Morgunblaðið - 23.08.1977, Page 2

Morgunblaðið - 23.08.1977, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGUST 1977 ‘> 4 (Ljósm. ÓI.K. Ma«. BENNY GOODMAN, jassmaðurinn góðkunni, er kominn til landsins á nýjan leik en ekki til að blása klarinettið sitt heldur til að renna fyrir lax í Vatnsdalsá og Víðidalsá. Myndin var tekin við komu Goodmans á Reykjavíkurflugvelli. Frystihúsin: Engar uppsagnir í gær í Eyjum eða á Snæfellsnesi „Skoðum stöðu frystihúsanna frá ýmsum hliðum” EKKI kom til þess f Vestmanna- eyjum eda á Snæfellsnesi í gær, að starfsfólki frystihúsa væru send uppsagnarbréf og að sögn Jóns lugvarssonar, framkvæmda- stjóra ísbjarnarins h.f. í Reykja- vik, hafði engin ákvörðun verið tekin þar um uppsagnir starfs- fólks. Eldurinn kom upp um klukk- an átta á sunnudag, er báturinn var staddur 8—10 mílur úti af Öndverðarnesi. Eldurinn mun hafa komið upp í vélarrúmi eða káetu og breiddist hann mjög ört upp um stýrishúsið að sögn skipstjórans, Jakobs Daníels- sonar. Jakob var einn staddur aftur á, en aðrir skipverjar þrir tals- ins, sváfu frammi í. Jakob rétt náði að kalla út eftir aðstoð, en ATLA Heimi Sveinssyni, tón- skáldi, hefur verið hoðið að taka sæti f alþjóðlegri dómnefnd Kjördæmisráðsfund- ur á Austurlandi Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálf- stæðisflokksins í Austurlands- kjörda*mi verður haldinn að Stað- arborg, Breiðdal, laugardag og sunnudag um aðra helgi. A dag- skrá verða aðalfundarstörf og framboð flokksins I næstu alþing- iskosningum. Guðmundur Karlsson, fram- kvæmdastjóri Fiskiðjunnar í Vestmannaeyjum, sagði Mbl., að forráðamenn Eyjahúsanna myndu halda með sér fund fyrir hádegi i dag, en engin ákvörðun um uppsagnir hefði verið tekin á fundum um helgina. Guðmundur Björnsson, for- fór áhöfnin í gúmbjörgunarbát, þar sem ekki var vært um borð fyrir hita og vegna sprengi- hættu. Þorlákur ÁR og Gunnar Bjarnason SH komu fljótt til aðstoðar og lögðu að Ingi- björgu. Tókst skipverjum að kæfa eldinn og tók Þorlákur Ingibjörgu í tog til lands. Á leiðinni gaus eldurinn aftur upp, en var slökktur. Engin slys urðu á mönnum. — Gaudeamusar-tónlistarvikunnar á næsta ári. Gaudeamus-stofnunin hefur starfað frá 1945 að þvi að koma á framfæri verkum tónskálda undir 35 ára aldri. Er tónlistarvika hald- in árlega og til hennar er efnt með samkeppni tónskálda undir 35 ára aldri, auk þess sem stofn- unin stendur fyrir árlegri sam- keppni ungra tónlistarflytjenda. í dómnefnd næsta árs sitja með Atla Heimi Sveinssyni pólska tón- skáldið Tadeusz Baird, Þjóðverj- inn Niclaus Huber, Frakkinn Guy Reibel og Lois Andriessen frá Hollandi. stjóri Hraðfrystihúss Olafsvikur, sagði í samtali við Mbl. að á Snæfellsnesi væri allt óbreytt frá því fyrir helgi. „Það er mikið alvöruspor að stíga að senda starfsfólkinu uppsagnarbréf," sagði Guðmundur. „Og ég tel að menn vilji ekki stíga það skref fyrr en í síðustu lög. Hins vegar stefnir allt i það að menn neyðist til að senda starfs- mönnum sínum uppsagnarbréf og fresturinn til þess er nú ekki langur úr þessu.“ „ÉG VIL engu spá um það, hve- nær við látum þetta fara frá okk- ur. Við munum skoða þessi mál frá ýmsum sjónarhornum og höf- um hug á að afla okkur enn frek- ari gagna til þess. En að sjálf- sögðu munum við beina athugun- um okkar að þeim, sem bera sig illa, í báðum merkingum þess orðatiltækis," sagði Jón Sigurðs- son, forstöðumaður Þjóðhags- stofnunar, er Mbl. spurði hann í gær um úttektina á vanda fisk- vinnslunnar. Jón sagði, að Þjóðhagsstofnun hefði verið að fá yfirlit 15 húsa innan SH og 5 Sambandshúsa um helztu stærðir i rekstri þessara úrtakshúsa á árinu, en til þyrfti ýtarlegri gögn en nú væru saman komin hjá Þjóðhagsstofnun. Aðalfundur Stéttarsam- bands bænda AÐALFUNDUR Stéttarsambands bænda verður haldinn að Eiðum dagana 29. og 30. ágúst. Fjörutíu og sex fulltrúar, tveir úr hverri sýslu landsins, hafa verið kjörnir til að sitja fundinn segir i frétta- bréfi upplýsingaþjónustu land- búnaðarins. Segir i fréttabréfinu, að gert sé ráð fyrir því að mjög mörg mál komi til umræðu á fundinum, þar sem stjórn Stéttarsambandsins hafi borizt fjölmargar ályktanir frá almennum bændafundum, aðalfundum kaupfélaga, kjör- mannafundum og búnaðarfélags- fundum. UNDANFARIÐ hafa Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og Sjávaraf- urðadeild Sambandsins verið að athuga með sölu á frystri sfld til Evrópu f haust og þegar mun vera búið að ganga frá samningum á Þegar Mbl. spurði Jón, hvort Þjóðhagsstofnun hefði tök á að kanna yfirborganir á fiski, svar- aði hann: „Við höfum jafnan reynt að kanna i fyrirspurnum okkar til fyrirtækjanna, hvort um hefði verið að ræða greiðslur á uppbótum á innlagt hráefni. Sum fyrirtækin hafa jafnan svarað okkur skilmerkilega og því vitum við, að sum hús hafa greitt uppbætur eftir á, þegar vel hefur gengið. Dæmi þessa get ég nefnt í Vestmannaeyjum og á Húsavik. Hins vegar er öllu erfiðara að fást við þær yfirborganir, sem framkvæmdar eru þannig, að menn koma sér fyrirfram saman um það, hvernig fiskurinn skuli flokkast upp úr sjó. Hins vegar má segja sem svo, að þessar frétt- ir nú um yfirborganir húsa á Reykjanessvæðinu komi ekki svo mjög á óvart. Það er nú svo, að samkeppnin um hráefnið er helzt á þessu svæði, þar sem menn berj- ast í bökkum." Undirbúningur fyrir fund með forsætisráðherra „Við vorum svona að undirbúa fundinn með forsætisráðherra, en á hans fund göngum við klukkan þrjú á morgun," sagði Olafur B. Ólafsson, er Mbl. ræddi við hann eftir fund fimmmanna- nefndar fiskverkenda í gær. Fundurinn í gær var annar fundur nefndarinnar, en auk Ólafs skipa hana Ágúst Flygering, Árni Benediktsson, Hjalti Einars- son og Margeir Jónsson. um nokkur hundruð lestum. For- ráðamenn sölusamtakanna eiga slðan von á að málin skýrist I næstu viku. Talið er að markaðir í Evrópu séu frekar hagstæðir að þessu sinni, sökum sfldveiði- bannsins í Norðursjó og hafa selj- endur farið fram á hærra verð fyrir sfidina en á s.l. ári en þess ber að geta að nokkurt framhoð er af sfld frá Amerfku svipaðri þeirri sem fæst við ísland. Sigurður Markússon fram- kvæmdastjðri Sjávarafurðadeild- ar Sambandsins, sagði þegar Morgunblaðið ræddi við hann, að enn væri ekki hægt að segja með vissu hve mikið af frystri sfld yrði hægt að selja f haust, en reiknað væri með að eitthvað yrði Framhald á bls. 26 Nýr framkvæmda- stjóri Kirkjusands RÍKHARÐ Jónsson, sem verið hefur forstjóri Meitilsins í Þor- lákshöfn, hefur nú tekið við starfi framkvæmdastjóra Kirkjusands í Reykjavík af Árna Benediktssyni, sem ráðinn hefur verið til sér- stakra starfa á vegum Sambands- húsanna. BSRB á samn- ingafund Boðað hefur verið til samninga- fundar BSRB og samninganefnd- ar rikisins hjá sáttanefnd og hefst fundurinn klukkan 17 í dag. Athugasemd frá við- ræðunefnd fiskverkenda VEGNA ummæla í leiðara Mbl. 8. ágúst s.l. þar sem leiðarahöf- undur furðar sig á að freðfisk- framleiðendur skuli ekki hafa gert grein fyrir veikri stöðu frystiiðnaðarins opinberlega áður en kjarasamningar voru undirritaðir í júnímánuði s.l., óskar fimm-manna viðræðu- nefnd fiskverkenda að koma á framfæri eftirfarandi leiðrétt- ingu: Síðast liðinn vetur og vor var margoft fjallað um afkomu og horfur fyrstiiðnaðarins og fisk- vinnslunnar í heild á opinber- um vettvangi, m.a. á síðum Morgunblaðsins sjálfs. Má í því sambandi t.d. minna á blaða- greinar Eyjólfs ísfelds Eyjólfs- sonar, forstjóra Sölumiðstöðar hraðfrystihúsanna, og Ágústs Einarssonar, viðskiptafræðings hjá Landssambandi íslenzkra útvegsmanna, auk greina í öðr- um dagblöðum. Þá má nefna að Þjóðhagsstofnun gerði úttekt á stöðu fiskvinnslufyrirtækja í apríl í vor og aftur í maí og júní. Var gerð grein fyrir niður- stöðum þessara athugana Þjóð- hagsstofnunar á sinum tima. Ennfremur má að sjálfsögðu minna á margendurteknar yfir- lýsingar fyrirsvarsmanna vinnu- veitenda meðan á kjarasamn- ingunum stóð þar sem m.a. var vakin athygli á og varað við veikri stöðu fiskvinnslufyrir- tækja. Loks má benda á bréf sem Samband fiskvinnslustöðv- anna sendi stjórnvöldum nokkru áður en samningar tók- ust þar sem gerð var grein fyrir stöðu fiskvirinslunnar. Þetta bréf var að vísu ekki birt opin- berlega, en er nefnt hér því til árettingar að stjórnvöldum ætti ekki að þurfa að koma á óvart hvernig nú er komið hag fisk- vinnslunnar. Ætli að kjarni málsins sé ekki sá að s.l. vetur heyrðu menn ekki annað en það sem þeir vildu heyra þegar efna- hags- og kjaramál voru annars vegar? Ingibjörg SH stór- skemmdist í eldi ÓLAFSVÍK 22. ágúst. M/b Ingibjörg SH 142 stór- skemmdist í eldi á sunnudag, er báturinn var á leid á togveiöar. Ekkí verður annað séð en allar innrétt- ingar í stýrishúsi og siglingatæki séu ónýt og einnig eru miklar skemmdir niður um bátinn. M/b Ingi- björg er 50 lestir að stærð og bar lengi það lands- kunna nafn Björg SU. síðan vakti hann mennina og — ii«-ikí. Atli Heimir í dómnefnd á vegum Gaudeamus Fryst síld: Betri markað- ur en á s.l. ári

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.