Morgunblaðið - 29.04.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.04.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. APRIL 1977 í DAG er föstudagur 29 apríl, 119 dagur ársins 1977 Ár- degisflóð er í Reykjavik kl 02.43 og síðdegisflóð kl 15.21. Sólarupprás í Reykja- vík er kl 05 07 og sólarlag kl 2 1.45. Á Akureyri er sólarupp- rás kl. 04 40 og sólarlag kl 2 1 43. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl 13 25 og tunglið er í su*Vi kl 22.15. (íslands- almanakið) Og lýður þinn — þeir eru allir réttlátir, þeir munu eiga landið eilíflega. kvisturinn, sem ég hefi gróðursett, verk handa minna, er ég gjöri mig vegsamlegan með. (Jes 60, 21—22>. i p n R W 9 10 ■ 11 n ■ LÁRÉTT: 1. hlaða 5. knæpa 6. saur 9. hirslan 11. samhlj. 12. rösk 13. eins 14. tímabil dagsins 16. sérhlj. 17. kemst yfir LÓÐRÉTT: 1. álögurnar 2. keyr 3. freka 4. álasa 7. verkur 8. dýr 10. á nótum 13. elskar 15. ofn 16. óður LAUSN Á SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. stór 5. al 7. táp 9. er 10. áranna 12. ka 13. ann 14. át 15. unnin 17. anna LÓÐRÉTT: 2. tapa 3. ól 4. stakkur 6. árann 8. ára 9. enn 11. natin 14. ána 16. NN ást er... ... að svara bréfum. TM R*g. U.S. Pat. otf —All rlghts rsssrvod © 1977 Los AngolM Tlmes £ _ Dregið hefur verið í Skyndihappdrætti Félags einstæðra foreldra. Eftir- talin númer fengu vinning: 4926 — litasjónvarp, 8300 — ruggustóll, 3443 — mál- verk eftir Hring Jóhannes- son, 7495 — dvöl í Kerlingarfjöllum fyrir einn, 10778 — verk eftir Sólveigu Eggere, 2499 — lampi frá Rafbúð, 4656 — ferð með (Jtivist, 1358 — Hornstrendingabók, 8471 — kaffivél, 4331 — skart- gripir, 8400 — stytta frá Kúnst, 2934 — málsverður í Nausti fyrir tvo. PEPJIMAVIIMIPI 75 ÁRA er í dag Óskar Sigurhansson fyrrum vélsmiður i Magna í Vest- mannaeyjum. Óskar er nú vistmaður að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. 1 dag verður afmælisbarnið staddur að Hvannhólma 4 í Kópavogi, eftir kl. 5 i dag. | FFIETTIR J ENN einu sinni hefur Torgklukkan á Lækjar- torgi orðið fyrir barðinu á skemmdarvörgum. Að þessu sinni var brotin suðurhlið klukkunnar —, sú er veit mót Austur- stræti. Virðist ekki annað liggja fyrir en setja krossviðarplötu i staðinn fyrir glerið eins og gert hefur verið í hin skiptin, sem klukkan hefur orðið vegi skemmdarvargarína. 15 vetra piltur sem dvelur um sinn á Borgar- spitalanum af völdum slyss óskar eftir að komast í bréfaskipti við stráka og stelpur á svipuðu aldurs- skeiði. Nafnið er Marinó Einars- son, Deild 3-A stofu 301, Borgarspftalanum. | FRÁ HÖFNINNI_____________| í GÆRMORGUN kom togarinn Engey til Reykja- víkurhafnar af veiðum og landaði aflanum. Þá kom olíuskipið KyndiII og fór aftur. Þýzka eftirlitsskipið Rogersand kom og fór aftur út. Þá kom Breiða- fjarðarbáturinn Baldur árdegis í gær og mun hafa farið aftur vestur síðdegis i gær. ÞESSÁR vinkonur og skólasystur úr Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi efndu til hlutaveltu að Látraströnd 38 þar f bæ, til ágóða fyrir Sjálfsbjörg — Landssamb. fatlaðra. Söfnuðu þær 15.500 krónum til landssam- bandsins. Þær heita: Ragnhildur Wessman, Sigrlður Vala Þórarinsdóttir og Ragnheiður Traustadóttir Hjúskaparmiðlun í fullum gangi óftinn haffti hrafna tvo. scm sögöu honum tRVindi. Kristján Jóoefsson I tslcnzka dýrasafninu. scm jafnframt cr forstööumaöur hjúskaparmihlunar. hcfur llka fugla f kringum sig. þótt ekki séu þeir lengur íleygir og færir. Þess vegna vcrftur hann aft ráöfaera sig við sjálfan sig um þaft. hvaö muni mestri giftu styra i hjúskaparmálunum — Tfmamynd: Gunnar, & aparmalunum. — nmamyna: uunnar. ,—- r~~-\ p. ri \/iltu fá hana uppstoppaða eða á fæti, góði? DAGANA frá og með 29. apríl til 5. maí er kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hér segir: í VESTURBÆJAR APÓTEKI. En auk þess er IIÁALEITIS APÓTEK opið tl» kl. 22 a.Ma daga vakt- vikunnar, nema sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lonaoar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGU- DEILD LANDSPÍTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum döguni kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f síma LÆKNAFFLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21220. Nánari uppiýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSU VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐtiERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVFRNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. C 11 | I/ D A Ll I\ C HEIMSÓKNA RTÍM AR U IVn Atl U £ Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali ringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífílsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN fSLANDS SAFNIlUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15. nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJA VÍKUR AÐALSAFN — Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a. sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sími 27029 sími 27029. Opnunartímar 1. sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN —Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBOKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIDHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. ki. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. 1.30— 2.30. 4.30— 6.00. 3.00—4.00 Kennaraháskólans Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 . 1.30—2.30. Stakkahlfö 17. mánud. kl. miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðu.brún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESH VERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —T(JN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47. mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning *á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbhi Reykjavfkur er opin kí. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAK', ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna SIGURÐUR Nordal flutti fyrirlestur um Tyrkja Guddu. í lok fyrirlestursins sagði Nordal m.a. „að Guðríður hefði hlotið að eiga mikinn þátt í þroska Hallgríms... Fyrst hefði Hallgrímur Ifklega verið eins og vax f höndum hennar. En sfðan hefði hann getað melt beggja reynslu og hún orðið honum dýrmæt fyrir skáldgáfur hans. Og þó Guðrfður hefði ef til vill einhverntfma verið honum örðug og þung I skauti, þá mættum viðvera henni þakkiátir fyrir þau áhrif sem hún hefði haft á þroska Hallgrfms. Og ekki væri víst, að skáldagáfa hans hefði alltaf verið betur vakandi, ef hún hefði átt við tómt logn að búa.“ GENGISSKRÁNING NR. 80 — 28. aprfl 1977 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala ■ Bandarlkjudollar 192.30 192.80- 1 Sterlinttspund 330.48 331.45- 1 Kanadadollar 183.30 183.80- 100 Danskar krOnur 3225.20 3233.50* 100 Norskar krinur 3647.90 3657.40» 100 sænskar krinur 4433.10 4444.60- 100 Finnsk mörk 4747.00 4759.30* 100 Franskir frankar 3877.40 3887.50* 100 Bel*. frankar 533.90 535.30* 100 Svissn. frankar 7639.70 7659.60- ioo Gyllini 7847.40 7867.80* íoo V.-ÞJik mdrk 8155.00 8176.20* ioo Llrur 21.70 71.76* 100 Austurr. Sch. 1148.10 1151.00* 100 Escudos 497.55 498.85* 100 Pesctar 279.80 280.50* ioo Yen 69.37 69.55* * Breyting fri sfðustu skríntngu. .y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.