Morgunblaðið - 29.04.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.04.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. APRIL 1977 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Treystu ekki um of á greiðvikni annarra. Nú er um að gera að standa á eÍRÍn fótum og láta ekki aðra skipa sér fyrir verkum. Nautið 20. apríl — 20. maí Forðastu allar rökræður, þær gætu leitt til deilna sem erfitt yrði að leiða til lykta á farsælan hátt. Farðu út að skemmta þór f kvöld. Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Dagurinn verður fremur rólegur, þó kanntu að lenda f smá deilum heima fyrir, og þá aðailega vegna peningamála. Reyndu aó miðla málum. uWT^J JSfg Krabbinn 21. júnf—.22. júlí Wr er ekki óha*tt að treysta eigin dóm- greind f dag, sórsfaklega ekki varðandi fjármál. Forðastu allt óþarfa hruðl og vertu heima f kvöld. Ljónið 23. júlí —22. ágúst Þór hæftir til að láta fmyndunaraflið hlaupa með þig f gönur. Þvf er hætt við að þú komist að einhverri órökrænni niðurslöðu f dag. Mærin 23. ágúst — 22. spet. Láttu ekki flækja þér f persónuleg mál annarra. Forðastu allar miklar hreyt- ingar, þær eru ekki tfmahærar sem stendur. Orð þfn verða sennilega mis- skilin viljandi. R’WI Vogin P/tíra 23. sept. — 22. okt. Það er hetra að viðurkenna mistök sfn strax. Láttu þér ekki detta f hug að þú getir haldið þeim leyndum. Ilvfldu þig vel f kvöld. Drekinn 23. okt —21. nóv. Það mun taka þig nokkuð langan tfma að gera upp hug þinn. Dragðu það samt ekki of lengi, þú gætir misst af lestinni ef þú gerir það. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Frestaðu öllum mikilvægum fram- kvæmdum, þær eru ekki tfmahærar sem stendur auk þess er dómgreind þfn ekki eins og hún á að sér að vera. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þó svo að aðrir standi ekki við sfn loforð skaltu ekki láta það henda þig. Forðastu allt bakt jaidamakk og fjármálabrask. =§jí(JÍ Vatnsberinn .Staí 20. jan. — 18. feb. Reyndu að taka Iffinu með ró. það er Ifmi til kominn. Hlutirnir ganga ekkert belur með látum og æsingi, reklu ekki á eftir öðrum. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz FKttu þér hægt, aðstoð sem þú átt von á tefst sennilega nokkuð. Þú kannt að þurfa aó gera breytingar á áætlunum þfnum vegna þessa. TINNI X 9 AÐENS þANGAÐTIL LANDAMÆ.RAVARSL, AAEXICd FER AÐ ATHU6A FLUSVÉL- INA þlNA,LARK/ EINMITT þAÐ CORRIGAN .. SMÁFÓLK Ég kom með kerti á píanóið þitt! I TH0U6HT PERHAP5 (T MI6HT APPA LITTLE TOOCH OF l?0MANCE... IWér datt 1 hug að það myndi kannski gefa þessu svolftið rómantfskari blæ... I THlNK IT ADDS A REAL NICE TOOCH OF RöMANCE... DON'T 4’0l/ THINK' IT APD5 A TöliCH 0F l<DMANCE? Mér finnst það virkilega gefa þessu rómantískan blæ... Finnst þér það gefa þessu rómantfskan blæ? snarkinu f kertinu...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.