til föstudaga kl. 14—21.
LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. —
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19.
ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum
óskum og ber þá aó hringja í 84412 millí kl. 9 og 10 árd.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og
föstud. kl. 16—19.
NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alia daga vikunnar kl.
1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
IJSTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd.
SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til stvrktar Sór-
optimistaklúhhi Revkjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga.
nema laugardag og sunnudag.
BILANAVAKT borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi horgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
í Mbl.
fyrir
BO árum
Hljómsveit Reykjavfkur
minntist þess, að í marz-
mánuði voru liðin 100 ár
frá dauða Beethovens.
„Aldarafmælisins er
minnst I öllum mennta-
löndum með hátfðarhöld-
um og minningarhljóm-
leikum.“Sfðan segir í ritdómi, undirritaóur af Musicus,
á þessa leið: „Það sem kom fvrir á sunnudaginn var,
hefir ekki skeð hér áður. Hver einasti aðgöngumiði að
Beethovenshljómleikunum var seldur áður en að hljóm-
leikarnir hyrjuðu... Það verður ekki heimtað af jafn
fáliðaðri sveit og þessi er — og að sumu le.vti lítt æfðri,
þar sem hún að vissu leyti hóf starf sitt sem sinfónf*
orkester í haust, að leikur hennar sé jafn fullklminn og
hjá útlendri þaulæfðri hljómsveit. en þó má fullyrða að
bæði tríóin og septettinn voru svo vel leiknir, að vfðast
hvar annarstaðar hevrir maður þá ekki betur leikna,
enda eru þeir Takács og Þórarinn snillingar á sfn
hljóðfæri.“
GENGISSKRÁNING
NR. 48 — 10. marz 1977
Klniim Kl. 13.00_ Kaup Sula
1 Bandarfkjadðllar 191,20 191,70
1 vSterlingspund 328,30 329,30
1 Kanadadoliar 180.60 181,10*
100 Danskar krónur 3249.10 3257.60»
100 Nurskar krdnur 3626,20 3635,70
100 Sænskar krónur 4524,05 4535.85*
10« Einnskradrkk 5022,30 5035,50
100 Franskir frankar 3*33,60 3843,60*
100 Belg. frankar 520,00 521.30
100 Svissn. frankar 7460,60 74*0,10»
100 Gyllinl 7650.75 7670,75
100 V.-Þýik mörk 7973,60 7994,50
100 Lfrur 21.63 21.69
100 Austurr. Sch 1123,40 1126,30
100 Escudos 493,20 494,50
100 Peselar 277,60 279.30
100 Ven 67,74 67.91
* Bre.vlinn frí slAustu skríntnau.
v--------------------------------!—