Morgunblaðið - 17.05.1977, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAl 1977
'26600'
ENGJASEL
4ra — 5 herb ca 1 20 fm endaíbúð á 3ju hæð í
blokk. Fullfrágengið bílskýli fylgir. Fallegt út-
sýni. Laus strax. Góðeign.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
Ragnar Tómasson hdl.
Húseign — Byggingalóð
Til sölu í vesturbænum. Húseign sem er kjall-
ari, hæð og ris með tveimur íbúðum 6 herb. og
2ja herb. Húsinu fylgir byggingarlóð, með
samþykktri teikningu fyrir þremur 3ja herb.
íbúðum.
I
7
i
úsaval
FLÓKAGÖTU 1
sími 21155
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali.
83000
Til sölu:
Hæð við Hofteig,
Laugarneshverfi
140 fm. 5 herb. íbúð á 1. hæð. Samliggjandi stofur, 3 svefnh'ifc
Rúmgott eldhús með borðkrók og nýlegum eldhúsinnréttingum bað-
herbergi með glugga. Stór skáli. Þvottahús og geymsla í kjallara.
Sérhiti. Sérinngangur. Tvennar svalir.
Við Álfaskeið, Hafn.
3ja herb. íbúð á 2. hæð í blokk um 100 fm. Nýmáluð. Ný teppi á stofu
og skála. Hagstætt verð og útborgun. Laus strax.
Söluturn til sölu
Söluturn á bezta stað við Vesturgötuna. Hagstæðir greiðsluskilmálar.
Afhendist strax.
Fasteignaúrvalið, Silfurteigi 1
C í Rfl A Q 911 Kn — 91970 SÖLUSTJ. LÁRUS Þ. VALDIMARS.
dllVIHn ZII3U tlJ/U LÚGM. JÓH.ÞÓROARSON HDL.
Til sölu og sýnis m.a.
Goðatún - Faxatún
Einbýlishús. 1 20 fm. timburhús ný endurbyggt. (Nýtt
bað, nýtteldhús) Bílskúr. Blóma og trjágarður.
Stórt timburhús hæð og kjallari alls 21 0 fm. Getur verið
6 herb. íbúð og 2ja herb. Stór falleg lóð Skipti æskileg á
4ra herb íbúð í Garðabæ eða Kópavogi.
2ja herb. íbúðir við:
Snorrabraut 2. hæð 55 fm. nýleg eldhúsinnrétting. Góð
kiör.
Ásgarð. Jarðhæð 60 fm. Glæsileg séríbúð. Sólverönd.
Drápuhlíð kjallari 80 fm. Mjög góð og mjög stór.
Séríbúð
Nýjar og nýlegar íbúðir
Efstihjalli 1 hæð 86 fm. Ný glæsileg 3ja herb
Reynimelur 4 hæð og 80 fm Nýlg mjög góð 3ja herb
Suðurvangur 3. hæð 95 fm 3ja herb. úrvals íbúð.
Glæsilegar íbúðir við Meistaravelli
5 herb. á 4. hæð 1 10 fm Sér þvottahús. Sér hitaveita.
Bílskúr
6 herb. á 3 hæð 1 50 fm Úrvals íbúð í enda.
Skammtfrá Landspítalanum
meðal annars við Leifsgötu góð 4ra herb. íbúð á 2 hæð
um 1 00 fm Teppalögð og ný eldhúsinnrétting.
Góð rishæð íVogunum
4ra herb. rúmir 90 fm. Stórir kvistir. Svalir. Sér hitaveita.
Bílskúrsréttur Mjög góð kjör.
Þurfum að útvega
Heimar — Vogar 4ra—5 herb. íbúð.
Vesturbær — Nesið Góð hæð eða raðhús óskast
3ja—4ra herb. hæð með bilskúr í borginm.
Lítið einbýlishús, helzt í Skerjafirði
Alla daga ný söluskrá.
Fjöldi góðra eigna.
ALMENNA
FAST EIGNASALAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
Raðhús — Fljótasel
Húsið, sem er í byggingu verður
skilað fokheldu eftir 4 mánuði.
Seljandi er tilbúin að taka 2ja
herb. íbúð up’pí söluverðið, sem
er 10 millj. Nánari uppl. og
teikningar á skrifstofunni.
Raðhús — Fífusel
Selst fokhelt að mnan, pússað að
utan með gleri í gluggum. Verð
1 0 millj.
Einbýlishús —
Fagrabrekka
Eitt glæsilegasta hús, sem komið
hefur I sölu. Mjög falleg lóð í
húsinu eru m.a. 3 stofur, 4
svefnherb. húsbóndaherb. eld-
hús, skáli og bað. Á neðri hæð-
inni eru 2 herb. snyrting, þvotta-
hús, geymslur og bílskúr.
Sævargarðar — Einbýli
Selst fokhelt að innan.fullbúið að
utan. Með útihurðum og gleri í
gluggum. Verð 16.5 millj.
Seltjarnarnes — Sér
hæð
Ný sérhæð í tvíbýlishúsi á Nes-
mu. Stór bílskúr. Nánari uppl.
og teikningar á skrifstofunni.
Dvergabakki
135 ferm. íbúð á 3. hæð. Skipti
möguleg á íbúð í gamla bænum.
Ásbraut, Kópavogi
Glæsileg íbúð með 3 svefnherb.
sjónvarpsherb. stofum, þvotta-
húsi og búri. Sér smíðaðar inn-
réttingar í barnaherbergjum.
Skipti möguleg á fokheldu ein-
býlishúsi í Kópavogi möguleg.
Skipholt 5 herb.
3 svefnherb. stofa, húsbónda-
herb. eldhús og bað.
Auk þess fylgir íbúðarherb. í
kjallara. Skiptanleg útb. 8.5
millj.
Rauðarárstígur
4ra herb. mjög falleg íbúð með
nýjum innréttingum.
Sérlega hagkvæm
greiðslukjör.
EIGNAVAL sf
Suðurlandsbraut 10
Símar 33510, 85650 og
85740
Grétar Haraldsson hrl.
Sigurjón Ari Sigurjónsson
Bjarm Jónsson.
Sjá einnig
fasteignir
ábls. 10,
11 ogl2
HRINGBRAUT 55 FM
2ja herbergja íbúð á 2. hæð.
Verð 5.5 millj., útb. 4 millj.
GAUKSHÓLAR 80 FM
3ja herbergja íbúð á 6. hæð.
íbúðin er að hluta ófrágengin.
Verð 7.5 millj., útb. 5 — 5.5
millj.
RAUÐARÁR-
STÍGUR 85 FM
Björt og skemmtileg 3ja her-
bergja íbúð á 2. hæð. Nýleg
eldhúsinnrétting. Gæti losnað
fljótlega. Verð 7.8 millj., útb. 5
millj.
MIKLUBRAUT 90 FM
Skemmtileg 3ja herbergja kjall-
araíbúð. Góðar innréttingar, nýj-
ar hurðir. Rýateppi, snyrtileg
sameign. Verð 7 millj., útb. 5
millj.
BERG-
ÞÓRUGATA 100FM
Falleg 4ra herbergja íbúð á 1.
hæð. Nýjar innréttingar í eldhúsi
og ný tæki á baði. Einstaklings-
íbúð í kjallara getur fylgt. Verð
9—10 millj., útb. 6 — 7 millj.
ÆSUFELL 105 FM
Skemmtileg 4ra herbergja íbúð á
6. hæð. Tvennar svalir. Verð 10
millj., útb. 7 millj.
KARFAVOGUR 110FM
4ra herbergja samþykkt kjallara-
íbúð. Sér inngangur, sér hiti,
góð geymsla, gott vaskahús.
Verð 8 millj., útb. 5.5 — 6 millj.
FRAM
NESVEGUR 115FM
4ra—5 herbergja hæð + ris í
tvíbýlishúsi. Nýstandsett íbúð,
sér hiti, sér inngangur. Verð 7.5
millj., útb. 5 millj.
LUNDAR
BREKKA CA. 115FM
Falleg 5 herbergja endaíbúð á 1.
hæð. Vandaðar innréttingar.
Rúmgott eldhús með borðkrók.
Ca. 1 5 fm. geymsla með glugga.
Verð 1 2 millj., útb. 8 millj.
MELABRAUT 1 20 FM
Mjög falleg 5 herbergja jarðhæð
(ekki niðurgrafin), nýstandsett
íbúð, ný teppi, sér mngangur,
sér hiti. Útsýni. Verð 1 2 millj.,
útb. 8 millj.
SÓLHEIMAR 137 FM
Góð efri hæð í fjórbýlishúsi. 2
samliggjandi stofur, 3 svefnher-
bergi, þvottaherbergi og
geymsla á hæðinni, rúmgott eld-
hús. Bilskúrsréttur. Verð 14
millj., útb. 9 millj.
SMÁÍBÚÐAHVERFI
Fallegt einbýlishús á góðum, ró-
legum stað. Falleg lóð, góður
bílskúr. Verð 22 millj., útb. 14
millj ,
LAUFAS
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
SÍMI 82744
KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA
GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710
ÖRN HELGASON 81560
BENEDIKT ÓLAESSON LOGFR
28644
afdrep
28645
Skipholt
4ra herb. 100 fm endaíbúð á 1. hæð í blokk.
Skemmtileg íbúð á góðum stað. Upphitaður
bílskúr fylgir. Verð 12.5 millj.
dfdrep f asteignasala Öldugötu 8 Sölumaður Finnur Karlsson heimasími 434 70
k símar: 28644 : 28645 - j
Til sölu
Ásvallagata
Einstaklingsibúð
Einstaklingsíbúð á hæð í nýlegu
stei^^si við Ásvallagötu. Sam-
e\6\iegt þvottahús með vélum i
Kjallara. Laus strax. Verð 5.5
millj.
Blikahólar
Glæsileg 2ja herbergja íbúð á
hæð í 3ja hæða húsi við Blika-
hóla í Breiðholti. Góðar innrétt-
ingar. Lagt fyrir þvottavél á rúm-
góðu baði. í kjallara er líka sam-
eiginlegt þvottahús o.fl. Góð út-
borgun óskast.
Reynimelur
3ja herbergja íbúð á 4. hæð í
nýlegri blokk við Reynimel. íbúð-
in er í ágætu standi. Ágætt út-
sýni. Suðursvalir. Óvenjulega
góð og vel umgengin sameign.
Teikning til sýnis.
Miðbraut
Mjög stór nýleg 3ja herbergja
íbúð á jarðhæð í 3ja hæða húsi
við Miðbraut. Bílskúrsréttur. Út-
sýni. Allt sér. Laus fljótlega. Út-
borgun um 7 milljónir.
Álfhólsvegur
3ja herbergja íbúð í 4ra íbúða
nýlegu húsi við Álfhólsveg.
Hornlóð. Gott útsýni. Steypt bíl-
skúrsplata komin. Teikning til
sýnis. Útborgun um 6 millj.
Álftamýri
3ja herbergja íbúð á 3. hæð í
sambýlishúsi (blokk) við Álfta-
mýri. Gott útsýni. Góður staður.
Útborgun 6.5 millj.
Dvergabakki
Vönduð 3ja herbergja íbúð á
hæð í sambýlishúsi við Dverga-
bakka. Sér þvottahús á hæðinni.
Föndurherbergi í kjallara. Allt
fráfengið. Suður svalir. Útborg-
un um 6 millj.
Kleppsvegur
Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á
hæð í sambýlishúsi við Klepps-
veg. Eignarhluti í húsvarðaríbúð
o.fl. fylgir. Suðursvalir. Útborg-
un 6—6.5 millj.
Hátún
3ja herbergja íbúð á 7. hæð.
Gott útsýni. Er í góðu standi.
Hentug fyrir eldra fólk. Útborgun
6—6.5 millj.
Safamýri
4ra herbergja íbúð á 2. hæð í
suðurenda í sambúlishúsi við
Safamýri. Laus fljótlega. Tvennar
svalir. Bílskúr. Er í góðu standi.
Allt frágengið. Útborgun um 9.0
millj.
Vesturberg
4ra herbergja íbúð á 4. hæð i
sambýlishúsi við Vesturberg.
Mjög gott útsýni. Útborgun 6.5
millj. Skemmtileg íbúð.
Hrísateigur
4ra herbergja rishæð. Sturtu-
bað. Útsýni. Útborgun 5—5.5
millj.
í smíðum
Spóahólar
Rúmgóð 5 herbergja íbúð á 2.
hæð í 7 íbúða stigahúsi við
Spóahóla i Breiðholti. Selst tilbú-
in undir tréverk, húsið frágengið
að utan og sameign inni frágeng-
in að mestu. Afhendist 20. des-
ember 1977. Sér þvottahús á
hæðinni. Hægt að fá bílskúr
keyptan. Beðið eftir Húsnæðis-
málastjórnarláni. Gott fyrirkomu-
lag. Teíkning til sýnvs á skrifstof-
unni. Aðeins ein íbúð eftir.
íbúðir óskast
Vantar nauðsynlega góðar fast-
eignir til sölu í Reykjavik og
nágrenni af öllum stærðum og
gerðum. Hef kaupendur að ýms-
um gerðum ibúða. Oft um góðar
útborganir að ræða. Vinsamleg-
ast hringið og látið skrá eign
yðar.
Árnl Stefðnsson. hrl.
Suðurgötu 4. Sfmi 14314
Kvöldsími: 34231.
Al'i.l.YSINCASÍMINN ER:
|W»T0miI>Intitíi