Morgunblaðið - 17.05.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.05.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAl 1977 9 LUNDARBREKKA 3 HERB. — 8.2 MILLJ. ca 85 ferm. á 3ju hæð i 3ja hæða fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist i stofu. og tvö svefnherbergi með skápum og baðherbergi inn af svefnherbergis- gangi. Geymsla í íbúðinni. og sér- geymsla i kjallara. Á hæðinni er þvottahús. sameiginlegt fyrir4 ibúðir. Útb. 6 m. ÖLDUGATA 4HERB. — 100 FERM. íbúðin skiptist i 2 aðskiljanlegar stof- ur og tvö svefnherbergi. baðherbergi og eldhús með nýl. innréttingum og borðkrók. í kjallara eru 2 geymslur og sameiginlegt þvottahús og þurrkher- bergi. Verð 9.5 m. DRÁPUHLÍÐ 3IIERB. — RISÍBÚÐ ca. 75 ferm. 2 svefnherbergi. eldhús með borðkrók. flísalagt baðherbergi með sturtu. mikið skápapláss undir súð. íbúðin er öll nokkuð undur súð. Svalir úr neðri forstofu. Verð 6 m. útb. 4 m. LAUS STRAX. ARNARNES— EINBÝLiSHÚS 146 fermetra einbýlishús með 60 fer- metra bilskúr á 1300 fermetra eignar- lóð. Húsið skiptist í 2 stofur, 5 svefn- herbergi. þar af hjónaherbergi og tvö forstofuherbergi. Baðherbergi með sér sturtuklefa. Gestasalerni. Þvotta- hús inn af eldhúsi. Eldhús með borð- skenk. Geymsla einnig undir súð. Bíl- skúrnum hefur verið fjórskipt: bíl- skúr. herbergi, geymsla og óinnrétt- aður fcalur þar sem lagt hefur verið fyrir gufubað, sturtu og snyrtingu. Smávægilegrar endanlegrar frá- gengni er þörf i íbúðarhúsinu. V'erð um 21 milljón, útb. 14 m. og þyrfti að koma fljótt. EINBÝLISHÚS A BYGGINGARSTIGI við Víðigrunn i Kópavogi, rúmlega fokhelt. Húsið er; 1 stofa, sjónvarps- hol, húsbóndaherbergi, geymsla, elú- hús með borðkrók pg gestasnyrting. Grunnflötur 130 ferm. Bílskúrsréttur. Skipti æskileg á góðri sérhæð i vestur- bæ Kópavogs eða á góðum stað i Reykjavík. Útb. 8,7 m. EINBÝLISHÚS SKIPTI A SÉRHÆÐ EÐA ALÍKA í RVÍK. 300 fermetrar einbýlishús + bilskúr. Hæðin er öll 150 ferm. og er kjallari undir allri hæðinni. Einnig er kjallari undir bílskúrnum sem er 40 ferm. Á hæðinni er stofa, stórt hol. hjónaher- bergi ásamt fataherbergi, auk þess 4 svefnherbergi með skápum. Baðher- bergi, með kerlaug og sér sturtu. For- stofuherbergi, gestasnyrting o.fl. All- ar innréttingar vandaðar og sérsmíð- aðar. í kjallara er m.a. sjónvarpsher- bergi, húsbóndaherbergi, þvotta og vinnuherbergi, og óinnréttaður 50 ferm. salur. Einbýlishús þetta er í Árbæjarhverfi, en hæð sú sem fengist í skiptum þarf að vera vestan Elliða- áa. Verð um 30 m. EYJABAKKI 4HERB. — 3. HÆÐ Stofa, 3 svefnherbergi, eldhús m. borðkrók, þvottahús og búr inn af eldhúsi. Svalir úr stofu, teppi á stofu og gangi. Þurrkherbergi i kjallara. Verð kr. 10.5 m. BOLLAGATA 4RA HERB. — 120 FERM. 2 svefnherbergi, 2 stórar stofur. hol. Flísalagt baðherbergi og stórt eldhús með nýlegum innréttingum og borð- krók. Teppi á stofum og i holi. Tvöfalt gler. 2 svalir. Herbergi fylgir í kjall- ara og geymsla. V7erð 12.5 millj. FJÖLDI ANNARRA EIGNA A SÖLUSKRA. Vagn E.Jónsson Málflutnings og innheimtu- skrifstofa — Fasteignasala Atll Vagnsson lögfræðingur Suöurlandsbraut 18 (Hús Oliufélagsins h/f) Simar: 84433 82110 Til sölu Einbýlishús við Hlíðar- veg, Kópavogi 1 60 fm. Stofa, hol, 4 svefnher- bergi. Bílskúr. Einbýlishús við Þinghollsbraut. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. Einbýlishús á Álftanesi og í Mosfellssveit. 3ja herb. íbúð við Hringbraut 4. haeð og risher- bergi. Raðhús í Kópavogi. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl., Bergstaðastræti 74 A Sími 16410. Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Ásendi Fallegt einbýlishús á einni hæð. Stór stofa, 4 svefnh., hol, borð- krókur. Bílskúr. Skipti á 4 herb. ibúð koma til greina, jafnvel á tveimur ibúðum. Parhús Hveragerði Ca. 7 7 fm. Stofa, 2 svefnh. Fullfrágengið. Bilskúrssökklar. Skipti á 3 herb. jarðhæð í Reykjavik koma til greina. Karlagata Parhús 2 hæðir og kjallari, 2 saml. stof- ur, 5 herb., eldhús, bað, þvotta- hús og geymsla. Eyjabakki 4 herb. á 1. hæð, 3 svefnh. Sérþvottahús. 1 herb. og geymsla í kjallara. Álfheimar 4 herb. á 4. hæð, 2 saml. stofur, 2 svefnh. Bilskúrsréttur. Verð 1 0.5 útb. 6.5 m. Hraunbær 3 herb. á 2. hæð. Borðkrókur. Harðviðarskápar. Fallegt bað. Verð 8.5 útb. 6.2 m. Hjallabraut 3 herb. á 1. hæð. Stór stofa, 2 svefnh. Gott bað. Suðursvalir. Sér þvottahús. Grettisgata 3 herb. á 2. hæð ca. 90 fm. Steinhús. Tvöfalt gler. Nýstand- sett. Laus strax. Verð 7.5 útb. 5.2 m. Sandgerði 3 herb. á 2. hæð. Svalir. Lóð frágengin. Bilskúrsréttur. Utb. 4 m. Sléttahraun 2 herb. á 1. hæð. Borðkrókur. Þvottahús á hæðinni. Vesturbær 2 herb. á 2. hæð. Sólrik ibúð. Einar Sígurðsson. hri Ingólfsstræti4, Til sölu DÚFNAHÓLAR Góð 4ra herb. ibúð á 1. hæð. DÚFNAHÓLAR Góð 2ja herb. íbúð á 5. hæð. SKIPASUND Góð 2ja herb. íbúð. Allt sér. Útb. ca. 4.0 millj. LINDARGATA 2ja herb. risíbúð. SPORÐAGRUNNUR Stór 3ja herb. íbúð 1 1 2 fm. á 1. hæð ásamt stórri geymslu í kjall- ara. Útb. ca. 8.0 millj. FRAMNESVEGUR 3ja herb. íbúðir á 2. og 4. hæð. HJARÐARHAGI 3ja herb. ca. 70 fm. ibúð á jarðhæð. Höfum kaupanda að stóru einbýlishúsi í Laugarási, skipti geta komið til greina á ca. 170 fm. einbýlishúsi á svipuðum slóðum. Höfum kaupendur að góðum 4ra herb. íbúðum innan Elliðaár. Okkur vantar tilfinnan- lega i sölu góð ein- býlishús og raðhús, i Reykjavik, Kópavogi, Garðabæ. Austurstræti 7 Simar: 20424 — 14120 Al'«!,VSIN(iASÍMINN KK: 22480 JRoröuttblntiiíi SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis Vandað garðhús (raðhús) um 140 ferm. nýtízku 6 herb. íbúð, (4 svefnherb.) við Hraunbæ. Bílskúrsréttindi. Fokhelt raðhús kjallari og tvær hæðir í Mosfells- sveit. Teikning i skrifstofunni. Við Kríuhóla Nýleg 5 herb. íbúð um 127 ferm. á 7. hæð. Frystihólf og geymslur í kjallara. Bílskúr fylgir. Söluverð 1 1 millj. Útb. 6!/2 — 7 millj. sem má skipta. Við Stóragerði 5 herb. íbúð um 112 ferm. á 4. hæð. Bílskúrsréttindi. Við Bólstaðarhlíð Góð 5 herb. íbúð um 1 20 ferm. á 3. hæð. Ekkert áhvílandi. Við Skólavörðustíg Efri hæð, um 1 50 ferm. í stein- húsi. Hentar vel fyrir skrifstofur eða læknastofur. Æskileg skipti á góðri 2ja herb. íbúðarhæð í borginni. Nokkrar 4ra herb. íbúðir á ýmsum stöðum í borginni, sumar nýlegar og sumar sér. í Hlíðarhverfi 3ja—4ra herb. jarðhæð um 105 ferm. algjörlega sér. Laus næstu daga. Útb. 5—5V2 millj. sem má skipta. Nokkrar 2ja og 3ja herb. íbúðir á ýmsum stöðum í borginni m.a. lausar 2ja herb. íbúðir í góðu ástandi með sér hitaveitu 1. og 2. hæð í eldri borgarhlutanum. Sumarbústaður ca. 35 ferm. járnvarið timburhús ásamt 2000 ferm. landi á róleg- um stað í Vatnsendahæð. Landið er girt og ræktað með miklum trjágróðri. Húseignir af ýmsum stærðum m.a. verzlun- arhús á eignarlóð á góðum stað við Laugaveg o.m.fl. \ýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 KEHiÍiili Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutíma 18546 FASTEIGNAVER H f Stórholti 24 s. 11411 Okkur vantar íbúðir og hús af öllum stærðum á söluskrá Sérstaklega vantar endaraðhús i Mosfellssveit og einbýlishús i Smáibúðahverfi. Skoðum eignirnar sam- dægurs. Til sölu Hjallabraut glæsileg 4ra herb. ibúð um 1 18 fm á 1 hæð. fbúðin er sérlega vönduð að öllum frágangt, flisa- lagt bað. Heiðagerði góð 4ra herb. íbúðarhæð i tvi- býlishúsi. Sér hiti. Stór bilskúr. Hæðarbyggð Garðabæ fokhelt einbýlishús um 240 fm. íbúðarhæðin er um 125 fm nettó. Tvöfaldur bílskúr. 55 fm kjallari. Lundarbrekka Kóp. góð 3ja herb. ibúð á 3. hæð um 82 fm. Stór geymsla i kjallara. Þvottaherb. á hæðinni. Skálaheiði 3ja herb. risibúð i góðu standi. Hagstætt verð og greiðsluk|ör. Selás einbýlishúsalóðir og raðbúsalóð- ir i hinu glæsilega nýskipulagða Seláshverfi. EINBYLISHUS I MOS FELLSSVEIT Höfum fengið í sölu 195 fm einbýlishús, sem afhendist nú þegar u. trév. og máln. Húsið stendur mjög skemmtilega með víðáttumiklu útsýni. Húsið skipt- ist í stofur, eldhús, baðherb. 5 svefnherb. o.fl. Tvöf. bílskúr. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS í VESTURBORGINNI Höfum fengið í sölu einbýlishús (steinhús) í Vesturborginni. Á 1 . hæð eru 2 saml. stofur, rúmgott eldhús og herb. í risi 2 svefn- herb. og óinnréttað rými. í kjall- ara þvottaherb. baðherb. svefn- herb. o.fl. Falleg ræktuð lóð. Allar nánari upplýs. á skrifstof- unni. GLÆSILEG SÉRHÆÐ VIÐ ÁLFHÓLSVEG Höfum fengið í sölu glæsilega 1 40 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi við Álfhólsveg. Bílskúr. Ræktuð lóð. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. VIÐ SÓLVALLAGÖTU U. TRÉV. OG MÁLN. 4 — 5 herb. 110 fm. íbúð á 3. hæð. íbúðin afhendist u. trév. og máln. 1 5 júní n.k. Teikn., og allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. VIÐ SELJABRAUT U. TRÉV OG MÁLN. 4ra herb. 104 fm. íbúð á 2. hæð. (endaíbúð) tilb. nú þegar u. trév. og máln. Teikn. og allar upplýs. á skrifstofunni. VIÐ DVERGABAKKA 4ra herb. 1 1 0 fm vönduð ibúð á 3. hæð (efstu). Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Herb. í kjallara fylgir. Útb. 7 millj. VIÐ HRAUNBÆ — í SKIPTUM — 3ja herb. 96 fm. vönduð íbúð á 2. hæð fæst í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Milli- gjöf í peningum. VIÐ SUÐURVANG 3ja herb. 98 fm. vönduð íbúð á 3. hæð (efstu) Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Utb. 6 millj. VIÐ HOLTAGERÐI 3ja—4ra herb. 100 fm íbúð á jarðhæð. Sér inng. og sér hiti. Útb. 5—5.5 millj. VIÐ SKÓLAGERÐI 3ja herb. 90 fm íbúð í kjallara. Sér inng. og sér hiti. Utb. 4,5— 5,0 millj. VIÐ HÁALEITISBRAUT 3ja herb. 110 fm. gúð íbúð á jarðhæð. Gott skáparými. Sér hiti. Útb. 6 millj. VIÐ MARÍUBAKKA 2ja Tierb. 75 fm. íbúð á 1. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Laus strax. Útb. 4.8—5.0millj. VIÐ HOLTSGÖTU 2ja herb. 65 fm. ibúð á 1. hæð. Útb. 4.5 millj. EINSTAKLINGSÍBÚÐ VIÐ GRUNDARSTÍG 50 fm. einstaklingsíbúð i kjall- ara. Útb. 2.5 millj. BYGGINGARLÓÐIR Á SELTJARNARNESI Höfum fengið i sölu nokkrar samliggjandi byggingarlúðir á Seltjarnarnesi. Uppdráttur og nánari upplýsingar á skrifstof- unni. IÐNAÐARHÚSNÆÐI í KÓPAVOGI 1 100 ferm. iðnaðarhúsnæði á 3. hæðum. Innkeyrsla á 2. hæð- ir. Frekari upplýsingar á skrifstof- unni. VONARSTRÆTI 12 símí 27711 Söiustjóri: Swerrir Kristinsson Slgurdur ÓUson hrl. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 BARÓNSSTÍGUR 2ja herbergja íbúð á hæð. íbúðin er öll ný endurnýjuð. Laus nú þegar. LINDAGATA 2ja herbergja ibúð á hæð. íbúðin er í gúðu ástandi. Útborgun 2 — 2.5 millj. NJARÐARGATA 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. íbúðin er með nýrri eldhúsinn- réttingu og nýjum skápum. Gúð teppi. Laus nú þegar. VESTURBÆR 4ra herbergja 115 ferm. íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi. íbúðin skiptist í 2 stofur og 2 svefnher- bergi. Mjög gúð sameign. MEISTARAVELLIR 5 — 6 herbergja íbúð á 3. hæð í sambýlishúsi. íbúðin skiptist í 2 stofur, túmstundaherbergi og 3—4 svefnherbergi á sér gangi. Stúrar suður svalir. Mjög gúð sameign. OTRATEIGUR RAÐHÚS Húsið er á tveimur hæðum. Niðri eru 2 samliggjandi stofur, eld- hús og snyrting. Efri hæð 4 stúr svefnherbergi. Gott skáparými. Tvöfalt verksmiðjugler í öllum gluggum. Tvennar svalir. I kjall- ara er lítil einstaklingsíbúð, þvottahús og rúmgúð geymsla. Bílskúr fylgir. HVERAGERÐI PARHÚS Nýtt parhús við Borgarheiði. Húsið er 2 svefnherbergi og stofa. Bílskúrssökklar. Verð 7.5—8 millj. Útborgun 4.5 — 5 millj. Skipti möguleg á 2ja—3ja herbergja íbúð á gúðum stað í Reykjavík. GOÐHEIMAR Glæsileg 7 herbergja sérhæð selst tilbúin undir tréverk og málningu, með fullfrágengmm sameign og bílskúr. Skemmtileg teikning. HOLTSGATA 2ja herbergja ca. 70 ferm. íbúð í steinhúsi. íbúðin er í ágætu ástandi með nýjum teppum. Sér hiti. ÍBÚÐIR ÓSKAST Vegna síaukinar eftirspurnar vantar okkur nú allar stærðir íbúða á söluskrá. Höfum sérstak- lega verið beðnir að útvega 2ja og 3ja herbergja ibúðir i mið- bænum. Mjög gúðar útborganir í boði. EIGNASALAM REYKJAVtK Þórður G Halldórsson sími 19540 og 1 91 9 I Ingólfsstræti 8 Kvöldsími 44789 Hafnarfjörður til sölu Einbýlishús (járnvarið timburhús) i sérstak- lega gúðu standi á gúðum stað i vesturbænum. Ræktuð lúð. Laust nú þegar. Einbýlishús (steinhús) um 100 fm. á gúðum útsýnisstað. Bílskúr. Ræktuð lúð 5 herb. endaíbúð (3 svefnherbergi) við Álfaskeið Tvennar svalir. íbúð í mjög gúðu standi. 3ja herb. íbúð við Laufvang. Þvottahús i ibúð- inni. Efnalaug (hús og vélar) möguleiki á sölu á húsinu án véla. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON Hrl. Linnetstíg 3 sími 53033 Soluma ðui Ólafur Jóhannesson heimasími 50229

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.