Morgunblaðið - 13.04.1977, Page 45

Morgunblaðið - 13.04.1977, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 1977 45 = VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 wmirwmm/T' ,f jí ingar á þessum stuttu flugleiðum hér innanlands, þær lengstu eru ekki nema rúmur klukkutfmi og sennilega myndu reykingamenn geta lifað það af. Að öðru leyti vil ég ekki tjá mig um þetta, fyrir mér er þetta ekki stórmál og ég endurtek þakkir fyrir veitt svör um daginn. Flugfarþegi." Væri ekki kannski hægt að „hálfbanna" reykingar þ.e. hvetja flugfarþega til að reykja sem minnst á þessum styttri flugleað- um, það þykir víst aldrei vinsælt að banna hlutina algerlega. Að síðustu er bréf frá nokkrum nemendum Flensborgarskóla I Hafnarfirði: r £ Misrétti í þjóðfélaginu „Kæri Velvakandi. Við erum hérna sex krakkar, sem erum á átjánda árinu. Og okkur langar til að vita hvort hin- ir háu herrar fari ekki að sjá sóma sinn I að gera eitthvað I málefnum fyrir fólk undir tvl- tugu. Þó ekki væri nema að opna einn dansstað fyrir okkar aldurs- flokk. Því að þeir sem hafa náð þvf langþráða takmarki að verða tvftugir komast inn á um það bil 9 staði. En við getum ekki gert neitt annað en að fara f bfó, detta f það og ráfa um eða snapa saman rúmum þrjú þúsund krónum og skella okkur á sveitaball, sem skólafólk getur ekki leyft sér oft. Öskum eftir svari frá þeim sem annast málefni unga fólksins. Með fyrir fram þökk fyrir birting- una, Sex krakkar úr Flensborgarskóla." Velvakandi þakkar þessum ungmennum fyrir bréfið, honum finnst það alltaf dálftill viðburður að fá bréf frá ungu fólki, því það er ekki svo oft. En þetta sígilda vandamál, hvað eiga unglingar að gera — er erfitt viðureignar og sjálfsagt líða mörg ár áður en unglingar hætta að vera í vand- ræðum með það. Þessir hringdu # Um málefni geð- sjúkra Fyrrverandi geðsjúklingur: —Mig langar að koma á fram- færi nokkrum spurningum um vandamál geðsjúkra. Hver er rétt- ur þeirra sem dveljast á geð- sjúkrahúsi og hafa ekki verið sviptir sjálfsforræði, en eru taldir erfiðir, t.d. varðandi valdbeit- ingu. T.d. þegar þeim er meinað að ganga úti og hvað varðar fjár- mál o.þ.h. hvort ekki sé rétt að hann fái ætíð fullar skýringar á þeirri meðhöndlun sem hann sæt- ir. Þegar sjúklingar lenda í úti- stöðum við starfsfólkið finnst mér vera of lítið af því gert að beita fortölum, frekar eru skammir og hótanir látnar vaða yfir þá, og hrffi það ekki er beitt líkamlegu ofbeldi og sprautugjöfum. Einnig eru sjúklingar aldrei teknir gildir sem vitni, aðeins starfsfólkið þeg- ar um einhver svona tilvik er að ræða. Þá má einnig nefna að það kemur manni einkennilega fyrir sjónir að þeir sem mesta sérfræði- þekkinguna hafa eru minnst inn- an um sjúklingana, og spyrja má hvort það teljist heppilegt. Einnig finnst mér það of oft rfkjandi að sjúklingar, sem virki- lega þurfa á hjálp og meðferð að halda eru kannski látnir sitja á hakanum, þeim er hent út í horn SKAK Umsjón: Margeir Pétursson í áskorendaflokknum í Hast- ings um síðustu áramót kom þessi staða upp í skák þeirra Huisl, V-Þýskalandi, sem hafði hvitt og átti leik og Lundúnabúans Franklin og taldir óalandi og óferjandi, nánast réttlausir. Ég held að það skapist miklu verra ástand með þá en þarf að gera, aðalatriðið er að vera vakandi fyrir öllum þörf- um geðsjúkra, líka þeim erfiðu. Hér eru miklar og erfiðar spurningar á ferðinni og óvfst er hvort nokkuð er hægt að fjalla um þær hér, en Velvakandi taldi eigi að sfður rétt að koma þeim á framfæri til að gefa e.t.v. nokkra mynd af því hve aðhlynning geð- sjúkra hlýtur að vera erfitt og viðkvæmt starf. Og úr því að talað er um sjúkrahúsmál er næsta mál tekið nú, ekki alveg óskylt: # Á að leggja hælin niður? Kona, sem hefur nýlega rætt við fólk um sjúkrahúsa- og „heimilamál" hafði samband við Velvakanda og vildi mótmæla þeirri stefnu sem hún kvaðst halda að ætti að fara að ráða hérlendis en það væri að Ieggja niður sem flest hæli eða heimili fyrir vangefna eða á annan hátt minni máttar einstaklinga, t.d. Kópavogshælið og fl. slík og sagð- ist ekki skilja að hægt væri að senda þetta fólk meira og minna umhirðuiaust út í þjóðfélagið. Þetta hlyti að vera röng stefna og það yrði að hafa eitthvert afdrep, ef svo mætti að orði komast fyrir ýmsa þannig hópa. HÖGNI HREKKVISI Tvísöngs-kynning í kvöld? SlGGA V/öGA £ A/LVE^ LÆRIÐ VELRITUN Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 14. aprfl. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Upplýsingar og innritun I sima 4131 1. Vélritunarskólinn Suðurlandsbraut 20. ÍPJ M: VER21UKIN fra steffens ® $ki Laugavegi 58 Sími 11699 Þjálfarinn Ken Takefusa 3ja dan Einnig er lögð rfk áherzla á kennir Goju-Ryu karete sem er Ifkamsrækt með vöðva og önd bæði keppnisfþrótt og frábær unaræfingum. sjálfsvarnarlist. Byrjendanámskeið í Karate Innritun verður í dag og á morgun fimmtudag frá kl. 19.30—21. Getum bætt við einum byrjendaflokki fyrir bæði konur og karla, 1 5 ára og eldri. Athugið að karate er ekki einungis frábær keppnisíþrótt, heldur einnig holl og góð heilsurækt í sérflokki. Karatefélag Reykjavíkur Ármúla 28. R. Sími 35025. Ath: innanfélagsmót og sýning KFR fer fram sunnu- daginn 1 7. apríl S fþróttasal Kennaraháskóla fslands v. Háteigsveg. Mótið hefst kl. 2 e.h. Keppt verður i opnum flokki karla. 35. Rg5 + ! — Rxg5 (Eða 35. .. hxg5, 36. Hxe8) 36. Ilxe8 — Re4, (Auðvitað ekki 36... Hce8, 37. Dg7 mát) 37. He7+ og svartur gafst upp. Sigurvegari í áskor- endaflokknum varð Tisdall, Bandaríkjunum, en hann hlaut 8 v. af 10 mögulegum. Næstir komu þjóðverjarnir Huisl og Bachmann með 7V6 v. hvor.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.