Morgunblaðið - 03.07.1977, Side 19

Morgunblaðið - 03.07.1977, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JULt 1977 19 ORKAi Eru vindafls- mennirnir að berjast við vindmyllur? Menn komust snemma upp á lag með það að láta vindinn vinna fyrir sig. Öldum saman gengu hafskip fyrir Nú er hann hins vegar aftur hafinn til vegs. Nú eru menn farnir að hafa þungar áhyggjur af mengun og hættunni af kjarn- orku, — og vilja helzt ekki annað en ,,náttúrulega“ orku. Og það er sem sé farið að reisa vindmyllur á nýjan leik. Rannsóknaráðuneytið i Vestur-Þýzkalandi var á dögun- um að veita þrjár milljónir marka (rúmar 240 millj. Isl. kr.) til bygg- ingar vindmyllu, sem á að fram- leiða rafmagn. Upp eru risin fyrirtæki, sem ekki gera annað en smiða og reisa vindmyllur. Eru þeir vindmyllu- smiðir ákaflega bjartsýnir og stór- huga. „Kjarnorkuverið, sem reisa á við Saxelfi, mun framleiða 1300 megawött rafmagns, þegar það er komið upp. En það þyrfti ekki að reisa nema 450 vindmyllur til að framleiða annað eins“, sögðu þeir i vindmyllusmiðjunni Winson. Þær myllur eru 100 metra há möstur með rellum efst, rellurnar tvíblaða og 70 metrar á lengd. Þær snúast svo fyrir vindi og geta framleitt þrjú megawött raf- magns. Einhverjum þykir kannski ærið að verja þremur milljónum þýzkra marka til þess :ð smiða þriggja megawatta vindmyllu. En FORNMINJARI Slætt eftir víkingum sem voru vegnir á tíundu öld! HAITHABU hér forðum hafnarborg, sem fðir munu kannast viS nú á dögum. En hún stóð meS miklum blóma fyrir svo sem þúsund árum. Hún var þar. sem nú er nokkrum kilómetrum sunnan viS Slésvik. Haithabu var ein — DIETER NEUENFELD. aSalstöS vikinga- ferSa i Evrópu i nærri þrjár aldir. Hún var helzta höfn Hins heilaga rómverska keisara- dæmis viS Eystrasalt og um hana verzlaSi keisaradæmiS viS norSur- landamenn. Nú liggur Haithabu á mararbotni — eSa undir mararbotni, öllu heldur. Borgin var lögS i rústir um miSja elleftu öld, og siSan hefur ekkert veriS til marks um hana nema stakar fjalir úr skipum, bútar úr möstrum og burSarstólpar. sem reknir höfSu ver- ið i jörSu og voru aS finnast endrum vindi. Á landi uppi knúði hann korn- myllur og áveitudæl- ur. En þegar stöð- ugra og viðráðan- legra vinnuafl, gufa, rafmagn og síðast kjarnorka kom til sögunnar hættu menn að mestu að hagnýta sér vindinn. Comfort kveSur þaS ótrúlega út- breidda grillu. aS flestir eldri en sjö- tugir séu lasburSa, jafnvel hálfkar- lægir, og kalkaSir, eSa snarruglaSir. „75% allra eldri en 65 ára eru viS ágæta heilsu og verSa viS ágæta heilsu allt til dauSadags," segir hann. „ASeins 10—15% manna eldri en 65 ára eru heilsutæpir eSa veikir og þeir eru flestir haldnir fleir- um en einum kvilla. ÞaS er lika endileysa. aS allir kalki, þegar aldurinn færist yfir þá. ÞaS kalka ekki nærri allir, framvegis munu æ færri kalka. ÞaS er því aS þakka. aS nú orSiS er hægt aS ráSa bót á of háum blóSþrýstingi. ÞaS er mjög mikils vert. En menn voru ekki búnir aS átta sig á þvl, þegar ég var að læra til læknis. EftirleiSis mun kölkuðum öldungum fara sifækk- andi." Ég vék þá aS þvi, aS nú orðiS eru launamenn neyddir meS lögum til þess að hætta störfum um sextugt eSa hálfsjötugt. En öldungarnir. sem Comfort segir frá I bók sinni, eiga það allir sameiginlegt, að þeir voru ekki neyddir til þess að setjast I helgan stein. Þeim var leyft að halda áfram eins og ekkert hefði I skorizt, enda voru þeir allir bráðhressir þótt komnir væru á niræðis- og tiræðis- aldur. Nú er ekkert við því aS segja, að menn hætti störfum úm sextugt eSa hálfsjötugt — ef þeir taka sór þá eitthvaS annaS fyrir hendur. Og þeir, sem vita meS löngum fyrirvara, aS þeir komast á eftirlaun um hálfsjö- tugt hafa nógan tima til þess að velja sér „næsta ævistarf." Enginn skyldi hins vegar hugsa til hvildar. þ.e.a.s. letilifs, i ellinni, aS þvi er Comfort segir. Sliku lifi geti enginn heilbrigð- ur maður unað til lengdar. Comfort sagSi mér sögukorn til dæmis um þetta. „í flugvélinni á leiSinni hing- að gaf ég mig á tal viS mann nokk- urn. ÞaS kom i Ijós, aS hann þurfti ekki að ferðast mikiS i starfi. Kvart- aði hann um þetta við mig og klykkti það er reyndar jafnmikið og Vestur-Þjóðverjar vörðu i fyrra til auglýsingaherferðar fyrir kjarnorku. Og ýmsar aðrar þjóðir eru búnar að leggja mun meira i vindmyllusmíði. Má nefna Bnda- ríkjaménn, ísraela — og meira að segja Dani, sem eru búnir að verja þrisvar sinnum meira en Þjóðverjar til vindorkurann- sókna. — DIETER STACKER. FLORRIE HALL — Var 77 ára þegar þeir reyndu að hafa hana ofan af mótorhjól- inu með þvi að neita henni um skyldutrygginguna; en hún hark- aði hana út hvernig sem þeir létu. út meS þvi, aS hann væri aS hugsa um að setjast I helgan stein þegar hann yrSi 62 ára. „Og hvaS ætlarSu þá aS taka þér fyrir hendur?" spurSi ég. „Fiskiri," sagSi hann. „ Hve lengi ætlarSu að stunda það? ÆtlarSu að gera það að atvinnu þinni?" „Nei, nei," sagði hann. „Ég ætla bara aS renna fyrir lax." „Þú getur rennt fyrir lax I tvo mánuði," sagSi ég, „eSa tvo og hálf- an. En þá verSurSu lika búinn aS landa svo mörgum löxum. að þú munt ekki mega til þess hugsa að sjá lax framar." Hafi menn hins vegar nóg aS starfa munu þeir „lifa fram I andlát- iS." Einn öldungurinn F bók Comforts kemst svo aS orði: „ÞaS er sama hve gamall ég verð — ég á alltaf eftir 1 5 ár að ellimörkunum." Og þetta hefur höfundurinn eftir frænku sinni hálf- niræðri: „Næsti maður. sem hefur orð á þvi hvað ég sé nú ern — hann verSur barinn!" MARY STOTT. og eins. Að öðru leyti var Haithabu alveg horfin f eðjuna á sjávarbotni. Nú hefur lengi verið vitað, að margt mundi merkilegra gripa í Haithabu. Á blómaskeiði borgarinnar bárust þangað flestar tegundir varn- ings, sem einhvers virði þótti á mið- öldum. Má af þvf nefna sverð, járn- grýti, gler, leirmuni, alls kynsfatnað, skartgripi, vfnföng, sfld, hvalfitu, raf, loðskinn, myllusteina, trémuni — og þræla, sem vfkingar höfðu fangað á ránsferðum sfnum. Fyrir röskum tuttugu árum fundu fornleifafræð- ingar þarna á botninum dálftið, sem sýnt þótti, að varpa mundi Ijósi á sitthvað f sögu vfkinga — ef mönn- um tækist að ná þvf óskemmdu upp. Þetta er vfkingaskip. Það mun hafa sokkið á tfundu öld. Skipið liggur f botnleðjunni og eru ekki nema rúmir fimm metrar niður að því. Það mun hafa sokkið í miðri orrustu. Fornleifafræðingar vonast þess vegna til að finna f því beina- grindur skipverja, hertygi þeirra og annan búnað. Auk þess er þess að vænta, að þarna gefist einstæðar upplýsingar um skipasmfði, skipa- kost og siglingar, vopnabúnað, verzl- un og menningu víkinga yfirleitt. En það verður náttúrulega ekki fyrr en búið er að koma skipinu á þurrt. Ætlunin er að ná þvf upp með nýrri aðferð. Það á að slaka niður eins konar köfunarskál svo stórri, að hún tekur vel út yfir skipið á alla vegu. Þvf næst verður grafið niður ollum megin við það og niður undir það — og skálinni lokað undir þvf. Loks verður skipið allt og jarðvegur- inn umhverfis tekin upp ósnert og f heilu lagi. Geta fornleifafræðingar svo unnið við það á landi uppi að grafa skipið úr leðjunni. Björgun þessi mun verða geysidýr og varla verður henni lokið fyrr en eftir sex eða sjö ár. En það er von mikilla dýrgripa, ef vel tekst, og þvf verður ekkert til sparað. Áætlað er að verja sumrinu núna til að gera uppdrætti af botninum og athuga allar aðstæð- ur þa. Næsta sumar verður köfunar- skálin svo smfðuð og prófuð og árið 1979 eiga björgunaraðgerðirnar svo að verða komnar vel á veg. Nýjasta bleian frá Möínlycke heitir KVIK Hún er T-laga og er með festingum á hliðunum. Kvik bleian er örugg þar sem hún situr rétt á barninu, og færist ekki aftur. CATERPILLAR TIL SOLU D6C jarðýta árgerð 1 967 Hy Mac beltagrafa árgerð 1972 JCB beltagrafa árgerð 1971 D4D jarðýta árgerð 1974 Óskum eftir vinnuvélum ó söluskrá VÉLADEILD HEKLAhf Laugavegi 1 70—172 — Sími 21240 nýjum sumarvörum Hafnarstrætl Hafnarstræti

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.