Morgunblaðið - 25.05.1977, Page 1

Morgunblaðið - 25.05.1977, Page 1
32 SÍÐUR 116. tbl. 64. árg. MIÐVIKUDAGUR 25. MAf 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Belgía: Leiðtogar fjögurra flokka mynda stjóm oiuiaiuyiiu nr Vagni með matvælum ýtt til skólans þar sem 105 börnum og sex kennurum er haldið i gfslingu. Hollenzka stjórnin: Briissel 24. maí — Reuter. LEIÐTOGAR fjögurra stjórn- málaflokka í Belgíu, sem nýlega hafa náð samstöðu um meirihátt- ar stjórnarskrárbreytingar, reyna nú að afla stuðnings fiokksmanna sinna við stefnu nýrrar sam- steypustjórnar. Ef allt fer að óskum, gæti ný ríkisstjórn tekið við völdum í næstu viku, fimm vikum eftir þingkostningarnar, og myndi hún ráða yfir 173 af 212 sætum á þingi. Leiðtogar flokkanna hafa setið að samnlngaviðræðum í fimm vik- ur og virtist allt komið í hnút þegar Leo Tindemans tilkynnti öllum á övart í morgun, að sam- komulag hefði náðst um meiri- háttar stjórnarskrárbreytingar. Vinnunefndir flokkanna fjög- urra hittust í dag til að ræða um hvernig afla eigi fylgis við stjórn- arsáttmálann á flokksþingum, sem liklega verða haldin í næstu viku. Kröfurnar athugaðar verði bömunum sleppt Bovensmilde 24. maí — Reuter. HOLLENZKA stjórnin skýrði suður-mólúkkönsku skæruliðunum, að þeir yrðu að sleppa 105 börn- um, sem þeir halda sem Bretar skutu á Frakka Plymouth, 24. maí. Reuter. BREZKUR skipherra segir að hann hafi skotið púðurskotum að frönskum togurum sem voru i fylgd með franska togar- anum Le Corse er færður var til hafnar f Plymouth vegna gruns um að áhöfnin hefði notað net af of lítilli möskva- stærð. Skipherrann, Ted Seath, á hinu nýju fiskverndarskipi Jersey, sagði að svo virtist sem einn fimm togara sem voru í fylgd með Le Corse, Le Mand- ola, hefði ætlað að setja menn um borð í Le Corse. Seath kvaðst hvað eftir annað hafa sagt skipstjóranum á Le Mandola að færa sig frá Le Corse, en þar sem hann hefði engu sinnt öllum við- vörunum hefði hann hleypt af fjórum púðurskotum svo að hann skildi hvað við væri átt. Starfsmenn franska sendi- ráðsins í London fóru til Plymouth að kanna málið og brezkir embættismenn athuga hvort stefna skuli skipstjóra Le Corse. gíslum, áður en litið yrði við kröfum þeirra, að því er Andras van Agt, dóms- málaráðherra, sagði. „Aðaláherzlu verður að leggja á börnin,“ sagði hann í sjónvarpsviðtali. Hann sagði, að stjórnin hefði tekið þá ákvörðun að börnunum, sem haldið er fyrir framan byssu- hlaup i tveimur kennslustofum i bæjarskólanum i Bovensmilde, yrði að sleppa áður en samninga- viðræður gætu hafizt. Börnin og sex kennarar þeirra komu sér fyrir á hermannabedd- um, fyrir aðra nóttina i gíslingu á meðan órólegir foreldrar biðu fyr- ir utan. Um það bil 60 gíslum er haldið af öðrum hópi suður- mólúkkanskra skæruliða í járn- brautarlest í um 20 kílómetra fjarlægð. Skæruliðarnir skutu með vélbyssum í dag á lögreglu- þyrlu, sem flaug yfir, án þess að hæfa hána. Joop den Uyl, forsætisráðherra, talaði einnig í sjónvarpi og sagði að það væri grundvallarafstaða stjórnarinnar að leyfa skærulið- unum ekki að taka neinn gislanna með sér úr landi. Van Agt, sem er helzti keppi- nautur forsætisráðherrans í kosn- ingunum á morgun, sagði að hann og aðrir ráðherrar, sem eru i neyðarmiðstöð í Haag, væntu svars frá skæruliðunum á morg- un. ,,Við höfum sagt þeim að hægt sé að ná sambandi við okkur dag og nótt,“ sagði hann. Skæruliðarnir hafa krafizt þess að 21 Mólukki, sem er á bak við lás og slá í Hollandi fyrir skæru- liðastarfsemi, verði látinn laus. Meðal þessara manna eru þeir sem tóku gisla í járnbrautarlest og sendiráði Indónesíu i desem- ber 1975. Ríkisstjórnin hefur haft síma- samband við skæruliðana, en ein kona er meðal þeirra, með hjálp annarrar stjórnstöðvar í Assen. Geðlæknar hafa annazt flestar samræðurnar. Dómsmálaráðherr- ann sagði að háttsettur aðili í sam- félagi Suður-Mólúkka í Hollandi færi í kvöld á vettvang og reyndi að ná sambandi við skæruliðana. Hann vildi ekki segja hver þetta væri en talið er að hér sé um að ræða prestinn, sem bar orð- sendingar á milli stjórnarinnar og skæruliðanna 1975. Rúm voru flutt á vörubílum í kvöld hingað til bæjarins handa börnunum og kennurunum í skól- anum. Foreldrum barnanna er haldið frá fréttamönnum og þau eru í umsjá lækna og geðlækna sem komið hefur verið upp i bóka- safninu allan sólarhringinn. Fleiri geðlæknar og félagsráð- gjafar eru í sérstakri móttökustöð í Groningen fyrir ættingja gísl- anna i lestinni. Tveir Hollendingar, sem haldið Framhald á bis. 18 demókratar, stærsti flokkur á þingi, Sósíalistar og tveir litlir flokkar Flæmingja og Vallóna. Tímabundið lendingar- bann fram- lengt í viku New York 24. mai — Reuter. ÁFRÝJUNARRÉTTUR fram- lengdi i dag til 1. júni timabundið bann við lendingum hljóðfráu farþegaþotunnar Concorde á Kennedyflugvelli. 1. júní fer fram málflutningur vegna áfrýj- unar hafnaryfirvalda i New York og New Jersey, sem reka flugvöll- inn á úrskurði lægri dómstóls um að þotan fái að fljúga til New York í 16 mánaða reynslutíma. Talsmaður Air France, sem ætl- aði að hefja Concordeflug 20. júni, sagði að úrskurðurinn i dag þyrfti ekki að verða til þess að breyta upphaflegri áætlun félags- Kreml kemur á óvart: Podgorny settur úr stjórnmálaráðinu Moskvu 24. maí — Reuter. NIKOLAI Podgorny, forseti Sovétríkjanna, var settur úr stjórnmálaráði Sovétrfkjanna f dag og er litið á það se endalok st jórnmálaframa hans. Opin- bera fréttastofan Tass sagði, að á fundi miðstjórnar komm- únistaflokksins hefði verið samþykkt að létta störfum af Podgorny f stjórnmálaráðinu, sem er í reynd rfkisstjórn flokksins. Podgorny er 74 ára að aldri. Engin ástæða var gefin fyrir þessari ákvörðun, sem kemur mjög á óvart. Podgorny hefur verið einn þriggja æðstu manna i Kreml síðan 1965 og virtist Nýlega fór Podgorny til Afrfku og sést hér heilsa Nyerere for- seta Tanzanfu. vera fastur í sessi sem þjóð- höfðingi. Hann fór i síðasta mánuði í ferð um um suður- hluta Afríku og hlaut mikið lof í sovézkum blöðum. Tilkynningin í dag breytir ekki að svo komnu stöðu hans sem forseta, en fréttaskýrend- ur segja að næstum sé vist að forsetastarfinu verði létt af honum á fundi æðsta ráðsins i júni. Vestrænir fréttamenn segja, að skýringa á þessu gæti verið að leita i aldri Podgornys og heilsu fremur en stjórnmála- sviptingum. Sovézki fulltrúinn hjá Sameinuðu þjóðunum taldi Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.