Morgunblaðið - 17.05.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.05.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAI 1977 11 EFSTASUND 2ja herb. íbúð á 1. hæð. I góðu húsi. Stór lóð. Verð 6.3 millj. Útb. 4.5 m. SNÆLAND Einstaklingsibúð á jarðhæð. Góðir skápar og teppi. Laus strax. Verð 4.3 millj. ÁLFTAHÓLAR 4—5 herb. góð íbúð á 3ju hæð. Nýleg vel umgegnin íbúð. Skipti á minni eign vel möguleg. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. mjög rúmgóð íbúð á 1. hæð + 1 ibúðarherb. í kj. Sér þvottahús fylgir íbúðinni. Útsýni. Suðursvalir. Útb. 7.0 millj. FOSSVOGUR 4ra herb. um 100 fm. íbúð á 2. hæð. 8 m. langar suðursvalir. Góðar innréttingar. Verð kr. 11.5 millj. Losun samkomulag. RAÐHÚS OG EINBÝLISHÚS í smíðum, einnig fullgerð. Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Blönduhlíð 136 fm efri hæð 2 stofur, 4 rúmgóð svefnherbergi m.m. 40 fm rúmgóður bílskúr. Austurbrún. 2 1 7 fm einbýlishús byggt á pöll- um. Innbyggður bílskúr. Góð staðsetning. Garðabær— Hæðarbyggð fokhelt elnbýlishús til af- hendingar strax. Ljósheimar 4ra herb. rúmgóð ibúð í snyrti- legu háhýsi. Fellsmúli. 4ra herb. rúmgóð ibúð. Karfavogur 3ja herb. rúmgóð risíbúð. Hamraborg 2ja herb. ibúð á móti suðri. Bil- geymsla. Hraunbær 2ja herb. lítil ibúð. Höfum fjársterkan kaup- anda að 3ja—5herb. íbúð í vesturborginni. AÐALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 1 7. 3. hæ» Birgir Ásgeirsson iögm. Hafsteinn Vilhjálmsson sölum. HEIMASÍMI 82219 16180 • 28030! Melabraut Seltj, 2 herb. ib. á 1. hæð 60 fm. 4,7 millj. útb. 3 millj. Æsufell 3 herb. íb. 87 fm. 7,9 millj. útb. 5,5 millj. Kleppsvegur 4 herb,. íb. í háhýsi, 96 fm. 9,5 millj. útb. 6,5 millj. Hvassaleiti 5 herb. mjög vönduð 130 fm. íb. bílskúr. 1 3 millj. útb. 9 millj. Skólagerði Kóp. glæsilegt parhús á 2 hæðum 150 fm. arinn í stofu suður- svalir, bílskúr. útb. 12 —14 millj. Dragavegur 217 fm. einbýlishús á tveim hæðum útb. 16 —18 millj. Hveragerði höfum kaupanda að vönduðu sumarhúsi, eða 100 —130 fm. einbýlishúsi. Laugavegi 33 Róbert Árni Hreiðarsson lögfr. Sölustj: Halldór Ármann Sigurðsson, Kvöldsími 36113. Hafnarfj'örður Til sölu m.a.: Álfaskeið 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu hæð) í fjölbýlishúsi á góðum stað. Suðurgata 6 herb. járnvarið timburhús sem er hæð og kjallari. Verð 7.5 millj. Miðvangur 3ja herb. íbúðir á 5 og 3 hæð í fjölbýlishúsi á mjög góðum stað í norðurbænum, næst Víðistaða- skóla. Fallegt útsýni. Verð frá kr. 8.5 millj. Kelduhvammur 3ja herb. íbúð á jarðhæð í góðu ástandi. Sérhiti, og sérinngang- ur. Verð kr. 7.5 millj. Tjarnarbraut 5 herb. íbúð á efstu hæð i þrí- býlishúsi um 160 fm. á mjög góðum stað. Verð kr. 13 —14 millj. Skipti á minni íbúð koma til greina. Suðurgata 5 — 6 herb. timburhús á falleg- um stað í góðu ástandi. Verð kr. 8.5 millj. Holtsgata 3ja herb. ibúð á miðhæð í þri- býlishúsi. Verð kr. 6.7 — 7 millj. Álfaskeið 4ra herb. falleg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Árnl Gunniaugsson. hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, simi 50764 81066 Eikjuvogur 1 50 ferm. stórglæsilegt einbýlis- hús sem er 3 svefnherb., góð stofa, borðstofa og húsbónda- krókur, fallegt harðviðareldhús, undir húsinu er óinnréttaður 1 50 ferm. kjallari, bilskúr. Reynigrund, Kóp. 126 ferm. norskt Við- lagasjóðshús, sem er á tveim hæðum. Á meðri hæð eru 3 svefnherb., bað og geymslur. A efri hæð eru stofa, eldhús og húsbóndaherb. Verð 13 millj. Karfavogur Sænskt timburhús sem er 110 ferm. og skiptist í tvær stofur og tvö svefnherb., rúmgott eldhús, bilskúrsréttur. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð. Kleppsvegur 4ra herb. 100 ferm. íbúð á 3. hæð í háhýsi. Falleg íbúð, gott útsýni. Verð 10.5 millj. útb. 7.5 millj. Skipasund 3ja herb. 75 ferm. góð risibúð í fjórbýlishúsi, verð 6 — 6.5 millj. Háaleitisbraut 3ja herb. 1 10 ferm. góð íbúð á jarðhæð. Rauðalækur 3ja herb. góð 1 00 ferm. íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Rofabær 2ja herb. 65 ferm. góð íbúð á 1. hæð. Kleppsvegur 2ja herb. góð íbúð á jarðhæð. Verð 6 — 6.5 millj. Arahólar 2ja herb. stórglæsileg 65 ferm. ibúð á 1. hæð, mjög gott útsýni. Rýateppi á stofu og holi. Flísa- lagt bað. Þverbrekka 4ra — 5 herb. 130 ferm. íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús. Eign í mjög góðu ástandi. Meistaravellir 2ja herb. 60 ferm. íbúð i kjallara i fjölbýlishúsi. íbúðin er ósam- þykkt. Útb. 3.8 millj. Okkur vantar allar stærðir íbúða á söluskrá. ö HÚSAFELL FASTEIGNASALA Armula42 81066 Luðvik Halldórsson Petur Guömundsson BergurGuðnason hdl i a uáamku FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Við Hraunbæ 3ja herb. falleg og vönduð ibúð á 2. hæð. Á jarðhæð fylgir íbúðarherb. Jörð — Laxveiði til sölu jörð í Borgarfirði sem hentar vel fyrir félagasamtök, laxveiði. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali Kvöldsími 21 155. FASTEIGNAU MBOÐIÐ AUGLÝSIR TILSÖLU .T)Q II /u □. □ iid tm nn t'T:o; jr ií::d:d , BOMHIŒltnillDKD —M—r i.miu ij Lnmrm. Irnuinio if. ÝMisi .r Je I. AAtu. . ■■IIF VERZLUNARHÚSNÆÐI OG ÍBÚÐIR VIÐ HAMRABORG, í MIÐBÆ KÓPAVOGS Tilbúið undir tréverk á þessu ári. * Meðal annars glæsileg fimm herbergja Ibúð með tvennum svölum á efstu hæð I 7 hæða húsi. FÁST VERÐ. Teikningar og frekari upplýsingar á^krifstofunni. Fasteignaumboðið Heimir Lárusson heimasimi 22761 Kjartan Jónsson lögfr SKERJAFJÖRÐUR LOÐ Til sölu 635 fm eignarlóð Skerjafirði. Verð kr. 5 millj. á bezta stað í Upplýsingar gefur Þorsteinn Þorsteinsson. AT QAL 27500 II Nl 'Q)íl M= Ójörgvin Sigurðssor^ hrl. Fasteignaviðskipti Þorsteinn Þorsteinsson, Bankastræti 6, III. hæð. heimasimi 75893 HVER VILL SKIPTA Á fokheldu einbýlishúsi með tvö- földum bílskúr í Seljahverfi — og íbúð með bílskúr í austurbæ Reykjavíkur. Raðhúsi í Breiðholti og 4ra eða 5 herb. íbúð í austurbæ Sérhæð í tvibýlishúsi með bil- skúr i Kópavogi — og einbýlis- húsi með bílskúr í Mosfellssveit. Sérhæð með bílskúr í Vesturbæ — og 3ja herb. íbúð á hæð á Melunum. Stórri nýlegri sérhæð með bil- skúr i Vesturbæ — og stóru nýlegu embýlishúsi í Raðhús eða einbýlishús i Háaleitishverfi — skipti á 130 fm. lúxusibúð i vesturbæ koma til greina. Hver vill selja Sérhæð með bílskúr í Safamýri Raðhús á einni hæð ásamt bíl- skúr í Fossvogi Sérhæð með bílskúr i Heimun- um eða Vogahverfi Einbýlishús frá Laufásnum og vesturúr má vera gamalt sein- hús. Sérhæð með bílskúr í Vesturbæ. Verð 16 —17 millj. Stórt einbýlishús með bílskúr í vesturbæ, má koma um 40 millj. íbúð í vesturbæ 3ja—4ra herb. með bílskúr. Einbýlishús i Garðabæ á einni hæð um 140—160 fm. ásamt góðum bílskúr. Verð allt að 2 7 milljónir. Einbýlishús í Kópavogi sem nýlegast þarf að vera um 160—180 fm á einni hæð, ásamt bilskúr. Verð allt að 27 millj. Einbýlishús eða raðhús í Kópa- vogi tilbúið undir tréverk. Bílskúr þarf að fylgja. Eignir þessar þurfa að vera i góðu ástandi. Eignarskipti á minni eða stærri eignum koma til greina. Hver vill Kaupa? Heiðargerði — Smá- íbúðarhverfi 4ra herb. 80 fm íbúð í tvibýlis- húsi sem má skiptist í tvær samliggjandi stofur, samtals 28 fm. 2 svefnherbergi. íbúðinni fylgir 45 fm. bilskúr. með 3ja fasta lögn, sem býður upp á mikla möguleika. Útb. um 7.5 millj. Hraunbær 3ja herb. 70 fm. íbúð á 3. hæð efstu íbúðin er í Sérflokki með fallegar eldhúsinnréttingar og mikið viðarklædd. Gufubað fylgir ásamt vagna og hjóla- geymslu. útborgun 6 milljónir. Aspaffell 3ja herb. 88 fm íbúð á 2. hæð. Innréttingar allar úr hnotu i mis- munandi litum. Tvö stór svefn- herbergi. Sameign frágengin. Útborgun 6,5 millj. Vesturberg 3ja herb. 85 fm. íbúð á 5. hæð. íbúðin er mikið klædd gullálmi og birki fairline. Suður svalir. Þvottahús á hæðinni. Útborgun 6 milljónir. Eyjabakki 2ja herb. 100 fm. íbúð á 1. hæð. 3 svefnherbergi og stofa auk herbergis í kjallara. Þvotta- hús og búr innaf eldhúsi. Út- borgun 7 milljónir. Hamraborg, Kópavogi 4ra herb. 105 fm. íbúð á 3. hæð. í 3ja hæða blokk. Bílskýli. Útborgun 7 milljónir. Hraunbær 4ra herb. íbúð 100 fm. á 3. hæð í 3ja hæða blokk. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Útborgun 7 milljónir. Nýbýlavegur einbýlishús 100 fm. á einni hæð 3 svefnherbergi og stofa. Bygg- ingarréttur. Verð 6.5 milljónir. Grjótasel Fokhelt embýlishús í Hæðar- byggð. Seljahverfi Fokheld em- býlishús með innbyggðum bíl- skúrum. Laufvangur, Hafn. 3ja herb. 96 fm. íbúð á 3. hæð. Síórar ^uðjrsvalir. Útborgun 6.5 milljónir. Kópavogur raðhús 180 fm. 5 svefnherbergi og 38 fm. stofa, mót suðri. Fallegar og ræktaður garður sunnan í móti. Ný teppi. Húsið að utan og innan í góðu viðhaldi. 40 fm. bílskúr. Sérhæðir Með eða án bílskúrs í tvíbýlis- húsum. íbúðarstærðir frá 85 til 1 50 fm Ránargata 2ja herb. 70 fm. íbúð á 3. hæð nýstandsett. Útborgun 5 millj. Fossvogur 3ja herb. íbúð á 2. hæð um 85 fm. Stór stofa og 2 svefnherb. Svalir í suður. Útborgun 7 millj. Sólvallagata á eftirsóttum stað höfum við 3ja herb. 1 25 fm. á 2. hæð í tvibýl- ishúsi. Eignarlóð sem fylgir byggingarréttur. Útborgun 8 milljónir. Mosfellssveit Raðhús á einm hæð 125 fm. ásamt bilskúr. Liðlega tilbúið undir tréverk. Húsið getur verið til afhendingar strax. Húsið getur til afhendingar strax. Útborgun 9.5 millj. Fasteignasalan Húsamiðlun TEMPLARASUND! 3, 1. HÆÐ Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson heimasimi 30986. Jón E. Ragnarsson hrl. SÍMAR 11 614 og 11616

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.