Morgunblaðið - 11.03.1977, Page 8

Morgunblaðið - 11.03.1977, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1977 1 s FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við Miðbæinn 4ra herb. snotur ibúð á 1. hæð. Sér hiti. Við Skipasund 3ja til 4ra herb. ný standsett íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Ný teppi á stofum. Sér hiti. Útb. 3.8 millj. Við samning þarf að greiða 800 þús. í maí 1 millj. og 2 millj. greiðast eftir nánara samkomulagi fyrir árslok 1 9 77. Við Langholtsveg 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð í steinhúsi. Eitt herb. er forstofu- herb., aðstaða til að hafa sér snyrtingu fyrir forstofu herb. Skiptanleg útb. Hveragerði parhús 4ra herb. nýtt og vandað hús. Skipti á 2ja eða 3ja herb. íbúð í Reykjavík æskileg. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali kvöldsimi 21155 ÞURFIÐ ÞER HIBYLI if Krummahólar 2ja herb. íbúð. á 3. hæð m/bíl- skýli góðir greiðsluskilmálar. if Kópavogur 2ja herb. ibúð m/bílsk. útb. 4.0 — 4,5 millj. ^ Nýbýlavegur 3ja herb. íbú. m/bílsk. falleg íbú. Laugarás 4ra herb. íb. á jarðh. við Vestur- brún útb. 4,5 — 5,0 millj. if Vesturborgin 3ja og 4ra herb. ibúð tilb. undír tréverk og máln. beðið eftir láni húsnæðismálastj. kr. 2.7 millj. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Gísli Ólafsson 201 78 AL'CiLYSÍNíiASIMINN KH: 22480 ^ J^orxjxmþlebib Endaraðhús Fokhelt á einni hæð í Mosfellssveit, 160 fm. Innbyggður bílskúr. Gott verð. Tilbúið strax. Upplýsingar í síma 73627 og 74068 eftir kl 1 9 og um helgar. 26600 Við Hljómskálagarðinn Sérhæð (neðri) um 1 75 fm. í fallegu 20 ára tvíbýlishúsi Á hæðinni eru stórar stofur, 3 svefnherb., eldhús, baðherb. og þvotta- herb. í kjallara er geymsla. Bílskúr fylgir. Sér hiti. Sér inngangur. Glæsileg eign á rólegum stað. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni (ekki í síma) Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. C í M A P QTICn — 91*J7n SÖLUSTJ. LÁRUS Þ. VALDIMARS. bllVIAn zllou ZIJ/U lögm.jóh.þorðarsonhdl. Til sölu Nýleg eign — tvær íbúðir steinhús við Álfhólsveg með 5 herb. íbúð 1 20 fm. á hæð og 2ja herb. íbúð 70 fm. á jarðhæð. Bilskúr Lrtið hús með byggingarétti við Blésugróf með 4ra herb. íbúð um 85 fm. Nokkuð endurnýjað Góð kjör. 3ja herb. glæsilegar íbúðir við: Sæviðarsund 1. hæð 80 fm, sér hitaveita, útsýni Hjarðarhaga 4. hæð 90 fm. Góð sameign. Mikið útsýni. Efstahjalla 1. hæð 86 fm. ný, mikil sameign, útsýni. Suðurvang 3. hæð 95 fm. Ný fullgerð, Sér þvottahús. 4ra herb. íbúðir við: Alfheima 3. hæð 105 fm. íenda. Endurnýjuð Meistaravelli 3 hæð 1 1 3 fm. úrvals íbúð. Útsýni. Suðurgata Hf. 2. hæð 110 fm. Úrvals íbúð. Bilskúrs- réttur. Þurfum að útvega vegna sölu að undanförnu þurfum við að útvega m.a. 4ra til 5 herb. íbúð við Háaleitisbraut nágr 3ja til 4ra herb. íbúð í Árbæjarhverfi Sérhæð á Nesinu 5 til 6 herb Litið hús helst í Skerjafirði Nýsöluskrá heimsend. AIMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Kópavogur Hlégerði eldri gerð af húsi, hæð og ris um 1 50 fm Möguleiki fyrir 2 — 3ja herb. íbúðum. Bílskúr. Húsið þarfnast lagfæringar. Bræðratunga 6 herb. ásamt 2ja herb. ibúð í kjallara. Bílskúrsréttur. Góðir greiðsluskilmálar. Skipti mögu- leg. Digranesvegur 5 herb. parhús ásamt 2ja herb. íbúð í kjallara. Bílskúrsréttur. Fallegur garður. Ásbraut 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Bílskúr. Sanngjarnt verð ef samið er strax. Digranesvegur 5 herb. efri sérhæð í þríbýli. Bílskúrsréttur. Suðrsvalir. Fallegt útsýni. Reykjavik Eyjabakki 3ja herb. falleg ibúð á 1 hæð um 80 fm Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Efstihjalli 2ja herb. vönduð ibúð í blokk. Fallegar innréttingar. Sigurður Helgason hrl. Þinghólsbr. 53 Kópavogi: Simi 42390 Heimasimi. 26692 * 15610 ’ 25556 VIÐ TJÖRNINA Stórglæsileg 175 fm. sér hæð á besta stað nálægt Hljómskála- garðinum. íbúðin skiptist í hol, stóra stofu (45 fm), 3 svefn- herbergi, gott eldhús með stóru þvottaherbergi inn af, og baðherbergi. Bílskúr. Upplýsing- ar á skrifstofunni. LAUGÁSVEGUR 120 FM Sérstaklega skemmtileg 4ra herbergja sérhæð i grónu og vinalegu umhverfi.lbúðin skiptist í 2 stofur, 2 svefnherbergi, baðherbergi, gestasnyrtingu og rúmgott eldhús. Verð15 millj., útb. 10 millj. KRÍUHÓLAR 130 FM Rúmgóð 4ra — 5 herbergja endaíbúð á 5. hæð með miklu útsýni. íbúðin skiptist í 3 svefn- herbergi, samliggjandi stofur, baðherbergi, gestasnyrtingu og eldhús. Verð 10 millj., útb. 7 millj. KARFAVOGUR 60 FM Vinaleg 3ja herbergja kjallara- íbúð í tvíbýlishúsi. Góðar inn- réttingar. Verð 5 millj., útb. 3.5 millj. GAUKSHÓLAR 80 FM 3ja herbergja íbúð á 6. hæð. Þvottaherbergi á hæðinni. íbúðin er ekki fullfrágengin. Verð 7.5 millj., útb. 5.5 millj. HRAFNHÓLAR 100 FM 4ra herbergja ibúð á 7. hæð. Rúmgott eldhús, móguleiki á bilskúr. Verð 9 millj., útb. 6 millj. SAFAMÝRI 98 FM 4ra herbergja jarðhæð með skemmtilegum innréttingum. Nýtt hitakerfi, sér inngangur, sér hiti. Verð 9 millj., útb. 6 millj. SUÐURVANGUR118FM 4ra tfl 5 herbergja endaíbúð á 2. hæð. Þvottaherbergi og búr inn af eldhúsi, góðar innréttingar, suðursvalir, gott útsýni. Verð 1 1 millj., útb. 7.5 millj. LAUFÁS FASTEIGNASALA S: 15610 & 25556 IÆKJARGOTU 6B BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR. KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA 18710 GUNNAR ÞORSTEINSSON I.fósm. Mbl. RAX Nokkrir nemendur Vélskólans I vélasal ásamt kennara sínum Ilalldóri Þorbjörnssyni. Nemendurnir heita talið frá vinstri Jón Guðni Arason, Hafliói Björnsson, Valgeir Ásgeirsson, Árni Árnason, Þór Sævaldsson, Halldór kennari og Ómar Ingvarsson. Skrúfudagurinn er á laugardaginn IIINN árlegi kynningar- og nem- endamótsdagur Vélskóla Islands Slmar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Háaleitisbraut 5 herb. íbúð á 1. hæð. 4 svefnh. Sér hiti. Þvottahús sér og saml. Bílskúrsréttur. Hringbraut efrihæð og ris 3 saml. stofur, 2 svefnh. Stór baðstofa, Sér þvottahús. Sérinn- gangur. Svalir. Ljosheimar 4 herb. íbúð á 2. hæð. 3 svefnh. Geymslur. Falleg íbúð. Mávahlíð 4 herb. risíbúð ca 100 fm. Skáp- ar í svefnh. Teppi. Útb. 4 millj. Blikahólar 3 herb. íbúð á 1. hæð. Sér- smíðuð eldhúsinnrétting Þvotta- hús saml. og lögn í baði. Skipti á 4 herb. íbúð kemur til greina. Hringbraut 3 herb. ibúð á 1. hæð. Nýstand- sett. Bílskúr. Svalir. Hverfisgata litil 2 herb. kjallaraíbúð Sturtu- bað. Sér hiti. Sérinngangur. Elnar Sígurðsson. hrl. Ingólfsstræti 4, Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Byggðaholt Glæsilegt Fullfrágengið raðhús 130 ferm. að grunnfleti með stórum bílskúr. I húsinu eru m.a. 4 svefnherb. Allar innréttingar sérlega vandaðar. Lóð frágengin. Hugsanlegt að taka 3ja herb. íbúð í skiptum. Við Móaflöt Endaraðhús, 145 ferm. að grunnfleti með tvöföldum bíl- skúr. Við Nýbýlaveg Einbýlishús, hæð og ris (forskall- að). Á hæðinni eru stofur og eldhús. ( risi eru 3 svefnherb. og bað. í Hafnarfirði Við Álfaskeið 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Bil- skúrsréttur. Við Hjallabraut 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Þvotta- hús innaf eldhúsi. Við Breiðvang 5 herb. sérlega vönduð ný ibúð á 3. hæð. Þvottahús innaf eld- húsi. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson, Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl. — skrúfudagurinn — er nú hald- inn i sextánda sinn laugardaginn 12. mars kl. 13.30—17.00. Þennan dag gefst væntanlegum nemendum og foreldrum þeirra — svo og forráðamönnum hinna yngri nemenda og öðrum sem áhuga hafa — kostur á því að kynnast nokkrum þáttum skóla- starfsins. Nemendur verða við störf i öllum verklegum deildum skólans: í vélasölum, raftækjasal, smíðastofum, rafeindatæknistofu, stýritæknistofu, kælitæknistofu og efnarannsóknastofu. Nemend- ur munu veita upplýsingar um tækin og skýra gang þeirra. í Vélskóla íslands eru nú um 400 nemendur, þar af 350 nem- endur í skólanum I Reykjavik. Mikil aukning aðsóknar nemenda að skólanum hefur orðió undan- farin ár, sem sést best á því að um 30 nemendum varð að synja um inngöngu í skólann siðastliðið haust vegna húsnæðisskorts. Sú staðreynd blasir nú við vélstjóra- stéttinni að yfir 60% þeirra manna sem stunda vélstjórnar- og vélgæzlustörf eru réttindalausir, því vilja nemendur við Vélskóla tslands gera allt sem I þeirra valdi stendur til þess að bæta úr þessu ástandi meðal annars með aukinni kynningu á námi og starfi innan Vélskólans, segir I frétt frá skólanum. Kaffiveitingar verða á vegum Kvenfélagsins Keðjunnar í veit- ingasal Sjómannaskólans frá kl. 14.00. Að skrúfudeginum standa þess- ir aðilar: Vélskóli íslands, Skóla- féiagið, Kvenfélagið Keðjan og Vélstjórafélag íslands. Gisting fyrir aldraða vegna sumarleyfa Eftirfarandi ályktanir voru sam- þykktar á aðalfundi Bandalags kvenna i Reykjavík, sem haldinn var 20. og 21. febr. 1977: 1. Aðalfundur Bandalagskvenna í Reykjavfk skorar á ríki og borg að hlutast til um að koma upp full- kominni langlegudeild fvrir aldrað fólk í sambandi við Lands- spítalann þar sem það geti notið almennrar hjúkrunar og endur- hæfingar. 2. Aðalfundurinn beinir þeirri ósk til rikis og borgar, aö upp verði komið gistiaðstöðu fyrir aldraða t.d. 3 til 4 vikur á ári. Þetta er hugsað sem hjálp fyrir þá sem annast aldraða í hiema- húsum, svo að þeir geti komist i sumarfrí. 3. Aðalfundurinn skorar á for- ráðamenn sjónvarps og mennta- málaráðuneytið, að komið verði á sjónvarpsskerminn texta með úr- drætti úr fréttum sjónvarps, svo hinir hreynarskertu geti notið fréttaflutnings. í Ellimálanefnd Bandalags kvenna i Reykjavík eru: Ásta Jónsdódttir formaður, Jóna Kristín Magnúsdóttir, Sigrid Karlsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.